Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1992, Qupperneq 30

Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1992, Qupperneq 30
FIMMTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1992. 38 Fimmtudagur 24. september SJÓNVARPIÐ 18.00 Fjörkálfar (10:13) (Alvin and the Chipmunks). Bandlokkur um þrjá músíkalska randíkorna og fóstra þeirra. Þýöandi: Sveinbjörg Svein- björnsdóttir. Leikraddir: Sigrún Waage. 18.30 Afmælisdrekinn 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Auölegö og ástríöur (13:168) (The Power, the Passion). Ástr- alskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 19.25 Sókn f stööutákn (9:10) (Keep- ing up Appearances). Breskur gamanmyndaflokkurur meö Patriciu Routledge í aðalhlutverki. Þýöandi: Ólöf Pétursdóttir. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Blóm dagsins. Sigurskúfur (epi- logium angustifolium). 20.40 Ólympiumót fatlaöra á Spáni. Seinni þáttur. Logi Bergmann Eiösson íþróttafréttamaður og Ein- ar Rafnsson kvikmyndatökumaður fóru utan og fylgdust meö okkar fólki á ólympíumótinu. 21.05 Austurlönd nær (Le Moyen Ori- ent). Seinni hluti. Frönsk heimilda- mynd þar sem rakin er saga Aust- urlanda nær frá Súezdeilunni áriö 1956 og til Flóabardaga 1991. Þýöandi og þulur: Gylfi Pálsson. 22.05 Eldhuginn (4:2) (Gabriel's Fire). Bandarískur sakamálamyndaflokk- ur. Aðalhlutverk: James Earl Jo- nes, Laila Robins, Madge Sinclair, Dylan Walsh og Brian Grant. Þýö- andi: Reynir Haröarson. 23.00 Ellefufréttír og Dagskrárlok. srm 16.45 Nágrannar. 17:30 Meö Afa. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugardagsmorgni. Stöð 2 1992. 19.19 19:19. 20.15 Eiríkur. Viðtalsþáttur í beinni út- sendingu. Umsjón: Eiríkur Jóns- son. Stöð 2 1992. 20.30 Fótboltaliösstýran II 21.25 Laganna veröir (American Detective). í þessum þáttum fylgja kvikmyndatökumenn bandarísk- um rannsóknarlögregluþjónum eftir við störf þeirra. (17:21) 21.55 Brostnar vonir (Heaven Ton- ight). Brostnar vonir eða Heaven Tonight fjallar um Johnny Dysart, útbrunna poppstjörnu. Hann hefur brennandi áhuga á að koma fram á ný og slá í gegn. Hann kallar saman gömlu félagana úr hljóm- sveitinni og í sameiningu ákveða þeir að láta reyna á hvort þeir geti tryllt lýðinn eins og áður fyrr. Aðal- hlutverk: John Waters, Guy Pearce og Sean Scully. Leikstjóri: Pino Amenta. 1990. 23.30 Moröin viö China Lake (The China Lake Murders). Spennandi mynd um lögreglumann úr stór- borg. Hann er í fríi og óvænt blandast hann inn í rannsókn á fjöldamorðum í litlum bæ. Þar lendir hann upp á kant við lög- reglustjóra héraðsins en ef komast á að hver morðinginn er verða þeir að taka höndum saman og vinna að framgangi málsins. Aðal- hlutverk: Tom Skerritt, Michael Parks og Nancy Everhard. Leik- stjóri: Alan Metzger. 1990. Strang- lega bönnuð börnum. Lokasýning. 00:55 Dagskárlok Stöövar 2. Við tekur næturdagskrá Bylgjunnar. © Rás I FM 92,4/93,5 HADEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Aö utan. (Áður útvarpað í Morg- unþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.48 Auölindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIDDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss- „v- Ins. „Dickie Dick Dickens" eftir Rolf og Alexander Becker. 13.15 Suöuriandssyrpa. Umsjón: Inga Bjarnason og Leifur Þórarinsson. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan, „Meistarinn og Margarlta“ eftir Mikhail Búlg- akov. Ingibjörg Haraldsdóttir les eigin þýðingu (13). 14.30 Miödeglstónlist eftir Richard Wagner. Fimm sönglög við Ijóð eftir Mathilde Wesendonk. Jessye Norman syngur með Sinfónlu- hljómsveit Lundúna; Sir Colin Da- vis stjórnar. 15.00 Fréttir. 