Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1992, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1992, Page 1
 I Þrír myndlistarmenn að Kjarvalsstöðum Laugardaginn 31. október verða opnaðar að Kjarvalsstöðum klukkan 16 þrjár myndlistarsýningar á verk- um Hrólfs Sigurðssonar, Eiríks Smith og Thórs Barðdal. í austm-sal er yfirlitssýning á verkum Hrólfs Sigurðssonar listmálara. í verkum hans eru engir atburðir, engin frá- sögn, engin hreyfing, aðeins kyrrlát fegurð þar sem birta landsins um- breytist í birtu litarins. í vestursal er sýning á nýjum verk- um eftir Eirík Smith, olíumálverkum og vatnslitamyndum. Eiríkur Smith er einn vinsælasti Ustamaður þjóðar- innar. Fáir íslenskir Ustamenn eiga að baki jafn fjölbreyttan feril og Ei- ríkur, en hann hefur átt hlut í öUum helstu straumum og stefnum nú- tímaUstar sem til íslands hafa borist og er áhugavert að sjá nýjustu verk þessa þekkta Ustamanns. í vesturforsal opnar ungur mynd- höggvari, Thór Barðdal, sýningu á marmara- og granítskúlptúrum sem aUir voru unnir í Portúgal á þessu ári. Sýningarnar standa til sunnu- dagsins 15. nóvember. Eirikur Smith við eitt verka sinna á sýningunni á Kjarvalsstöðum. DV-mynd Sveinn íslenskur tón- listardagur íslenskur tónUstardagur verður haldinn hátíðlegur í Efstaleiti laug- ardaginn 31. október og verða beinar útsendingar á rás 1 og 2 frá klukkan 13 þann dag fil klukkan 19. Þar koma fram jafn óUkar söngkonur og HaU- björg Bjarnadóttir, Shady Owens og Jóhanna Linnet, auk söngvara á borð við Ragnar Bjarnason og Helga Björnsson. Klukkan 17 verður útvarpað frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar ís- lands í Háskólabíói, þar sem rokk- hljómsveit leikur ásamt Sinfóníunni verk Trúbrots; Lifun. Þar syngja meðal annars Björgvin Halldórsson og Sigríöur Beinteinsdóttir og Ed Welch stjómar. Þann 30. október verður Tónlist- arráðstefna í Ríkisútvarpinu sem ber yfirskriftina: Hvert þykir þér brýn- asta úrlausnarefnið í íslenskum tón- Ustarmálum um þessar mundir? Henni lýkur með aðalfundi Tónlist- arbandalags íslands á laugardags- morgni. Sunnudaginn 1. nóvember verður fjölskylduhátíð í Perlunni í tilefni þess að á tónUstardeginum lauk ári söngsins, en tónUstarár æskunnar hófst. Skemmtunin hefst klukkan 14.30 og koma þar fram ungir hljóð- færaleikarar og söngvarar. Auk þess munu meðal annars Andrea Gylfa- dóttir, Eyþór Amalds, Móeiður Jún- íusdóttir og Þorvaldur Þorvaldsson syngja barnalög. Valgeir Guðjónsson stjórnar samkomunni og fiöldasöng. TónUstarhúsið er í brennidepU í hug- um tónUstarmanna um þessa helgi. Hugmyndir um nýja staðsetningu hafa lyft málefninu á nýtt flug og þvi munu Samtökin um byggingu tón- Ustarhúss leita stuðnings um þessar hugmyndir í RÚV á tónUstardegi. Menningarmidstöðin Gerðuberg: Orðlist Guðbergs Bergssonar Laugardaginn 31. október klukkan 15 verður opnuð sýningin OrðUst Guðbergs Bergssonar í Menmng- armiðstöðinni Gerðubergi. Sýningin er haldin í tilefni af sextugsafmæU skáldsins þann 16. október síðastlið- inn. Henni er ætlað að gefa mynd af Guðbergi sem Ustamanni og pérsónu og í tengslum við hana verður dag- skrá sem byggist á verkum hans. Guðbergur er vafalaust þekktastur fyrir ritiist en hann hefur skrifað um það bti tuttugu bækur, skáldsögur, smásögur og ljóð, auk þýðinga, eink- um úr rómönsku málunum. Guð- bergur hefur einnig lagt gjörva hönd á önnur Ustform og tengist það til- raunum hans til að víkka ritlistar- formið. Á sýningunni verða sýndar kUppi- myndir, teikningar, ljósmyndasögur, kvikmyndir, munir og fleira og í úti- búi Borgarbókasafnsins í Geröubergi verður bókasýning. Einnig gefst sýn- ingargestum kostur á aö hlýða á hljóðverk Guðbergs, sem hann nefn- ir Ljóð - hljóð. Flutt verður leiklesin dagskrá í leikstjóm Viðars Eggerts- sonar og einnig verður dagskrá í umsjá skáldsins. Sýningin stendur tti 28. nóvember. Sýningin Orðlist Guðbergs Bergs- sonar í tilefni 60 ára afmælis skálds- ins verður opnuð á laugardag. Norræna húsið: Höggmyndalist í Danmörku Sunnudaginn 1. nóvember klukk- an 17 heldur Vtilad Vtiladsen, for- stöðumaður ríkisUstasafnsins í Dan- mörku, fyrirlestur í fundarsal Nor- ræna hússins. Fyrirlesturinn ber heitið Omkring billedhugger-traditi- onen í Danmark. Vtilad Vtiladsen er kominn hingað í boði Norræna hússins í samvinnu við Listasafns Siguijóns Ólafssonar og Listasafns íslands. Hann lauk mag. art. prófi í Ustasögu 1975, kenndi í þeirri grein við Kaup- mannahafnarháskóla 1973-79 en var síðan ráðinn forstöðumaður lista- safnsins í Randers. Hann gegndi því starfi þar til hann tók við forstöðu ríkisUstasafnsins 1985. Kráa- rýnir fer 1 Naust- kjall- arann -sjábls. 18 Papar á Púls- inum -sjábls. 19 Síldin í Stykkis- hólmi -sjábls. 21 Kvik- mynda- hátíðin Harð- fiskur - sjá bls. 22 íþrótta- viðburð- ir helg- arinnar -sjábls. 23 Hvemig verður helgar- veðrið -sjábls. 24

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.