Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1992, Page 25
FIMMTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1992.
33
ÞJÓÐLEIKHÚSH)
Sími 11200
STÓRA SVIÐIÐ
HAFIÐ
eftir Ólaf Hauk Símonarson
3. sýn. föstud. 25/9, uppselt, 4. sýn. laug-
ard. 26/9, uppselt, 5. sýn. flmmtud. 1/10,
fáein sæti laus, 6. sýning föstud. 2/10.
KÆRA JELENA
eftir Ljúdmílu Razumovskaju.
Fyrsta sýning á stóra sviði laugard.
3. okt. kl. 20.00, uppselt,
föstud. 9. okt., uppselt, sunnud. 11. okt.,
uppselt, miövd. 21/10, fimmtud. 22/10,
fimmtud. 29/10.
Ósóttar pantanir seldar viku fyrir
sýningu.
EMIL í KATTHOLTI
eftir Astrid Lindgren.
Sunnud. 27/9 kl. 14.00, sunnud. 4/10 kl.
14.00, sunnud. 11/10 kl. 14.00.
Ath. aóeins örfáar sýningar.
LITLA SVIÐIÐ
KÆRAJELENA
eftir Ljúdmilu Razumovskaju.
Uppselt á allar sýningar til og með 27/9.
SVANAVATNIÐ
stjörnur úr BOLSHOIOG KIROV-
BALLETTINUM.
Þriðjud. 13/10 kl. 20.00, miðvd. 14/10 kl.
20.00, fimmtud. 15/10 kl. 14.00, fimmtud.
15/10 kl. 20.00, föstud. 16/10 kl. 20.00,
laugard. 17/10 kl. 20.00.
SÖLUAÐGANGSKORTA
LÝKUR SUNNUD. 27.
SEPT.
Miöasaia Þjóðlelkhússins er opin alla
daga nema mánudaga frá 13-20 meöan
á kortasölu stendur.
Miöapantanir frá kl. 10 virka daga I síma
11200.
Greiöslukortaþj. - Græna linan 996160.
LEIKHÚSLÍNAN 991015.
Hjónaband
Þann 22. ágúst voru gefm saman í Lang-
holtskirkju af séra Flóka Kristinssynl
Anna Ósk Lúðvíksdóttir og Reynir
Kristjánsson. Heimili þeirra er á
ísafirði.
Ljósm. Ljósmyndarinn-Jóhannes Long.
Þann 8. ágúst voru gefin saman í hjóna-
band í Húsavíkurkirkju af séra Eiríki
Jóhannssyni Thelma Víglundsdóttir
og Kristinn Þ. Geirsson. Heimili þeirra
er að Fiskakvisl 28, Reykjavík.
Ljósm. Ljósmyndastofa Péturs.
Leikhús
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
DUNGANON
eftir Björn
Th. Björnsson
4. sýn. föstud. 25. sept. Blá kort gilda.
Uppselt.
5. sýn. laugard. 26. sept. Gui kort gilda.
Örfá sætl laus.
6. sýn. sunnud. 27. sept. Græn kort gilda.
7. sýn. fimmtud. 1. okt. Hvit kort gilda.
8. sýn. föstud. 2. okt. Brún kort gllda.
Tilvitnanir úr blaðadómum:
DV, Auður Eydal: Stjörnuleikur Hjalta R.
sem hefur hvert smáatriði gjörsamlega á
valdi sínu ...
... eftirminnileg leikhúsupplifun.
Tíminn, Stefán Ásgrimsson:
Strærstan sigur vinnur þó Sigurjón
Jóhannsson leikmyndagerðarmaður...
Morgunblaðið, Súsanna Svavarsdóttir:
Leikstjórinn á hrós skilið...
... Leikmyndin leysist upp, raðast samna
aftur... breyttist og snerist og sjónrænt
var sýningin skemmtileg.
Miðasalan er opin aila daga frá kl.
14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17.
Miðapantanir i sima 680680 alla virka
dagafrá kl. 10-12.
Greiðslukortaþjónusta -
Faxnúmer 680383.
Leikhúslínan, sími 991015.
Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem
dögum fyrirsýn.
Munið gjafakortin okkar, skemmtileg
gjöf.
Leikfélag Reykjavíkur-
Borgarleikhús.
