Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1992, Page 22

Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1992, Page 22
22 MÁNUDAGUR 2. NÓVEMBER 1992. Meiming__________ Harðstjórinn og hirð hans Neraendur fjórða bekkjar Leiklistarskóla íslands byija starfsár Nemendaleikhússins með flutningi leik- ritsins Clara S. sem kallað er músíkalskur harmleikur í leikskrá. Að vísu er djúpt á harminum í verkinu, en þeim mun meira af fáránleika, örvæntingu og tilfinninga- legri brenglun persónanna sem eiga það eitt sameigin- legt að vera fangaðar í net úrkynjunar og mannvonsku í húsi ítalska skáldsins Gabriele D’Annunzio. Persónur frá ólíkum söguskeiðum Elfriede Jelinek vinnur út frá þeirri hugmynd aö stilla saman raunverulegum persónum frá ólíkum söguskeiðum og nær þannig fram ögrandi aðstæðum sem hún vinnur út frá í verkinu. Hvað getur maðurinn (karhnn) gengið langt í því að niðurlægja þá sem eru honum háðir um lífsafkomu og framavonir (konuna)? Niðurstaða höfundar er sú að því séu nánast engin takmörk sett. Gabriele D’Ann- unzio verður ímynd harðstjórnar og kúgunar og verk- ið er látið gerast á blómaskeiði fasismans á Ítalíu, þannig að táknmál verksins verður auðlesið. í leikritinu eru það Qlara, eiginkona tónskáldsins Roberts Schumann og fyrmefndur Gabriele, sem mynda pólana í verkinu. Hún var að vísu upp á sitt besta um miöja nítjándu öldina, en hann á fyrri parti þeirrar tuttugustu. En það vefst ekkert fyrir höfundi og í Clöru S. eru þau samtíðarfólk og dvelja ásamt hópi listafólks, áhangendum skáldsins, í húsi hans við Gardavatn. Innan veggja ríkir hotnlaus skriðdýrsháttur þessara hstaspíra gagnvart Gabriele, sem heldur þeim í von- inni um fjárhagsstuðning, svo fremi þau láti undan honum í kynferðismálum og hvers kyns öfugugga- hætti. Persónan ér gerð alveg fádæma andstyggileg í verkinu, úkynjun og mannvonskan holdi klædd. Óskar Jónsson spilar út frá inntaki verksins Það er ekkert áhlaupaverk að takast á við þennan texta og við hggur að maður hugsi að þessu unga hsta- fólki séu flestir vegir færir eftir að hafa komist í gegn- um þvílíka eldskím. Finnur Amar Arnarsson gerir leikmynd og bún- inga. Leikmyndin gefur leikendum gott svigrúm og örfáir innanstokksmunir gefa hugmynd um húsa- kynni sem mega muna sinn fífh fegri. Búningamir em prýðhega valdir og gefa góða hugmynd um óhkan bakgrunn persónanna og „stéttaskiptinguna” í hjörð D’Annunzios. Óskar Jónsson leikstjóri sphar út frá inntaki verks- ins og hinar fáránlegu aðstæður persónanna endur- speglast í uppsetningunni og leikstílnum. Vigdís Gunnarsdóttir leikur Clöm S. sem berst til hinsta blóðdropa fyrir viti firrtum eiginmanni og heftri dóttur. Hún tekur skynsamlega á í hlutverkinu og sýnir áhugaveröa frammistöðu. Kristina Sundar Hansen leikur ánaiega thburði dótt- urinnar Maríu vel og Gunnar Gunnsteinsson skilar Hinrik Ólafsson og Vigdís Gunnarsdóttir i hlutverkum sínum í Clöru S. hjá Nemendaleikhúsinu. DV-mynd ÞÖK Leiklist Auður Eydal mynd hins geðveika tónskálds sannfærandi eftir atvik- um. Aðrir gestir D’Anunzios eru af ólíku sauðahúsi og kippa sér síður upp við geggjuð thtæki húsbóndans. Þær Jóna Guðrún Jónsdóttir og Björk Jakobsdóttir fara prýðilega með hlutverk Luisu og Elisu. Þetta eru kaldrifjaðar og heimsleiðar dömur sem láta sér hvergi bregða og eru th í nánast hvað sem er fyrir peninga. Dofri Hermannsson leikur hálfskrítið hlutverk bahett- dansara. Hinn óttalegi Gabriele er leikinn af Hinriki Ólafssyni og er þar ekkert dregið af, hvorki frá hendi höfundar né leikstjóra. Hinrik er óhugnanlegur eins og th er ætlast, brjálsemin lýsir sér í öhum thtækjum skáldsins og túlkunin er afdráttarlaus. Nemendaleikhúsið hefði sjálfsagt getað valið auð- veldara verkefni en Clöm S. th flutnings en sýndi þrátt fyrir það góðan framgang í viðureigninni við mjög kröfuhart leikrit. Nemendaleikhúsið sýnir í Lindarbæ: