Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1992, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1992, Blaðsíða 33
MIÐVIKUDAGUR 28. OKTÓBER 1992. 33 Leikhús U ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 11200 Smíðaverkstæðið kl. 20.00. STRÆTI eftir Jim Cartwright. í kvöld, uppselt, föstud. 30/10, uppselt, lau. 31/10, flmmtud. 5/11, föstud. 6/11, miðvikud. 11/11, fimmtud. 12/11, uppselt, lau. 14/11. Ath. að sýningln er ekki við hæfi barna. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning hefst. Litla sviðiö kl. 20.30. RÍTA GENGUR MENNTA- VEGINN eftirWilly Russel. í kvöld, uppselt, fimmtud. 29/10, aukasýn- Ing, uppselt, föstud. 30/10, uppselt, lau. 31/10, uppselt, fimmtud. 5/11, föstud. 6/11, uppselt, lau. 7/11, uppselt, miðvikud. 11/11, föstud. 13/11, uppselt, lau. 14/11, uppselt, fimmtud. 19/11, föstud. 20/11, lau. 21/11. Ekki er unnt að hleypa gestum inn i sal- inn eftir að sýning hefst. Stórasviðiðkl. 20.00. HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Simonarson Lau. 31/10, uppselt, sun. 1/11, nokkur sæti laus, föstud. 6/11, nokkur sæti laus, fimmtud. 12/11, fáein sæti laus, lau. 14/11, fáein sæti laus, miðvikud. 18/11, lau. 21/11, lau. 28/11. KÆRA JELENA eftir Ljúdmílu Razumovskaju. Á morgun, uppselt, lau. 7/11, fáein sæti laus, sun. 8/11, föstud. 13/11, föstud. 20/11, föstud. 27/11. UPPREISN Þrir ballettar með íslenska dans- flokknum. Föstud. 30/1 Okl. 20.00, sun. 1/11 kl. 14.00. Ath. breyttan sýningartima, fimmtud. 5/11 kl. 20.00. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Miðapantanir frá kl. 10 virka daga i sima 11200. Greiðslukortaþj.-Græna línan 996160. LEIKHÚSLÍN AN 991015. ÍSLENSKA ÓPERAN __iiiii Sucöa dö eftir Gaetano Donizetti Föstudaginn 30. október kl. 20.00. Uppselt. Sunnudaginn 1. nóvember. kl. 20.00. Föstudaginn 6. nóvember kl. 20.00. Sunnudaginn 8. nóvember kl. 20.00. Miðasalan er opln frá kl. 15.00-19.00 daglega en til kl. 20.00 sýningardaga. SÍMI11475. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. Tilkyimmgar Elli- og hjúkrunar- heimilið Grund 70 ára Sjálfseignarstofnunin, Elli- og hjúkrun- arheimilið Grund, verður 70 ára fimmtu- daginn 29. október nk. í tilefni afmælisins verður tekið á móti gestum í hátíöasal Grundar þann sama dag kl. 16.30 til 18.30. Gengið verður inn að norðanverðu um eystri dyr, Brávallagötumegin. UÞféFR1M^2j Ungfrím ’92 Dagana 29. október til 8. nóvember nk. verður haldin frímerkjasýning í Selja- kirkju á vegum unglingadeildar Klúbbs Skandinaviusafnara (UKS) og er þetta fyrsta frímerkjasýningin á Norðurlönd- unum sem unglingar standa fyrir. Sýn- ingin verður opnuð fimmtudaginn 29. okt. kl. 18 og er öllum velkomið að vera viðstaddir opnunina. Þungamiðja þessar- ar sýningar er söfn ungiinga. LEIKFÉLAG REYKIAVÍKUR Stórasviðiðkl. 20.00. DUNGANON eftirBjörn Th. Björnsson Fimmtud. 29. okt. Föstudaginn 6. nóv. Aðelns fjórar sýningar eftir. Stóra sviðið kl. 20. HEIMA HJÁ ÖMMU eftir Neil Simon. 5. sýn. i kvöld. Gul kort gilda. 6. sýn. föstud. 30. okt. Græn kort gilda. Uppselt. 7. sýn. laugard. 31. okt. Hvít kort gilda. Fáein sæti laus. 6. sýn. fimmtud. 5. nóv. Brún kort gilda. Litla sviðið Sögur úr sveitinni: eftir Anton Tsjékov PLATANOV OG VANJA FRÆNDI. PLATANOV Fimmtud. 29. okt. ki. 20.00. Laugard. 