Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1992, Page 26

Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1992, Page 26
34 FÖSTUDAGUR 28. ÁGÚST 1992. Afmæli Jón Ingvarsson Jón Ingvarsson, b. á Skipum í Stokkseyrarhreppi, er áttræður í dag. Starfsferill Jón er fæddur og uppalinn á Skip- um. Á yngri árum stundaði hann sjómennsku á vélbátum frá Stokks- eyri, Keflavík og Vestmannaeyjum. Þrjár síðustu vertíðimar var hann skipveiji á björgunarskipinu Sæ- björgu. Þá lagði Jón fyrir sig akstur hifreiöa s picrin hifraiönm hiá Kíi'.!r‘- Ulii WUU M UAQlil UUl UlUUill iiju liaUf/ félagi Ámesinga og sérleyfi Páls Guðjónssonar en frá 1949 hefur hann verið bóndi á Skipum. Þá hef- ur Jón sinnt ýmsum félags- og trún- aðarstörfum. Hann sat í stjóm bif- reiðastjórafélaganna Mjölnis og Ökuþórs um árabil, í stjórn Ung- mennafélags Stokkseyrar, í skóla- nefnd og bamavemdamefnd Stokkseyrarhrepps og í fulltrúaráði Kaupfélags Ámesinga og Mjólkur- bús Flóamanna. Árið 1947 var Jón kosinn í fyrstu hreppsnefnd hins nýja Selfosshrepps. Fjölskylda Jón kvæntist 7.1.1950 Ingigerði Eiríksdóttur, f. 14.2.1928, frá Löngu- mýri á Skeiðum. Foreldrar hennar vom Eiríkur Þorsteinsson, bóndi frá Reykjum, og Ragnheiður Ág- ústsdóttir frá Birtingaholti í Hmna- mannahreppi. Böm Jóns og Ingigerðar em: Gísli Vilhjálmur, f. 2.2.1950, skipstjóri og ú tgerðarmaður j ÞolákSuöfn, kvæntur Herdísi Hermannsdóttur og eiga þau þrjú böm; Ingigerði, Hermann Þór og Axel Má; Móeiður, f. 28.7.1953, gift Ólafi Benedikts- syni, verkstjóra og bifreiðarstjóra í Reykjavík, og eiga þau fjögur böm; Benediktu, Jón Inga, Kristínu Ósk og Óla Ben; og Ragnheiöur, f. 31.10. 1962, býr með Vilhjálmi Vilmundar- syni bakarameistara í Reykjavík. Systkini Jóns: Sigurbjörg, f. 19.1. 1910, búsett í Reykjavík, gift Jóni Óskari Guðmundssyni; Margrét, f. 23.5.1911, dvelur á Hrafnistu í Hafn- arfirði, ekkja Kristjáns Krístjáns- sonar, skipstjóra í Reykjavík; Gísli, f. 3.12.1913, fórst í sjóslysi 28.2.1941; Bjarni, f. 2.12.1915, læknir og dósent í Reykjavík, ekkill Ragnhildar Bjargar Metúsalemsdóttur. Hálfsystkini Jóns, samfeðra: Vil- borg, f. 18.6.1918, búsett í Kópavogi, ekkja Jóns Þórðarsonar; Guðmund- ur, f. 10.4.1920, látinn; Hannes, f. 31.3.1922, búsettur á Selfossi; Sig- tryggur, f. 26.9.1923, búsettur á Sel- fossi; Guðmunda, f. 30.5.1925, búsett í Reykjavík, ekkja Gunnars Gunn- laugssonar; Sigríður, f. 12.10.1928, búsett í Reykjavík, gift Ragnari Jónssyni; Pétur Óskar, f. 3.12.1930, búsettur íReykjavík; Ásdís, f. 10.1. 1933, búsett á Selfossi, gift Guö- mundi Kristinssyni. Seinni kona Ingvars og stjúpmóðir Jóns var Gúðfinna Guðmundsdótt- ir, f. 22.8.1888. Foreldrar Jóns voru Ingvar Hann- esson, f. 10.2.1878, látinn, b. á Skip- um, og Vilborg Jónsdóttir, f. 3.4. 1878, d.3.8.1916. Ætt Ingvar var sonur Hannesar, b. á Skipum, Hannessonar, b. í Ranakoti efra, Runólfssonar, b. í Bitm, Þor- steinssonar. Móðir Hannesar á Skipum var Vilborg Ingimundar- dóttir, b. í Bjömskoti á Skeiðum, Sigvaldasonar. Móðir Ingvars var Sigurbjörg Gísladóttir, hreppstjóra í Vatnrsholti í Flóa, Helgasonar, b. á Grafar- bakka, Einarssonar. Systir Sigur- bjargar var m.a. Guðlaug, móðir Ásgríms Jónssonar listmálara. Gísli var bróðir Guðmundar, b. á Grafar- bakka, langafa Magnúsar Víglunds- sonar forstjóra og Einars óperu- söngvara, fóður Völu söngkonu. Móöir Gísla var María, formóðir skákmannanna Friðriks Ólafsson- ar, Jóhanns Hjartarsonar, Þrastar