Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1992, Page 13
MÁNUDAGUR 2. NÓVEMBER 1992.
13
i>v Svidsljós
Fjöidi fólks fylgdist með sýningunni í L.A. Café og Ijóst að áhugi á tiskuhönn-
un og fatagerð er míkill. DV-myndir JAK
Tískuhönnun
og fatagerð
MNNO+IIT #INNO 44IT i
#
* 4/30 daga upptökuminni
* „Index" merkir inn á spólur til að auð-
velda leitun
* Tvöfaldur afspilunarhraði
* Góð kyrrmynd
* Sýnir ramma fyrir ramma
Tvöföld hraðspólun með mynd
Fimm hraða hægmynd
* Einnar snertingar upptaka frá 30 mín.
til 6 klst.
* Euro Scart tengi
* „Monitor" takki getur birt sjónvarps-
stöð án þess að stöðva afspilun
* „Intro scan" sjálfvirk leitun á spólum
* Sjálfvirk stöðvaleitun
* „Slim line" aðeins 8 cm á hæð
VERÐ ÁÐUR KR. 33.250.
VERÐ NÚ KR. 26.900 STGR.
D i
í\daiö
ÁRMÚLA 38 (Selmúlamegin), 105 Reykjavik
SlMAR: 31133 0G 813177 PÓSTH0LF8933
Keppni í tískuhönnun og fatagerö
fór fram á L.A. Café nýlega. Að henni
stóð Tímaritið Hár & fegurð og félag
meistara og sveina í fataiðn. Keppnin
var haldin sérstaklega til að koma
tískuhönnunar- og fatagerðarfólki á
framfæri.
Verðlaun voru veitt í átta flokkum
en næsta keppni í tískuhönnun og
fatagerð er áætluð á Hótel íslandi í
mars á næsta ári.
Karlpeningurinn er ekkert siður að
velta þessum hlutum fyrir sér eins
og glöggt má sjá á þessum pilti.
Ragnar Sigurjónsson, Sigrún Ein-
arsdóttir og Bjarki Laxdal fylgdust
með af áhuga.
Fegurðardrottning íslands, María
Rún Hafliðadóttir, er þessa dagana
aö undirbúa sig undir Miss World
keppnina en hún gaf sér þó tima til
að taka þátt i sýningunni.
Þeir eru greinilega samhentir, krakkarnir i skiðadeild Fram, enda væri
sennilega ekki annars hægt að koma þeim öllum fyrir i heita pottinum
i Ferstiklu. Hópurinn stoppaði þar stutta stund á leið sinni í bæinn eftir
helgardvöl i Vatnaskógi þar sem dvalið var í æfingabúðum fyrir átök
vetrarins. DV-mynd Sigrún Grímsdóttir
FYRST OG FREMST
Á FARMABRAUT...
FUJTNINGSMIÐLUNIN HF
TRYGDVAGÖTU 26 - REYKJAVÍK - S: 29111 Fax 25590