15.03 „Þeir komu meö eldi og sveröi“. Pizarro og félagar yfir- vinna Inkaríkiö og taka Atahualpa Inkakeisara af lífi. Seinni þáttur um landvinninga Spánverja í Suður- Amerlku. Umsjón: Berglind Gunn- arsdóttir. (Áður á dagskrá sl. sunnudagskvöld.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Bara fyrir börn. Umsjón: Sigur- laug M. Jónasdóttir. 16.15 Veöurfregnlr. 16.20 Lög frá ýmsum löndum. 16.30 í dagslns önn - Gestanauð í sveitum. Umsjón: Margrét Erlends- dóttir. (Frá Ákureyri.) (Einnig út- varpaö í næturútvarpi kl. 3.00.) 17.00 Fréttir. 17.03 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Um- sjón: Gunnhild Oyahals. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Ásdís Kvaran Þor- valdsdóttir les Jómsvíkinga sögu (9). Anna Margrét Sigurðardóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriðum. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Ari Páll Kristinsson f[ytur. 20.00 Úr tónlistarlifinu. 22.00 Fréttir. Heimsbyggð, endurtekin úr Morgunþætti. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Saga frá Vermalandi. Föðurást eftir Selmu Lagerlöf. Umsjón: Gunnar Stefánsson. Lesari: Nanna Ingibjörg Jónsdóttir. (Áður út- varpáð sl. mánudag.) 23.10 Fimmtudagsumræöan. Óðinn Jónsson stjórnar umræðum. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistar- þáttur frá síðdegi. 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 14.00 Agúst Héðinsson. Þægileg tón- list við vinnuna og létt spjall. Frétt- ir kl. 15.00 og 16.00. 16.05 Reykjavík siödegis. Hallgrímur Thorsteinsson og Steingrímur Ól- afsson taka á málunum eins og þau liggja hverju sinni. 17.00 Síödegisfréttir. frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Reykjavík siödegis. Hallgrímur og Steingrímur halda áfram að rýna í þjóðmálin. Fréttir kl. 18.00. 18.30 Kristófer Helgason. Ljúfur sem fyrr og með þægilega tónlist. 19.00 Flóamarkaöur Bylgjunnar. Mannlegur markaður í beinu sam- bandi við hlustendur og góð tón- list í bland. Síminn er 671111 og myndriti 680064. 19.30 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.10 Kristófer Helgason. Kristófer vel- ur lögin í samráði við hlustendur. Óskalagasíminn er 671111. 23.00 Kvöldsögur. Eiríkur Jónsson, þessi tannhvassi og fráneygi frétta- haukur hefur ekki sagt skilið við útvarp því hann ætlar að ræða við hlustendur á persónulegu nótun- um í kvöldsögum. Síminn er 67 11 11. 00.00 Pétur Valgeirsson. Þægileg tón- list fyrir þá sem vaka. 03.00 Tveir meööllu á Bylgjunni. 06.00 Næturvaktin. Stöð2kl21.55: Brostnar vonir Sumar rokkstjörn- ur eru eíns og heit máltíð, hún kólnar fljóttogveröurólyst- ug. Johnny Dysart var eitt sinn vinsæll poppsöngvari og þrá- ir að komast á topp- inn aftur. Hann kall- ar saman gömlu fé- lagana í hljómsveit- inni og í sameiningu láta þeir reyna á hvort þeir geti tryllt lýðinn eins og forö- um. Eiginkona Jo- hnnys reynir að gera honum grein fyrir að Johnny Dysart rekur sig á að það þau séu orðin of gengur ekki alltaf upp að vera ei- gömul fyrir liöiaðar- lífðarpoppari. hættl rokkstjarna en hann hlustar ekki á hana, Þegar draumur Johnnys loksins hrynur áttar hann sig á því að sonur hans, sem leikinn er af Guy Pearce úr Nágrönnum, á glæsta framtíð fyrir sér í tónlistarheiminum. & FM 90,1 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Þrjú á palli heldur áfram. Umsjón: Darri Ólason og Glódís Gunnars- dóttir. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr. 16.00 Fréttlr. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálln - Þjóðfundur I beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son og Leifur Hauksson sitja við símann, sem er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekkl fróttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Síbyljan. Hrá blanda af banda- rískri danstónlist. 