ÍSLENSKA ÓPERAN
__iini
^tocía dó
eftir Gaetano Donizetti
FRUMSÝNING: Föstudaginn 2. október
kl. 20.00.
HÁTÍÐARSÝNING: Sunnudaglnn 4.
október kl. 20.00.
3. SÝNING: Föstudaglnn 9. október kl.
20.00.
Mlðasalan er opln frá ki. 15.00-19.00
daglega en til kl. 20.00 sýningardaga.
SÍM111475.
GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA.
lákskirkju af séra Halldóri Gunnarssyni
Guðlaug Sigurðardóttir og Björgvin
Bjarnason. Heimili þeirra er í Reykja-
vik.
Ljósm. Ljósmyndarinn-Jóhannes Long.
Þann 15. ágúst voru gefm saman í hjóna-
band í Háteigskirkju af séra Pálma Matt-
híassyni Hrefna Bachmann og Ólafur
Þór Vilhjálmsson. Heimili þeirra er í
Bandaríkjunum.
Ljósm. Sigr. Bachmann.
l
P
IkiBitíí 11 R 131 ffl FllfliflWnl
issæl ES.5 [1 IBJLJU-BW
Leikfélag Akureyrar
LÍNA LANGSOKKUR
eftir Astrid Lindgren
Leikstjórn: Þráinn Karlsson.
Tónlist: Georg Riedel.
Þýðing: Þórarinn Eldjárn.
Leikmynd: Hallmundur Kristlnsson.
Búningar og dýr: Anna G. Torfadóttir.
Tónlistarstjórn: Michael Jón Clarke.
Dansar: Lina Þorkelsdóttir.
Lýsing: Invar Björnsson.
Sýningarstjórn: Hreinn Skagfjörö.
Lelkarar:
Bryndis Petra Bragadóttir (Lina
langsokkur), Aðalsteinn Bergdal, Dis
Pálsdóttir, Eggert Kaaber, Gestur Elnar
Jónasson, Guðrún Jóhanna Ólafsdóttlr,
Hjörleifur Hjálmarsson, Ingvar Már
Gíslason, Jón Bjarni Guðmundsson, Jón
Sturla Jónsson, Kristjana N. Jónsdóttir,
Sigurveig Jónsdóttir, Sigurþór Albert
Heimisson, Sunna Borg, Tómas Jónas-
son, Þórdis Steinarsdóttir, Þórey Aðal-
steinsdóttir, Þráinn Karlsson.
Lau. 10. okt. kl. 14.00. Frumsýning.
Su. 11. okt. kl. 14.00.2. sýning.
Tvær gerðir áskriftarkorta með veru-
legum afslætti:
A. 4000 kr.
BamaleikritiðLínalangsokkur +
gamanleikurinn Útlendmgurinn e.
Larry Shue + óperettan Leðurblak-
an e. Johann Strauss. B. Útlendingur-
inn + Leðurblakan: 3000 kr.
Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafn-
arstræti 57, alla virka daga kl. 14-18.
Símsvari allan sólarhringinn.
Greiðslukortaþjóunsta.
Sími í miðasölu: (96) 24073.
Þann 29. ágúst voru gefin saman í hjóna-
band í Akureyrarkirkju af séra Birgi
Snæbjömssyni Ragnheiður Ragnars-
dóttir og Sigurbjörn Tryggvason.
Heimili þeirra er að Vestursíðu 5d, Akur-
eyri.
Ljósm. Sigurður Þorgeirsson.
Þann 8. ágúst vom gefin saman í hjóna-
band í Áskirkju af séra Áma Bergi Sigur-
bjömssyni, Ragna Ársælsdóttir og
Haraldur S. Gunnarsson. Heimili
þeirra er að Veghúsum 25, Reykjavik.
Ljósm. Sigr. Bachmann.
Tilkynningar
Bústaðakirkja
Sr. Siguijón Ami Eyjólfsson heldur
fræðsluerindi um trúaijátningu og út-
skýrir hana á einfaldan hátt í kvöld kl.
20.30. Að loknu erindi verða fyrirspumir
og umræður. Allir em velkomnir.
Félag eldri borgara
Opið hús í Risinu í dag kl. 13-17. Tví-
menningur í bridge heldur áfram á
sunnudag.
