Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1992, Side 10
10
FIMMTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1992.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embættisins að Strandgötu 52,
Eskifirði, miðvikudaginn
30. september 1992 kl. 10.00
á eftirgreindum eignum:
Búðareyri 15, Reyðarfirði, þinglýst
eign Alfreðs Beck og Sveinsínu Erlu
Jakobsdóttur, eftir kröíu Byggða-
stofiiunar.
Búðareyri 6, Reyðarfirði, þinglýst eign
Markúsar Guðbrandssonar, eftir kröf-
um íslandsbanka, Gjaldheimtu Aust-
urlands og Ferðamálasjóðs.
Brekka 7, Djúpavogi, þinglýst eign
Ingibjargar H. Stefánsdóttur, eftir
kröfu Húsnæðisstofnunar ríkisins.
Búðavegur 12b, Fáskrúðsfirði, þing-
lýst eign Friðmars Péturssonar, efitir
kröfú Bjama G. Björgvinssonar hdl.
Hvammur, Eskifirði, þinglýst eign
Gunnhildai- S. Ásmundsdóttur, eftir
kröfú Húsnæðisstofnunar ríkisins.
Steinholtsvegur 2, Eskifirði, þinglýst
eign Bjama Björgvinssonar, eftir
kröfú Húsnæðisstofnunar ríkisins.
Stjömutindur SU-159, þinglýst eign
Búlandstinds, eftir kröfu Áma Hall-
dórssonar hrl.
SÝSLUMAÐURINN Á ESKIFIRÐI
Greiðsluáskorun
Sýslumaðurinn á Patreksfirði skorar hér með á gjald-
endur, sem ekki hafa staðið skil á gjöldum sem voru
álögð 1990, 1991 og 1992 og féllu í gjalddaga fyrir
15. ágúst 1992 og eru til innheimtu hjá ofangreind-
um innheimtumanni, að greiða þau nú þegar og
ekki síðar en innan 15 daga frá dagsetningu áskorun-
ar þessarar.
Gjöldin eru þessi: Tekjuskattur, útsvar, eignarskattur,
sérstakur eignarskattur, slysatryggingagjald vegna
heimilisstarfa, tryggingagjald, iðnlánasjóðs- og iðn-
aðarmálagjald, lífeyristryggingagjald skv. 20. gr. I.,
nr. 87/1971, slysatryggingagjald atvinnurekenda
skv. 36. gr., atvinnuleysistryggingagjald, kirkjugarðs-
gjald, gjald í framkvæmdasjóð aldraðra, skattur af
verslunar- og skrifstofuhúsnæði, launaskattur, bif-
reiðaskattur, slysatryggingagjald ökumanns, þunga-
skattur skv. ökumælum, viðbótar- og aukaálagning
söluskatts vegna fyrri tímabila, skemmtanaskattur og
miðagjald, virðisaukaskattur af skemmtunum, trygg-
ingagjald af skipshöfnum ásamt skráningargjöldum,
vinnueftirlitsgjald, vörugjald af innl. framleiðslu, að-
flutningsgjöld og útflutningsgjöld, verðbætur á
ógreiddan tekjuskatt og verðbætur á ógreitt útsvar.
Fjárnáms verður krafist án frekari fyrirvara fyrir van-
goldnum eftirstöðvum gjaldanna að liðnum 15 dög-
um frá dagsetningu ákorunar þessarar.
Sýslumaðurinn á Patreksfirði,
22. september 1992
Utlönd
BiU Clinton eykur forskotið á Bush í kosningabaráttunni:
Bush treystir á
sárin úr stríðinu
- Dan Quayle gefur súkkulaðismákökur á kosningafundum
Barátta BHls Clinton og George
Bush um forsetaembættið í Banda-
ríkjunum verður málefnasnauðari
og skrautlegri með hveijum degi
sem líður. Enginn viröist vita leng-
ur með vissu hvað hvor frambjóð-
andi ætlar að gera næsta kjörtíma-
bil.
Nú eru sár forsetans úr stríðinu
orðin að aðalatriði, CUnton
þrástagast á því að hann sé maður
breytinganna og Dan Quayle vara-
forseti gefur súkkulaðismákökur á
kosningafundum til að laða að kjós-
endur.
