Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1992, Side 6

Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1992, Side 6
6 FÖSTUMGUR 28. ÁGÚST 1992. Penmgamarkaður INNIÁNSVEXTIR (%) haest INNLAN överðtr Sparisj. óbundnar 0,75-1 Allir nema isl.b. Sparireikn. 3ja mán. upps. 1,25 Sparisj., Bún.b. 6 mán. upps. 2,25 Sparisj., Bún.b, Tékkareikn., alm. 0,25-0,5 Allir nema isl.b. Sértékkareikn. 0,75-í miiu moiIw miiíi' mö;;; landsb. VlöTötUB. REIKN. 6mán. upps. 1,5-2 Allir nema isl.b. 15-24mán. 6,0-6,5 Landsb., Húsnæðissparn. 6-7 Landsb., Bún.b. Orlofsreikn. 4,25-5,5 Sparisj. Gengisb. reikn. ÍSDR 5,8-8 Landsb. ÍECU 8,5-9,2 Sparisj. ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKN. Vísitölub., óhreyfðir. 2-2,75 Landsb., Bún.b. överðtr., hreyfðir 3,2&-3,5 Landsb., Búnb. SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innan timabils) Vísitölub. reikn. 1,2&-3 Landsb. Gengisb. reikn. 1,25-3 Landsb. BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN Visitölub. 4,53> Búnaðarb. óverðtr. 5-6 Búnaðarb. INNLENDIR GJALDEYRISREIKN. $ 2-2,25 Landsb., isl.b. £ 8,0-8,5 Landsb. DM 7,5-8,00 Búnaðarb.Spar- isj, Landsb. DK 8,5-8.75 Landsbanki. ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst ÚTLAN óverðtryggð Alm.vix. (forv.) 11,5-11,9 Bún.b, Lands.b Vióskiptav. (forv.)1 kaupgengi Allir Alm. skbréf B-fl. 11,75-12,5 Landsb. Viðskskbréf’ kaupgengi Allir ÚTLÁN verðtryggð AJm.skb. B-flokkur 8,75-9,25 Landsb. afurðalAn i.kr. . 12,00-12,25 SDR 8-8,75 $ 5,75-6,25 £ 12-12,6 DM 11,5-12 Músnæðislán 4,9 Ufeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 18.5 MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf september 12,3% Verðtryggö lán september 9,0% Bún.b.Sparsj. Landsb. Landsb. Bún.b. Landsb, Bún.b. vísitölur Lánskjaravísitalaágúst 3234 stig Lánskjaravísitala september 3235 stig Byggingavisitala ágúst 188,8 stig Byggmgavísitala september 188,8 stig Framfærsluvísitalaijúli 161,4 stig Framfærsluvisitala i ágúst 161,1 stig, Launavisitala í ágúst 130,2 stig Húsaleiguvisitala 1,8% i júli var1,1%íjanúar VERDBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa veröbréfasjóóa KAUP SALA Einingabréf 1 6.412 Einingabréf 2 3,436 Einingabréf 3 4,205 Skammtímabréf 2,128 Kjarabréf 5,905 6,029 Markbréf 3,180 3,245 Tekjubréf 2,116 2,159 Skyndibréf 1,858 1,858 Sjóðsbréf 1 3,075 3,090 Sjóðsbréf 2 1,958 1,978 Sjóósbréf 3 2,121 2,127 Sjóðsbréf4 1,751 1,769 Sjóðsbréf 5 1,289 1,302 Vaxtarbréf Valbréf Sjóðsbréf 6 698 705 Sjóðsbréf 7 1057 1089 Sjóðsbréf 10 1031 1062 Glitnisbréf 8.4% íslandsbréf 1,324 1,349 Fjórðungsbréf 1,145 1,162 Þingbréf 1,331 1,350 Öndvegisbréf 1,317 1,335 Sýslubréf 1,302 1,320 Retðubróí 1,296 1,296 Launabréf 1,021 1,037 Heimsbréf 1,078 1,111 HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi á Verðbréfaþingi íslands: Hagst tilboó Lokaverð KAUP SALA Olís 1,95 1,85 2,09 Fjárfestingarfél. 1,18 1,00 Hlutabréfasj. VÍB 1,04 isl. hlutabréfasj. 1,20 0,98 Auðlindarbréf 1,03 1,03 1,09 Hlutabréfasjóð. 1,53 1,42 Ármannsfell hf. 1,20 1,20 1,85 Árnes hf. 1,80 1,20 1,85 Eignfél. Alþýðub. 1,60 1,10 1,60 Eignfél. lönaðarb. 1,65 1,45 1,80 Eignfél. Verslb. 1,25 1,10 1,57 Eimskip 4,40 4,50 4.85 Flugleiðir 1,68 1,52 1,68 Grandi hf. 2,50 2,20 2,55 Hampiðjan 1,10 1,15 1,35 Haraldur Böðv. 2,00 2,94 islandsbanki hf. 1,10 isl. útvarpsfél. 