Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1992, Blaðsíða 32
32
MIÐVIKUDAGUR 26. ÁGÚST Í992.
Vinnuvélar
Líkamsrækt
Smáauglýsingar - Þverholti 11 Fréttir
Sam-bíóin - Batman snýr aftur ★★
Fall myrka riddarans
Nýjabrumið er fariö af bíóútgáfu ofurhetjunnar Bat-
mans og númer tvö kemur ekkert á óvart. Sagan í
þetta sinn er losaraleg og langt milli góðra spretta.
Skúrkaþrenning gerir hetjuna sjálfa að aukaleikara.
Klækir Mörgæsarinnar, Kattarkonunnar og iðnjöfurs-
ins Max Shreck renna aldrei saman í eina heild heldur
hoppar sagan á milli þeirra þar til hún fellur um sjálfa
sig.
Tim Burton er við stjómvöhnn í annað sinn og hann
ræður öllu í þessum gríðarstóra sandkassa, því miður
mun meira en hann gerði í númer eitt. Hann er hug-
myndaríkur og geggjaður en alls ekki stórmyndaleik-
stjóri. Hann getur skapað fríkaðar persónur og aðstæð-
ur en byijar alltaf á öfugum enda á sögunni. Myndin
veltur áfram úr einu þunglamalegu atriðinu í annað
eins og illa æfð ópera þar sem allir peningar hafa farið
í sviðsmyndir og búninga.
Frásögn Burtons og handritshöfundanna heldur
áhorfandanum kirfilega fyrir utan, horfandi á úr íjar-
lægð, meðan skarpar, htríkar myndir og dynjandi
hljómfah halda lágmarksathygh. Burton megnar held-
ur ekki að keyra svona mynd áfram á stílnum einum
saman.
Fantasíuheimur Batman Returns virkar ekki, eitt
gleggsta dæmið um það er þegar tal um raunverulega
fiöldamorðingja brýtur lögmál myndarinnar. Burton
hefur líka shtið sig úr samhengi við fyrri myndina og
það truflar stundum (t.d. er ættarslot Bruce Wayne
aht öðruvísi núna).
Á sumum sviðum er seinni myndin betri. Kvik-
myndatakan og brellurnar eru vandaðri og úthtslega
séð þá er hún flottari, samræming milh sviðsmynda,
bakgrunnsmálverka og tæknibrellna er betri.
Síðan er það auðvitað Michehe Pfeiffer, sem venju-
lega er meiri en nóg ástæða til að fara í bíó. Hún getur
ahtaf gætt persónur sínar lífi með látbragði og sínu
svipmikla andhti, sama hvað hún fær th að vinna úr.
Búningurinn hennar er hka æði.
Kattarkonan er mjög ringluð persóna, alveg eins og
Batman og ást/hatur-samband þessara tveggja per-
sóna, sem klæða sig í gúmmí á kvöldin, hefði getað
verið efni í krassandi mynd. Það er bara ekkert pláss
fyrir þau héma og þau em afgreidd með nokkrum
atriðum sem ná engan veginn að gera sér mat úr
skemmthegum aðstæðum. Kattarkonunni farnast
mun betur í sambandi sínu við Mörgæsina og bestu
atriði myndarinnar em þeirra fyrstu og síðustu kynni.
Mörgæsin er pervert með sundfit, klædd eins og
persóna úr Dickens-sögu og með andht sem gæti selt
mihjón tíma í ljósabekki. Að sjá Danny DeVito fyrir
sér í þessu hlutverki hefur ekki kostað mikh hehabrot
og hann er alveg eins og maður á von á, kannski að-
eins ógeðslegri (að eigin ósk, er sagt).
Batman og Bmce Wayne em óspennandi persónur.
Wayne er ahtaf hálfsofandi og frosni Robo-Batman
notar bara leikföngin sín. Batman og Mörgæsin kljást
yfirleitt með fiarstýringum. Ég held að þeir hafi ekki
gert sér grein fyrir hvað það er viðeigandi. Það gæti
verið gaman að gera Batman-mynd án Batmans og sjá
hvort einhver saknaði hans.
Kvikmyndir
Gísli Einarsson
Batman hasarblaðanna hefur aldrei verið sérlega
spennandi karakter nema í meðfömm snihingsins
Frank Miher sem samdi og teiknaði sögu (Batman-The
Dark Knight Retums), sem hleypti nýju blóði í Batman
og ahan bandaríska hasarblaðaiðnaðinn fyrir sjö
árum.
Hinn vanskapaði Batman bíómyndanna er engin
ofurhefia og í númer tvö drepur hann eins kæruleysis-
lega eins og karakter í Schwarzenegger-mynd.
Við verðum að bíða eftir Köngulóarmanni, James
Cameron, th þess að endurheimta þær grundvahar-
hugmyndir hasarblaða að slagsmál ofurhefia og of-
urskúrka séu barátta góðs og hls og umfram aht, eitt-
hvað sem er skemmthegt.
