Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1992, Qupperneq 32
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku
frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafn-
hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað leyndar er gætt. Við tökum við frétta-
í DV, greiðast 3.000 krónur. skotum allan sólarhringinn.
Sími 632700
FIMMTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1992.
Rússarækjan:
Tollurogsektir
300milljónir?
Niðurstöður úr rannsókn fulltrúa
^JEvrópubandalagsins og tollayfir-
valda hér á því hve mikið magn af
rækju keyptri af Rússum hefur verið
flutt til EB-landa sem íslensk rækja
er ekki lokið.
Pétur Bjarnason hjá Félagi rækju-
og hörpudisksframleiðenda segir að
gera megi ráð fyrir að Rússarækja
sé um 5 prósent af heildarútflutnigi
síðustu þriggja ára til EB-landa. ís-
lensk rækja er tollfrjáls í EB-löndum
en greiða þarf 18 prósent toll af
Rússarækjunni en það var ekki gert.
Miðað við að heildarverðmæti
rækjuútflutningsins sé um 18 miilj-
arðar síðastliðin 3 ár og að 5 prósent
af því verðmæti fari í 18 prósent toll
verður aukatollurinn á milli 150 og
200 milljónir og að auki koma svo
"sektir. Því tala menn um að bak-
reikningur rækjuverksmiðjanna geti
orðið um 300 milljónir króna.
-S.dór
Alþýðubandalagið:
Undirbýr útgáfu
flokksmálgagns
„Hugmyndin er að þetta verði
vikublað, vinstra megin við miðju.
^Ekki veitir af. Það kemur í ljós á
næstu tveimur til þremur vikum
hvort í þetta verður ráðist. Það ræðst
alfarið af undirtektum því flokkur-
inn á ekki mikla fjármuni frekar en
aðrir,“ segir Ólafur Þórðarson, út-
varpsmaður og meðlimur í Ríó-tríói.
Ólafur hefur verið ráðinn til starfa
í tvo mánuði hjá Alþýðubandalaginu
til að safna áskriftum að nýju flokks-
málgagni. -kaa
Eldur í Hljómskálagarði:
Dularf ullt út-
kall stuttu áður
Talið er að kveikt hafi verið í skúr
sem stendur í Hljómskálagarðinum
á móts við Bragagötu um klukkan 4
í nótt. í skúmum er meðal annars'
salernisaðstaða. Lögreglumenn á eft-
irhtsferð urðu fyrstir varir við eld-
inn. Slökkvilið var kallað á staðinn.
Þegar útkallið kom vora bruna-
verðir um það bil að renna í hlað á
slökkvistöðinni í Skógahlið. Þeir
voru að koma úr öðru útkalli í ná-
grenni við Hljómskálagaröinn. Það
útkall var á þá leið að reykur kæmi
út um eldhúsglugga í húsi á Laufás-
veginum. Þegar slökkvihð kom á
staðinn reyndist hins vegar aht með
kyrrum kjöram á Laufásveginum.
Eldiuinn, sem var í norðurenda
skúrsins. komst í einangrunarplast í
lofti og varð að rjúfa þakplötur.
Skúrinnermikiðskemmdur. -ÓTT
LOKI
Þarfataðistþeim
morgunflugið!
Skothvellir 1 morgun:
Náðu morgunflug-
inuáÁlftanesi
Tveir menn skutu nokkrar gæsir
við Skógtjörn á Álftanesi snemma í
morgun. íbúi í nágrenninu vaknaði
við skothvelh og tilkynnti til lögreglu
um hvað var aö gerast.
Að sögn lögreglu var þarna um aö
ræða „tvo fuhoröna menn sem eru
vel kunnugir staðháttum og ólust
upp á svæðinu“. Þeir voru að ná
morgunflugi gæsanna.
Skotveiöi er bönnuð í þéttbýli.
-ÓTT
Hjólaði á konu
Drukkinn karlmaður var handtek-
inn eftir að hafa hjólað á konu og
skorið hana með glerbroti úr áfengis-
flösku sem hann hafði í Bankastræti
undir miðnætti í gær.
Maöurinn kom á reiðhjóh niður
Bankastrætið þegar tvær konur urðu
á vegi hans. Hann hélt á áfengis-
flösku. Ekki réð hann betur við reið-
hjóhð en svo að hann lenti á annarri
konunni. í fallinu brotnaði flaska
mEmnsins og skarst konan við það.