Flóamarkaður FEF:
Flóamarkaður félags einstæðra foreldra
í Skeljahelli, Skeljanesi 6, alla laugardaga
í september. Úrval af fatnaði og ýmsu
dóti á góðu verði. Opið kl. 14-17. Leið 5
gengur að húsinu.
Tónleikar______Tapað fundið
Höfundur Ólafur Pétursson
Kynningartónleikar Sinfóníu-
hljómsveitar íslands
Kynningartónleikar, sem haldnir em í
byijun hvers starfsárs, em einn af fost-
um liðum í vetrarstarfi Sinfóníuhljóm-
sveitar íslands. Til þessara tónleika er
boðið starfsmönnum ýmissa fyrirtækja
og stofnana og þá einkum þeirra er á ein-
hvem hátt hafa stutt við bakið á hljóm-
sveitinni. í ár verða þessir tónleikar
haldiúr í kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20
í Háskólabíói. Sökum mikillar eftir-
spumar verða þeir endurteknir laugar-
daginn 26. sept. kl. 15. Stjómandi kynn-
ingartónleikanna verður Petri Sakari
sem nú er að hefja sitt síðasta starfsár
sem aðalhljómsveitarstjóri hljómsveitar-
innar. Einleikari verður rússneski píanó-
leikarinn Alexander Makarov en kynnir
verður Egill Ólafsson.
Tónleikar í Ytri-
Njarðvíkurkirkju
Hlíf Káradóttir sópransöngkona og Ragn-
heiður Skúladóttir píanóleikari halda
tónleika í Ytri-Njarðvíkurkirkju i kvöld,
24. september, kl. 20.30. Þær Ragnhildur
og HUf hafa unnið saman um árabil, á
tónleikum og við ýmis önnur tækifæri. Á
dagskránni verða m.a. íslensk einsöngs-
lög, erlend lög og ópemaríur. Tónleikam-
ir em liður í M-hátið á Suðurlandi.
Kvengleraugu töpuðust
sl. laugardag á leiðinni frá BSÍ um Miklu-
braut að Kringlumýrarbraut. Finnandi
vinsamlegast hringi í síma 52965.
Húslyklar fundust
Húslyklar á kippu fundust við Bjargar-
stíg. Upplýsingar í síma 14669.
Brotist inn í bíl
við Hótel ísland
Brotist var inn í ljósbrúna Toyotu á bíla-
stæði bak við Hótel ísland milli kl. 1 og
3 aðfaranótt sl. miövikudags. Úr bílnum ’
vom tekin fot, lyklar, seðlaveski og fl.
Ef einhver getur gefið upplýsingar um
máhð er hann vinsamlegast beðinn að
hringja í Lilju, s. 52491, eða hafa samband
við lögregluna.
Námskeid
Námskeið í listþjálfun
Haldið verður námskeið í skapandi list-
þjálfun fyrir böm, unglinga og fuUorðna
á haustönn 1992 í kvöldskóla Kópavogs.
Á námskeiðunum er ýmislegt búið til.
Unnið er með Uti, málningu, leir, gifs og
fl. Markmiö námskeiðanna er að hjálpa
þátttakendum að virkja sköpunargáfu
sína, hafa gaman af að skapa og gefa þvi
möguleika á að tjá sig með orðum; hugs-
anir og tilfinningar tengdar Ustsköpun-
inni. Leiðbeinandi á námskeiðunum er
Unnur Óttarsdóttir sem er Ustþjálfi (art
therapist) og kennari að mennt. Skráning
á námskeiðin fer fram í kvöldskóla Kópa-
vogs aUa virka daga kl. 18-21 í símum
641506 og 44391. Unnur heldur ehrnig
framhaldsnámskeið í Ustþjálfun fyrir
böm, unglinga og fúUorðna. Innritun og
upplýsingar um framhaldsnámskeiðin
em hjá Unni í síma 642064 áUa virka daga
kl. 9-10.
OCCULT-klúbburinn
heldur námskeið 27. september kl. 13 að
Klapparstíg 20 (NLFÍ-húsinu). Nánari
upplýsingar í síma 31066 og 676117.
Lokað
Skrifstofur og göngudeildir SÁÁ verða lokaðar frá
hádegi í dag, fimmtudaginn 24. september, vegna
útfarar Jónínu Þóru Helgadóttur.