Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1992, Qupperneq 5
Messur
Arbæjarkirkja: Guðsþjónusta kl. 11 árdeg-
is. Organisti Sigrún Steingrímsdóttir. Vænst
er þátttöku fermingarbarna og foreldra þeirra
í guðsþjónustunni. Sunnudagaskóli Árbæj-
arsafnaðar kl. 11 í safnaðarheiniili Árbæjar-
kirkju, Ártúnsskóla og Selásskóla. Fyrir-
bænastund miðvikudag kl. 16.30. Sr. Guð-
mundur Þorsteinsson.
Áskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðs-
þjónusta kl. 14. Árni Bergur Sigurbjörnsson.
Brelðholtsklrkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11.
Messa kl. 14. Altarisganga. Anna Birgitta
Bóasdóttir og Árný Albertsdóttir syngja tví-
söng. Organisti Daníel Jónasson. Áö messu
lokinni verður kaffisala kórs Breiðholtskirkju.
Samkoma á vegum „Ungs fólks meö hlut-
verk" kl. 20.30. Ræðumaður: Friðrik
Schram. Bænaguösþjónusta með altaris-
göngu þriðjudag kl. 18.30. Sr. Gísli Jónas-
son.
Bústaðakirkja: Barnamessa kl. 11. Guðs-
þjónusta kl. 14. Organisti Erla Þórólfsdóttir.
Messukaffi Súgfirðinga eftir guðsþjónustu.
Pálmi Matthíasson.
Digranesprestakall: Barnasamkoma í safn-
aðarheimilinu við Bjarnhólastíg kl. 11.
Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 14. Sr.
Þorbergur Kristjánsson.
Dómkirkjan: Fjölskylduþjónusta kl. 11.00.
Fjögurra ára börnum afhent bænabók.
Dómkórinn syngur. Oraanisti Marteinn H.
Friðriksson. Sr. Jakob Á. Hjálmarsson. Bæ-
naguðsþjónusta kl. 17.00. Einsöngvari Elín
Sigurvinsdóttir. Organisti Marteinn H. Frið-
riksson. Sr. Hjalti Guðmundsson.
Elliheimilið Grund: Guðsþjónusta kl. 10.00.
Sr. Ólafur Jóhannsson.
Eyrarbakkakirkja: Barnaguðsþjónusta kl.
11.
Fella- og Hólakirkja: Barnaguðsþjónusta kl.
11. Fermingarguðsþjónusta kl. 14. Fermdar
verða Inga Ágústsdóttir og Helga Ágústs-
dóttir, Lágabergi 3, Hildur Inga Þorsteins-
dóttir og Auður Inga Þorsteinsdóttir, Suður-
hólum 6, Eva Björk Magnúsdóttir, Heiðna-
bergi 6. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústs-
son. Organisti Guðný M. Magnúsdóttir.
Kvöldguðsþjónusta kl. 20.30. Prestur sr.
Guðmundur Karl Ágústsson. Tónlist í um-
sjón sönghópsins „Án skilyrða". Fyrirbæna-
stund mánudag kl. 18. Helgistund í Gerðu-
bergi fimmtudag kl. 10.30. Prestarnir.
Frikirkjan í Hafnarfirði: Barnaguðsþjónusta
kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Altarisganga.
Kaffi í safnaðarheimilinu að lokinni guðs-
þjónustu. Einar Eyjólfsson.
Frikirkjusöfnuöurinn í Reykjavík: Laugar-
daginn 3. október kl. 15.00 samvera eldri
barnanna (f. 1980-1983) í safnaðarheimil-
inu að Laufásvegi 13, gengið inn frá Skál-
holtsstíg. Umsjón hefur Sigríöur Hannes-
dóttir. Helgistund. Sunnudag kl. 11.00 bar-
naguðsþjónusta, fjölbreytt að vanda. I sögu-
horninu: Sigríöur Hannesdóttir. Kl. 14.00
guðsþjónusta. Miðvikudag 7. október kl.
7.30 morgunandakt. Orgelleikari Pavel
Smid. Cecil Haraldsson.
Gaulverjabæjarkirkja: Messa kl. 14.
Grafarvogssókn: Barnaguðsþjónusta í Fé-
lagsmiðstöðinni Fjörgyn kl. 11. Nýr sunnu-
dagapóstur. Aðstoðarfólk guðfræöinemarnir
Sveinn Valgeirsson og Elínborg Gísladóttir.
Skólabíllinn hefur akstur síðar. Guðsþjón-
usta kl. 14. Organisti Sigurbjörg Helgadótt-
ir. Aðalsafnaðarfundur að lokinni guðsþjón-
ustu. Kaffiveitingar. Sóknarnefndin.
Grensáskirkja: Barnasamkoma kl. 11. 6 ára
börn og eldri og foreldrar þeirra uppi. Yngri
börnin niðri. Messa kl. 14. Prestur sr. Gylfi
Jónsson. Organisti Árni Arinbjarnarson.
