Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1992, Page 6
6
FIMMTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1992.
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
ÍNNLAN ÓVERÐTR.
Sparisj. óbundnar Sparireikn. 0,75-1 Allir nemaisl.b.
3ja mán. upps. 1,25 Sparisj., Bún.b.
6 mán. upps. 2,25 Sparisj., Bún.b.
Tékkareikn., alm. 0,25-0,5 Allir nema ísl.b.
Sértékkareikn. 0,75-1 Allir nema Is- landsb.
VlStTÖLUB. REIKN.
6 mán. upps. 1,5-2 Allirnema isl.b.
15-24mán. 6,0-6,5 Lapdsb.,
Húsnaeðisspam. 6-7 Landsb., Bún.b.
Orlofsreikn. Gengisb. reikn. 4,25-5,5 Sparisj.
ÍSDR 5,75-8 Landsb.
ÍECU 8,5-9,4 Sparisj.
ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKN.
Vísitölub., óhreyfðir. 2-2,75 Landsb., Bún.b.
Óverðtr., hreyfðir 2,75-3,5 Landsb.
SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR
(innan tímabils) Vísitölub. reikn. 1,25-3 Landsb.
Gengisb. reikn. 1,25-3 Landsb.
BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN.
Vísitölub. 4,5-6 Búnaðarb.
Óverðtr. 5-6 Búnaðarb.
INNLENDIR GJALDEYRISREIKN.
$ 1,75-2,15 Islb.
£ 8,25-9,0 Sparisj.
DM 7,5-8,1 Sparisj.
DK 8,5-9,0 Sparisj.
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
ÚTLÁN óverðtryggð
Alm. víx. (forv.) 11,5-11,8 Bún.b, Lands.b.
Viðskiptav. (forv.)1 kaupgengi Allir
Alm. skbréf B-fl. 11,75-12,4 Landsb.
Viðskskbréf' kaupgengi Allir
ÚTLÁN VERÐTRYGGÐ
Alm. skb. B-flokkur 8,75-9,25 Landsb.
AFURÐALÁN
l.kr. 12,00-12,25 Bún.b.,Sparsj.
SDR 8-8,75 Landsb.
$ 5,5-6,25 Landsb.
£ 12,5-13 Lands.b.
DM 11,5-12,1 Bún.b.
Húsnæóislán 49
Lífeyrissjóöslón 5-9
Dráttarvextir 18,5
MEÐALVEXTIR
Almenn skuldabréf september 12,3%
Verðtryggð lán september 9,0%
VÍSITÖLUR
Lánskjaravísitala ágúst 3234 stig
Lánskjaravísitala september 3235 stig
Byggingavísitala október 188,9 stig
Byggingavísitala september 188,8 stig
Framfærsluvísitala í ágúst 161,4 stig
Framfærsluvísitala í septemberl 61,3 stig
Launavísitala í september 130,2 stig
Húsaleiguvísitala 1,9% í október
var 1,1% í janúar
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Gengi bréfa verðbréfasjóða
KAUP SALA
Einingabréf 1 6,434
Einingabréf 2 3,446
Einingabréf 3 4,217
Skammtímabréf 2,135
Kjarabréf 5,937 6,058
Markbréf 3,195 3,260
Tekjubréf 2,126 2,167
Skyndibréf 1,865 1,865
Sjóðsbréf 1 3,082 3,097
Sjóðsbréf 2 1,931 1,950
Sjóðsbréf 3 2,127 2,133
Sjóðsbréf 4 1,753 1,771
Sjóðsbréf 5 1,295 1,308
Vaxtarbréf 2,172
Valbréf 2,035
Sjóðsbréf 6 710 717
Sjóðsbréf 7 1066 1098
Sjóðsbréf 10 1102 1135
Glitnisbréf 8,4%
Islandsbréf 1,332 1,358
Fjórðungsbréf 1,152 1,169
Þingbréf 1,339 1,358
Öndvegisbréf 1,325 1,343
Sýslubréf 1,306 1,324
Reiðubréf 1,304 1,304
Launabréf 1,028 1,043
Heimsbréf 1,073 1,106
HLUTABRÉF
Sölu- og kaupgengi á Veröbréfaþingi íslands:
Hagst. tilboð
Lokaverð KAUP SALA
Olís 1,96 1,96 2,15
Fjárfestingarfél. 1,18 1,00
Hlutabréfasj. VÍB 1,04
Isl. hlutabréfasj. 1,20 1,01 1,10
Auðlindarbréf 1,03 1,03 1,09
Hlutabréfasjóð. 1,42 1,42
Armannsfell hf. 1,20 1,00 1,95
Árnes hf. 1,80 1,20 1,85
Bifreiöaskoðun islands 2,90 3,42
Eignfél. Alþýóub. 1,60 .1,40 1,60
Eignfél. Iðnaðarb. 1,60 1,40 1,70
Eignfél. Verslb. 1,20 1,10 1,50
Eimskip 4,40 4,30 4,40
Flugleiðir 1,68 1,55 1,63
Grandi hf. 2,20 2,20 2,50
Hampiðjan 1,25 1,20 1,33
Haraldur Böðv. 2,60 2,50 2,94
Islandsbanki hf. 1,20
Isl. útvarpsfél. 1,10 1,40
Jarðboranir hf. 1,87
Marel hf. 2,50 2,40 2,65
Olíufélagið hf. 4,40 4,50
Samskip hf. 1,12 1,12
S.H. Verktakar hf. 0,80 0,90
Síldarv., Neskaup. 2,80 3,10
Sjóvá-Almennar hf. 4,00 4,00
Skagstrendingur hf. 4,00 3,00 4,00
Skeljungur hf. 4,40 4,40
Softis hf. 8,00
Sæplast 3,35 3,05 3,53
Tollvörug. hf. 1,45 1,35
Tæknival hf. 0,50 0,95
Tölvusamskipti hf. 2,50 2,50
Útgeröarfélag Ak. 3,80 3,10 3,78
Útgerðarfélagið Eldey hf.