1,10 1,30 Jarðboranir hf. 1,87 Mareihf. 2,22 1,80 2,60 Olíufélagið hf. 4,50 4,35 4,80 Samskip hf. 1,12 1,06 1,12 S.H.Verktakarhf. 0,90 Síldanr., Neskaup. 2,80 3,10 Sjóvá-Almennar hf. 4,00 Skagstrendingurhf. 4,00 3,00 4,30 Skeljungur hf. 4,00 4,10 Softishf. 8,000 Sæpiast 3,00 3,30 3,55 Tollvörug. hf. 1,35 1,35 1,45 Tæknival hf. 0,50 0,50 0,85 Tölvusamskipti hf. 2,50 2,50 Útgeröarfélag Ak. 3,20 3,10 4,09 Útgerðarfélagið Eldey hf. Þróunarfélagislandshf. 1,10 1 Við kaup á viðskiptavíxlum og viðskipta- skuldabféfum, útgefnum af þfiðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi. Nánari upplýsingar um peningamark- aðinn birtast í DV á fimmtudögum. Viðskipti_____________________ Ingólfur Skúlason, forstjóri Aquastar: Laxeldpð á uppleið - verðiðhækkará Evrópumarkaði Eftirspum eftir eldislaxi á eftir að fara fram úr framboðinu á næst- unni, segir Ingólfur Skúlason, for- stjóri Aquastar Europe, í nýlegu við- tali við breska blaðið Financial Times. Samsteypa norskra banka réð Aquastar til að losa sig við gífurlegt „laxafjali", rúmlega 37 þúsund tonn af gömlum og frosnum eldislaxi sem bankinn erfði eftir að Sölusamtök fiskeldisframleiðenda í Noregi urðu gjaldþrota í nóvember í fyrra. Mikil offramleiðsla hefur verið í Noregi undanfarin ár en þaðan hefur um helmingur af eldislaxi á Evrópu- markaði komið. Ingólfur segir í viðtalinu við Fin- ancial Times aö sú herferð, sem fyr- irtækið hóf til að koma laxinum út, hafi gengiö mjög vel. Laxinn hafi far- ið á 20 til 40 norskar krónur kílóið (189 til 378 íslenskar krónur) og oftar nær effi mörkunum. Salan í heild hafi numið um það bil 10,5 milljörð- um íslenskra króna. Laxinn var seldur viöa, m.a til Austur-Evrópu og Austurlanda fjær. Ingólfur segir þetta mjög viðunandi árangur vegna þess að fyrirtækið varð að selja laxinn á þeim tíma sem verðið er venjulega lágt. Ingólfur er bjartsýnn á framtíð lax- eldisins og segir að eftirspum eftir eldislaxi eigi eftir að aukast verulega á næstunni en framboð hefur minnk- að verulega í heiminum síðustu árin, ekki síst í Noregi. Sú staðreynd, ásamt því að það tókst að losna við laxafjallið norska, hefur leitt til þess að verð á eldislaxi hefur farið hækk- andi að undanfómu og komst í 48 til 50 norskar krónur kílóið fyrir besta fiskinn. Verðið var hins vegar 30 til 35 krónur í apríl bg maí. Ingólfur segir stöðugleika hafa ver- ið náð á Evrópumarkaöi og menn séu bjartsýnir á framhaldið. Á síðustu árum hefur eftirspumin eftir eldis- laxi aukist um 20 tíl 30 prósent á ári hveiju. Aukin bjartsýni stafar meðal annars af nýjum mörkuðum í Suð- ur-Evrópu og víðar. Ingólfur segir aö lokum í viðtalinu að vegna þessa háa verðs sé nú lag fyrir atvinnugreinina að vinna sig út úr mestu vandræöun- um áður en framboöið eykst mikið á ný. Hann varar þó við of mikilli bjartsýni en vissulega séu horfur betri en oft áður. Pétur Stefánsson, markaösstjóri ferskfisks hjá Sölumiöstöð Hrað- frystihúsana, staðfestir að veruleg hækkun hafi orðið á kílóverði eldis- lax og segir að verðið fyrir 3 til 5 kílóa fisk sé í dag í kringum 44 krón- ur norskar. Hann telur að þaö verð komi til með að haldast. Sala laxa- fjallsins í Noregi hafi verið mjög já- kvæð og hækkað verðið. Þetta sé gott fyrir markaðinn hérlendis en aðeins em framleidd þúsund til fimmtán hundmð tonn hér á landi nú. -Ari Ingólfur