Þriðjudagur: Kyrrðarstund kl. 12.00. Orgel-
leikur í 10 mínútur. Fyrirbænir, altarisganga
og léttur hádegisverður. Þriðjudagur kl.
14.00. Biblíulestur. Sr. Halldór S. Gröndal
annast fræðsluna. Kaffiveitingar.
Hallgrimskirkja: Fjölskyldumessa kl. 11. Alt-
arisganga. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Þriðju-
dagur: Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10.30.
Beðið fyrir sjúkum.
Háteigskirkja: Morgunmessa kl. 10. Sr.
Tómas Sveinsson. Barnaguðsþjónusta kl.
11. Kirkjubíllin fer urn Hlíðar og Suðurhlíðar
á undan og eftir messu. Hámessa kl. 14.
Sr. Arngrímur Jónsson. Biblíulestur mánu-
dagskvöld kl. 21.00. Kvöldbænir og fyrir-
bænir eru í kirkjunni á miðvikudögum kl. 18.
Hjallasókn, Messusalur Hjallasóknar, Digra-
nesskóla: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Organ-
isti Oddný Þorsteinsdóttir. Foreldrar eru
hvattir til að taka þátt í guðsþjónustunni
með börnum sínum. Sóknarprestur.
Keflavíkurkirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11.
Sunnudagaskólastarfið hefst. Muniö skóla-
bílinn. Guðsþjónusta kl. 14. Mömmumorgn-
ar á miövikudögum. Kyrrðarstund og kvöld-
bænir á miövikudögum og fimmtudögum
kl. 17. í fyrsta skipti 9. og 10. okt. Sóknar-
prestur.
Kársnesprestakall: Barnastarf í safnaðar-
heimilinu Borgum sunnudag kl. 11. Guös-
þjónusta í Kópavogskirkju kl. 11. Organisti
Stefán R. Gíslason. Ægir Fr. Sigurgeirsson.
Landspítalinn: Messa kl. 10. Sr. Jón Bjar-
man.
Langholtskirkja, Kirkja Guðbrands biskups:
Messa kl. 11. Prestur sr. Flóki Kristinsson.
Kór Langholtskirkju (hópur II) syngur. Org-
anisti Jón Stefánsson. Barnastarf á sama
tíma. Kaffisopi eftir messu. Aftansöngur alla
virka daga kl. 18.00.
Laugarnesklrkja: Guösþjónusta kl. 11. Org-
anisti Guðmundur Sigurðsson. Flautuleikur
Sigríður Schram. Inga Þóra Geirlaugsdóttir
og Dúfa Einarsdóttir syngja stólvers. Sr. Jón
D. Hróbjartsson. Barnastarf á sama tíma.
Heitt á könnunni eftir guðsþjónustu.
Fimmtudagur: Kyrrðarstund kl. 12. Orgel-
leikur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur máls-
verður I safnaðarheimilinu að stundinni lok-
inni.
Neskirkja: Barnasamkoma kl. 11. Munið
kirkjubllinn. Guösþjónusta kl. 14.00. Orgel-
og kórstjórn Reynir Jónasson. Guömundur
Óskar Ólafsson.
Óháði söfnuðurinn: Guðsþjónusta kl. 11.
Organisti Ingunn Guðmundsdóttir. Þór-
steinn Ragnarsson safnaðarprestur.
Seljakirkja: Barnaguösþjónusta kl. 11.
Guösþjónusta kl. 14. Fermdur verður Viktor
Rúnar Rafnsson, Flúöaseli 61. Altarisganga.
Organisti Kjartan Sigurjónsson. Molasopi
eftir guðsþjónustuna. Guðsþjónusta í Selja-
hlíó laugardag kl. 11. Sóknarprestur.
Seltjamarneskirkja: Messa kl. 11. Organisti
Hákon Leifsson. Piestur sr. Solveig Lára
Guömundsdóttir. Barnastarf á sama tíma.
Umsjón hafa Eirný, Bára og Erla. Miðviku-
dagur: Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altaris-
ganga, fyrirbænir. Léttur hádegisveröur í
safnaöarheimilinu.
Kaldalónstríóiö er skipað Óskari Ingólfssyni, Snorra Sigfúsi Birgissyni og Noru Kornblueh.
listasafn íslands:
Kaldalónstríó
Sunnudaginn 4. október mun
Kaldalónstríóið halda tónleika í
Listasafni íslands á vegum Musica
Nova. Fyrir hlé verður Qutt Grave
fyrir seiló og píanó eftir Lutos-
lawski, Cantilena fyrir klarinett og
píanó eftir Snorra Sigfús Birgisson
og The Sky Composes Promises fyrir
klarinett, selló og píanó eftir Snorra
sem síðan leikur tvö einleiksverk
fyrir píanó eftir Arvo Párt.
