Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1992, Síða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1992, Síða 26
34 FIMMTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1992. Afmæli Ámi Gunnarsson Ámi Gunnarsson lögreglumaður, Þúfubarði 15, Hafnarfirði, er fertug- urídag. Starfsferill Ámi fæddist í Reykjavík, ólst upp í Hótel Fomahvammi í Norðurárdal en flutti til Akraness 1969. Hann gekk í bama- og unglingaskólann að Varmalandi í Borgarfirði og stundaöi síðan nám viö Gagnfræða- skólann á Akranesi. Ámi lauk prófi frá Stýrimannskólanum í Reykjavik 1974 og útskrifaðist úr Lögreglu- skólanum 1986. Ámi flutti til Reykjavíkur 1971 og bjó þar til 1982 er hann flutti til Hafnar í Homafirði. Hann flutti síð- an til Hafnarfjarðar 1987 þar sem hann hefur búið síöan. Fjölskylda Árni kvæntist 27.7.1979 Kristínu Sigríði Ástþórsdóttur, f. 7.10.1958, húsmóður. Hún er dóttir Ástþórs Guðmundssonar bifreiðarstjóra og Kristínar Sigríðar Höbbý Högna- dótturhúsmóður. Börn Árna og Kristínar Sigríðar eru Höbbý Rut, f. 5.10.1976; Erna Pálrún, f. 27.8.1987; Hrefna Fanney, f. 28.8.1990; Guðbjörg Huld, f. 28.8. 1990. Böm Árna frá því fyrir hjónaband eru Ingólfur Níels, f. 23.2.1971, versl- unarmaður í Reykjavík, og Einara Lilja, f. 8.8.1974, hárgreiðslunemi í Reykjavík en móðir þeirra er Guð- björt Ingólfsdóttir. Systkini Áma eru Hafdís Pálrún, f. 24.8.1947, þjónn, búsett á Nauta- búi í Hjaltadal í Skagafirði; María Björg, f. 28.8.1949, rannsóknarmað- ur við Tilraunastöð HÍ að Keldum, gift Sigurgeir R. Sigurgeirssyni húsasmið og eiga þau þrjú börn; Einar, f. 25.2.1956, d. 2.6.1974, flug- maður. Foreldrar Árna eru Gunnar Níels Guðmundsson, f. 16.6.1924, veitinga- maður og b. í Fornahvammi, og Lilja Guðrún Pálsdóttir, f. 25.9.1923, veit- ingakona. Ætt Gunnar Níels er sonur Guðmund- ar, b. og smiðs í Eyði-Sandvík, bróð- ur Nínu Sæmundsson myndhöggv- ara. Guðmundur var sonur Sæ- mundar, b. í Nikulásarhúsum, Guð- mundssonar, b. í Ölviðsholtshjá- leigu, Helgasonar, b. í Heysholti, Erlendssonar. Móðir Guðmundar í Eyði-Sandvík var Þómnn Gunn- laugsdóttir, b. í Árnagerði, Runólfs- sonar, b. á Mið-Fossum, Sæmunds- sonar. Móðir Gunnars Nielsar var Guð- björg Sveinsdóttir, b. í Grjóta í Fljótshlíð, Sveinssonar, b. í Brekk- um, Jónssonar. Móðir Sveins í Grjóta var Ingveldur Finnbogadótt- ir, b. á Sámsstöðum, Jónssonar. Móðir Guðbjargar var Arnbjörg Gísladóttir, b. á Syðstu-Grund undir Eyjafjöllum, Gíslasonar, b. i Bólu- hjáleigu, Gíslasonar. Móðir Arn- bjargar var Margrét Jónsdóttir, b. í Vallatúni, Eiríkssonar. Lilja María er dóttir Páls, b. í Arni Gunnarsson. Bakka á Skagaströnd, Tómassonar, Tómassonar, b. á Húnastöðum, Pálssonar, prests í Grímsey, Tómas- sonar, föðurbróður Gríms Thoms- en. Móðir Tómasar Gunnlaugs var Ólöf Helgadóttir, b. í