31.okt. kl. 17.00. Sunnud. 1. nóv. kl. 17.00. VANJA FRÆNDI Föstud. 30. okt.KL 20.00. Laugard. 31. okt. kl. 20.00. Sunnud. 1. nóv. kl. 20.00. Verð á báðar sýningamar saman að- eins kr. 2.400. KORTAGESTIR, ATH. AÐ PANTA ÞARF MIÐA Á LITLA SVIÐIÐ. Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning er hafin. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir í síma 680680 alla virka dagafrá kl. 10-12. Greiðslukortaþjónusta - Faxnúmer 680383. Leikhúslínan, sími 991015. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýn. Munið gjafakortin okkar, skemmtileg 9jöf. Leikfélag Reykjavíkur - Borgarleikhús. Námsstefna á vegum. Öldrunarfræðafélags íslands í dag, 28. október, veröur haldin náms- stefna á Hótel Holiday Inn á vegum Öldr- unarfélags íslands. Efni námsstefnunnar er dettni meðal aldraðra. Framsögu- menn verða: Pálmi V. Jónsson læknir, Matthildur Valfells hjúkrunaríræðingur og Unnur Jóhannesdóttir iðjuþjálfi. Námsstefnan hefst kl. 13.15. Skráning er frá kl. 12.50 og er þátttökugjald kr. 800. Námstefnan er öllum opin. ísland og EES- umræðan Út er komin úrklippubók, ísland og EES- umræðan er hefur að geyma greinar og fréttir úr dagblöðum á tímabilinu ágúst til miðs október 1992. Um er að ræða greinar og fréttir, bæði með og móti EES- aðild íslendinga. Bókin er í A4 broti og 200 blaðsíður auk höfunda- og nafnaskrár sem auðveldar mjög aðgengi að efni bók- arinnar. Sextíu og Qórir greinahöfundar eiga 94 greinar undir nafni í bókinni auk frétta frá Alþingi o.fl. en alls eru 140 nöfn í nafnaskránni og kennir þar margra grasa, allt frá Delors til Hamlets Dana- prins. Verð bókarinnar er kr. 1800. Þeir sem panta þijú eintök eða fleiri geta feng- ið afslátt en tilgangurinn með útgáfunni er að auðvelda yfirsýn og stuðla að bættri þjóðmálaumraeðu. Bókina má panta hjá útgefanda sem er Fjölfóldun Sigurjóns, sími 675993. Silfurlínan sími 616262, síma- og viðvikaþjónusta fyr- ir eldri borgara alla virka daga kl. 16-18. Bústaðasókn Félagsvist aldraðra. í dag, miðvikudag, verður farið í Skíðaskálann í Hveradöl- um. Lagt af stað kl. 14 frá kirkjunni. Fótsnyrting fimmtudag kl. 9-12. Pantanir í síma 38189. Námskeid Námskeið um húsasótt HandmenntaskóU íslands kynnir nýtt námskeið um húsasótt. Á síðari árum er SBS eða Sick-Building-Sindrome að verða Leikfélag Akureyrar eftir Astrid Lindgren ídagkl.18. Uppselt. Fimmtud. 29. okt. kl. 18. Uppselt. Láugard. 31. okt. kl. 14. Sunnud. 1. nóv. kl. 14. Sunnud. 1. nóv. kl. 17.30. Gestaleikur: GALAKONSERT ÓPERUSMIÐJUNNAR Einsöngvarar: Elín Ósk Óskarsdóttir, Esther H. Guð- mundsdóttir, Hlíf Káradóttir, IngaJ. Backmann, Ingibjörg Guðjónsdóttir, Jóhanna G. Linnet, Jóhanna V. Þórhalls- dóttir, Kristín Sigtryggsdóttir, Margrét J. Páhnadóttir, Bjöm Bjömsson, Ragnar Daviðsson, Stefán Amgrimsson og Þor- geirj. Andrésson. Kór Operusmiðjunnar og hljóðfæraleikarar. Föstudag 30. okt. kl. 21. Enn er hægt aó fá áskriftarkort. Verulegur afsláttur á sýningum leikársins. Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafn- arstræti 57, alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18. Laugardaga og sunnudaga frákl. 13-18. Símsvari allan sólarhringinn. Greiðslukortaþj ónusta. Sími i mlðasölu: (96) 24073. leikUi’starskóli ÍSLANDS Nemenda leikhúsið LINDARBÆ simi 21971 Lindargötu 9 CLARA S. e. Elfriede Jelinek. 