Eftir hlé verður frumflutt tríó eftir
Carolyn Yamell sem hún samdi sér-
staklega fyrir Kaldalónstríóið en síð-
an taka við tvö verk eftir Atla Ing-
ólfsson. í Kaldalónstríóinu leika
Nora Komblueh (selló), Óskar Ing-
ólfsson (klarinett) og Snorri Sigfús
Birgisson (píanó).
Þjóðleikhúsið
Sími 11200
Stóra sviðið:
Hafið
föstudag kl, 20
Kæra Jelena
laugardag kl. 20
Emil í Kattholti
sunnudag kl. 14
Litia sviðið:
Ríta gengur
menntaveginn
föstudag kl. 20.30
sunnudag kl. 20.30
Borgarleikhúsið
Simi 680680
Stóra sviðið:
Dunganon
föstudag kl. 20
laugardag kl. 20
Heima hjá ömmu
sunnudag kl. 20
íslenska óperan
Lucia Di Lammermoor
föstudag kl. 20
sunnudag kl. 20
Möguleikhúsið
áVesturlandi
Möguleikhúsið er í leikfór með
barnaleiksýninguna Tvö möguleg
ævintýri (og ekkert ómögulegt).
Leikritin verða sýnd á Akranesi og
í Borgamesi á laugardaginn.
Sýningin er ætluð bömum á aldr-
inum 3-10 ára og er samansett úr
tveimur sögum úr ævintýrabók
Möguleikhússins. Sú fyrri heitir
Fríöa fitubolla og segir frá stelpu sem
er hin mesta frekjudós og hrekkju-
svín. Um síðir kemst hún að því að
það er ekki mjög sniðugt til lengdar
því þá getur verið erfitt að eignast
raunverulegan vin.
Leikarar á sýningunni eru Alda
Amardóttir, Bjami Ingvarsson, Pét-
ur Eggertz og Stefán Sturla Sigur-
jónsson. Sýnt verður í félagsmiðstöð-
inni í Borgamesi klukkan 14 og í
Bíóhöllinni á Akranesi klukkan 17.
Púlsinn:
Exizt og Gildran
I kvöld, fóstudag, verður rokk-
sveitin Exizt með hljómleika á Púls-
inum. Hljómsveitin sendi í ágúst-
mánuði frá sér geisladiskinn After
Midnight sem hefur notið vinsælda
og hefur fariö í tónleikafór um landið
í tilefni þess. Hljómsveitin Exizt hit-
aði upp fyrir Black Sabbath á Skaga-
rokki um síðustu helgi enda er hún
orðin með þekktari rokksveitum
hérlendis.
Á laugardag verður hljómsveitin
Gildran með hljómleika á Púlsinum.
Nýsamin lög hljómsveitarinnar eins
og Chicas og Steggjastuð hafa verið
ofarlega á vinsældalistum síðustu
vikur og eflaust fá aðdáendur hljóm-
sveitarinnar aö heyra þessi lög og
fleiri á hljómleikunum. Hljómsveitin
Gildran er skipuð þeim Karh Tómas-
syni, ÞórhalU Ámasyni, Sigurgeiri
Sigmundssyni og Birgi Haraldssyni.
Nýstofnuö hljómsveit Björgvins Halldórssonar.
Hótel Saga:
Nýstofnuð hljómsveit
Björgvins Halldórssonar
Ný hljómsveit hefur tekið til starfa
í Súlnasal Hótel Sögu. Þetta er ný-
stofnuð hljómsveit Björgvins HaU-
dórssonar sem sett hefur verið sam-
an sérstaklega til þess að leika í
Súlnasalnum í vetur.
Hún er skipuð jiekktum hljóðfæra-
leikurum. Auk Björgvins, sem leikur
á gítar og syngur, em Þórir Baldurs-
son, hljómborð, Þórður Árnason, gít-
ar, Haraldur Þorsteinsson, bassi,
Ernar Valur Scheving, trommur, og
Kristinn Svavarsson, saxófónn.
Hljómsveitin mun leika á fostu-
dags- og laugardagskvöldum. Einnig
munu þeir félagar sjá um undirleik
í sýningu Gysbræðra, sem ber nafnið
Á Söguslóðum, sem tekin verður til
sýninga að nýju fram að jólum.
Stuttmyndir á
Tveimur vinum
Hljómsveltin Gildran skemmtir ð Púlsinum ó laugardagskvöldiö.
Tvær nýjar, íslenskar stuttmyndir
veröa sýndar á skemmtistaðnum
Tveim vinum dagana 4., 5. og 6. okt-
óber klukkan 19. Miðaverð á sýning-
amar verður 250 krónur og aldurs-
takmark er 18 ár. Stuttmyndimar
em eftir Amar Jónasson og Reyni
Lyngdal, tvo unga kvikmyndagerð-
armenn.