22.10 Landiö og miöin. (Úrvali útvarp- aö kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggva- dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 2.00 Fréttlr. - Næturtónar. 3.00 í dagslns önn - Gestanauð í sveit- um. Umsjón: Margrét Erlendsdótt- ir. (Endurtekinn þátturfrádeginum áöur á rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veöurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttlr af veöri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Landlö og miöin. (Endurtekið úr- val frá kvöldinu áöur.) 6.00 Fréttir aUveöri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Erla Friögeirsdóttir. Pottþétt tón- listardagskrá og létt spjall. 13.00 íþróttafréttir eitt. Þeir eru lúsiönir við að taka saman það helsta sem er aö gerast í íþróttunum, starfs- menn íþróttadeildar. 13.05 Erla Friögeirsdóttir. Erla mætt aftur með blandaöa og góða tón- list. Fréttir kl. 14.00. fmIooo AÐALSTÖÐIN 12.00 Fréttlr á ensku frá BBC World Service. 12.09 Meö hádeglsmatnum. 12.15 Matarkarfan. 12.30 Aöalportiö. Flóamarxaður Aðal- stöðvarinnar í síma 826060. 13.00 Fréttir. 13.05 Hjólin snúast. 14.00 Fréttir. 14.03 Hjólin snúast. 14.30 Útvarpsþátturinn Radius. Steinn Ármann og Davíð Þór bregða á leik. 14.35 Hjólin snúast á enn melri hraöa. M.a. viðtöl við fólk í fréttum. 15.00 Fréttir. 15.03 Hjólin snúast. 16.00 Fréttir. 16.03 Hjólin snúast. 16.30 Afmælisleikur krakkanna. 17.00 Fréttir á ensku frá BBC World Service. 17.03 Hjólin snúast. Sigmar og Jón Atli með skemmtilegan þátt. 18.00 Útvarpsþátturinn Radíus. Steinn Ármann og Davíð Þór lesa hlust- endum pistilinn. 18.05 Maddama, kerling, fröken, frú.Þátturinn er endurtekinn frá því um morguninn. 19.00 Fréttir á ensku frá BBC World Conilrp 19.05 islandsdelldln. 20.00 Lunga unga fólksins. 22.00 Útvarp frá Radio Luxemburg fram tll morguns. 13.00 Ásgelr Páll. 17.00 Tónlist 17.30 Bœnastund. 19.00 Ragnar Scram. 22.00 Kvökfrabb.Sigþór Guömundsson. 24.00 Dagskrárlok. Bænastundir kl. 9.30, 13.30, 17.30, 23.50. Bænalinan er opin alla virka daga frá kl. 7.00-24.00, s. 675320. FM#957 12.00 Hódeglsfréttlr. 12.10 Valdis Gunnarsdóttir. Afmælis- kveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30. 15.00 ívar Guðmundsson. 18.00 Kvöldfréttlr. 18.10 íslensklr grllltónar. 19.00 Halldór Backman. Kvöldmatar- tónlistin og óskalögin. 22.00 Ragnar Már Vllhjálmsson á þægilegri kvöldvakt. 1.00 Haraldur Jóhannsson á nætur- vaktinni. 5.00 Þæglleg ókynnt morguntónllst. BROS 1.00 Næturtónlist. 7.00 Enginn er verri þótt hann vakni... Léttur morgunþáttur í umsjá Ellerts Grétarssonar og Hall- dórs Levl Björnssonar. 9.00 Grétar Miller ykkar maður á morgnana. 12.00 Hádegistónlist. 13.00 Fréttlr frá fréttastofu. 13.05 Kristján Jóhannsson tekur við þar sem frá var horfið fyrir hádegi. 16.00 Síödegi á Suðurnesjum. Ragnar örn Pétursson skoðar málefni líð- andi stundar og m.fl. Fréttayfirlit og íþróttafréttir frá fréttastofu kl. 16.30. 18.00 Listasiðir. Svanhildur Eiríksdóttir. 19.00 Páll Sævar Guöjónsson. 22.00 Fundarfært. Viðtal á mannlegu nótunum. Umsjón Kristján Jó- hannsson. Hljóðbylgjan FM 101,8 á Akureyri 17.00 Pálmi Guömundsson velur úrvals tónlist við allra hæfi. Síminn 27711 er opinn fyrir afmæliskveðjur. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunn- ar/Stöð 2 kl. 18.00. 5 ódn fin 100.6 13.00 Hulda Skjaldar. 17.00 Steinn Kári. 19.00 Elsa Jensdóttir. 21.00 Ólafur Birgisson. 1.00 Næturdagskrá. umfíS ■ P FM 97.7 14.00 16.00 18.00 18.15 20.00 22.00 FA Kvennaskólinn. Framhaldsskólafréttir. KAOS. Flippaðasti þáttur stöðvar- innar og ekki orð um það meir. Umsjón: Þór Bæring Ólafsson og Jón Gunnar Geirdal. Sakamálasögur. Anna Gunnars- dóttir. MS. 0**' 5.00 The DJ Kat Show. 07 40 Mrs Pepperpot. 