Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1992, Page 17

Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1992, Page 17
16 FIMMTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1992. FIMMTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1992. 25 Iþróttir Valur IBV IR (11) 24 Víkingur (17) 31 1-0, 3-3, 3-6, 6-11, (11-17), 11-19, 14-21, 18-22,18-26, 22-27, 24-31. Mörk IR: Jóhann Æsgeirsson 6/2, Magnús Olafsson 5, Róbert Rafhs- son 5, Matthías Matthiasson 3,01- afur Gylfason 3/1, Branislav Dim ItriJevc 2. Varin skot; Magnús Siginunds- son 8, Sebastian Alexandersson 2. Mörk V íkings; Gunnar Gunnars- son 10/4,. Birgir Sigurðsson 7, Kristján Ágústsson S, Friðleifur Friðleifsson 3, Stefán Halidórsson 2, Dagur Jónasson 2, Helgi Braga- son 2. Varin skot; Revine 20/1. Brottvísanir ÍR 4 mín, Vík 6 mín. Dómarar: Gunnar Kjartansson og ÓIi Ólsen, góöir. Áhorfendur: 450. Maður leiksins: Gunnar Gunn- arsson, Víkingi. (15) 31 (8) 20 Gangur leiksins: 3-1, 7-3, 10-5, (15-6). 20-10, 25-15, 28-18, 31-20. Mörk Vals: Valdimar Grimsson 7/5, Geir Sveinsson 6, Ðagur Síg- urðsson 5/1, Jakob Sigurösson 4, Sveinn Sigfinnsson 3, Olafur Stef- ánsson 2, Jón Kristjánsson 2, Ingi R. Jónsson 1 og Julíus Gunnarss. 1. Varin skot: Guömundur Hrafn- kelsson J6/2, Þórarinn Olafsson 3. Mörk IBV: Erlingur Ricbardsson 6, Zoltan Belanyi 4, Björgvin Rún- arsson 4/4, Jón Logason 3, Harald- ur Hannesson 2, Svavar Vignisson Brottvísanir: Valur 6 mín. ÍBV: 6 mín. Dómarar: Kristján Sveinsson og Þorlákur Kjartansson dæmdu þokkalega. Áhorfendur: 470. Maöur leiks- ins: Guömundur Hrafnkelsson. HK KA 1-0,2-4,4-4,6-6,8-7,11-11,14-11, (15-12), 15-14, 19-15, 21-18, 24-19, 24-21, 26-21, 26-22. Mörk HK: Hans Guðmundsson 6, Guðmundur Pálmason 6, Frosti Guðlaugsson 6, Guðmundur Al- bertsson 4, Michal Tonar 4/1. Varin skot: Bjarni Frostason 11, Magnús Ingi Stefansson 2. Mörk KA: Erlingur Kristjánsson 10/5, Alfreð Gísjason 3, Ármann son 2, Jóhann Jóhannsson 2, Öskar Elvar Öskarsson 2/1. Varin skot: Iztok Race 4, Bjöm Bjömsson 1. Brottvísanir: HK 12 mín. (Jón Bersi Ellingsen útilokaður), KA 6 mín. 4- Jóhann rautt spjald. Dómarar: Hafliði P. Maggason og Runóifur B. Sveinsson, böfðu engin tök á leiknum. Ahorfendur: 200. Maður ieiksins: B'rosti Guðiaugs- son, HK. (15)26 (12)22 Selfoss Haukar (15) 31 (6) 23 5-0, 5-1, 9-1, 11-6 (15-6), 18-6, 24-16, 31-23. Mörk Seifoss: Sigurður Sveins- son 8/4, Einar G. Sigurösson 6, Ein- ar Guömundsson 5, Sigurjón Bjamason 4, Gústaf Bjamason 4, Jón Þórir Jónsson 4. 16/1. Ólafur Einarsson 3. ^ Mörk Hauka: HáUdór Ingólfsson 11/7, Jón Örn Stefánsson 3, Pétur V. Guðnason 3, Páll Ölafsspn 2, Jón Freyr Egilsson 2, Óskar Sigurðs- son 1, Petr Baumruk 1. Varin skot: Magnús Ámason 14, Leifur Dagfinnsson 3. Brottvisanin Selfoss 10 mín., Haukar 8 mín, Dömarar: Gunnar Viðarsson og Sigurgeir Sveinsson. Dæmdu ág§etlega á köflum. Áhorfendun Um 500. Staöan í 1. deild íslandsmótsins í handknattleik er þessi eftir leik- ina í gíerkvöldi: ÍR-Víkingur.................24-31 Valur—ÍBV..............................31-20 Selfoss-Haukar..............31-23 HK-KA.................... 26-22 Valur..... 