Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1992, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1992, Blaðsíða 17
MÁNUDAGUR 2. NÓVEMBER 1992. 17 DV Fréttir Metvinnsla íslenskt dansnar í hóni árækjuá hinna 46 bestu íslensk danspör hafa staðið sig „Rising Star atvinnumanna“ en menn. Hámarkið vai' aö komast í mjög vel í keppnum erlendis að þai- komust bæði ofangreint par, keppni í Royal Albert HalL Eitt par undanförnu. Haukur Ragnarsson svo og Jón Pétur Úlfljótsson og náði þvf takmarki en það voru þau og Ester Inga Níelsdóttir eru komhi Kara Arngrímsdóttir 1 30 para úr- Haukur og Ester. Blönduósi í hop 46 bestu atvinnudansara slit. Sex islensk pör tóku þátt í keppn- heimsms en þamr heiðurssess Keppnin var haldin í Brentvvood inni, þrjú í atvinnumannariölmum áunnu þau sér i International Latin i Englandi og stóð i tvo daga. Þarna og þrjú í áhugamamtariðhnum. 011 danskeppninni í London í október. voru mættir til leiks annars vegar komust þau í einhvers konar úrslit. Þá var keppt í riðh sem nefnist áhugamenn og hins vegar atvinnu- -JSS „Við erum búin aö taka á móti hátt í 2000 tonnum af rækju frá síð- ustu áramótum, sem er met. Ég geri ráð fyrir að við náum 2200-2300 tonn- um fyrir næstu áramót, sem verður 7-800 tonnum meira heldur en venja er,“ sagði Kári Snorrason, fram- kvæmdastjóri rækjuvinnslunnar Særúnar á Blönduósi, við DV. Kári sagði að í ár hefði verið hægt að taka á móti talsvert meira magni af rækju heldur en áður þar sem tek- ið hefði verið upþ það fyrirkomulag að vinna á vöktum í sumar. „Við ákváðum að keyra dálítið stíft yfir sumarmánuðina þrjá,“ sagði Kári. „Við unnum 16 tíma á sólar- hring, einnig laugardaga og sunnu- daga ef svo bar undir. Það barst mik- ill afli að landi sem þurfti að vinna og við ákváðum að gera eins og við gætum.“ Kári sagði að Særún hefði haft Sjávarborgina á leigu í sumar. Þá gerði fyrirtækið út Gissur hvíta og Nökkva. Einnig hefðu Ingimundur gamh, Dagfari, Ásborg og Sæfari landað hjá fyrirtækinu. AUt væru þetta stór skip, á bihnu 100-400 tonna. 25 manns væru nú við vinnu í rækjuvinnslunni. -JSS Skaut sig í f ótinn í stað þess að skjóta hrútinn Gylfi Kiistjánsson, DV, Akureyri: Maður, sem var að vinna við heimaslátrun á bæ skammt norðan Akureyrar nýlega, skaut sjálfan sig í fótinn er hann hugðist aflifa hrút. Hrúturinn mun hafa látið „dólgs- lega“ og ekki viljað yfirgefa þessa jarðvist og í látunum missti skotið marks þannig að það fór í manninn rétt fyrir ofan hné. Maðurinn var fluttur á slysadeild á Akureyri en mun hafa sloppið þokkalega miðað við aðstæður. -1993 - 19 ÁST.EfíL'R Fjarstýrðar samlœsingar Rafdrifnar rúður Fjarstýrðir útispeglar Samlitir stuðarar Snúningshraðamœlir Luxus innrétting Vökvastýri Veltistýri Litað gler Olíuhœðarmælir 460 lítra farangursgeymsla Þokuljós að framan og aftan Höfuðpúðar á aftursœtum Niðurfellanlegt aftursœti Fjölstillanlegt bílstjórasœti Bein innsprautun á vél 3 ára verksmiðjuábyrgð 8 ára ryðvamarábyrgð ..og kostar aðeins kr. I.189M0 * Verð meö ryðvörn og skráningu Bflaumboðið hf. Krókhálsi 1 Reykjavík Sími686633 •v s' ■■ c ': ’ c ■ v v " .v - x V . N- : ' ,• ■ t \ PA stjörnuspAiiu pIn ER I SlMANUM Nú í»(*lur Inl hringl á hverjum degi í síma 99 1234 og heyrt stjörnuspána þína. Með einu símtali færðu að vita hvað stjörnurnar segja um vinnuna, fjármálin, áhugamálin, vinina, ástina og að sjálfsögðu framtíðina. Ný stjörnuspá fyrir hvert merki er á hverjum dcgi. Símtalið kostar aðeins 39,90 krónur mínútan og áama verð um iand allt. Teleworld ísland Nú er gaman í símanum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.