Þróunarfélagislandshf. 1,60
1 Við kaup á viðskiptavíxlum og viðskipta-
skuldabréfum, útgefnum af þriðja aöila, er
miöað við sérstakt kaupgengi.
Nónari upplýsingar um peningamark-
aöinn birtast í DV á fimmtudögum.
Viðskipti
Erlendir markaðir:
Þjóðverjar
lækka ekki vexti
- en Frakkar hækka hins vegar
Hinir veiku gjaldmiðlar í Evrópu
lækkuðu enn í fyrradag eftir að þýski
seðlabankinn skýrði frá því að pen-
ingamagn og sparifé hefði aukist í
umferð í ágúst. Þetta gefur vísbend-
ingu um aukna verðbólguhættu og
dregur mjög úr líkum á því að vextir
verði lækkaðir í Þýskalandi í bráð.
Sameiningu ríkjanna er kennt um
þetta ástand og nauðsynlegt þykir
að halda vöxtum háum til að koma
í veg fyrir verðbólgu.
Þýski seðlabankinn skýrði frá því
að peningamagn og sparifé í umferð
hefði aukist um 9% í ágúst sé miðað
við heilt ár en var 8,5% í júlí.
Frakkar hækka vexti
Frakkar hækkuðu vexti í gær til
Innlán
með sérkjörum
Islandsbanki
Sparileid 1 Sameinuö Sparileið 2 frá 1. júlí.
Sparileiö 2 Óbundinn reikningur. Úttektar-
gjald, 0,15%, dregst af hverri úttekt. Innfærðir
vextir tveggja síðustu vaxtatímabila lausir án
úttektargjalds. Reikningurinn er í tveimur þrep-
um og ber stighækkandi vexti eftir upphæðum.
Hreyfð innistæða til og með 500 þúsund krón-
um ber 3,5% vexti. Hreyfð innstæða yfir 500
þúsund krónum ber 4,0% vexti. Verðtryggð
kjör eru 2,25% raunvextir í fyrra þrepi og 2,75%
raunvextir í öðru þrepi.
Sparileió 3 óbundinn reikningur. Óhreyfð inn-
stæða í 12 mánuði ber 5,0 nafnvexti. Verð-
tryggð kjör eru 5,0% raunvextir, óverðtryggð
kjör 6,0%. Úttektargjald, 1,25%, dregst ekki af
upphæö sem staðið hefur óhreyfð í tólf mán-
uði.
Sparileið 4 Bundinn reikningur í minnst 2 ár
sem ber 6,0% verötryggöa vexti. Vaxtatímabil
er eitt ár og eru vextir færðir á höfuðstól um
áramót. Innfærðir vextir eru lausir til útborgun-
ar á sama tlma og reikningurinn.
Búnaðarbankinn
Gullbók er óbundin með 3,5% nafnvöxtum.
Verðtryggð kjör eru 2,75 prósent raunvextir.
Metbók er með hvert innlegg bundið í 18
mánuði á 6,0% nafnvöxtum. Verðtryggð kjör
reikningsins eru 6,0% raunvextir.
Landsbankinn
Kjörbók er óbundin með 3,5% nafnvöxtum.
Eftir 16 mánuði greiðast 4,9% nafnvextir af
óhreyfðum hluta innstæðunnar. Eftir 24 mán-
uði greiðast 5,5% nafnvextir. Verðtryggð kjör
eru 2,75% til 4,75% vextir umfram verðtrygg-
ingu á óhreyfðri innistæðu í 6 mánuði.