Skúlason. Bókun verðlagsráðs um bílaviðskipti: Gela komið upp matsatriði - segirlögfræðingurVerðlagsstofnunar Verðlagsráð hefur ályktað að bíla- sölum sé óheimilt að krefjast sölu- launa af bifreiö sem boðin er sem greiðsla vegna kaupa á annarri bif- reið ef bifreiðin hefur ekki verið á skrá hjá viðkomandi bílasölu. Bílasalar hafa bmgðist hart við þessari ályktun og fæstir þeirra hyggjast hætta aö taka sölulaun af bifreiðum sem teknar em „upp í“ eins og kallað er. „Það er búið að álykta um það að bílasalar megi ekki taka sölulaun þegar bíll er boðinn beint sem uppí- greiðsla í ákveðinn bfi. Það getur hins vegar stundum verið um mats- atriði að ræða og ég túlka bókunina svo að hún eigi ekki við þegar fólk kemur með bíl á bílasölu og vill losna við upp í einhvem bíl því þá nýtur það þjónustu bílasalanna. í fyrra tfi- fellinu má hins vegar líta á skiptin sem beina greiðslu sem bflasalar koma oft á tíðum ekki nærri,“ segir Sigrún Kristmannsdóttiry lögfræð- ingur Verðlagsstofnunar. „Mitt mat er það að við erum í öll- um tilfellum að selja bílinn þótt hann eigi að ganga sem bein greiðsla upp í annáíi ssm YÍÖ e.rum með á skrá. Ef ég kem því á aö viðkomandi losni við bílinn sinn upp í annan sem er héma hjá mér þá er ég aö selja bfl- inn. Þetta á ekkert skylt viö þaö að leggja peninga á borðið sem greiðslu. BíU er ekki peningur fyrr en búið er aö selja hann. Við þurfum alltaf að telja fólk á að taka bíl í skiptum," segir Halldór Snorrason, bflasali í Aðalbflasölunni. „Þetta er nákvæmlega eins og í fasteignaviðskiptum. Fasteignasalar taka 1-2% sölulaun af uppítökuíbúð- inni. Við semjum oft um sölulaun ef menn fara fram á það,“ segir Halldór. Halldór sagði að langmestur hluti bflaviðskipta væri bílaskipti og oftast þyrftu svo bílasölumar að sjá um að selja uílinn áfram. „Þaö er viðburður að menn aki burtu á bflum sem þeir taka upp í, þess vegna sést á bflasöl- um slangur af heldur gömlum og lök- um bflum," segir Halldór. -Ari Rekstrarafkoma Eimskips: Staðan ekki verri frá 1988 Eins og komiö hefur fram í fréttum varð hagnaöur Eimskips aðeins 18 milljónir á fyrstu 6 mánuöum þessa árs en hins vegar 265 milljónir á sama tímabili í fyrra. Hagnaðurinn hefur ekki verið minni frá því á árinu 1988 er hann var 15 milljónir. 198? var hagnaður- inn 246 milljónir, 1990 var hann 376 milljónir og 1991 var hann 401 millj- ón. Hagnaðurinn á tímabilinu 1987 til 1992 hefur að jafnaði nvunið 265 millj- ónum króna á ári á meðalverðlagi í júní 1992 eða um 3,3% af veltu. Rekstrartekjur félagsins hafa minnkaö að raungildi um 1,7% á tímabilinu. Á töflunni hér tfl hliðar má sjá kennitölur úr samstæðu- reikningi Eimskips 1988 tfl 1992 í milljónum króna á meðalverðlagi janúar tfl júnímánaðar 1992. -Ari Samstæðureikningur Eimskips 1988-1992 í milljdnum króna Ámeðalverölagijan.-jún. 1992 Reksturinn jan.