Clöru S. músikalskan harmleik Höfundur: Elfriede Jelinek Leikgerð og leikstjórn: Óskar Jónsson Þýöandi: Jórunn Sigurðardóttir Leikmynd og búningar: Finnur Arnar Arnarsson Lýsing og tæknivinna: Egill Ingibergsson ----" Tónlistardagar Dómkirkjunnar í gær hófust Tónhstardagar Dómkirkjunnar. Munu þeir standa út þessa viku. A boðstólum verða tónleik- ar með margvíslegu efni en mest mun fara fyrir kór- tónhst og orgelleik. Tónhstardagamir hófust með fmmflutningi nýs verks eftir Hróðmar I. Sigurbjörns- son. Dómkórinn flutti verkið og var stjómandi hans Marteinn H. Friðriksson. Tónverk Hróðmars nefnist Sálmar og samdi hann Tón]ist Finnur Torfi Stefánsson það að beiðni Dómkórsins. Kórinn hefur haft þann sið að panta nýtt verk árlega frá einhverju tónskáldi th flutnings á tónhstardögum. Sá siður er alþekktur er- lendis en htt tíðkaður hér enn sem komið er og stend- ur það vonandi th bóta. Textinn, sem Hróðmar tekur th meðferðar í verkinu, er eftir sr. Einar Sigurðsson í Eydölum og er úr Guð- spjahavísum, fjögur erindi úr niðurlagi þess ljóða- flokks. Því miður voru aðeins þrjú erindi flutt á tón- leikunum. Fyrsti sálmurinn, Heim vh ég heimskan telja, var í tvískiptu formi. Fyrri hlutinn var í fjölrödd- uðum sth en síðari hlutinn hómófónískur. Báðir síð- ari sálmamir voru einnig í aðalatriðum hómofóniskir og minntu um sumt á sth Þorkels Sigurbjömssonar í kórtónhst og er þaö ekki leiðum aö líkjast. Annar sálm- urinn, Komið er kvöld í heimi, var blíðlegur og sérlega fahegur. Sá síðasti hafði á sér fomlegri brag og svip- aði svolítið th þjóðlaga. Ahir sálmarnir höföu hver sinn ht en einnig sameiginleg einkenni og skaðaði það jafnvægi formhlutanna að einn sálminn skyldi vanta. Hitt fór ekki fram hjá neinum að tónhstin var gullfal- leg og mjög vel unnin. Að loknum flutningi verksins fór fram bænaguð- þjónusta, en að henni lokinni var verkið allt endurtek- ið. Flutningur kórsins var góður. í fyrra sinnið vafðist upphafskafli fyrra sálmsins fyrir kórfólkinu en í síð- ara skiptið gekk aht mun betur og komst Dómkórinn og stjómandi hans prýðhega frá þessu viðfangsefni, sem var bæöi verðugt og vandmeðfarið. Aðrir sálmar sem fluttir vom við guðþjónustuna hljómuðu einnig vel hjá Dómkórnum einkum var „Th þín Drottinn, hnattan og heima“ fallegur. Svidsljós Afmælisbarnið ásamt eiginkonu sinni, Unni Agnarsdóttur. Óskar sextugur Óskar H. Gunnarsson, forstjóri Osta- og smjörsölunnar, varð sextug- ur á laugardaginn og bauð th sín gestum í thefni dagsins. Veislain var haldin í Átthagasal Hótel Sögu á mhli kl. 15 og 18 og var Þær Ásta Þorleifsdóttir, Sigurbjörg Björgvinsdóttir, Kristín Vilhjálms- dóttir og Elín Borg voru á meðal afmælisgesta. þar margt góðra gesta og mjög fjöl- mennt. Afmæhsbaminu voru að vonum færðar góðar gjafir og haldnar ræður því th heiðurs en einnig flutti Óskar ávarp. F.v. Jón Þór Tómasson, Brynjólfur Sveinbergsson og Sigurður Sig- urðsson. DV-myndir ÞÖK Fjöldi ungra hljóðfæraleikara sýndi listir sinar í Perlunni á sunnudaginn í tilefni þess að tónlistarár æskunnar er að hefjast. Tónlistarár æskunnar Þaö var sannköhuð fjölskylduhátíð í Perlunni á Öskjuhhð á sunnudag- inn í thefni þess að tónlistarár æsk- unnar er að hefjast. Var þar samankominn fjöldinn ah- ur af þekktum skemmtikröftum og ungum hljóðfæraleikurum sem léku af fingmm fram. Eins.og &estum er kunnugt var tónlistardagurinn á laugardaginn og markaði hann viss tímamót því þá lauk ári söngsins og tónhstarár æsk- unnar hófst. Á meðal þeirra sem fram komu í Perlunni vora Andrea Gylfadóttir, Eyþór Arnalds, Móeiður Júníusdótt- ir og Þorvaldur Þorvaldsson. Valgeir Guðjónsson stjómaði samkomunni og sá um fjöldasöng. Fjöldi manns kom á fjölskylduhátið- ina eins og sést á þessari mynd. Þessir ungu og efnilegu listamenn sýndu að margur er knár þótt hann sé smár. DV-myndirS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.