3. sýn. fimmtud. 29. okt. kl. 20.30. 4. sýn. föstud. 30. okt. kl. 20.30. 5. sýn. sunnud. 1. nóv. kl. 20.30. 6. sýn. fimmtud. 5.nóv. kl. 20.30. Miðapantanir í s. 21971. æ þekktara fyrirbæri. Það hefur verið kallað húsasótt á íslensku. þetta felst 1 því að æ fleira fólk finnur fyrir óþægind- um og óþoli í húsnæði, sem það dvelst langdvölum í, en líður vel í öðru hús- næði. í verstu tilfellum eru þessi inn- byggðu áhrif á dvalarstaðnum talin geta valdið iUkynjuðum sjúkdómum. Nám- skeið Handmenntaskólans er bréfanám. Þar eru tekin fyrir 16 atriði sem tengjast húsasótt. Þá er kennd meðferð teina en með þeim er unnt að kanna lauslega jarð- segulfrávik innanhúss. Kennarar eru Einar Þ. Ásgeirsson, sem hefur kynnt þessi mál hérlendis síðan 1981, og Brynj- ólfur Snorrason, sem unnið hefur mikið starf á sviði lágtíðni rafsviða, og á athug- unum á jarðárum. Fundir ITCdeildin Mjöll, Akureyri heldur fund í kvöld í Zontahúsinu á Ak- ureyri. Fundurinn hefst kl. 20.30. Atlir velkomnir. Tapaðfundið Rauð Honda týnd Rauð Honda MTX 50 með skráningar- númeri ÖA 045 hvarf úr Árbæjarhverfi í september sl. Háum fundarlaunum er heitið fyrir hjóhð. Upplýsingar í síma 673365. Seðlaveski tapaðist Svart seðlaveski tapaðist í Skeifunni á mánudaginn sl. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 76021 eftir kl. 17. Tónleikar Útgáfutónleikar Megasar Megas heldur útgáfutónleika fyrir nýj- ustu plötu sína: Þrír blóðdropar, í ís- lensku óperunni fimmtudagskvöldið 29. október. Tónleikamir eru haldnir í sam- Veggurinn starfi við Stúdentaráð Háskóla íslands. Hér er um að ræða einu tónleika Megas- ar með hljómsveit í fyrirsjáanlegri fram- tíð en meðspilarar hans eru valinkunnir menn úr íslenskum tónlistarheimi. Þeir eru: Guðlaugur Óttarsson gitarleikari, Haraldur Þorsteinsson bassaleikari, Hörður Bragason hljómborðsleikari og Jóhann Hjörleifsson frommuleikari. Tónleikamir hefjast kl. 21 og er miðar seldir í Bóksölu stúdenta og hljómplötu- verslunum Skífunnar, Kringlunni, Stein- ars, Austurstræti og Plötubúðinni Lauga- vegi. Hjónaband Þann 29. ágúst vom gefin saman í hjóna- band í Landakotskirkju af sr. Ágústi Ge- orge Hanna Dóra Jóhannesdóttir og Skúli Edvardsson. Heimih þeirra er að Bergþómgötu 13, Reykjavík. Ljósm. Rut. Þann 19. september vom gefin saman í hjónaband í Háteigskirkju af séra Pálma Matthíassyni Guðný Magnúsdóttir og Einar Jónsson. Heimih þeirra er að Brúnastekk 1. Ljósm. Sigr. Bachmann. Þann 8. ágúst vom gefin saman í hjóna- band í Selfosskirkju af sr. Sigurði Sig- urðssyni Lísa Björg Ingvarsdóttir og Ævar Österby Christensen. Heimili þeirra er að Engjavegi 1, Selfossi. Ljósm. Rut. Þann 29. ágúst vom gefin saman í hjóna- band í Garðakirkju af séra Áma Bergi Sigurbjömssyni Helga Ágústsdóttir og Ólafur Skúli Indriðason. Heimili þeirra er í Bandaríkjunum. Gefin hafa verið saman í hjónaband í Kópavogskirkju af sr. Hjalta Guömunds- syni Nína Vilborg Hauksdóttir og Bjarni Harðarson. Heimili þeirra er að Áífhólsvegi 43 a, Kópavogi. Ljósmst. Gunnars Ingimarssonar. Þann 4, september vora gefin saman í hjónaband í Bústaðakirkju af sr. Pálma Matthíassyni, Ellen Apalset og Pétur B. Júlíusson. Heimili þeirra er að Reyni- mel 31, Reykjavik. Ljósm. Sigr. Bachmann.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.