Landsbók Landsbók Landsbankans er bundin
15 mánaða verðtryggður reikningur sem ber
6,5% raunvexti.
Sparisjóðir
Trompbók er óbundinn reikningur með ekk-
ert úttektargjald. Óverðtryggðir grunnvextir eru
3,25%. Verðtryggðir vextir eru 2,0%. Sérstakur
vaxtaauki, 0,5%, bætist um áramót við þá upp-
hæö sem hefur staðið óhreyfö í heilt ár. Þessi
sérstaki vaxtaauki er 0,75% hjá 67 ára og eldri.
Öryggisbók sparisjóðanna er bundin í 12 mán-
uði. Vextir eru 5,0% upp að 500 þúsund krón-
um. Verðtryggð kjör eru 4,5% raunvextir. Yfir
500 þúsund krónum eru vextirnir 5,25%. Verð-
tryggð kjör eru 4,75% raunvextir. Yfir einni
milljón króna eru 5,5% vextir. Verðtryggð kjör
eru 5,0% raunvextir. Að binditíma loknum er
fjárhæðin laus í einn mánuð en bindst eftir þaö
að nýju í sex mánuöi.
Bakhjarler 24 mánaða bundinn verðtryggður
reikningur með 6,25% raunvöxtum. Eftir 24
mánuði frá stofnun opnast hann og verður laus
í einn mánuð. Eftir það á sex mánaöa fresti.
Pundið hans Majors stendur heldur
illa um þessar mundir og Chelsea
er ekki néma rétt um miðja deild.
Gengi sterlingspundsins hefur lækk-
að dag frá degi gagnvart markinu
og öðrum evrópskum gjaldmiðlum.
Sölugengi pundsins var aðeins 95
krónur í gær en var 103 krónur fyrir
viku. Þetta eru ekki góðar horfur
fyrir íslenskan útflutning því 23% af
heildarútflutningi landsmanna fara
til Bretlandseyja. Gengi íslensku
krónunnar er haldið stöðugu þannig
að þegar pundið fellur þýðir það að
færri krónur fást fyrir hvert pund.
að hjálpa frankanum en vandamálið
hefur verið það aö vegna hárra vaxta
í Þýskalandi er fj ármagnsstraumur
frá Frakklandi og yfir til Þýskalands.
Franski seðlabanMnn tiikynnti að
almennir vextir hækkuðu úr 10,5%
í 13%. Franski frankinn, sem venju-
lega er tahnn frekar sterkur gjald-
miðill, er undir mikilli pressu eins
og aðrir gjaldmiðlar í Evrópu, að
þýska markinu undanskildu. Frank-
inn var í gær kominn hættulega ná-
lægt þeim lágmörkum sem sett eru
í gengissamíloti Evrópubandalags-
ríkja (ERM). Eins og kunnugt er hafa
bæði Bretar og ítalir dregið sig út
úr samstarfinu og sögusagnir hafa
veriö um það að Frakkar hygðust
draga sig út. í sameiginlegri yfirlýs-
ingu seðlabanka Frakklands og
Þýskalands og fjármálaráðherra
ríkjanna í gær, sem kennd var við
„gagnsókn gegn spákaupmennsku“,
var því hafnað að til greina kæmi að
Frakkar drægju sig út og lofuðu rík-
in að viðhalda núverandi gengi og
allt skyldi gert til að halda samflotinu
áfram.
Seðlabankar Spánar, Frakklands,
írlands og Hollands keyptu gjaldeyri
á gjaldeyrismörkuðum í byrjun vik-
unnar til að styrkja gjaldmiðla sína
svo þeir stæðust innan þess ramma
sem gjaldmiðilssamstarfið setur
þeim.
Pundið og þorskurinn
Bretar lækkuðu í fyrradag vexti
um eitt prósentustig og vonir glædd-
ust um efnahagsbata eftir lengstu
lægð í breskum efnahag frá seinna
heimsstríðinu. Gengi breska punds-
ins hefur veikst mikið síðustu vikur
og sölugengi þess er nú aðeins 95
krónur en var rúmar 103 í þeirri síð-
ustu. Þetta hefur gifurleg áhrif hér
heima því um 23% af heildarútflutn-
ingi okkar fara til Bretlands. í fyrra
komu 25% tekna okkar fyrir útflutn-
ing sjávarafurða frá Bretlandi, eða
19 milljaröar af 73 alls. Gengislækk-
un pundsins þýðir á einfoldu máli
að íslendingar fá færri krónur fyrir
hvert pund sem viö fáum í viðskipt-
um. Eins og kunnugt er þá er gengi
krónunnar haldið föstu hér. Þessi
áhrif jafnast hins vegar nokkuð út
því aðrir gjaldmiðlar hafa verið að
hækka, svo sem dollarinn og náttúr-
lega markið.
