Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1992, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1992, Blaðsíða 11
---FIMMTUDAffUR 24. SEPTEMBER 1992. 11 Ungfrú Svipuhögg hefur hannað klæði sín sjálf. Þar ber mest á broddgaltar- brjóstahöldum yfir barmi sem 200 þingmenn hafa hallað sér að. Simamynd Reuter : BóKélagi 200 > þingmanna Ungfrú Svipuhögg fullyröir í nýút- kominni ævisögu sinni að hún hafi sofið hjá 200 breskum þingmönnum. Hún er frægasta hóran í Bretlandi og hefur gripið til þess ráðs að segja sögu sína á bók til að standa straum að miklum skattgreiðslum. Atvinnuleysi þekkir hún ekki enda segist hún hafa veitt 20 þúsund manns þjónustu sína. Þingmennimir hafa hins vegar launað greiðann með kolvitlausri skattastefnu. Hefnigimi er þó ekki til í huga ungfrúarinnar. Hún hýðir þing- mennina sem leita þjónustu hennar og lætur þar við sitja. Það eru aðrar hórur sem kyssa og kjafta. „Ég elska þá alla,“ segir ungrfú Svipuhögg. Hún nefnir engin nöfn en segist hafa svalað kvalalosta bæði íhalds- manna og þingmanna Verkamanna- flokksins. Þá er jafnt komið á með báðum. Hún fylgir sínum eigin stjórnmálaflokki að málum. Ævisögu sína nefnir hún Þetta er bara leikur. Hún fullyrðir að hún mun leika sér svo lengi sem hún lifir. Reuter i í Svrfnséfor í imlkDii úrval BÍLDSHÖFÐA 20 - 11 ^ KEYK.IAVíK ■ SÍMI91-68119« Eigum til mikið úrval af svefn- sófum í mörgum verðflokkum, stærðum, gerðum og áklæðum. Sjón er sögu ríkari l 1 I H I SKÓMARKAÐUR HAUST-SPRENGIDAGAR FIMMTUDAG - FOSTUDAG Barnakuldaskór, st. 28-35, kr. 1.500,- Kvenkuldaskór, st. 36-41, kr. 2.490,- Herrakuldaskór, st. 41-46, kr. 2.990,- Allt vandaðir leðurkuldaskór. Verð sem þú getur ekkl látlð fara fram hjá þér. Skómarkaður, Skemiriiivegi 32 L, Kópavogi - simi 75777 EURD SKO Útlönd Elskendur deila um tígrisdýr Tæplega sextugur Hollendingur Dagblaðið De Telegraaf sagöi í „Ég elska Malasiu en hún kostar hefur steftit fyrrverandi kærustu gær að Piet Cerfontaine heföi ekki mig heilmikla peninga og allú' ættu sinni fyrir rétt til að reyna að fá séð tigurinn Malasíu frá því hann að vita það,“ sagði Cerfontaine í umgengnisrétt við gælutigrisdýrið og Anneke van Ham siitu samvist- viðtali við blaðið. þeirra. umíjúníeftirelleftiáraævintýri. Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.