3 3 0 0 75-61 6 Selfoss... 3 2 0 1 81-67 4 Þór....... 2 2 0 0 51-43 4 VÖtingur... 3 2 0 1 70-64 4 ÍR......... 3 2 0 1 74-74 4 FH........ 2 10 1 51-50 2 Haukar.... 3 1 0 2 70-78 2 HK <«••<>■<»1.0 3 1 0 2 6669 2 KA.......... 3 1 0 2 6468 2 Stjaman.... 2 1 0 1 4862 2 'íirn......... 2 0 0 2 4560 ■ Ö IV....... 3 0 0 3 6165 0 Fyrsta tapið hjá IBK Lokin nálgast í Reykjanesmótinu í körfuknattleik og svo virðist sem Keflvíkingar og Haukar komi til með að bítast um sigurinn á mótinu. í gærkvöldi fóru fram tveir leikir. Keflvíkingar máttu þola tap á heima- velli sínum í Keflavík gegn Grindvíkingum og urðu lokatölur 89-93. Stað- an í leikhléi var 39-45. Grindvíkingar skomðu fyrstu 14 stigin í leiknum en heimamenn svöruðu með 17 stigum í röð. Leikurinn var síðan jafn og spennandi. í hinum leiknum sigraði Njarðvík lið Breiðabliks, nýliðanna í úrvals- deildinni í vetur, með 98 stigum gegn 82. -&K/-ÆMK Eyjamenn eiga enn langt í land Valsmenn rúlluðu yfir slaka Eyja- menn, 31-20, í 1. deildinni í hand- knattleik á Hlíðarenda í gærkvöldi. Valsmenn höfðu tögl og hagldir allan leikinn og bættu jafnt og þétt við for- skot sitt. Liðsheildin hjá Val var sterk í leiknum, níu leikmenn skoraðu mörkin og vömin var sterk. Eyja- menn eiga langt í land, hðið er aðeins svipur hjá sjón hjá því sem þaö var í fyrra. Athygli vakti að Eyjamenn gripu til þess ráðs að taka Sigmar / Þröst markvörð út af þegar þeir vora einum færri og bættu við aukamanni í sóknina. Ekki var sýnilegur árang- ur af þessum hrókeringum og Valur skoraði tvívegis í autt Eyjamarkið. „Það er aðeins eitt orö yfir þennan leik, niðurlæging. Við spiluðum illa, langt undir getu og menn verða held- ur framlágir þegar þeim er rúllað svona upp. Það er langt síðan við höfum byrjað svona illa. Við verðum Þjálfarinn í stuði - þegar Víkingur sigraöi ÍR, 24-31 „Við náðum að rífa okkur upp eftir hrakfarirnar gegn Þór um síðustu helgi. Það fór í menn umtalið eftir þann leik og ég held að við höfum gert okkur grein fyrir því að það verður að berjast gegn öllum hö- um,“ sagði Gunnar Gunnarsson, þjálfari og leikmaður Víkings, við DV eftir að Víkingur hafði lagt ÍR að velli í Seljaskóla, 24-31. Það var aðeins á upphafsmínútun- um að ÍR-ingar náðu að veita Víking- um keppni. Eftir það skildi leiðir og sigur Víkinga öruggur. ÍR-ingar, sem höfðu unnið tvo fyrstu leiki sína á íslandsmótinu, komu óvenjudaufir til leiks. Vamarleikur þeirra var nánast enginn, sóknarleikurinn til- viljunarkenndur og markvarslan slök. Magnús Ólafsson sýndi þó oft góða takta og þeir Róbert Rafnsson og Jóhann Ásgeirsson vora ágætir. Víkingar komu með allt öðra hug- arfari til þessa leiks en á dögunum þegar þeir töpuðu fyrir Þór. Hraða- upphlaupin gáfu liðinu mörg mörk og