07.55 Playabout. 8.30 The Pyramid Game. 09.00 Let’s Make a Deal. 9.30 The Bold and the Beautiful. 10.00 The Young and the Restless. 11.00 St. Elsewhere. 12.00 E Street. 12.30 Geraldo. 13.30 Another World. 14.15 The Brady Bunch. 14.45 The DJ Kat Show. 16.00 Facts of Lile. 16.30 Diff’rent Strokes. 17.00 Baby Talk. 17.30 E Street. 18.00 Alf. 18.30 Candid Camera. 19.00 Full House. 19.30 Murphy Brown. 20.00 Chances. 21.00 Studs. 21.30 Hunter. 22.30 Tiska. 23.00 Pages Irom Skytext. ★ * ★ EUROSPORT * .* *** 7.00 Step Aeroblcs. 07.30 Blak. 08.30 Klifur. 09.30 Step Aeroblcs. 10.00 Athletics. 11.00 Eurotop Event. 12.00 Tennis. 15.00 Sigllngar. 16.00 Bareíoot. 16.30 Fjallahjólakeppni. 17.00 Triathlon. 17.30 Truck Racing. 18.30 Trans World Sport. 19.30 Eurosport News. 20.00 Knattspyrna. 21.30 fnternatlonal Kick Boxing. 22.30 Eurosport News. SCR E ENSPORT 6.00 Euroblcs. 6.30 Parfs- Moscow- Beljing Rald. 07.00 DTM- German Tourlng Cars. 08.00 Thal Klck Box. 09.00 Golf fréttir. 09.30 Longltude. 10.00 Euroblcs. 10.30 Major League Baseball 1992. 12.30 Eurobics. 13.00 Volvó Evróputúr. 15.00 Paris- Moscow- Beijing Raid. 15.30 Grundlg Global Adventure Sport. 16.00 Kraft Tour Tennis 1992. 16.30 German Tennis Bundesllga. 17.30 Brasilísk knattspyrna. 18.30 FIA 3000 Champlonshlp. 19.30 Suöur- Amerlskt Soccer Magazine. 20.30 Spænskt Soccer Highllghts. 21.30 París-Moscow-Beljlng-Raid. 22.00 Volvó Evróputúr 1992. 22.30 Powerboat World. 23.30 Longltude. Trúðarnir í afmælinu eru ekki allir þar sem þeir eru séðir því þeir hyggjast ræna drekanum. Sjónvarpið kl. 18.30: Afmælis- drekinn Þetta er bráðskemmtileg kanadísk teiknimynd fyrir börnin. Emilía litla er að fara að halda upp á afmælið sitt og býður vini sínum, drekanum, til veislunnar. Drekinn veit hvorki hvað afmæli er né gjafir og þess vegna sýnir Emilía honum skyggnur úr síðustu af- mælisveislu þar sem meðal annars var farið í dýragarð- inn. Þegar drekinn sér öll dýrin lokuð inni í búrum dettur honum snjallræði í hug. Hann ætlar að gefa Emilíu óvenjulega afmæl- isgjöf svo ekki sé meira sagt. Tveir trúðar voru fengnir til að skemmta börnunum í af- mælisveislunni en þeir eru ekki allir þar sem þeir eru séðir. Þeir hyggjast ræna drekanum og hafa hann til sýnis í fjölleikahúsinu sínu og nú er bara að bíða og sjá hvemig ævintýrið endar hjá Emilíu og drekanum. Rás 1 kl. 20.00: r 1 • í kvöld klukkan 20.00 fá hlustendur að heyra frá kynningartónleikum Sin- fóníuhljómsveitar íslands í Háskólabíói. Á efnisskránni eru mörg og góð verk. Meðal þeirra má neíha Rúslan og Lúdraillu eftir Michael Glinka, Rómeo og Júlíu, for- leik eftir Pjotr Tsjakofskij, Rhapsody in Blue eftir Ge- orge Gershwin og E1 Salon Mexico eftir Aaron Copland. Einleikari á píanó er Alex- ander Goldfeder, stjórnandi er Petri Sakari og kynnir í Háskólabiói er Egill Ólafs- son. Þátturinn er í umsjá Tómasar Tómassonar. Eitthvað mikið hefur gerst í lífi Gabríellu fótboltaliðsstýru. Stöð 2 kl. 20.30: Fótboltaliðs- stýran kveður Samskipadeildinni er ný- lokið og leiktímabilið hjá hði Gabríellu í þáttunum um Fótboltahðsstýruna er að ljúka. Framtíð hðsins er komin undir því að það vinni síðasta leik tímabils- ins og hækki um deild. And- stæðingamir em sterkir og þjálfari þeirra er í hefndar- hug. Gabríella er undir mik- ilh pressu, ekki aðeins vegna leiksins heldur líka vegna þess að einhver hefur skorað annars konar mark hjá henni en gerð eru úti á fótboltavehinum. í kvöld verður sýndur síðasti þáttur þessa myndaflokks.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.