CUnton eykur forystuna á Bush
samkvæmt skoðanakönnunum.
Þær nýjustu sýna að munurinn á
fylgi þeirra er orðinn allt að 20%
CUnton í vil. Áður hefur ekki mun-
að svo miklu. Það eina sem virðist
há CUnton er að hann fór aldrei í
herinn. Bush hefur hins vegar af
sárum úr stríðinu að státa og kosn-
ingastjórar hans gera nú æ meira
úr hermennsku hans til að sýna
hinn raunverulega mun á fram-
bjóðendunum.
CUnton forðast að ræða herþjón-
ustuna opinberlega. Skoðanakann-
anir staðfesta að það er rétt ákvörð-
un. Fyrrum forseti herráðsins,
WiUiam J. Crowe aðmíráll, hefur
einnig komið honum tíl hjálpar
með því að fuHyrða að alUr helstu
ráðgjafar Bush í hermálum hefðu
aldrei í einkennisbúning komið.
Reuter
George Bush rær nú lífróöur til að halda höfuðvigi repúblikana i Tex-
as. Hann hélt þar innblásna ræðu með gamla flugvél úr stríðinu í bak-
sýn. Sjálfur var hann skotinn niður í flugvél af sömu gerð i síðari heims-
styrjöldinni. Símamynd Reuter
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embættisins að Skógarhlíð 6,
Reykjavík, 3. hæð, sem hér seg-
ir, á eftirfarandi eignum:
Arahólar 2, hluti, þingl. eig. Lára Ei-
ríksdóttir, gerðarbeiðendur Lands-
banki íslands og Lífeyrissj. verslunar-
manna, 28. september 1992 kl. 13.45.
Bugðulækur 17, 2. hæð m.m., þingl.
eig. Pálína Lorenzdóttir, gerðarbeið-
andi Tryggingastofhun ríkisins, 28.
september 1992 kl. 10.15.
Fannafold 192, íb. 01-01, þingl. eig.
Sigríður Magnúsdóttir, gerðarbeið-
endur Gjaldheimtan í Reykjavík, Veð-
deild Landsbanka íslands, Ásdís J.
Rafiiar hdl. og íslandsbanki hf., 28.
september 1992 kl. 15.15.
Frostafold 22, þingl. eig. Birgir M.
Guðnason og Margrét Hauksdóttir,
gerðarbeiðandi Bogi Jónsson, 28. sept-
ember 1992 kl. 10.30.
Gerðhamrar 5, þingl. eig. Guðrún P.
Bjömsdóttir, gerðarbeiðandi tollstjór-
inn í Reykjavík, 28. september 1992
kl. 10.15._________________________
Klapparberg 7, þingl. eig. Friðrik
Gíslason, gerðarbeiðendur Gjald-
heimtan í Reykjavík, Veðdeild Lands-
banka íslands og íslandsbanki hf., 28.
september 1992 kl. 15.15.
Kríuhólar 4, 8. hæð D, þingl. eig.
Gunnar Brynjólfeson, gerðarbeiðandi
Steingrímur Eiríksson hdl., 28. sept-
ember 1992 kl. 11.30.
Krummahólar 8, 4. hæð C, þingl. eig.
Haraldur Ámason, gerðarbeiðandi
Lífeyrissj. sjómanna, 28. september
1992 kl. 10.15.
Logafold 147, þingl. eig. Inga Margrét
Guðmundsdóttir, gerðarbeiðendur
Gjaldheimtan í Reykjavík og Lands-
banki íslands, 28. september 1992 kl.
10.45. _______________________
Nesvegur 63, kjallari, þingl. eig. Axel
Mechiat og Bára Bragadóttir, gerðar-
beiðandi Veðdeild Landsbanka ís-
lands, 28. september 1992 kl. 10.00.
Orrahólar 5, íbúð merkt 2B, þingl.
eig. Guðmundur Oddgeir Indriðason
og Þuríður Halldórsdóttir, gerðar-
beiðendur Landsbanki íslands, Lífeyr-
issjóður málm- og skipasmiða og
Verðbréfamarkaður Fjáifestingarfé-
lagsins, 28. september 1992 kl. 10.45.