Lónakoti, Jóns- sonar, b. í Deplu, Jónssonar. Árni tekur á móti gestum í sal lög- reglumanna að Brautarholti 30 laugardaginn 26.9. milli kl. 17.00 og 20.00. Soffía Erlingsdóttir Soffla Erlingsdóttir húsmóðir, Álfa- heiði 8, Kópavogi, er sjötug í dag. Fjölskyida Soffla fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Hún giftist 31.10.1942 Ingva Elíasi Valdimarssyni, f. 18.7.1921, húsasmíðameistara. Hann er sonur Valdimars Guðlaugssonar, húsa- smiðs frá Þórðarkoti í Selvogi, og konu hans, Arnþrúðar Símonar- dóttur frá Bjamastöðum í Ölfusi, en þau bjuggu lengst af í Reykjavík. Böm Sofflu og Ingva Elíasar eru Arnþrúður Kristín, f. 25.5.1942, verslunarmaður í Hveragerði, gift Sigurjóni Skúlasyni skrifstofustjóra og eiga þau þrjú böm; Valdimar, f. 3.8.1944, trésmiður ogfangavörður, búsettur í Hveragerði, kvæntur Guðbjörgu Jónu Sigurðardóttur starfsstúlku og eignuðust þau þijú böm en tvö þeirra em á lífi; Aðal- heiður, f. 28.4.1947, var gift Þórhalli Karlssyni flugstjóra, sem er látinn, og eignðust þau þijú börn en sam- býlismaður Aðalheiðar er Kolbeinn Sigurðsson flugstjóri; Unnur, f. 8.3. 1949, starfsstúlka í Hveragerði, var gift Friðþjófi Sigursteinssyni raf- virkja en þau skildu og eiga þau saman þijú böm en sambýlismaður Unnar er Ævar Már Axelsson vél- smiður; Erlingur, f. 28.1.1952, bygg- ingatæknifræðingur á Selfossi, kvæntur Valgerði Vilbergsdóttur fóstru og eiga þau þrjú böm; Sveinn, f. 24.12.1956, trésmíðameistari í Kópavogi, kvæntur Guðlaugu Jóns- dóttur fóstru og eiga þau þijú börn; Rannveig, f. 16.6.1958, sjúkraliði í Hveragerði, gift Ásgeiri Egilssyni nema og eiga þau þijú börn; Viðar, f. 18.2.1964, starfsmaður viðfisk- eldi, búsettúr í Hveragerði, kvæntur Elínu Hörpu Jóhannsdóttur versl- unarmanni og eiga þau tvö börn, auk þess sem Elín á eina dóttur frá þvíáður. Barnaböm Soffíu eru tuttugu og þijú talsins en langömmubömin átta. Systkini Soffíu; Jón, f. 25.4.1908, d. 29.6.1941, vélstjóri í Reykjavík; Gissur, f. 21.3.1909, þýðandi og fyrrv. umdæmisstjóri Pósts og síma; Stefanía, f. 22.4.1910, húsmóðir í Kanada; Gunnþórann, f. 10.8.1911, húsmóðir í Reykjavík; Sveinbjöm, f. 28.3.1913, vélstjóri í Reykjavík; Þorsteinn, f. 21.7.1914, rennismiður í Reykjavík; Soffía, f. 18.6.1916, d. 24.6.1916; ÓlÍFÍlÍppus, f. 11.7.1917, d. 14.12.1955, verkamaður í Reykja- vík; Ásta Kristín, f. 12.6.1920, grasa- læknir í Reykjavík; Regína, f. 30.9. 1923, húsmóðir í Reykjavík; Einar Sveinn, f. 3.3.1926, vörubílstjóri í Soffía Erlingsdóttir. Reykjavík. Foreldrar Soffíu voru Erlingur Filippusson, f. 13.12.1873, d. 25.1. 