Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1992, Qupperneq 24
36
MÁNUDAGUR 2. NÓVEMBER 1992.
Haukur Friðriksson, Haukur Hauksson og Haukur Smárason við vinnu sína
i Borgarbakaríi. DV-mynd Sveinn
Kökubakstur fyrir stórhátíöir í
fjölskyldunni hans Hauks Friöriks-
sonar er lítið mál. Haukur er bakara-
meistari og það sama er að segja um
son hans, Hauk. Feðgamir starfa
báðir í Borgarbakaríi og neminn þar
Breyting d meðferð bréfopóstj
til litlondo 09 ný gjaldshrd
Helstu póstburðargjöld 01.11.1992
Þyngd
grömm |
Bréfapóstur
Til og með 20g
20g - 50g
50g - 100g
100g - 250g
250g - 500g
500g - 1000g
1000g - 2000g
Ábyrgðargjald
Hraðboðagjald
INNAN- LANDS K íMjHB§§ LÖND UTAN EVRÓPU
A-póstur B-póstur A-póstur B-póstur
30 35 30 55 35
40 70 50 110 60
50 90 60 180 75
90 180 120 385 175
125 340 180 710 325
190 585 340 1250 640
265 960 570 2300 1100
110 110 110 110 110
250 250 250 250 250
Þeirjagsýnu eru komnir á stjá JAPIS
Sviðsljós
Sex bakarar í sömu
fjölskyldunni
er sonarsonur Hauks sem líka heitir
Haukur en er Smárason. En þetta er
ekki allt. Haukur Friðriksson á tvo
aðra syni sem eru líka bakarameist-
arar. Smári, pabbi Hauks bakara-
nema, og Konstantín reka Grensás-
bakarí. Dóttir Hauks, Guðlaug, er
reyndar ekki bakarameistari eins og
bræðumir og pábbinn en hún heldur
sig samt við hefðina því eiginmaður
hennar, Sigurbjöm Sigurbjartsson,
er líka bakarameistari.
Kennarar og nemendur í sameiginlegri sveiflu.
Fjör í Þotunni
Karatemenn sýndu listir sínar.
DV-myndir Ægir Már
Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjunu
Líkamsræktarstöðin Æfínga-
stúdeó í Njarðvík hélt árshátíð
sína í veitingahúsinu Þotunni í
Keflavík. Gestum var m.a. boð-
ið upp á eróbikk- og tískusýn-
ingu frá kennurum og nemend-
um, þátttakendur úr Fyrir-
sætukeppni Suðumesja komu
fram og karatemenn sýndu list-
ir sínar.
Skemmtunin heppnaðist hið
besta og var það samdóma álit
gesta að mikið fjör hefði verið
í Þotunni.
Karl Hermannsson, yfirlögregluþjónn og
fyrrv. landsliðsmaður í knattspyrnu, og
eiginkona hans, Margrét Valdimarsdóttir,
voru á meðal gesta.
PÓSTUR OG SÍMI
Viö spörutn þér sporin
Frá og með 1. nóvember 1992 verður sú
breyting á meðferð bréfapósts tilútlanda að
hætt verður að flokka sendingar eftir innihaldi
heldur tekinn upp A- og B-póstur eftir því hvað
fljótt bréfið á að berast viðtakanda. Framvegis
þarf að merkja allan bréfapóst til útlanda með
sérstökum miða, bláum (A-póstur) eða grænum
(B-póstur).
Gjaldskrá fyrir póstþjónustu hækkar einnig frá
1. nóvember um 7% að meðaltali. Þó er vert að
benda á að:
• gjald fyrir 20 gr. bréf innanlands verður óbreytt
• gjald fyrir böggla innanlands verður óbreytt
• gjald fyrir póstfaxþjónustu verður óbreytt
• tekið er upp nýtt 50 gr. þyngdarmark
• burðargjald til Norðurlanda verður það sama
og til annarra Evrópulanda.
Kynningarbæklingur um A- og B-póst hefur
verið sendur á öll heimili en ítarlegri bækling
um A- og B-póst auk nýrrar gjaldskrár er
hægt að fá á öilum póst- og símstöðvum.