markvarsla Alexanders Revine stórgóð. Gunnar Gunnarsson fór þó fyrir sínum mönnum, lék félaga sína uppi og skoraði grimmt sjálfur. Kristján Ágústsson og Birgir Sig- urðsson léku einnig vel. „Ég vissi að það kæmi að því að viö töpuðum leik. Við lékum langt undir getu. Ég fann það á leikmönn- um mínum fyrir leikinn að andlegur undirbúningur var ekki í lagi. Þótt ótrúlegt sé voru þeir greinilega hátt uppi eftir sigrana tvo,“ sagði Brynjar Kvaran, þjálfari ÍR, eftir leikinn. -GH Þannig skoruðu liðin mörkin: Langskot □ Horn □ Hraðaupp- hlaup Mörk úr vitaköstum Gegnumbrot □ Lína eru talin með þar sem þau unnust Er ferill Gretzkys á enda? Ferli eins besta ísknattleiksmanns heims frá upphafi, Wayne Gretzk- ys, gæti verið lokið. Hann á við slæm bakmeiösl að stríða og með öllu er óvíst hvort hann á afturkvæmt á ísinn. Meiðslin era mjög sásaukafull og aðeins tíminn getur leitt í ljós hvort Gretzky nær sér. Gretzky er markahæsti leikmaður NHL-deild- arinnar frá upphafi og aðalstjama Uðs síns, Los Angeles Clippers. Hann lék áður með Edmonton Oliers í heimalandi sínu, Kanada, en með liðinu vann hann marga meistaratitla. -BL Iþróttir Mörg bestu liðin í gærkvöldi í ensku deiidarbikarkeppnitmi, fyrri leikjunum í 2. umferð. Liö Þorvaldar Örlygssonar, Nottingham Forest, náöi loks að sigra en F'orest vami Stockport á útivelM naumlega, 2-3, og skoraði Þorvaldur eitt marka Forest. OrvalsdtíldarUð Everton lék gegn Rotherham á útiveUi og tapaði óvænt, 16. Þá náði Manchester United aðeins jafntefli, 1-1, gegn Brighton og Southampton og GUlingham gerðu jafntefU. Úrslit i gærkvöldi: Brighton-Man Utd 1-1, Blackpool- Portsmouth 0-4, Coventry-Scarboro 26, GiUingbam-Sout- hampton 06, Huddersfield-Blackbum 1-1, Leicester-Peter- boro 26, Luton-Plymouth 2-2, Man City-Bristol R. 06, New- castle -Middlesboro 06, Oxford-Aston Vtlia 1-2, QPR- Grimsby 2-1, Rotherhara-Everton 16, Sheff Wed-Hartlepooi 36, Southend-Derby 16, Stockport-Nott Forest 26, Torqua- y6windon 06, Walsall-Chelsea 06, West Ham-€rewe 06. Skoski deildarbikarinn, undanúrsUt: Ceitic-Aberdeen 0-1 (Aberdeen mætir Rangers í úrsUtum.) -SK Risinn Roberts til LA Clippers New York Knicks, Orlando Magic og Los Angeles CUppers hafa gert með sér samkomulag. í því felst meðal annars að risinn Stanley Roberts, sem er 2,13 m á hæð, fer til LA Clippers frá Magic. í staðinn fær Magic valrétt frá Knicks í fyrstu umferð á næsta ári og valrétt frá CUppers í fyrstu umferð 1993 eða 1994. New York fær í sinn hlut þrjá leikmenn, bakvörðinn snjaUa, Doc Rivers, framherjann Bo Kimble og miðherjann Charles Smith. Knicks-Uöið verður því enn sterkara á komandi tímabiU en það var í fyrra er það komst í undanúrsUt. -BL í basU en ég kvíöi ekki vetrinum og óttast ekki að við verðum í fallbar- áttu,“ sagði Sigurður Gunnarsson við DV eftir leikinn. „Við höfum tapað fyrir þeim hér á heimaveUi tvö undanfarin ár. Það var fyrst og fremst í vöminni sem við náðum að halda