Árnasonar, Helga Ólafssonar og Eggerts Gilfer. María var dóttir Guðmundar, b. á Kópsvatni, ættfóð- ur Kópsvatnsættarinnar, Þorsteins- sonar. Móðir Sigurbjargar var Guð- laug Snorradóttir, b. í Vatnsholti, ættfoður Jötuættarinnar, HaUdórs- sonar. Móðir Jóns á Skipum, Vilborg, var dóttir Jóns Bjamasonar, b. í Sand- lækjarkoti og Margrétar Eiríksdó ur. Systur Vilborgar vom m.a. Margrét, móðir Jóns Gíslasc prófessors og Elísabet, lengi freyja í Vesturgeldingaholti í Gnúp- veijahreppi, elst núlifandi íslend- inga, 104 ára að aldri. Jón Ingvarsson. Til hamingju med 90 ára Ólafiir Sigurjónsson, Skólavegi9, Keflavík. 80 ára Magnús Hannesson, múrariog hestamaður, Reykjaraörk 8, Hverageröi. Hanntekurá mótigestumá heimilisínu laugardaginn 29. ágúSt kl. 16-18. Lovísa Hannesdóttir, Heiðmörk 9, Hveragerði. 75 ára Gróa B. Pétursdóttlr (áafmæli29.8.), fyirummatr- áðskona þjá SVRogVI, Hæðargarði 16, Reykjavík. Húntekurá mótigestumá afmælisdaginn í bækistöð SVR í Borg- artúni35eftirkl. 15.30. 60 ára Ema Lára Tómasdóttir, Svöluhrauni7, Hafharfirði. Fjóla Sveinsdóttir, Bárastíg 4, Sauðárkróki. Aðalsteinn Hjultason, Staíholti 12, Akureyri. Sigurður Þ. Arndal, Erluhrauni 5, Hafiiarfiröi. Anna Helga Kristinsdóttir, Kóngsbakka 12, Reykjavík. Magnús Óli Hansson, Skeljagranda2, Reykjavík. Eiginkonahans erGuðlaugK. Sigurðardóttir. Þau taka á móti gestum á heim- ili sínu á af- mælisdaginn eftirkl. 16. 50ára JónÞ. Gunnlaugsson, Kleppsvegi 118, Reykjavík. Eric H. Christensen, Fiskalóni, Þorlákshöfn. Jórunn Lárusdóttir, Háaleitisbraut 39, Reykjavik. Jón Hannes Helgason, Seljabraut38, Reykjavik. Haukur Hafsteinn Þorvaldsson, Flyðragranda 18, Reykjavík. Björn Ólafsson, Álfaheiði 38, Kópavogi. Elín Ámadóttir, Jörundarholti 112, Akranesi. Erla Þorkelsdóttir, Birkihiíð 8, Vestmanneyjum. 40ára Regina Ólafsdóttir, Garðabraut 45, Akranesi. Sigurlaug Helga Jónsdóttir, Birkimel 16, Seyluhreppi. Pétur Árni Óskarsson, Hamraborg 26, Kópavogi. HaUdóra Þórisdóttir, Fjarðarseli 19, Reykjavík. Guðmundur Jónsson, Suðurreykjum l.Mosfellsbæ. Stefán Brynjólfsson, Urðarvegi80, ísafiröi. EINN BILL Á MÁNUÐI í ÁSKRIFTARGETRAUN 1 Á FULLRI FERD! . . . OG SIMINN ER 63 27 Sigurjón Rist Siguijón Rist vatnamælingamaður, Skriðustekk 4, Reykjavík, verður sjötíu og fimm ára á morgun. Starfsferill Siguijón er fæddur á Akureyri og hóf nám í haffræði, hann lauk cand. phil. prófi í Kaupmannahöfn 1939 en hvarf frá námi vegna stríðsins. Hann var í námi í vatnafræði hjá Norges Vassdragsvesen 1948-1949 og nam jarðvatnsfræði hjá Jarðvís- indastofnun Bandaríkjanna 1966. Fjölskylda Sigurjón kvæntist2.8.1962 Maríu Sigurðardóttur, f. 18.1.1928, viö- skiptafræðingi og kennara við Fjöl- brautaskólann í Breiðholti. Foreldr- ar hennar: Sigurður Ámason, vél- stjóri í Reykjavík, og kona hans, Þuríður Pétursdóttur. Dætur Sigurjóns og Maríu: Rann- veig Rist, f. 9.5.1961, vélaverkfræð- ingur og vélstjóri og nú deildarstjóri hjá Í^AL, gift Jóni Heiðari Ríkarðs- syni, vélaverkfræðingi hjá Rann- sóknastofnun fiskiðnaðarins, þau eiga eina dóttur, Guðbjörgu Rist, f. 22.7.1989; Bergljót Rist, f. 28.2.1966, nemi í dýralækningum í Kaup- mannahöfn. Systkini Siguijóns: Óttar, látinn; Jóhann, látinn; Anna, húsmóðir í Reykjavík; Regína, húsmóðir í Reykjavík; Ingibjörg, húsmóðir í Reykjavík, gift Árna Jónssyni, fyrr- verandi landnámsstjóra; Páll, fyrr- verandi lögregluþjónn á Akureyri. Foreldrar Siguijóns voru Láras J. Rist, sund- og