-jún. 1992 1991 1990 1989 1988 Rekstrartekjur 3.73B 8.206 8.049 8.005 7.727 | Rekstrargjöld 3.649 7.759 7.763 7.738 7.657 Fjáimunatekjur (68) 90 233 (253) (18) Söluhagnaður 10 52 253 485 22 Tekju-ogejgnwskattur (10) (188) (396) (253) (59) Hagnaöur 18 401 376 246 15 Handbærtféfrárekstri 406 1.089 767 896 1.402 Efnahagurinn 30.6.'92 1991 1990 1989 1988 Averðlagiljúni1992 Eigiðfé 4.294 4.429 4.170 3.352 3.194 Eígtrrfjárhlutfell 44% 43% 45% 41% 37% * Arðsemieiginfjár 1% 10% 11% 10% 2% Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 27. ógúst seldust a!Is 6.088 tonn. Magn 1 Verð í krónum tonnum Meöal Lægsta Hæsta Blandað 0,114 16,18 8,00 42,00 Humarhalar 0,027 600,00 600,00 600,00 Karfi 0,027 54,00 54,00 54,00 Lúða 0.131 328,85 310,00 360,00 Langlúra 0,028 40,00 40,00 40,00 Lýsa 0,018 20,00 20,00 20,00 Saltfiskflok 0,030 165,00 165,00 165,00 Sigin grásleppa 0,125 100,00 100,00 1 00,00 Skarkoli 0,006 90,00 90,00 90,00 Steinbítur 0,023 81,22 80,00 84,00 Tindabikkja 0,002 50,00 50,00 50,00 Þorskur, sl. 2,786 92.10 87,00 97,00 Ufsi 0,147 39,63 39,00 41,00 Undirmálsfiskur 0,005 40,00 40,00 40,00 Ýsa.sl. 2,637 139,57 121,00 145,00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 27. ógös! ssldust alls 24.349 tonn. Lax 0,173 348,47 280,00 380,00 Háfur 0,035 10,00 10,00 10,00 Skata 0,033 5,01 5,00 5,00 Ýsa 9,990 129,38 123,00 140,00 Þorskur 9,883 93,14 88,00 94,00 Langa 0,145 74,00 74,00 74.00 Karfi 0,693 49,09 47,00 52,00 Smárþorsk. 0,699 81,00 81,00 81,00 Ufsi 1,243 42,00 42,00 42,00 Steinbítur 1,341 82,98 67,00 87,00 Lúða 0,007 470,00 470,00 470,00 Blandaður 0,030 35,00 35,00 35,00 Blálanga 0,076 62,00 62,00 62,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 27 égúst seldust eBs 19,502 tonn. Þorskur 2,369 94,39 86,00 1 25,00 Ýsa 0,901 117,74 70,00 130,00 Ufsi 6.426 49,36 25,00- 52,00 Lýsa 0,025 15,00 15,00 15,00 Langa 0,050 57,00 56,00 58,00 Blálanga 0,096 60,00 60,00 60,00 Keila 0,194 40,00 40,00 40,00 Steinbítur 0,254 94,54 90,00 99,00 Skötuselur 0,019 206,84 195,00 240,00 Skata 0,023 66,00 66,00 66,00 Ósundurliðað 0,012 15,00 15,00 15,00 Lúða 0,523 282,02 200,00 585,00 Annar flatfiskur 0,463 66,00 66,00 66,00 Humar 0,069 536,74 420,00 660,00 Undirmþ. 0,097 72,00 72,00 72,00 Karfi 7,981 51,15 40,00 69,00 Fiskmarkaður Þorlákshafnar 27. ágúst seldust atls 12,198 tonn. Keila 0,010 20,00 20,00 20,00 Skötuselur 0,021 210,00 210,00 210,00 Þorskur, sl. 0,030 86,00 86,00 86,00 Ufsi 12,014 43,47 30,00 44,00 Ýsa, sl. 0,123 128,00 128,00 128,00 Fiskmarkaður Vestmannaeyia 27. ágúst seldust alls 36,472 tonn Þorskur 5,463 95,00 95,00 95,00 Ufsi 30,040 47,21 44,00 48,00 Karfi 0,700 46,00 46,00 46,00 Ýsa 0,269 117,00 117,00 117,00 Fiskmarkaður Breiðafjarðar 27. ágúst setdust alts 16,140 tonn. Þorskur 10,109 90,05 65,00 94,00 Undirmþ.,sl. 1,367 73,19 65,00 74,00/ Undirmþ. 0,031 65,00 65,00 65,Otf Ýsa 0,762 101,69 101,00 102,00 Ufs, 0,168 49,00 49,00 49,00 Karfi, sl. 0,024 40,00 40,00 40,00 Karfi 0,182 40,00 40,00 40,00 Langa, sl. 0,195 57,00 57,00 57,00 Langa 0,021 57,00 57,00 57,00 Blálanga 0,050 57,00 57,00 57,00 Keila 0,474 39,37 39,00 41,00 Steinbitur 0,438 66,89 65.00 67,00 Hlýri 0,021 67,00 67,00 67,00 Lúða 0,003 100,00 100,00 1 00,00 Koli 1,205 77,00 77,00 77,00 Fiskmarkaður Ísafjarðar 27. ágúst seldust alls 2,692 tonn Þorskur 1,695 85,65 79,00 86,00 Ýsa 0,781 112,12 83,00 119,00 Háfur 0,013 5,00 5,00 5,00 Lúða 0,030 315,00 315,00 315,00 Skarkoli 0,136 79,00 79,00 79,00 Undirmþ. 0,037 30,00 30,00 30,00 Fiskmarkaður Patreksfjarðar 27 ágúst sddust etts 2,366 tonn. Gellur 0,060 320,00 320,00 320,00 Lúða 0,003 325,00 325,00 325,00 Skarkoli 0,102 85,00 85,00 85,00 Þorskur, sl. 1,032 88,58 88,00 89,00 Undirmálsfiskur 0,018 40,00 40,00 40,00 Ýsa, sl. 1,150 133,00 133,00 133,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.