Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1992, Side 24
32
FIMMTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1992.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Eft þú einmana? Heiðarleg þjónusta.
Fjöldi reglusamra finnur hamingjuna.
Því ekki þú? Hringdu strax. Trúnað-
ur. S. 623606 kl. 17-20 alla daga.
■ Kennsla-námskeið
Grunn-, framhalds- og háskólaáfangar,
námskeið og námsaðstoð. Nýtt: tölvu-,
forritunar- og bókhaldskennsla og/eða
þjónusta! Aðstöðuleiga f. tölvuvinnslu
pr. klst. Fullorðinsfræðslan, s. 11170.
Kynnlngarnámskelð í dansi verður í
Danskóla Hermanns Ragnars, Faxa-
feni 14, laugard. 26.9. og laugard. 3.10.,
kl. 17-19. S. 687480 og 687580.
Árangursrik námsaðstoð við grunn-,
framhalds-, og háskólanema í flestum
greinum. Innritun í síma 91-79233 kl.
14.30-18.30. Nemendaþjónustan sf.
■ Spákonur
Spái á kassettu, tæki á staðnum, spái
í spil og bolla á mismunandi hátt.
Uppl. í sima 91-29908 eftir kl. 14.
Geymið auglýsinguna.
Viltu skyggnast inn i framtíðina?
Hvað er að gerast í nútíðinni? Spái í
spil, bolla og lófa 7 daga vikunnar.
Spámaðurinn, sími 91-611273.
Spái i spil, bolla og skrift eða bara í
bolla, raeð drauma, einnig um helgar.
Tímapantanir í síma 91-13732. Stella.
■ Hreingemingar
Fyrirtækjaræstingar. Ódýr þjónusta.
Sérhæfðar fyrirtækjaræstingar. Tök-
um að okkur að ræsta fyrirtæki og
stofnanir, dagl., vikul. eða eftir sam-
komul. Þrif á gólfum, ruslahreinsun,
uppvask, handklæðaþvottur o.fl. Pott-
þétt vinna. Gerum föst tilboð. Fyrir-
tækjaræstingar R & M S. 612015.
Hreingerningarþj. R. Sigtryggssonar.
Teppa-, húsgagna- og handhreingem-
ingar, bónvinna, vatnssog, sótthreins-
um ruslageymslur í heimahúsum og
fyrirtækjum. öryrkjar og aldraðir fá
afelátt. Skjót þjónusta. Sími 91-78428.
AS-verktakar, hreingerningarþjónusta.
Tökum að okkur vegg-, loft- og gólf-
hreingemingar, bónþjónustu, glugga-
þvott, sótthreinsun á sorprennum og
tunnum. S. 20441.
JS hreingerningaþjónusta.
Alm. hreingemingar, teppa- og gólf-
hreinsun fyrir heimili og fyrirtæki.
Vönduð þjón. Gemm föst verðtilboð.
Sigurlaug og Jóhann, sími 624506.
Hreingeri.ingar. Gemm hreinar íbúðir
og fyrirtæki allan sólarhr., djúphr.
teppi, húsgögn og bíla. Vönduð vinna.
Visa og Euro. S. 91-676534 og 91-36236.
Hreingerningaþjónustan, s. 91-42058.
Tökum að okkur allar almennar
hreingemingar. Vönduð vinna, vanir
menn. Föst verðtilboð. S. 91-42058.
■ Skemmtanir
Diskótekið Ó-Ðollýl S.46666.Veistu að
hjá okkur færð þú eitt fjölbreytileg-
asta plötusafri sem að ferðadiskótek
býður upp á í dag, fyrir alla aldurs-
hópa. Láttu okkur benda þér á góða
sali. Hlustaðu á kynningasímsv. í s.
64-15-14 áður en þú pantar gott ferða-
diskótek. Uppl. og pantanir í s. 46666.
A. Hansen sér um fundi, veislur og
starfsmannahátíðir fyrir 10-150
manns. Ókeypis karaoke og diskótek
í boði. Matseðill og veitingar eftir
óskum. A. Hansen, Vesturgötu 4, Hf.
S. 651130, fax 653108.
■ Bókhald
Alhliða skrifstofuþjónusta, fyrir allar
stærðir og gerðir fyrirtækja. VSK-
uppgjör, launakeyrslur, uppgjör stað-
greiðslu og lífeyrissjóða, skattkærur
og skattframtöl. Tölvuvinna. Per-
sónuleg, vönduð og ömgg vinna. Róð-
gjöf og bókhald. Rósemi hf., s. 679550.