1967, búfræðingur og grasalæknir í Reykjavík, og kona hans, Kristín Jónsdóttir, f. 11.7.1882, d. 28.5.1934, húsmóðir í Reykjavík. Ætt Erlingur var sonur Filippusar, b. og silfursmiðs í Kálfafellskoti, Stef- ánssonar og Þómnnar, grasalæknis og ljósmóður, Gísladóttur, b. á Ytri- Ásum í Skaftártungu. Kristín var dóttir Jóns, b. á Gilsár- völlum í Borgarfirði eystra. Móðir Kristínar var Stefanía ljósmóðir Ól- afsdóttir, b. á Gilsárvöllum í Borgar- firðieystra Soffía tekur á móti gestum á heim- ih sonar síns og tengdadóttur að Grashaga 3 A, Selfossi, eftir kl. 18.00 ída'g. Til hamingju með aímælið 24. september 95 ára 60 ára Guðbjorg E. GuðjónstlóUir, Emar Ingi Guðjonsson, Strandgötu 7, Patrekfiröi. Vesturbergi 39, Reykjavík. Haraldur S. Norðdahl, Gunnar Sigmarssan, Bergstaðastræti 66, Reykjavík. Miöbraut 19, Vopnafirði. Pétnr H. Pétursson, g\g\ jr . Gestur Bjarnason, au ara Kvisthaga l, Reykja vik. 1. Ása Ó. Finsen, Bugöulæk 7, Reykja Dvalarhpiinílimt Höfha. Akranesi. isdottu > vík. Maron Sigurðsson, r a Knarrarstíg 2, Sauöárkróki. «>U 3Í3 vlúl tviiSUnþUullu * Eyrargötu 29, Sigluliröi. Þorsteinn Guðmun bifreiðarstjóri, Ve Uevkjavík dsson sturgötu 51 C, ma > Þorsteinn tekur á m OU ara firömgabúö, Faxafe ótí gestum í Breiö- ti 14, eftir kl. 19 á morgun. Anton í>orBteinsson, Guðmundur I. Guð jónsson Bletksárhliö 16, Eskifiröi. verkstjóri, Tún- Sigurfmnur Ólafssön, götu 58, Eyrar- Álfhólsvegi 125, Kópavogi. bakka. Kona Guðmund* \ ygr Awn K. Víglundsdótt- f D 010 ir. Þau taka á mótí gestuin í Sigríður Olafsdóttir, Óðinsvéum, sal sjá Búöavegi 28, FáskrúösfirðL Selfossí, laugardagb Guðrún Óiafsdóttir. Ifstæöísfélagsins á m 26.9. kl 18-22. Eskihiíö 16, Reykjavík. Guörún tekur á móti gestum að heimli 4U dfCÍ Ofð Blómvallagötu 10, B I w <4 Daníel Gunnarssor eykjavik. skólastjóri, Stuðlaseh 38, Reykj Helga Jóhannesdóttir, Dániel tekur á móti Sandhólum, Eyjafiarðarhreppi. sínu á afmælisdagir tvík. gestum að heimili m eftir kl 17. Ljúfur djass á föstudagskvöld með Kvartett Kristjönu Stefánsdóttur Tekið á móti tónleikagestum með fordrykk. Brunch kl. 11 á laugardag. Skoðunarferðir með rútu - óvæntar uppákomur, meðal annars er ekið að Kerinu og hlýtt á lúðrablástur. Sundlaugarferð - eftir sund kakó og vöfflur m. rjóma. Þriggja rétta kvöldverður með fordrykk, drykkjarföngum með mat, kaffi og koníaki. Ljúf og þægileg dinnertónlist. Samkvæmisleikir. Dansleikur með Hljómsveitinni Karma. Gisting i Hótel Selfossi eða í sumar- húsum hjá Gesthúsum. Kynnir Villi Þór hársnyrtir Möguleiki á hestaleigu, gönguferðum, golfi og fl. Brunch sunnudag - rútuferð til Reykjavikur VERÐ Á MANN KR. ÍO.OOO,- Upplýsingar og bókanir hjá Hárs hóte! SELFOSS tingu Villa Þórs og hjá Hótel Selfossi \l/ Oddný Pálína Jóhannsdóttir Oddný Pálína Jóhannsdóttir hús- móðir, Kolbeinsgötu26, Vopnafirði, ersextugídag. Starfsferill Oddný fæddist í Reykjavík en ólst upp frá 1940 í Böðvarsdal í Vopna- firði hjá fósturforeldrum sínum, Jóni Eiríkssyni og Lára Runólfs- dóttur. Oddný stundaði