Rauðagerði 33, þingl. eig. Guðmundur
H. Sigurðsson, gerðarbeiðendur Bygg-
ingarsjóður ríkisins, Búnaðarbanki
íslands, Gjaldheimtan í Reykjavík,
Halldór Berg Jónsson, Hilmar Gunn-
arsson, Hróbjartur Jónatansson, Iðn-
lánasjóður, Lögmenn Bæjarhrauni 8,
Pólar hf., Verðbréfamarkaður FFÍ og
Víðir Fixmbogason hf., 28. september
1992 kl, 10,30.___________________
Rauðalækur 38,1. hæð og vestari
bílsk., þingl. eig. Margrét Sigurðar-
dóttir, gerðarbeiðandi Gísh V. Einars-
son O.H., 28. september 1992 kl. 10.00.
Rauðarárstígur 22, kjallari, þingl. eig.
Karl Andrés Karlsson, gerðarbeiðandi
Íslandsbankí hf., 28. september 1992
kl. 10.45.________________________
Rauðhamrar 3, hluti, þingl. eig. Soffia
G. Ólafsdóttir, gerðarbeiðandi Ríkis-
útvarpið, 28. september 1992 kl. 11.00.
Reykás 37, 01-01, þingl. eig. Kristján
Friðriksson, gerðarbeiðendur Húsa-
smiðjan hf., Víkurbraut sf. og Völur
hf., 28. september 1992 kl. 11.00.
Reykás 43, hluti, þingl. eig. Magnús
Ingólfeson, gerðarbeiðendur Hús-
bréfad. Húsnæðisst. og íslandsbanki
hf., 28. september 1992 kl. 10.15.
Sigtún 31, hluti, þingl. eig. Hildur
Dagsdóttir, gerðarbeiðandi Jón Stein-
grímsson, 28. september 1992 kl. 11.00.
Skaftahlíð 5, hluti, þingl. eig. Þóra
Finnbogadóttir, gerðarbeiðandi Ríkis-
útvarpið, 28. september 1992 kl. 11.15.
Skaftahlíð 11, neðri hæð, þingl. eig.
Jón Ragnarsson og Sólveig E. Jóns-
dóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissj.
Verkfræðingafél. íslands, 28. septemb-
er 1992 kl. 11.15.__________________
Skeljagrandi 2, hluti, þingl. eig. Guð-
laug Sigurðardóttir, gerðarbeiðendur
Bílabúð Benna og Sævar F. Egilsson,
28. september 1992 kl. 11.15.
Skeljagrandi 3, hluti, þingl. eig. Alma
J. Guðmundsdóttir, gerðarþeiðandi
Ríkisútvarpið, 28. september 1992 kl.
11.30.______________________________
Skipasund 6, hl.+ bílskúr, þingl. eig.
Elísabet Kolbeinsdóttir, gerðarbeið-
endur Búnaðarbanki Islands, Veð-
deild Landsbanka Islands og íslands-
banki hfi, 28. september 1992 kl. 11.30.
Skipholt 16, hluti, þingl. eig. Anna
Lise Jansen og Ólafiir F. Marinósson,
gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í
Reykjavík, Sam-útgáfan sfi, Veðdeild
Landsbanka íslands og íslandsbanki
hfi, 28. september 1992 kl. 10.45.
Skipholt 42, kjallari, þingl. eig. Rúna
Soffia Geirsdóttir, gerðarbeiðandi ís-
landsbanki hf., 28. september 1992 kl.
11.45.______________________________
Skógarhhð 10, þingl. eig. ísam hfi,
gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í
Reykjavík, 28. september 1992 kl.
11.30. __________________________
Skólastræti 5b, e. h. 74%, þingl. eig.
Guðrún Gísladóttir, gerðarbeiðandi
Kreditkort hfi, 28. september 1992 kl.
11.45.
Skólavörðustígur 24A, þingl. eig. Að-
albjöm Aðalbjömsson, Knstín Aðal-
bjömsdóttir og Guðjón Aðalbjöms-
son, gerðarbeiðandi Lífeyrissj. versl-
unarmanna, 28. september 1992 kl.
10.00._____________________________
Skólavörðustígur 38, hluti, þingl. eig.