Færum bókhald fyrir allar stærðir og
gerðir fyrirtækja, einnig vsk-uppgjör,
launakeyrslur, uppgjör, staðgreiðslu
og lífeyrissjóða, skattkæmr og skatt-
framtök Tölvuvinnsla. S. 9145636 og
642056. öminn hf., ráðgjöf og bókhald.
Ódýr bókhaldsþjónusta - vsk-uppgjör.
Tek að mér að sjá um bókhald og gera
vsk-uppgjör fyrir einstakl. og fyrir-
tæki. Vönduð og örugg vinna. Reynir,
sími 91-616015. Geymið auglýsinguna.
■ Þjónusta_____________________
•Ath. Steypuviðgerðir.
Tökum að okkur viðgerðir á steypu-
og sprúhguskemmdum. Einnig sílan-
böðun og málningarvinnu. Gerum föst
verðtilboð. Vönduð vinna unnin af
fagmönnum. Sími 91-72947.
Fyrirtækl, húsfélög, húseigandi. Tökum
að okkur nýsmíði, viðgerðir og breyt-
ingar (förum út á land). Tilb./tíma-
vinna. Guðlaugur Stefánsson, lögg.
byggingam., s. 98-34885 og 985-37270.
Húseigendur - húsfélög. Sköfum upp
útihurðir og annan útivið. Gamla
hurðin verður sem ný. Föst verðtilboð
og verklýsing, vönduð vinna - vanir
menn. Sími 91-666474 e. kl. 20.
Sögin 1939-1992. Sérsmíði úr gegnheil-
um viði, panill, gerekti, frágangslist-
ar, tréstigar, hurðir, fög, sólbekkir,
áfellur. Otlit og prófílar samkv. óskum
kaup. Sögin, Höfðatúni 2, s. 22184.
Verktak hf., s. 68-21-21.
Steypuviðgerðir. Múrverk. - Alhl.
smíðavinna. - Háþrýstiþvottur. -
Móðuhreinsun glerja. Fyrirtæki fag-
manna m/þaulvana múrara og smiði.
Ath. Sprungu- og múrviðgerðir, sílan-
böðun. Yfirförum þök, lekaþéttingar,
berum í steyptar rennur o.fl. Tilboð,
tímavinna. Uppl. í síma 91-653794.
Handverk. Allar alm. viðgerðir, lögum
allt sem fer úrskeiðis og þarfh. lagfær-
inga, úti/inni, t.d. girðingar, glugga,
parket, hurðir o.m.fí. S. 673306.
Körfubilaleiga. Ný, betri og ódýrari
körfubílaleiga. Leigjum út góða
körfubíla á sanngjömu verði. Uppl. í
síma 985-33573 eða 91-654030.
Trésmiði. Uppsetningar - breytingar.
Skápar, milliveggir, sólbekkir, hurðir.
Gerum upp gamlar íbúðir. Glugga- og
glerísetn. S. 91-18241 og 985-37841.
Þarftu að mála hjá þér og þú treystir
þér ekki í það sjálfiur)? Tek að mér
alhliða málningarv., vönduð vinna og
snyrtimennska í fyrirrúmi. S. 9142665.
Húsamálun og múrviðgerðir. Málara-
meistari getur bætt við sig verkefnum.
Uppl. í síma 91-12039 e.kl. 17.
■ Ökukermsla
•Ath. Páli Andrésson. Sími 79506.
Nissan Primera GLX ’92. Kenni alla
daga, engin bið. Ökuskóli og prófgögn
ef óskað er. Hjálpa við þjálfun og end-
urn. Nýnemar geta byrjað strax.
Visa/Euro. Sími 91-79506 og bílasími
985-31560. Reyki ekki.
Gylfi K. Sigurðsson. Nissan Primera.
Kenni allan daginn. Engin bið.
ökuskóli. öll prófgögn. Einnig ensk
og dönsk kennslugögn. Visa/Euro. Hs.
689898, vs. 985-20002, boðs. 984-55565.
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla,
bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW ’92
316i. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað
er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666.
Gylfl Guðjónsson kennir á Subaru
Legacy sedan 4WD. Tímar eftir sam-
komulagi. Ökuskóli og prófgögn.
Vinnusími 985-20042 og hs. 666442.