nám við Hús- mæðraskólann á Hallormsstað 1950. Hún starfaði lengi við Saumastof- una Hmnd en vinnur nú við Hrað- frystihúsið Tanga á Vopnafirði. Oddný var formaður Kvenfélags- ins Lindarinnar á Vopnafirði 1985-91. Fjölskylda Oddný giftist 27.11.1955 Stefáni Helgasyni, f. 30.3.1929, pípulagning- armanni. Hann er sonur Helga SéifniMlingar I l)l<>lllil"lvlf> liliuillll \ i<> öll Ui KiLrri ilSHfeblómaverkstæði 1 SJpiNNAtfel Skóliivöróustíg' 12. ii liorni líiTg'staóustrætis, sími 19090 Gíslasonar, b. á Hrappsstöðum, bróður Benedikts frá Hofteigi og Sigurðar, prests á Þingeyri. Móðir Stefáns er Guðrún Óladóttir hús- freyja. Böm Oddnýjar og Stefáns em Helgi, f. 2.6.1955, vélvirki og renni- smiður hjá DNGá Akureyri, kvænt- ur Hjördísi Jónsdóttur og eiga þau þijú böm, Kristínu Lindu, f. 5.6. 1975, Stellu Bryndísi, f. 28.10.1978, og Þorvald Orra, f. 7.9.1989; Rafn, f. 10.6.1955, vélstjóri á Brettingi frá Vopnafirði, kvæntur Hörpu Hólm- geirsdóttur og em þeirra böm Oddný Björg, f. 13.6.1983, og Stefán Grímur, f. 6.8.1989; Þormar, f. 10.3. 1960, vélstjóri á Fjölni frá Grindavík en sambýhskona hans er Hjördís Valgarðsdóttir. Systkini Oddnýjar em Anna, f. 30.4.1924, búsett á Homafirði, gift Alfreð Sigurbjömssyni verkamanni og eiga þau sjö böm; Vagnbjörg, f. 1.9.1925, búsett í Reykjavík, gift Þórami Ámasyni múrara og eiga þau níu böm; Magnús Þorbergur, f. 4.9.1926, búsettur á Hólmavík, var kvæntur Katrínu Sigurðardóttur sem er látin og eru böm þeirra sjö; Þorkell, f. 12.2.1929, búsettur í Dan- mörku, kvæntur Margréti Jónsdótt- - ur og eiga þau eina fósturdóttur; Jakob, f. 7.8.1930, verslunarmaður í Reykjavík, kvæntur Bjarghildi Gunnarsdóttur og eiga þau tvö böm; Vilborg, f. 15.9.1931, húsmóðir í Hafnarfirði, var gift Sveini Borg- þórssyni sem er látinn og em böm hennar fimm; Jóhanna Sæunn, f. 26.10.1933, búsett í Reykjavík, var Oddný Pálína Jóhannsdóttir. gift Eiríki Hermannssyni sem er lát- inn og era börn þeirra fimm en sam- býlismaður Jóhönnu er Helgi Frið- riksson bakari. Hálfbróðir Oddnýj- ar, sammæðra, er Haukur V. Guð- mundsson, f. 12.7.1939, búsettur í Garðabæ, Rvæntur Ernu Sampsted og eiga þau þrjú börn.. Foreldrar Oddnýjar voru Jóhann Þorkelsson, f. 6.9.1895, d. 17.5.1933, frá Engidal á Siglufirði, verkamaöur í Reykjavík, og kona hans, Þorbjörg Magnúsdóttir, f. 14.5.1903, d. 21.12. 1978, húsfreyja. Ætt Jóhann var sonur Þorkels, b. á Dæli í Fljótum, Ásgrímssonar, b. á Minni-Brekku, Þorkelssonar. Móðir Jóhanns var Anna Jóhannsdóttir, b. í Engidal, Þorvaldssonar „ríka“, b. í Dalabæ, Sigfússonar. Móðir Önnu var Sæunn Þorsteinsdóttir frá Bakkavöllum á Ólafsfirði. Þorbjörg var dóttir Magnúsar, b. á Dysjum á Alftanesi, Ámasonar, b. á Syöstu-Mörk undir Eyjafiöllum, Pálssonar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.