þeim niðri. Við erum komnir á toppinn og þar ætíum við að vera eins lengi og við getum, FH, Selfoss og jafnvel Stjaman eiga eftir að vera í toppbaráttunni líka,“ sagði Þorbjörn Jensson, þjálfari Vals, við DV eftir leikinn. Valsmenn leika gegn Stavanger ytra í Evrópukeppni bikarhafa um næstu helgi, þannig að sigurinn á ÍBV er gott veganesti. „Þeir virðast vera með þokkalega sterkt lið, eftir því sem ég hef séð á myndböndum. Viö leggjum áherslu á Evrópukeppn- ina í ár þrátt fyrir slæmt gengi í deildinni í fyrra og reynum að vinna aUt,“ sagði Þorbjörn. Hans Guðmundsson átti mjög góðan leik með sínum nýju félögum í HK í gærkvöldi er HK vann sigur gegn KA. Þetta var fyrsti leikur Hans með HK og fyrsti sigur liðsins í 1. deild en með Hans innanborðs er HK-liðið til alls líklegt í vetur. Á myndinni skorar Hans eitt marka sinna en þeir Jóhann Jóhannsson og Ármann Sigurvinsson koma ekki vörnum við. DV-mynd Brynjar Gauti Hans byrjaði slrax - skoraði fyrsta markið fyrir HK eftir aðeins 28 sekúndur er HK vann KA, 26-22 * Hans Guömundsson, markakóngur síðasta keppnistíma- bils með FH, var ekki nema 28 sekúndur að láta að sér kveða - þegar hann loks var búinn að fá leilcheimild með HK. Hann kom KópavogsUðinu á bragðið í fyrstu sókn sinni með því og lagði þungt lóð á vogarskálamar í fyrsta sigri þess í 1. deUdinni, 26-22, gegn KA í Digranesi 1 gærkvöldi. „Það var gaman að spila handbolta aftur, en þetta var erfitt fyrst. Ég varð þó að láta á þetta reyna strax í byrjun! Ég vona að menn fari ekki upp í skýin af þessum sigri, þetta var bara einn leikur og það era 19 eftir. Við unnum þetta á baráttu og aftur baráttu, og það er þungu fargi létt af mönnum," sagði Hans við DV eftir leikinn. HK-hðið sýndi í gærkvöldi að það er til aUs líklegt með Hans innanborðs. Nú er Uðið með fimm öfluga útispilara, hvem öðrum hættulegri og ógnunin í sókninni öll önnur. HK náði undirtökunum undir lok fyrri hálfleiks og hélt forystunni aUan þann síðari. Þar munaði mikið um varnarleik Michals Tonars, sem varð 23 ára í gær, en hann hélt Alfreð Gíslasyni niðri. Frosti Guðlaugsson lék mjög vel í vinstra hominu og Bjami Frostason gerði sennilega útslagið með góðri markvörslu í síðari hálfleik. KA-Uðiö náði sér aldrei á strik, sóknin byrjaði vel en leystist upp í hnoð eftir að Alfreð var tekinn á beinið. Vömin og markvarslan bragðust alveg hjá Akureyrarliðinu. Aðeins ErUngur Kristjánsson stóð fyrir sínu allan leikinn. „Það var algert baráttuleysi í Uðinu, menn löbbuðu þetta á hálfum hraða aUan tímann og vömin var ekki til staðar í fyrri hálfleikn- um, auk þess sem ekkert var varið. Þetta er mikfi afturfór frá því sem við höfum verið að gera. Við getum sjálfum okkur um kennt hvemig fór. Hins vegar er sorglegt hvað dómgæslan í deildinni er orðin mikið vandamál," sagði Alfreð Gíslason, þjálfari og leikmað- ur KA. -VS Guðjón Karl Reynisson, þjáU'ari íslandsmeistara Breiða- bliks í knattspyrnu kvenna, mun ekki