Hallfríður Stefánsdóttir. Ökukennsla -
æfingatímar. Förum ekki illa undirbú-
in í umferðina. Get bætt við nemend-
um. Visa/Euro. S. 91-681349/985-20366.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’92 hlaðbak, hjálpa til við end-
urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449.
■ Húsaviögeröir
Breytingar, milliveggjauppsetningar,
gólfalagnir og hljóðeinangrandi gólf,
hljóðeinangrunarveggir, brunaþétt-
ingar. Sími 91-652818, kvs. 74743.
Endurnýjum hús að utan sem innan,
breytingar og viðhald. Vandvirkir
fagmenn. Uppl. í síma 91-32826 e.kl.
17 og 985-20295.
Gerum upp hús að utan sem innan.
Jámklæðningar, þakviðg., sprungu-
viðg., gler, gluggar, steyptar þakrenn-
ur. Vanir - vandvirkir menn. S. 24504.
■ Ferðaþjónusta
Húsafell - opið allt árið. Sumarhús,
sundlaug, verslun. Upplýsingar og
bókanir í símum 93-51376 og 93-51377.
M Garöyrkja_______________________
Sérræktaðar túnþökur.
• Með túnvingli og vallarsveifgrasi.
• Þétt rótarkerfi.
• Skammur afgreiðslutími.
• Heimkeyrðar og allt híft í netum.
• Ath. að túnþökur eru mismunandi.
• Ávallt ný sýnishom fyrirliggjandi.
• Gerið gseðasamanburð.
Jarðvinnslan, túnþökusala Guðmund-
ar Þ. Jónssonar.
Áratugareynsla tiyggir gæðin.
Símar 91-618155 og 985-25172.______
Túnþökur - túnþökur.
Höfum til sölu mjög góðar túnþökur
með túnvingli og vallarsveifgrasi af
sérvöldum túnum.
Verðið gerist ekki betra.
Gerið samanburð.
Símar 91-615775 og 985-38424.
Holtaverk hf.
Afbragðs túnþökur i netum,
hífðar af með krana. 100% nýting.
Hífum yfir hæstu tré og veggi.
Uppl. í símum 98-22668 og 985-24430.
Mold, mold, mjög góð, heimkeyrð, til
sölu. Annast einnig alla jarðvinnu,
útvega fyllingarefni. Símar 91-668181
og 985-34690. Jón.
•Mold. Mín viðurkennda gróðurmold
til sölu, heimkeyrð, tek einnig að mér
alla jarðvinnu, útvega fyllingarefhi.
Úlfar/Sveinbjörg í s. 51468/985-30394.
Úrvals gróðurmold og húsdýraáburður,
heimkeyrt. Höfum einnig gröfur og
vömbíla í jarðvegsskipti og jarðvegs-
bor. Símar 9144752 og 985-21663.
Túnþökur til sölu. Greiðslukjör Visa
og Euro raðgreiðslur. Bjöm R. Einars-
son. Símar 91-20856 og 91-666086.
■ Parket
Sérpöntum gegnheitt parket frá ítaliu.
18 viðarteg. Verð frá kr. 1.917 m2.
Sendum ráðgjafa heim þér að kostað-
arl. Desform, Brautarholti 3, s. 624775.
■ Dulspeki_______________
Enski miðillinn Roberta Gordon verður
með einkatíma að Túngötu 22, Kefla-
vík, frá 23. sept. - 9. okt. Opið öllum.
Tímapantanir í s. 92-13348. Stjómin.
■ TiBcynningar
ATH.I Auglýsingadeild DV hefur tekið
í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er
bein lína til auglýsingadeildar.
Nýr bréfasími annarra deilda DV er
63 29 99. Auglýsingadeild DV.
■ Verslun
20% afsláttur á Hafa baðinnréttingum.
Poulsen, Suðurlandsbraut 10,
sími 91-686499.
Dráttarbeisli, kerrur. Ódým, ensku
dráttarbeislin á flestar gerðir bíla.
Samþykkt af Bifreiðaskoðun Islands.
Ásetning á staðnum. Póstsendum.
Opið alla laugardaga. Víkurvagnar,
Laufbrekku 24, s. 43911 og 45270.
Tllboð. Sportskór, kr. 995.
Bláir með hvítum botnum, stærðir
30-41. Opið frá kl. 12-18. Póstsendum.
Sími 91-18199. Skómarkaðurinn,
Hverfisgötu 89.
■ Vagnar - kerrur
Dráttarbeisli. Höfum til sölu vönduð
og ódýr dráttarbeisli frá Brendemp
undir flestar tegundir bifreiða, viður-
kennd af Bifreiðaskoðun íslands.