Batman Returns (Band. 1992) 127 min.
Saga: Sam Hamm (Batman), Daniel Waters (Heathers, Hud-
son Hawk).
Handrit: Waters, Wesley Strick (Cape Fear, Final Analysis).
Leikstjórn: Tim Burton (Beetlejuice, Pee Wee's Big Advent-
ure, Edward Scissorhands).
Leikarar: Michael Keaton, Danny DeVlto, Michelle Pfeiffer,
Christopher Walken, Michael Gough.
Viltu megrast? Nýja ilmoliu-, appeisínu-
húðar- (cellul.) og sogæðanuddið
vinnur ó appelsínuhúð, bólgum og
þreytu í fótum. Trim Form vöðvaþjálf-
unartæki til að stinna og styrkja
vöðva, um leið og það hjálpar þér til að
megrast, einnig árangursrík meðferð
við gigt og íþróttaskaða. Bjóðum einn-
ig upp á nudd. 16% afsl. á 10 tímurp.
Tímapantanir í síma 36677. Opið frá
kl. 10 til 22. Heilsustúdíó Maríu,
Borgarkringlunni, 4. hæð.
Kattarkonan og Batman. Logn í storminum í tebollanum.
Gröfueigendur. Vippen gröfuvagninn er
ný og hagkvæm lausn á tímum tak-
markandi reglna um flutning belta og
hjólagrafa á vegum. Kynnið ykkur
möguleikana og hafið samband. Bíla-
bónus hf., Vesturvör 27, Kópavogi.
Símar 91-641150 (og 641105).
Pað er þetta með
bilið milli bila...
Sighvatur Björgvinsson:
Trans Am '84, rauður, beinsk., 5 gíra,
vél 305-HO, 60% læstur, cruisecont-
role, nýir demparar, T-toppur. End-
urnýjaður f. 600 þús. Gangv. 1050 þús.
Súper stgrafsl., 630 þús. S. 92-13018.
Til sýnis og sölu í Bílaportinu.
Allar hjartaaðgerðir
fari fram hérlendis
„Ég hef rifað Tryggingastofnun
ríkisins með beiðni um að samið
verði við Landspítalann um að hann
annist framvegis ahar hjartaaðgerð-
ir sem hægt er að gera hér á landi,“
sagði Sighvatur Björgvinsson heh-
brigðisráðherra.
„Þetta þýðir í fyrsta lagi betri þjón-
ustu, sem er það mikhvægasta, en
auk þess er kostnaður á hvem sjúkl-
ing lægri hér en úti.“
Fjárlög ársins gerðu ráð fyrir að
framkvæmdar yrðu um 200 hjartaað-
gerðir á Landspítalanum. Sighvatur
sagði ekki vitað með vissu hve aukn-
ingin yrði mikh. „Hér er í rauninni
verið að semja um að Landspítalinn
leysi þá þörf sem er fyrir hjartaað-
gerðir,“ sagði hehbrigðisráðherra.
-ask
Menning
JP innréttingar, Skeifunni 7, sími
91-31113 og 91-814851. Hurðir af öllum
gerðum og öllum verðflokkum.
Toyota LandCruiser '90, bensínbíll m/6
cyl. 41 beinni innspýtingu, sjálfskipt-
ur, rafin. í rúðum, centrallæsingar,
álfelgur, 32" dekk, skipti á ódýrari,
verð 2,4 millj. Uppl. í síma 91-625170
og 91-689323.
■ Verslun
■ BDar til sölu
Hitaveitur, vatnsveitur. Þýskir rennslis-
mælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís
s/f, s. 91-671130,91-667418 og 985-36270.
Til sölu Volvo 244 turbo '82, svartur,
4ra gíra með overdrive, álfelgur,
vökvastýri, rafmagn í rúðum, topp-
lúga. Verð kr. 330.000 staðgreitt.
Upplýsingar í síma 91-43595.
Empire haust- og vetrariistinn er kom-
inn, frábærar tísku- og heimilisvörur.
Pöntunarsími 91-657065 fax 91-658045.
BMW 3181, árg. '86, til sölu, beinskipt-
ur, 5 gíra, hvftur, litað gler, út-
varp/segulband, skipti á ódýrari. Upp-
lýsingar í síma 91-687615 eftir kl. 15.
Garnhúsið auglýsir yfir 30 tegundir af
prjónagami frá Jaeger og Patons.
Nýjar uppskriftir í miklu úrvali.
Sendum í póstkröfu um allt land.
Gamhúsið, Faxafeni 5, Rvík, s. 688235.
Suzuki Swift GTi twin cam '87 til sölu a
góðu staðgreiðsluverði. Uppl. í síma
91-621334 e.kl. 19.
SMÁAUGLÝSINGASÍMINN
FYRlR LANDSBYGGÐINA:
99-6272
jRÆNI _
ÍMINN
talandi dæmi um þjónustu!