Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1992, Síða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1992, Síða 23
MÁNUDAGUR 2. NÓVEMBER 1992. 35 Á þessu augnabliki eru hundruð Landsbjargarfélaga á bakvakt um allt land. Tilbúnir til að standa upp í vinnutíma sínum eða frítíma um leið og kallið kemur. Þrátt fyrir ómælda sjálfboðavinnu kostar rekstur björgunarsveitanna, þjálfun og tækjakostur mikla fjármuni. Verulegum hluta þess fjár afla sveitirnar sjálfar með aðgerðum eins og Landshappdrætti því sem nú er efnt til. Landshappdrætti til öryggis fyrir íslendinga Sveitirnar eiga allt sitt undir því að vel takist til - og íslendingar eiga mikið undir starfi þeirra komið. Við hvetjum landsmenn til að sýna hug sinn í verki og greiða heimsenda gíróseðla, sem jafnframt eru miðar í glæsilegu happdrætti. LANDSBJÖRG Landssamband björgunarsveita HVÍTA HÚSIÐ / SlA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.