Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1992, Page 26
38
MÁNUDAGUR 2. NÓVEMBER 1992.
Til hjálpar öldruðum sjúkum
Nýbyggt hjúkrunarheimili, Eir, við Gagnveg - . sjálfseignarstofnun
sem tvö sveitarfélög og fimm samtök standa að.“
Það var á almennum félagsfundi
þann 11. nóvember 1990 að staðfest
var samþykkt stjómar Verslunar-
mannafélags Reykjavíkur um að
taka þátt í að byggja Hjúkrunar-
heimúið Eir.
Kannanir sýna að um það bil sjö
af hundraði þeirra sem náð hafa
70 ára aldri þurfa á að halda sér-
stakri aðstoð, umönnun og hjúkr-
un. Samkvæmt því væri hægt að
gera ráð fyrir að u.þ.b. 35 félagar
Verslunarmannafélags Reykjavík-
ur þyrftu slíka þjónustu nú þar sem
70 ára og eldri félagsmenn eru nú
u.þ.b. 500 talsins og ljóst að þörfin
fyrir hjúkmnarheimili mun fara
vaxandi vegna hækkandi lífaldurs
fólks. Verslunarmannafélag
Reykjavíkur mun leggja fram 10%
af byggingarkostnaðinum og fá til
ráðstöfunar 10-12 rými á heimilinu
fyrir félaga sína sem þurfa á hjúkr-
un sem þessari að halda.
Hjúkrunarheimilið Eir er sjálfs-
eignarstofnun sem tvö sveitarfélög
og fimm samtök standa að. Auk
Verslunarmannafélags Reykjavík-
ur eru það Reykjavíkurborg, Sel-
tjamameskaupstaöur, Félag að-
standenda alzheimersjúklinga,
Samtök bhndra og bhndravina,
Sjálfseignarstofnunin Skjól og Sjó-
mannadagurinn í Reykjavík og
Hafnarfirði.
Athyglisverðar nýjungar
Á Hjúkrunarheimihnu Eir verða
þijár aðaldehdir þar sem sinnt er
þörfum aldraðra sjúkra af mis-
munandi ástæðum. I móttökudeild,
sem rúmar 24 vistmenn, verður
skammtímavistun og þar fer fram
greining og endurhæfing. Þessi
deild er nýjung hér á landi og með
stofnun hennar og starfrækslu
verður vafalaust unnt að hjálpa
KjaUarinn
Pétur A. Maack
varaform. VR og fulltrúi
þess í stjórn Hjúkrunar-
heimilisins Eirar
mörgum sem vilja dvelja lengur á
sínu gamla heimili og geta horfið
aftur heim eftir stutta dvöl og end-
urhæfingu.
Tvær mjög sérhæfðar heimihs-
deildir verða starfræktar á Eir.
Önnur er ætluð hehabhuðum (alz-
heimersjúkum) en hin bhndu,
sjúku fólki. Báðar eru þessar dehd-
ir sérhannaðar með thhti th þeirra
sem þar munu dvelja. Einnig þetta
er nýmæh hér á landi. Það leiðir
af líkum að umhverfi svo óhkra
hópa aldraðra sjúka krefst mjög
mismunandi innréttinga og útbún-
aðar. Á Hjúkrunarheimilinu Eir er
reynt að koma th móts við þessar
þarfir þannig að þar geti öhum hð-
ið svo vel sem kostur er.
Þjóðhagslega hagkvæmt
Bygging og búnaður Hjúkrunar-
heimhisins Eirar kostar mikla fiár-
muni. Áætlun um byggingarkostn-
að, sem gerð var vorið 1992, hljóð-
aði upp á 833,9 mihjónir króna. Með
hagsýni og mikilh vinnu hefur th-
boða verið aflað í hina ýmsu verk-
þætti hyggingarinnar og nú þykir
sýnt að byggingarkostnaður verði
vel innan marka áætlunarinnar.
Því valda meðal annars hagstæð
thboð ýmissa byggingaraðha. En
þótt stofnun Eirar kosti mikiö fé
er hún þjóðhagslega hagstæð.