Maðurinn lagði á flótta á hlaupum
og skhdi hjóhð eftir.
Önnur kvennanna hljóp á eftir
manninum sem var handtekinn og
settur í fangageymslur.
-ÓTT
Skúrinn í Hljómskálagarðinum er mikið skemmdur en þó ekki talinn ónýtur. Lögreglumenn urðu fyrstir varir við
eldinn og tilkynntu um hann til slökkviliðs sem þá var að koma úr dularfullu útkalli í nágrenninu, frá Laufásvegi.
Lögreglan gætti skúrsins í morgun. DV-mynd Sveinn
Veldur gíf urlegum
vanda á slysadeild
„Það er Ijóst að slysadeildin, sem
er sú lahgstærsta á landinu, mun
líða verulega fyrir þetta. Við mun-
um reyna að skipuleggja okkur
með þeim mannafla sem við höfum
eftir. Við munum leita samvinnu
við aðra spítala á lausn á þessum
vanda. Þetta kemur illa niður á
öllum spítalanum og jafnvel mður '
á öðrum spítulum Iika,“ sagði Jó-
hannes Pálmason, framkvæmda-
stjóri Borgarspítalans, en um mán-
aðamótin láta flestir röntgentækn-
ar af störfum vegna deilna um
breyttan vinnutíma.
„Það hafa flestir röntgengtækn-
arnir sagt upp störfum með þriggja
mánaða fyrirvara og uppsagnirnar
taka gildi um næstu mánaðamót
Þetta mun hafa mikil áhrif á allt
starf spitalans. Við erum ekki farn-
ir að taka ákvarðanir um með
hvaða hætti við getum brugðist við.
Þetta veldur augljóslega gífurleg-
um erfiðleikuro, svo ekki sé meira
sagt,“ sagði Jóhannes.
Þessi deila er gamalt mál og
snertir fleiri hópa en röntgen-
tækna. Upphafið er aö verið var að
samræma vinnutíma nokkurra
starfshópa innan spítalans. Jó-
hannes sagöi það sama hafa verið
gert á Landspítala og jafhvel víðar,
Agreiningurinn á Borgarspítal-
anum fór fyrir félagsdóm, að því
lagsdóm hafa visað málinu frá og
þaðan hafi máhð farið til Hæsta-
réttar sem staðfesti aö ekki væri
um kjaradeilu að ræða.
- Er ekki rétt að þið hafið reynt
að ráða erlenda röntgentækna og
að stéttarfélagið hér heiraa hafi
reynt að koma í veg fyrir að erlend-
ir röntgentæknar ráði sig hingað?
„Viö höfum auglýst eftir fólki í
erlendum blöðum. Það hefur ekki
ennþá skilað árangri. Ég get ekki
svarað spurningunni um afskipti
stéttarfélagsins, en sé það rétt er
þetta komiö á annað stig og orðið
kjaradeila. Ef þetta er staðfest þá
er raáliö komið á allt annað og al-
- Er rétt að stjórnendur Borgar-
spítalans hafi beitt sér fyrir því að
þeir sem sagt hafa upp verði ekki
ráðnir á önnur sjúkrahús?
„Það hefur verið rætt um það aö
: spitalarair sameiginlega reyni að
takastá við þann vanda sem blasir
víð og þá með því að aðstoða Borg-
arspítalann á einn eða annan hátt.
Það er ekki farið að ræða hvemig
það má verða. En þegar um or aö
ræða að ehm spítali eigi í deilu þá
hefur það verið þegjandi sam-
komulag að fólk verði ekki ráðið á
aöra spítala. Það þarf ekki að ræða
neitt sérstaklega um þetta. Á ein-
hvern hátt verður deilan að leys-
ast,“sagðiJóhannes. -sme
Veðriðámorgun:
Létlirtil
fyrirnorðan
Á morgun verður sunnan
strekkingur og skýjaö vestan-
lands en annars hæg suðvestlæg
átt og víðast léttskýjað. Vaxandi
sunnanátt þegar hður á daginn
og fer að rigna um vestanvert
landið. Hitinn verður 4-6 stig.
Veðrið í dag er á bls. 36
QFenner
Reimar og reimskífur
Hmifxpyi
SuAuriandsbraut 10. S. 6M499.