þjálfa Uðið nk. tíma- bil. „Þetta er erfið ákvöröun, þjálfari vill vera áíram meö Uð ef vel gengur," sagði Guðjón í samtali við DV. „Ég tel það skynsamlegt að skipta um þjál&ra núna og fá inn nýjan Guðjón lagði á þaö mikla áherslu að þaö væri ekki um neina samstarfsörðugleika að ræða, hvorki við Uðsmenn né stjórn félagsins. Hann sagðist sjá verulega eftir Uðinu veras þegar fram í sækti. Samkvæmt heimildum DV hefur ekki enn verið ráöinn þjáUari fyrir Blikastúlkui' nk. tímabil. Fyrsti sigurinn í 30 ár Norðmenn unnu í gærkvöldi fyrsta sigur sinn gegn Hollendingum í knatt- spymu í 30 ár. Noregur sigraði, 2-1. Tékkar unnu sigur gegn Færeyingum, 46, eftir að staöan hafði veriö 16 þegar aðeins 5 mínútur voru til leiksloka. Tékkar skoraðu síöan 3 mörk á síðustu 5 ntínútunum. Evrópumeistarar Dana léku gegn Litháen og lauk leiknum, sem fram fór í Vilníus, með markalausu jafhtefli. Daninn Kim Christofte misnotaöi víta- spymu í síðari hálfleik. í gærkvöldi gerðu Ungveijaland og ísrael marka- laust jafntefli og sömuleiðis Lettland og Spánn og má telja það mjög óvænt úrslit. Loks sigmöu Pólveijar lið Tyrklands, 16. -SK Diego Maradona mim leika sinn fyrsta leik með Sevilla á mánu- daginn kemm- í æfingaleik gegn Bayem Múnchen. Forráðamenn Sevilla gera ráð fyrir 70 þúsund áhorfendum á leikinn og hafa selt sjónvarpsréttinn á litlar 1,5 milljónir dala. -BL Spoilkom Ótrúlegir yfirburðir á Selfossi - Selfoss-Haukar 31-23 Sveinn Helgason, DV, Selfossi: „Mér fannst yfirburðir Selfyssinga vera ótrúlegir í þessum leik. Það er ljóst að Selfossliðið er geysisterkt og erfitt að sækja það heim,“ sagði Þor- bergur Aðalsteinsson landsliðsþjálf- ari sem var meðal áhorfenda þegar Selfyssingar lögðu Hauka, 31-23, í 1. deildinni í handbolta á Selfossi í gær- kvöldi. Selfyssingar kláraðu dæmið 1 raun strax í byrjun því eftir 15 mínútur var staðan orðiö 9-1 fyrir þá og í leik- hiéi 156. Haukum tókst reyndar að minnka muninn í 27-22 undir lokin en heimamenn áttu góðan endasprett og kræktu sér í tvö dýrmæt stig. Leikurinn var ágæt skemmtun fyrir fjölmarga áhorfendur en náði aldrei að verða spennandi og leystist upp á köflum í seinni hálfleik. „Baráttan var frábær hjá okkur og viö komum mun einbeittari til leiks,“ sagði Einar Gunnar Sigurðsson, stór- skytta Selfyssinga, sem átti góðan leik eins og raunar allt Selfossliðið. Enginn lék þó betur en Sigurður Sveinsson sem Þorbergur Aðal- steinsson hefur væntanlega ekki orð- ið fyrir vonbrigðum með. Vörn Sel- fyssinga var sterk lengst af og þar lék Hermundur Sigmundsson milrilvægt hlutverk. Hann náði til dæmis að halda Petr Bamrak í skefjum. Þetta var einfaldiega ekki dagur Haukanna og hjá þeim fór flest úr- skeiðis. „Fyrri hálfleikur hjá okkur var bara framhald af af seinni hálf- leiknum gegn Val, þar sem viö við skoraðum líklega einungis sex mörk. Við gáfum í raun leikinn frá okkur strax í byijun og færðum Selfyssing- um sigurinn á silfurfati," sagði