Óvissa eftir OPEC
Engin niðurstaða fékkst á fundi
OPEC, samtaka olíuframleiðsluríkja,
í Genf í síðustu viku. Ríki skiptast
jafnan í tvo hópa á þeim bænum,
annars vegar þau sem vilja minnka
framleiðsluna og hins vegar þau sem
vilja halda í horfinu. Iranir vildu
ólmir minnka framleiðsluna en með
því hækkar auðvitað heimsmarkaðs-
verðið en flestar aðrar þjóðir vildu
halda í horflnu. íranir hótuðu þá að
auka framleiðsluna en ekki er gert
ráð fyrir að þeir geti þaö. Þess vegna
er líklegt að verðið standi nokkurn
veginn í stað eða lækki jafnvel.
Verð á skinnum lækkar
Lækkun var á öllum tegundum
minka- og refaskinna á uppþoði sem
var haldið í Kaupmannahöfn og lauk
um síöustu helgi. Að minnsta kosti
10% lækkun er á skinnunum frá því
síðasta uppboð var haldiö í júní.
Góðar söiuhorfur á loðnulýsi
Ágætlega hefur gengið að selja
loðnulýsi og verðið er ágætt. Ástæða
þess að svo vel horfir nú er að Japan-
ir hafa lítið veitt af loðnu í ár og því
hefur skapast svigrúm á markaðnum
fyrir okkur íslendinga. Auk Japana
hafa Norðmenn og Danir selt loðnu-
lýsi, svo og lönd eins og Chile og
Perú. -Arí
DV
Verðáerlendum
mörkuðum
Bensín og olía
Rotterdam, fob.
Bensín, blýlaust, .208$ tonnið,
eða um.....8,93 ísl. kr. lítrinn
Verð í síðustu viku
i Um..............210,5$ tonnið
Bensín, súper,..218$ tonnið,
eða um.....9,29 ísl. kr. lítrinn
Verð í síðustu viku
Um................219,5$ tonnið
Gasoiía.........184,75$ tonnið,
eða um.....8,86 ísl. kr. lítrinn
Verð í síðustu viku
Um...............189,75$ tonnið
Svartolía..........113$ tonnið,
eða um.....5,88 ísl. kr. lítrinn
Verð í síðustu viku
Um..................114$ tonnið
Hráolía
Um.............20,35$ tunnan,
eða um...1.147 ísl. kr. tunnan
Verð í síðustu viku
Um........................20,70 tunnan
Gull
London
Um..................348$ únsan,
eða um....19.630 ísl. kr. únsan
Verð í siðustu viku
Um................346,50$ únsan
Al
London
Um.........1.265 dollar tonnið,
eða um...71.358 ísl. kr. tonnið
Verð í síðustu viku
Um..........1.277 dollar tonnið
Bómull
London
Um...........57,00 cent pundið,
eða um.....7,0 ísl. kr. kílóið
Verð í síðustu viku
Um....................57,00cent pundið
Hrásykur
London
Um.......233 dollarar tonnið,
eða um...13.166 ísl. kr. tonnið
Verð í síðustu viku
Um.........254 dollarar tonnið
Sojamjöl
Chicago
Um.........188 dollarar tonnið,
eða um...10.633 ísl. kr. tonnið
Verð í síðustu viku
Um.................191 dollarar tonnið
Hveiti
Chicago
Um.........324 dollarar tonnið,
eða um...18.276 ísl. kr. tonnið
Verð í síðustu viku
Um.................322 dollarar tonnið
Kaffibaunir
London
Um...........46,28 cent pundið,
eða um......5,7 ísl. kr. kílóið
Verðísíðustu viku
Um............46,22 cent pundið
Verðáíslenskum
vörum erlendis
Refaskinn
K.höfn., júní
Blárefur............296 d. kr.
Skuggarefur.........313 d. kr.
Silfurrefur.........176 .d. kr.
Blue Frost..........190 d. kr.
Minkaskinn
K.höfn., september
Svartminkur..........74 d. kr.
Brúnminkur..........92d. kr.
Rauðbrúnn...........116 d. kr.
Ljósbrúnn (pastel)..84 d. kr.
Grásleppuhrogn
Um....1.125 þýsk mörk tunnan
Kísiljárn
Um.......651 dollarar tonnið
Loðnumjöl
Um....290 sterlingspund tonnið
Loðnulýsi
Um.......420 dollarar tonnið