Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1992, Side 30

Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1992, Side 30
42 MÁNUDAGUR 2. NÓVEMBER 1992. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 286tölva + prentari. Tandon tölva með 20 Mb hörðum diski, einlita skjá. Verð með prentara aðeins kr. 35 þús. Uppl. í síma 91-679499 milli kl. 9 og 17. Gullkorn heimilanna. Vandað, ísl. forrit m/heimilisbókhaldi og gagnagrunni til að skrá nöfn, uppskriftir, geisla- diskasafnið o.m.fl. Kom hf., s. 689826. Macintosh-eigendur. Harðir diskar, minnisstækkanir, prentarar, skannar, skjáir, skiptidrif, forrit og mikið úrval leikja. PóstMac hf., s. 91-666086. Til sölu mánaðargömul Macintosh Classic II tölva. 40 Mb diskur, 4 Mb innra minni. Selst ódýrt. Uppl. í síma 91-675477.___________________________ Vegna mikillar sölu vantar allar teg- undir af PC-tölvum og prenturum í umboðssölu. Full búð af PC-leikjum á frábæru verði. Rafsýn hf., s. 91-621133. íslenskar fjölskylduþrautir. Leikur fyrir PC tölvur á 9 borðum. Fæst í Kola- portinu og í póstkröfu án kröfugjalds. Verð kr. 400. Uppl. í síma 91-628810. Ódýrt tölvufax. Frá 13.500 m/vsk.! Tölvan sem myndsendir með mótaldi. MNP og V.42bis. Innbyggt eða utanál. Góð reynsla. Tæknibær, s. 91-642633. ■ Málverk Listinn, Síðumúla 32. Til sölu grafík-, pastel- og vatnslitamyndir í miklu úrvali. Landsþekktir listamenn. Einn- ig innrömmunarþjónusta, viðgerðir og hreinsanir á olíumyndverkum. íslensk grafík og málverk, m.a. eftir Tolla, Eirík Smith, Kára Eiríks og A Atla Má. •Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, sími 91-25054. ■ Sjónvörp Sjónvarps-, myndbands- og hljómtækja- viðgerðir og hreinsanir. Loftnetsupp- setningar og viðhald á gervihnatta- búnaði. Sækjum og sendum að kostn- aðarlausu. Sérhæfð þjónusta á Sharp og Pioneer. Verkbær hf., Hverfisgötu 103, sími 91-624215. Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sér- svið sjónvörp, loftnet, myndsegulbönd og afruglarar. Sérhæfð þjónusta fyrir 'ITT og Hitachi. Litsýn hf., Borgartúni 29. Símar 27095 og 622340. Litsjónvarpstæki, Supra 20" og 21" (jap- önsk), bilanafrí, og Ferguson 21" og 25", einnig video. Orri Hjaltason, Hagamel 8, Rvík, s. 16139. Sjónvarpsviðgerðir, ábyrgð, 6 mán. Lánstæki. Sækjum/send.- Afruglaraþj. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Viðgerðarþjónusta. Sjónvörp mynd- bandstæki - myndlyklar - hljómtæki o.fl. rafeindatæki. Miðbæjarradíó, Hverfisgötu 18, s. 91-28636. Viðgerðir á sjónvörpum, hljómtækjum, videoum o.fl. Hreinsum einnig tæki. Þjónusta samdægurs. Radíóverk, sími 30222, Ármúla 20, vestanmegin. 20" sjónvarp og myndbandstæki saman -*i pakka, verð aðeins 54.900. Tónver, Garðastræti 2, s. 91-627799. ■ Vídeó Fjölföldum myndbönd, færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndband, færum af ameríska kerfinu á íslenska. Leigjum farsíma, tökuvélar og skjái. Klippistúdíó fyrir VHS og Super VHS, klippið sjálf og hljóðsetjið. Hljóðriti, Kringlunni, sími 680733. Uppáhaldsmyndböndin þín. Langar þig til að eignast uppáhaldsmyndb. þitt? Ef svo er hafðu þá samb. við okkur. Bergvík hf., Ármúla 44, s. 677966. ■ Dýiahald . Hreinræktaðir Labradorhvolpar til sölu. i'aðirinn er nýinnfluttur, kominn af ensku Charway ræktuninni. Móðirin var dæmd sem besti Labradorhundur- inn á sýningunni ’88 og sem íslenskur meistari ’89. Þessir hvolpar eru lág- vaxnir og beinamiklir, vinnufúsir og sérstaklega geðgóðir. Seljast aðeins til fólks sem býr í sérbýli. Uppl. gefúr Jakob Ágústsson, Flögu, Vatnsdal, sími 95-24506. Frá Hundaræktarfélagi islands, Skipholti 50B, s. 625275. Opið v. daga kl. 16 18. Hundaeig. Hundamir ykkar verðskulda aðeins það besta, kynnið ykkur þau námsk. sem eru í boði hjá hundaskóla okkar, nú stendur yfir innritun á hvolpa- og unghunda- námsk. Búrfuglasalan. Höfum til sölu landsins mesta úrval af páfagaukum og finkum. Reynslan og þekkingin er okkar. Upplýsingar í síma 91-44120. Hundaræktarstöðln Silfurskuggar. Ræktum fimm hundategundir: enskan setter, silki terrier, langhund, silfur- hund og fox terrier. Sími 98-74729. Irish setter hvolpar, vel ættaðir, til sölu. Uppl. í síma 91-683579. Modesty Og bílstjóri Kirbys bíður... Tarzan 'Ég hef kynnst mönrium eins og þér fyrr. - Þeir bjóða manni upp á drykk fog halda að þá sé j uallt I lagil

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.