Ahir sem þar munu dvelja í fram-
tíðinni yrðu að öðnun kosti að vist-
ast á sjúkrahúsum þar sem kostn-
aður við hvem einstakan er mun
hærri en á hjúkrunarheimih.
Með tilkomu Hjúkrunarheimihs-
ins Eirar sparast umtalsvert fé í
hehbrigðiskerfinu. Þar við bætist
aö vist á hjúkrunarheimili er flest-
um mun géðfelldari en dvöl á
sjúkrahúsi. Reynt er að spara og
skera niður útgjöld í flestum grein-
um og þar em heilbrigðismál og
málefni aldraðra engin undantekn-
ing.
Nokkur fiöldi aldraðra sjúkra
dvelur í heimahúsum þar sem hth
eða engin aðstaða er th að láta þeim
höa vel og sinna þörfum þeirra svo
vel Tari. Af þessum sökum hafa
einnig fiöl'margar fiölskyldur lent í
miklum erfiðleikum. Þótt Eir leysi
ekki vanda þeirra ahra verður hér
samt um mikla bót að ræða.
Aðstoð klúbba og félaga
Hér á landi em starfandi fiöl-
margir kiúbbar og félög sem hafa
líknarmál á stefnuskrá, hjálp við
samborgarana og þá ekki hvað síst
við þá sem minna mega sín. Nægir
í því sambandi að minna á mikils-
verða aðstoð margra klúbba og fé-
laga við dvalarheimih og stórgjafir
til sjúkrahúsa. Hætt er við að
tækjakostur sumra þeirra væri fá-
tæklegri ef slíkt sjálfboðastarf hefði
ekki komið th.
Nú, þegar hður að opnun Hjúkr-
unarheimihsins Eirar, leitum við í
framkvæmdanefndinni th almenn-
ings mn stuðning við heimihð. Þar
vantar að sjálfsögðu margs konar
tæki sem nauðsynleg eru til endur-
hæfingar og dægrastyttingar. Hér
er verðugt verkefni. Ég er þess full-
viss að margir klúbbar, félög og
fiöldi einstakhnga vih leggja okkur
hð.
Pétur A. Maack
„Með tilkomu Hjúkrunarheimilisins
Eirar sparast umtalsvert fé í heilbrigð-
iskerfinu. Þar við bætist að vist á
hjúkrunarheimili er flestum mun geð-
felldari en dvöl á sjúkrahúsi.“
Valtar ríkið yfir
sjúkraliða á
landsbyggðinni?
í ljósi þess að samningar voru
lausir 1. febrúar 1992 er undarlegt
að ekki skuh vera búið að semja
við okkur sjúkrahða. Að vísu erum
við ekki einir á báti, enn er ekki
farið að semja við neinar aðrar
heilbrigðisstéttir, að sjúkrahús-
læknum frátöldum. En hvað skyldi
það vera sem fer svona fyrir bijóst-
ið á samningamönnum ríkisins að
þeir hafa ekki svarað margendur-
teknum áréttingi um fund með
stéttarfélagi sjúkraliða, frá því í
júni, en þá var síðasti samninga-
fundurinn haldinn?
Á þeim fundi var samninganefnd
ríkisins gert ljóst að ekki þýddi að
halda til streitu kröfu við félagið
um lækkun á launum fyrir sjúkra-
hða úti á landi. Samflot bæjar-
starfsmanna er búið í tvígang að
ganga frá samningum sem gera ráð
fyrir að sjúkrahðar, sem koma th
starfa efiir thtekinn tíma og eru
með aðhd að bæjarstarfsmannafé-
lögunum, lækki í launum.
Er það svo óbhgjöm krafa af
hálfu Sjúkrahðafélags íslands að
hafna svona ósanngjami kröfu sem
á sér tæpast nokkra hhðstæðu?
Mér er spum. Hvar er nú sam-
þykkt íslendinga við Alþjóða
vinnumálastofhunina, ILO, sem
Alþingi staðfesti 1957, en inntak
hennar er að greiða skuh sömu
laun fyrir jafnverðmæt störf.
