Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1992, Qupperneq 7
MÁNUDAGUR 2. NÓVEMBER 1992.
Sandkom
Áfundiumat-
vinmnnalá -\k-
ureyriísiffustu
vikuvar Jon
ÞórGunnars-
son iðnaðar-
vurkiheöinííur
mcðalfram-
sögumanna og
komvíðavið.
Hannsagði
m.a. aðstónðja
íslendinga tengdist jtronnu: áli, jám-
blendi ogkísilgúr. Aliönaðurinn ætti
undir högg að sækja ogjámblendið
gætí orðið gjaldþrota innan skamms.
„En hvað \1ijmn við gera við kísilgúr*
inn?“ spurði Jón Þór og bættí við:
„Við viljumlosna viðhann. Einhverj-
irbijálaðir bændur í Mývatnssveit
vDja losna við hann af þvi jxiir þyki-
asthafasvo mikiðannaðaðgera."
Hann sagði líka að bændumir vildu
að rikið borgaði brúsann þegar enga
atvinnu yröi aö fá i Mývatnssveit-
inni. „Ég held að það ætti að leyfa
þessum Mývetningum að sprengja
sínar stíflur í friði, við þurfum á þeim
atvinnutækifærum að balda sem við
höfum í dag,“ sagði Jón Þór.
Alltafsama
„Þaðeralltaf
samafrekjaní
þessum Hús-
víkingum,-
hri'kk út úr
manninukkr-
umsemvarað
lesafregniraf
þvíað„ættar-
tréVölsunga“
hefðiveriðmái-
aðstórumstöf-
um á kiettavegg \1ð Jökulsá á FjöD-
um en fréttir af þessu „málverki"
hafa nýlega birst í Qölmiðlum. Um-: t
ræddur lesandi hélt í einfeldni sinni
að einhverjir Húsvíkingar Jtefðu
haldið til fjalia með málningu og
penslaogmálað „ættartréð" á kiotta-
vegginn. En Húsvikingar eru sak-
lausir í þessu máli enda hínirmestu
náltúruverndarsínnar eins og alþjóð
ýeit og málverkið hefm- ckkert með ;
I’þróttafélagið Völsung á Húsavík að
gera. Fróðir mennhafa sagt að hér
sé um að ræða ættartölu Brynhildar
Buðladóttur sem ekki var fólagi í
Völsungi.
Stóra málið
Þaðhefurverið
fróðlegtað
fyjgjastraeð
viðlirngðum
ymissator-
svai'smanna
bændasamtak-
annaviðþví
framtakiKára
bóndaíGaröi
aðhafnaríkis-
styrkjumog ,
selja sitt kjöt sjálfur og milliliðalaust
til neytenda. Golt ef það var ekki :
framkvæmdastjóri Stéttarsambands
bænda sem sagði það vekja furðu
sína að neytendur vildu kaupa kjöt í
bílageymsJu, eins og það skipti ein-
hveiju máh h var fxystikistan, sem
kjötið var selt upp úr, var. Fleiri at-
hugasemdir framkvæmdastjórans, : .
s.s. varðandi hreinlætísaðstöðu í
Kolaportinu, vöktu líka upp þá
spuraingu hvort framkvæmdastjór-
inn væri skyndilega orðinn talsmað-
ur kaupmanna. Aörir hafa verið að
dunda sér við það að gefa í skyn að
kjötið hans Kára væri ektó kjöt frá
honum heldurfrá öðrum bændum í
Þingeyjarsýslum. Ernúorðiðfátttil
varnar hjá stimum.
Stolið handrit
EnÞingi,
eruaðvelta
fleirihlutum
fynrscrog
sumirjieirra
eru að ..kryfja"
sjönvárpsmynd
HrafhsGunn-
laugssonar,
Hvitaviking-
inn. jóhannes
.. .. Siguqónsson,
ritstjóriVikurblaðsins á HúsavíK,
segir menn vera að velta því fyrir sér
h vort Hrafn hafi stolið handriti
rayndarinnar frá einhveijum afleik-
hstarklúbbura gnranskólanna.
Umsjón: GyHI Krlstjánsson
Fréttir
Ora-túnfiskur:
Verðum að pakka í Tælandi
- tdlþessaðverasanikeppnishæfirámarkaðinum
„Við verðum að láta pakka túnfisk-
inum í Tælandi til þess að vera sam-
keppnishæfir á markaðimun. Ef við
ættum að flytja hann hingað til lands
og láta pakka honum hér yrði hann
óheyrilega dýr. Auk flutningskostn-
aðar myndum við þurfa að kaupa
sérstakar vélar í þessa framleiðslu.
Það er annaðhvort að gera þetta
svona eða sleppa því að selja tún-
fisk,“ sagði Magnús Tryggvason,
framkvæmdastjóri Ora, viö DV.
Margir hafa furðað sig á því að
túnfiski frá Ora skuli vera pakkað í
Tælandi en ekki hér á landi.
Magnús sagði að Ora pakkaði nú
hér heima 20-30 vörumerkjum fyrir
erlenda aðila víða um heim. Mætti
þar nefna fiskibollur og kavíar. Á
þessu sviði væri það mjög algengt að
menn væru að pakka hver fyrir ann-
an til þess að ná sem hagstæðustu
verði á vöruna.
„90 prósent eða meira af okkar vör-
um er innlent,“ sagði Magnús. „Tún-
fiskurinn er einungis viðbótarþáttur
sem við höfum tekið inn í framleiðsl-
una. Hann hefur selst vel hér og við
erum að breikka okkar línu með því
að taka hann inn. Við erum í sam-
bandi við mjög gott fyrirtæki í Tæ-
landi sem við getum treyst.“
Magnús sagði að auk túnfisksins
væri bökuðum Ora-baunum pakkað
erlendis, nánar tiltekið 1 Bretlandi.
-JSS
og Kúbanska stórhljómsveitin
SIERRA MAESTRA veröa
meö tónleika um land allt...
12. nóvember, Hótel Island
13. nóvember, Hótel ísland
14. nóvember, Hótel Selfoss
15. nóvember, íþróttahús Týs
Vestmannaeyjum
16. nóvember, Félagsheimiliö á
Patreksfiröi
17. nóvember, Hótel ísland,
(skólakonsert)
18. nóvember, Sjallinn Akureyri
19. nóvember, Hótel Egilsbúö
Noröfirði
20. nóvember, Hótel Valaskjálf
Egilsstöðum
21. nóvember, Bíóiö Akranesi
22. nóvember, Stapinn Keflavík
mm
I útgáfuröðinni „Hornsteinar íslenskrar tónlistar" má flnna nokkrar fyrri
plötur Bubba Morthens, endurútgefnar á geislaplötum, sem hafa verið
ófáanlegar i langan tíma t.a.m. ÍSBJARNARBLÚS, PLÁGAN,
FINGRAFÖR og KONA