fimleikakennari á Akureyri og síðar í Hveragerði, og kona hans, Margrét Sigurjónsdóttir. Ætt Faðir Lárasar var Jóhann Pétur Jakob Rist, b. í Botni í Eyjafirði, bróðir Þorgils, íþróttakennara í Sigurjón Rist. Reykholti, foður Sigrúnar, konu Matthíasar Á. Mathiesen, fyrrver- andiráðherra. Móðir Lárasar var Ingibjörg ljós- móðir Jakobsdóttir, b. á Valdastöð- um í Kjós, Guðmundssonar. Margrét var dóttir Sigurjóns, b. á Sörlastöðum í Fnjóskadal, Berg- vinssonar og konu hans, Önnu, syst- ur Þorkels veðurstofustjóra, dóttur Þorkels, b. og hreppstjóra í Flata- tungu í Skagafirði, Pálssonar. Andlát______ ___________ Hulda Sveinsdóttir Hulda Sveinsdóttir sjúkraliði, Kambahrauni 30, Hveragerði, lést í Landspítalanum 19. ágúst sl. Utför hennar verður gerð frá Hveragerð- iskirkju á morgun, laugardaginn 29. ágúst, kl. 14. Starfsferill Hulda var fædd 30.1.1932 í Reykja- vík og ólst upp þar og að Þurá í Ölfusi. Hún lauk gagnfræðaprófi frá Gagnfræðaskólanum í Hveragerði 1948 og stundaði nám í Húsmæðra- skólanum að Hverabökkum í Hveragerði 1949-50. Hulda var við nám í Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi 1980-82 og lauk prófi frá Sjúkraliðaskóla íslands 1983. Hulda starfaöi við Elli- og dvalar- heimilið Ás í Hveragerði l%2-82. Hún starfaði við Heilsuhæh Nátt- úrulækningafélagsins í Hveragerði frá 1983. Hulda tók þátt í kórstarfi frá ungl- ingsárum. Hún starfaði mikið með Kirkjukór Hveragerðis og Kot- strandarsóknar. Fjölskylda Hulda giftist 19.10.1952 eftirlifandi eiginmanni sínum Hilmi Hinriks- syni, f. 31.3.1932, starfsmanni við Garðyrkjuskóla ríkisins. Foreldrar hans vora Hinrik Jónsson, fýrrver- andi sýslumaður Snæfellinga, og Júlíana Erlendsdóttir. BömHulduogHilmis: Erlendur, f. 9.2.1952, rafvirki, maki Guðlaug ’ Bjamþórsdóttir bankastarfsmaður, þau era búsett í Hveragerði og eiga tvö böm, Bjarnþór og Berglindi; Hólmfríður, f. 31.3.1953, skrifstofu- maöur, maki Hilmar Magnússon garðyrkjufræðingur, þuu era búsett í Reykjavík, fyrri maður Hólmfríöar var Sólmundur Sigurösson verk- taki, þau skildu, þau eiga þrjá syni, Daða, Sigurð og Sólmund; Björg, f. 8.5.1954, skrifstofumaður, maki Úlf- ar Andrésson verslunarmaður, þau era búsett í Hveragerði og eiga eina dóttur, Guðrúnu Björgu, fyrri mað- ur Bjargar var Bergmundur Kjart- ansson, rafvirki, látinn, þau skildu, þau eignuðust einn son, Halldór, Björg átti áöur son, Hilmi Guðlaugs- son; Brynjólfur, f. 3.4.1956, vélamað- ur, maki Ánna Högnadóttir, starfs- maður á Dvalarheimilinu Ási, þau era búsett í Hvergerði og eiga tvö böm, Huldu og Áma; Júlíana, f. 2.7. 1958, fóstra, maki Viktor Sigur- björnssongarðyrkjufræðingur, þau era búsett í Hveragerði'og eiga tvo syni, Hjalta og Sigurbjöm; Harpa, f. 13.4.1972, verslunarmaður, maki Hulda Sveinsdóttir. Óskar Sigurþórsson sjómaður, þau ora búsett í Vestmannaeyjum. Sy.stkini Huldu: Elísabet, f. 8.9. 1926, a. 20.8.1989, sjúkraliði, hennar maður vai- Hallgrímur Guðmunds- son rafvirkjameistari, þau eignuð- ust níu börn en eiH er látið; Guð- laug, f. 30.1.1929, húsmóðir, maki Egill Guðmundsson bifreiðastjóri, þau eiga tíu börn; Guöbjöm, f n.4. 1936, strætisvagnabílstjóri, hans kona var Ingrid Sveinsson, látin, þau eignuðust tvö börn. Foreldrar Huldu vora Sveinn E. Sveinsson, f. 19.7.1899, d. 25.2.1989, matsveinn, og Hólmfríöur Eyjólfs- dóttir, f. 20.8.1892, d. 8.12.1942, hús- móðir, en þau bjuggu í Reykjavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.