Ryðvamarstöðin sf., Fjölnisg. 6e, 603
Akureyri, s. 96-26339, Ryðvörn hf.,
Smiðshöfða 1, Rvík, s. 91-30945. Bíll-
inn, Bakkast. 14, Njarðvík, s. 92-15740.
é nasta silustaö • Askriftarslmi 63-27-00
Fréttir dv
Dúfa S. Einarsdóttir, messósópran og Guðbjörg Sigurjónsdóttir píanó-
leikari.
Ijóðatónleikar í
Norræna húsinu
Tónleikar voru í Norræna húsinu í gærkvöldi. Þar söng Dúfa S. Einars-
dóttir, messósópran, einsöng við undirleik Guðbjargar Siguijónsdóttur á
píanó og Lovísu Fjeldsted á selló. Á efnisskránni voru verk eftir Gio-
vanni Paisiello, Cristoph Willibald Gluck, Francesco Durante, Gunnar
Reyni Sveinsson, Jón Þórarinsson, Jóhannes Brahms og Jean Sibelius.
Verkefnin virtust, öðram þræði a.m.k., valin með það fyrir augum að
forðast þau lög sem algengast ér að heyra á tónleikum sem þessum og
er það vel. Ljóðasöngur hefur náð þeirri útbreiðslu og vinsældum hér á
landi að æ mikilvægara verður að breikka og útvíkka val viðfangsefna.
Það var ánægjulegt að heyra lag eftir Gluck, hinn mikla byltingarmann
óperunnar á klassíska tímanum. Gluck hélt því fram að tónlistin ætti að
þjóna textanum og ekki bar á öðra í aríunni O del mio dolce ardor að
þar féllu vel saman tónar og texti. Það var líka fróðlegt að heyra lögin
eftir Gunnar Reyni og Jón Þórarinsson, sem öll vora vel gerðar og aðlað-
andi tónsmíðar.
Eftir hlé kom efni úr þyngri kantinum. Zwei Gesange eftir Brahms, þar
sem seUó er notað með góðum árangri í undirleiknum auk píanósins,
standa ekki að baki öðra því sem Brahms hefur gert á þessu sviði. Sér-
staklega hljómaði Geistliches WiegenUed vel á þessum tónleikum. Den
forsta kyssen eftir SibeUus er hrífandi lag og fær aukið kynngimagn fyr-
Tónlist
Finnur Torfi Stefánsson
ir ljóðsniUd Runebergs. Önnur lög SibeUusar komu einnig vel út.
Tónleikamir virtust vel undirbúnir af hálfu flytjendanna. Söngur Dúfu
hafði yfir sér látlausan þokka og töluvert öryggi. Undirleikaramir skU-
uðu sínu hlutverki með prýði. Það var ekki aö sökum að spyija um að-
sókn frekar en endaranær þegar ijóðasöngur er annars vegar. Salur
Norræna hússins var fuUur út úr dyrum og undirtektir áheyrenda mjög
góðar.
■ Bflar til sölu
Citroén, árg. '86, ekinn 63 þús., hvítur,
vel með farinn bfll. Til sýnis og sölu
á Bílasölunni Bílagallerí, Dugguvogi
12, s. 812299. Þar sem bílarnir seljast.
Heimasími 91-76876 eftir kl. 19.
Ford Econoline F 150 ’83, 44" dekk,
álfelgur, 5 tonna spil, 60 hásinga að
aftan, 44 hásinga að framan, stærri
gerðin, no spin að framan. Uppl. á
Litlu bílasölunni í síma 91-679610 eða
91-656694 á kvöldin.
Chevrolet Camaro Berlinette, árg. '86,
6 cyl. EFi, 5 gíra, ekinn 51 þús. km,
skoðaður ’93. Verð 1.250.000. Upplýs-
ingar hjá Bílastúdió, s. 682222.
Nissan king cab, árg. '90, til sölu,
blágrár, 5 gíra, upphækkaður á 33"
dekkjum. Uppl. í síma 91-677599.
■ Ymislegt
Skráning í 4. og síðustu kvartmílukeppni
til íslm. fer fram í félagsh., Bíldsh. 14,
24.9., kl. 20-23, og 26.9., kl. 17-19.
Kvartmíluklúbburinn, s. 674530.
Oplð hús i kvöld kl. 20 i Mörkinnl 6.