Eggert Ó. Jóhannsson, gerðarbeið-
andi Iðnlánasjóður, 28. september 1992
kl. 10.00._________________________
Smáragata 8A, þingl. eig. Kristrún
Ólafsdóttir, gerðarbeiðendur Gjald-
heimtan í Reykjavík, Láfeyrissjóður
starfemanna ríkisins og íslandsbanki
hf., 28. september 1992 kl. 13.45.
Smiðshöfði 23, þingl. eig. Sveixm Þ.
Jónsson, gerðarbeiðandi Islandsbanki
hf., 28. september 1992 kl. 13.30.
Sogavegur 127, hluti, þingl. eig. Dag-
björt fíanna Sigdórsdóttir, gerðar-
beiðendur Sólveig Guðmundsdóttir og
íslandsbanki hf., 28. september 1992
kl. 13.30._________________________
Sogavegur 150, hluti, þingl. eig. Sig-
urður Kristinsson og Jenný Sigfús-
dóttir, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan
í Reykjavík, Kolsýruhleðslan sfi, Pall-
ar hf., Verðbréfamarkaður FFÍ og ís-
landsbanki hf., 28. september 1992 kl.
14.00.'____________________________
Sóleyjargata 27, risíbúð, þingl. eig.
Vilhjálmur Ragnarsson og Astríður
Hannesdóttir, gerðarbeiðandi Iðn-
lánasjóður, 28. september 1992 kl.
14.00._____________________________
Sólheimar 27, 5. hæð B, þingl. eig.
Hákon Bjamason, gerðarbeiðandi
Lífeyrissjóður byggingarmanna, 28.
september 1992 kl. 13.45.
Starhagi 16, hluti, þingl. eig. Sigurður
Karlsson, gerðarbeiðendur Gjald-
heimtan í Reykjavík og Samskip hf.,
28. september 1992 kl. 14.45.
Strandasel 8, 01-02, þingl. eig. Auðm-
Skarphéðinsdóttir, gerðarbeiðandi
Jóhann Sigurjónsson, 28. september
1992 kl. 14.15.____________________
Suðurlandsbraut 48, hluti, þingl. eig.
Ólafur Bjömsson, gerðarbeiðandi
Húsf. Suðurlandsbraut 30, 28. sept-
ember 1992 kl. 14.15.
Súðarvogur 7,1. hæð, þingl. eig. H-101
hf., gerðarbeiðandi Iðnlánasjóður, 28.
september 1992 kl. 14.30.
Svarthamrar 9,02-03, þingl. eig. Ásrós
Brynjólfedóttir, gerðarbeiðendur
Gjaldheimtan í Reykjavík, Greiðslu-
miðlun hf. Visa ísland og Mikligarður
hf., 28. september 1992 kl. 14.45.
Tómasarhagi 9, hluti, þingl. eig. Hólm-
fríður H. Maríasdóttir, gerðarbeið-
andi Ríkisútvarpið, 28. september 1992
kl. 14.30._________________________
Tryggvagata 18C, byggingarlóð, þingl.
eig. fíagur hf., heildverslun, og Sala
Markaðurhf., gerðarbeiðandi Islands-
banki hfi, 28. september 1992 kl. 14.45.
Tiyggvagata, Hamarshús 0407, þingl.
eig. Böðvar Sveinbjamarson, gerðar-
beiðandi Landsbanki íslands, 28. sept-
ember 1992 kl. 15.00.______________
Tungusel 6, 1. hæð 01-01, þingl. eig.
Ragnar Óskarsson, gerðarbeiðendur
GjaJdheimtan í Reykjavpc, Veðdeild
Landsbanka íslands og íslandsbanki
hf., 28. september 1992 kl. 10.30.
Tunguvegur 54, þingl. eig. Inga Þor-
steinsdþttir, gerðarbeiðandi Búnaðar-
banki íslands, 28. september 1992 kl.
15.00._____________________________
Unufell 25, hluti, þingl. eig. Halldór
Ingólfeson, gerðarbeiðandi Alfred
Jörgensen, 28. september 1992 kl.
15.00._____________________________
Þórufell 4,04-03, þingl. eig. Húsnæðis-
nefhd Reykjavíkur, gerðarbeiðandi
Veðdeild Landsbanka íslands, 28.
september 1992 kl. 10.00.
SÝSLUMADinUNN í REYKJAVÍK