Alþýðublaðið - 21.07.1921, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 21.07.1921, Blaðsíða 2
2 ALÞYÐOBLAÐÍÐ hlaðsdns er í AiþýðnMsinn við Ingóifsstrseti og Hverfösgöto, Blze&i 088. Auglýsingnra sé skikð þangað sða I Onfsnberg. í síöaste iagi ki. to árdegis, þann dag, sean þœr eíga að koma í Jblaðið. Áskriftargjald ein kr. í mánuði. Auglýsingaverð kr. s,$o csn. sindáikuð. Útsölumenn beðnir sð gera skil til afgreiðslnenar, að minsta kosti ársfjórðungslega. hreyfing. Æðsti maður ameríska flotans, Sims herforingi, sagði ný- verið í viðtaii við »Times“ um bannið í Ameríku: »Eg hefi verið með banninu og er það enn. Enginn má halda að slakað verði til á banninu eða það afnumið. Reynslan er sú, að ekki er um að tala að taka aftur upp gamlar venjur." Sama segir Harding Bandaríkj aforseti. — Það er eftirtektavert, að verzlunar- og utanríkisráðherra Frakka mótmæiir því harðlega, að reynt sé að kúga lönd, sem lögieitt hafa aðflutningsbann á áfengi. Og þjóðhagsráðherra Frakka hefir hvatt tii þess, að hella brennivíninu á mótora og íampa, en ekki f magann á mönn- um. Voldug skoðun er að mynd- ast, sem hafa mun áhrif á öll lönd og kæfa allar tilrsumr til þess að neyða ríki fil að flytja inn vörur, sem það af þjóðhags- Iegum, siðferðislegum og heilsu- fræðislegum ástæðum ekki vill sjá. Bandaríki Ámeríku eru for- göngurfki þessarar skoðunar. Og skoðunin er orðin svo sterk, að ákvæði var tekið upp í Versalafriðarsamninginn um bann- ið. í fyrsta sinn heflr bannið verið nernt í friðarsamning, Nú eru gerðar til vor kröfur. Við verðum að gæta þeirra fram- fara, sem við höfum náð. Það rfður á að halda í horfínu, og leggja alt f sölurnar til þess að viana lögunum virðingar. Hvernig sem alt fer vitum við að bann- hreyfingin á sér svo djúpar rætur að hún vinnur fyr eða síðar full- an sigur. Atvinnuleysið og bændurnin Eins og öllura mun kunnugt, er nú íádæsna atviunuleysi hér í bæ- Karlmenn ganga, tugum og jafn- vel hundruðum saman iðjulausir sem um hávetur. í hverju blaði Vísis er auglýst eftir mörgum kaupakonum, og oft tekið fram að þær verði að kunna að slá, því að nú hyggjast bænd- ur víst muuu hafa mestan hag af því að fá duglegar „sláttu-koaur“. Eigi þykir mér ósennilegt að þær eigi líka að kunna að binda og láta upp bagga, þó að þess sé ekki minst f auglýsingunum. Við ber það og stöku sinnum, að aug- lýst er eftir kaupamönnum, og þá eru auðvitað nógir um boðið. Nú skyldi maður ætla að það væri nokkurs virði fyrir mann sem leit- ar sér atvinnu, að komast sem fyrst f sambaud vtð þann sem auglýst hefir. En sú mun flestum raun á verðá, að það sé ekki ein- hlftt. Að vísu fær maður nokkrar upplýsingar urn staðinn, kaupið, ferðir o. s. frv., þó er alt þetta fremur óákveðið og á huldu. Vilji maður samt tafarlaust ganga að þessu, þá er svarið: „Ætíi þér gætuð ekki komið aftur á morg- un?“ Hví fá menn þetta svar? Jú, þsð er ofur auðskilið. Það á að nota þig sem varaskeifu. Það á að velja úr heilum hóp atvinnu- lausra manna. Eí einhver býðst sem er þér meiri að vallarsýn, eða f vandræðum sínum gefur kost á sér fyrir lægra kaup, þá er sjáifsagt a@ taka hann. Þrátt fyrir alla þessa varkárni bænda, eða þeirra rnanna sem fóik ráða fyrir þá, er það alveg tvfsýnt hvort bændur yfirleitt fá dugiegra fólk en aðrir atvinnurék- endur. Mjög ætla eg iíka að þetta val sé af handahófi, &o mlnsta kosti ef það er satt sem kunnugir segja, að allmjög sé farið eítir kiæðaburði vinnubjóðanda. Sé hann ilía búinn, með úfið hár, og líti út fyrir að hafa ekki þvegið sér é heila viku, þá er hann taline- „fær í flestan sjó“, og mikil lík- indi til að hann fái atvinnuna,. því að fátt er það sem sveitamenE hafa meiri andúð á, en snyrtilega búnum mönnum. Það er alweg sjálfsagt að telja þá óhæfa til erf- iðisvinnu, enda þótt slíkt sé auð* vitað hreinasti sleggjudómur. Oít heyrist kvartað yfir því & sveitunum, að fólkið sem bæsd- urnir fái úr kaupstöðunum sé ónýtt til heyvinnu, og ekki skal mig furða á því þó að eitthvað sé hæft í þessu, ef þeir hafa að und- anförnu farið eins að ráði sfnu og nú, því að fáa mun fýsa að standa lengi til sýnis eins og markaðs- trippi, ef þeir eiga annars úrkost- ar. En ef til vill er þessi aðferð ný. Bændur hyggjast nú munu fá nóg af ódýru íólki, og það tekst þeim sjálfsagt í þetta sinn, því að atvinnuleysið kreppir að i kaup- stöðunum. Þetta vita þeir, og munu sumir þeirra svo skaram- sýnir að henda gaman að. Nú er síidarútgerð lítii, en hún hefir lengi verið þeim þyrair í auga. En »ekki er öll nótt úti enrt V og sumar kemur á eftir þessu sumri. Ekki er óhugsandi að þá verði um fleira að velja og bæné- ur hafl minna að moða úr. Fýrir því væri það æskilegast og hærsd- um sjálfum óefað fyrir beztu, að sýna þeim sem bjóða vinnu sína sanngjörnu verði sæmiiega kurfc- eisi. Það skaðar að minsta kosíi hvorugan aðilja. Einnig hygg eg að vinnuvott- orð, sem ekki hafa tíðkast hér á> landi hingað til, mættu verða til þess að bæta nokkuð úr þessu leiða vali og greiða þannig við- skifti sveita og kaupstaða á þessu sviði. Eg skora því á þá sem í sveit fara, að krefjast í haust vinnuvottorðs af húsbændum sín- um. * Hollráður. €rlenð símskeytL Khöfn, 20. jútf. Fjóðverjar og Ameríka. Símað er frá Berlín, að sendi- herra Ameríku og utanríkisráð- herrann þýzki hafi byrjað á sanra? ingum um frið milli ríkjanna*. Þýzkaland býst við stuðningi Aœ;

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.