Jó- hann Ingi Gunnarsson, þjálfari Hauka, eftir leikinn. Halldór Ingólfs- son og Magnús Árnason markvörður voru bestir Hauka en annars var fátt um fína drætti hjá Hafnfirðingum sem hljóta að geta betur. Hans Guðmundsson handknatt- leiksmaður fékk leikheimild meö HK í gær þegar HK og FH komust að saihkomulagi um félagaskipti hans. Niðurstaðan varð sú að HK greiddi 400 þúsund krónur fyrir Hans. Stjóm HSÍ hafnaði í gær kröfu HK um að sambandiö veitti Hans leik- heimild en HK vísaði í dóm í máli Alexei Trúfans. Þegar það lá fyrir settust félögin tvö að samningaborð- inu að nýju og leystu málið. -VS Þýska úrvalsdeildarlíðið Ham- burg gafst í gær upp á því að finna framtíðarþjálfara fyrlr Uöið. Að- stoðarþjáifariiiðsins, Benno Möhl- mann, mun stjóma bðinu út keppnistimabilið en hann er fyrr- verandi leikmaður þess. Hamburg má muna sinn flfil fegrien félagið, sem er fyrrura Evrópumeistari, er nú í botnbaráttu í deildinni með 4 stig úr fyrstu 7 leikjunum. -BL anna gafst upp Tvíburamir snjöUuftá Akranesi. Arn- arogBjarki Gunnlaugssyn- ir, komust i liann krapjxm á sunnudags- morguninn sið- astaþegar jieir lögðuafstaðtil æfmgahjáhol- lenskafélaginu Feyenoord. Þeir lögðu upp eld- snemma írá Akranesi á Skódanum sínum cn hann gafst upp í ausandi rigningu á raiöri Reykjanesbraut- inni. Tvíburarnir urðu því að „fara á puttanum" þaðan suður á Kefla vik- urflugvöU! Vonandi er fall fararheiU! Hætti við þegar sprakkábílnum Skagamenn viljaekkimissa þessasnjöUu knattsp.vrnu- mennogþað rifjaðistupp lyrirþeimsvip aðatvik.Hinn gamalkunni landsliðsmaðiu- fráAkranesi, MattliíasHall- grímsson, hugðist eitt sinn ganga til Uðs við Keflvikinga. Matti var á leið tilað skoða aðstæður í Keflavik þegar sprakk á bílnum hjá honum - á miðri Reykjanesbrautinni. Hami leit á þetta sem slæman fyrirboða, sneri við og lék áfram með Skagamönnum! Hvíldi bölvun á Frömurum? Slæmtgengi Framara 11 deiidinnií knattspyrnu! sumarkom mörgumá óvart. Leik- ineninuan- deildaliðs nokkurshafa sinaskýringuá |iu. Þiirsegjast hafaáttaðspila leik á Framvellinum en honum liafi þurft að fresta þvi gámur hafi staðið í einu homi vallarins og ekki verið hægt að færa Uann, Þeir hafi því lagt bölvun á Fram -oghúnhafi strax haft áhrif því Fi'am tapaði næstu fimmleikjumsínum! Forráðamenn íþróttafélaga erujafnanönn- umkafmr mennogmikið ísímanum. Sportkornsrit- arihringdií einnsUkanfyr- irskömmuog héJtaðhann skakktnúmer þ ví kona nokkur svaraði: „Símstöðin, góða kvöidið!“ í ljós kora aðþetta var eiginkona íþróttafrömuöarins - greinilega orðin þrey tt á öHum hring- ingunum! Baristtil hinsta Kæramálhafa settleiðiniegan svipánokkrar deildirislands- mótsinsíknatt- spyrnuíhaust ognúersvo komiöaöúrsUt liggjacmiekki endanlegafyrir ítveimurdeUd- umþóöllum iö. Góðura raanni varð aö oröi aö fé* Kjgin væru hætt að beijast til síðasta blóðdropa - nú berðust þau til hinsta Umsjón: Víðir Slgurðtson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.