Kjallariim
Helga Steinarsdóttir
sjúkraliöi
skiptasamning, sem tók gildi 1. jan-
úar 1991 h)á sjúkrahúsunum úti á
landi, urðu starfsmenn sjúkrahús-
anna ríkisstarfsmenn sem voru
áöur bæjarstarfsmenn. Helstu at-
riði saínningsins, sem bæjarstarfs-
mannafélögin gerðu við ríkið í
kjölfar verkaskiptasamningsins,
vom að starfsmenn viðkomandi
stofnana héldu launum sínum og
kjarasamningi óbreyttum á meðan
ráðning þeirra rofnar ekki.
Þeir sem kæmu til starfa eftir 1.
janúar 1991 átti að fá laun sam-
kvæmt ríkissamningunum. Það
var sök sér ef launin lækkuðu ekki
vemlega, eða um allt að 15.000
krónum á mánuði. Framkvæmd
samningsins var frestað th 1. maí
1992 af síðustu ríkissfióm þegar á
átti að herða. Sökum klúðurs í
„Hvernig verður vinnumórallinn inni á deildum sjúkrahúsanna ef vilji
samninganefndar rikisins nær fram að ganga?“ spyr greinarhöfundur.
„Nám sjúkraliðans og þekking er
einskis metin eftir breytinguna, ófag-
lærðir starfsmenn, sem vinna á sama
vinnustað, hefðu u.þ.b. 14 þúsund
krónum hærri laun en sjúkraliðinn.“
Klúður í kjarasamningum
Þegar ríkið og sveitarfélögin
gerðu með sér svokahaðan verka-
samningunum í vor, sem ég ætla
ekki að rekja hér, var samningnum
ennþá frestað og nú th 1. mars 1993.
Hverjar eru afleiðingarnar?
Hvemig verður vinnumórallinn
inni á dehdum sjúkrahúsanna ef
vilji samninganefndar ríkisins nær
fram að ganga? Hvemig er hægt
að ætlast til þess að fólk með sömu
menntun og starfsaldur vinni hhð
við hlið sömu störf, með allt að 25%
lægri laun fyrir þaö eitt að vera
ráðið síðar í vinnu?
Hvemig er hægt að ætlast til að
sjúkrahðar sitji rígnegldir í sömu
stöðum næstu árin og geti sig
hvergi hreyft, sama hvað kemur
upp á, vegna þess að ef ráöning
rofnar þá lækka laupin um þús-
undir króna á mánuði? Hver hefur
efni á því? Hvemig er hægt að ætl-
7;ast th þess að fólk á landsby ggðinni
taki því þegjandi aö hreint og beint
sé valtað yfir það fyrir þá sök eina
að ríkisvaldinu dettur það í hug
einn daginn að yfirtaka rekstur
sjúkrahúsanna?
Ófaglært starfsfólk á sjúkrahús-
um hefur svo th sömu laun og
sjúkrahðar, að undangengnu
stuttu námskeiði. Ekki ætla ég að
halda því fram að það sé ofhaldið
af sínum launum. Hins vegar kem-
ur það spánskt fyrir sjónir að þetta
fólk kemur th með að halda sínum
launum óbreyttum eftir 1. mars
1993. - ASÍ sér um sitt fólk.
Til hvers að mennta sig?
Hveijar em thfinnijfgar sjúkra-
hða, sem ræður sig eftir 1. mars
nk., til vinnuveitanda sem ætlar
honum að vinna sömu störf og
sjúkrahði, sem er fyrir í starfi, á
allt að 25% '■lægri launum? Nám
sjúkrahðans og þekking er einskis
metin eftir breytinguna, ófaglærðir
starfsmenn, sem vinna á sama
vinnustað, hefðu u.þ.b. 14 þúsund
krónum hærri laun en sjúkralið-
inn.
Það skyldi þó ekki fara fyrir hon-
um eins og sjúkrahðanum á Akra-
nesi í vor sem var að ráða sig í
vinnu 1. maí. Hann réð sig sem
ófaglærð starfsstúlka th að lækka
ekki í launum. Mér er spum: Th
hvers er ríkið að kosta menntun
sjúkrahða ef þeirö er gert ókleift
að vinna sem slíkir og axla þá
ábyrgð sem því fylgir?
Helga Steinarsdóttir