Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1992, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1992, Blaðsíða 34
46 MÁNUDAGUR 2. NÓVEMBER Í992. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Á friðsælum stað er til leigu herbergi, góð bað- og eldhúsaðstaða fylgir. Æskilegur aldur 18-35 ára. Upplýsing- ar í síma 9142275. Til leigu nýleg 70 m1 ibúð. Laus strax. Tilboð sendist DV, merkt „Fossvogs- dalur 7842“. Tvö herb. til leigu. Lítið herb. á 10 þús., stórt herb. á 17 þús. Uppl. í síma 91-622240 og 614590. Vesturbær. 2 herbergi til leigu með sérinngangi og snyrtingu. Uppl. í síma 91-629327. Til leigu 2 herb. ibúð, ca 80 m2. Upplýsingar í síma 91-71545. ■ Húsnæði óskast Hjón frá Sauðárkróki, með 2 böm, óska eftir 4 herb. íbúð eða húsi á rólegum stað í Reykjavík frá 1. desember. Uppl. gefur Halla í síma 95-36107. Vantar þig ábyrga leigjendur? Óskum eftir herbergjum og íbúðum á skrá. Bjóðum leigjendaábyrgð. Húsnæðis- miðlun stúdenta, sími 91-621080. Við erum feðgar og vantar strax litla íbúð í vesturbænum, helst sunnan við Hringbraut. Góðri umgengni og reglus. heitið. S. 622272 á skrifstofut. Ársalir hf. - leigumiðlun - sími 624333. Vantar íbúðir f. trausta leigjendur, •2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í Rvk, •4ra, 5 og stærri í Rvk, Gbæ og Hafn. Ég er heiðarleg, reglusöm, ung kona með 2 börn og bráðvantar 2ja herb. eða einstaklingsíbúð á leigu, helst í Hafnarf. eða nágr. Uppl. í s. 91-658185. Einstæður faðir óskar eftir 3-4 herb. íbúð í vesturbæ eða miðbæ. Uppl. í síma 91-12318 e.kl. 19. Góð einstakiingsibúð óskast eða 2-3 herbergja. Upplýsingar í síma 985- 27052 milli kl. 13 og 16. Kjartan. ■ Atvinnuhúsnæói Félagasamtök óska eftir fyrirtæki eða félagasamtökum sem meðleigjanda að ca 100 m2 sal í Múlahverfi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-7846. mpr I Pledge-linunni frá S.C. John- son Vax býðst Pledge tekkolía, Pledge húsgagnabón í úðabrúsa og Pledge húsgagnabón með býflugnavaxi I fljótandi formi. LITAÐ BÁRUSTÁL * Á BÓNUSVERÐI * VERÐ FRÁKR.542m2 Upplýsingar og tllboð í síma 91-26911 Fax 91-26904 Markaðsþjónustan Skipholti 19, 3. hæð 180 m2 iðnaðarhúsnæði i Garðabæ til leigu, með stórum innkeyrsludyrum. Laust strax. Uppl. í síma 91-658400 milli kl. 9 og 12 virka daga, Sigurlaug. 1. flokks verslunarhúsnæði, ca 180 m2, miðsvæðis í Rvk til leigu í einu eða tvennu lagi. Góðir gluggar, bílastæði, hituð gangstétt. S. 91-23069 og 621026. Skrifstofuhúsnæði, ca 25-30 m2, til leigu, miðsvæðis í Reykjavík. Hafið samband við auglþjónustu DV í síma 91-632700. H-7834. Til leigu 450 m2 nýstandsett skrifstofu- sérhæð með stórum svölum á besta stað í bænum. Góð kjör fyrir langtl. S. 683099 á skrifstofutíma, Guðrún. Til leigu nýstandsett skrifst.- og at- vinnuhúsn. á besta stað í miðbænum, 100-150 m2. Hagst. kjör f. langtl. S. 683099 á skrifstofutíma. Guðrún. Málarar! Vinnuaðstaða í stórri vinnu- stofu til leigu, öll aðstaða fyrir hendi. Upplýsingar í síma 91-30840. ■ Atvinna í boði Okkur vantar 8 manns, kven- og karl- menn, til að kynna frábærar vörur. Getur þú unnið sjálfstætt? Hefur þú bíl og síma? Þá bjóðum við upp á frítt sölunámskeið fyrir rétta fólkið. Góðir tekjumöguleikar. Hringið í s. 653016. Ertu atvinnulaus eða viltu bara breyta til? Hvernig væri þá að prófa fyrir sér erlendis? Höfum lista. Upplýsingar í síma 91-652148 milli kl. 18 og 20. Græni siminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Traustar tekjur. Viljum ráða nokkra sölumenn til bóksölu fram til jóla. Góðir tekjumöguleikar. Upplýsingar í síma 91-625233. Verkstjóri. Óskað er eftir vönum verk- stjóra fyrir frystingu í fiskvinnslufyr- irtæki í Hafnarfirði. Hafið samband við DV í síma 91-632700. H-7837. Stýrimaður óskast á 54. brl. bát frá Suðumesjum. Uppl. í síma 92-27334 e.kl. 19. Vantar vélstjóra á rúmlega 50 tonna bát. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-7836. Vélavörð vantar á linubát með beitningavél. Upplýsingar í síma 91-51622 á kvöldin. Óskum eftir sölufólki i hússölu. Góð sölulaun í boði. Upplýsingar í síma 91-654280. ■ Atvinna óskast Kona, vön afgr., sölumennsku, toll- og verðútreikn., óskar eftir atvinnu. Heilsdags-, hálfsdags- eða vaktavinna kemur til greina. S. 29186 e.kl. 17. Matartæknir óskar eftir vinnu, hefur reynslu sem smurbrauðsdama og að vinna í mötuneyti. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-627815 e.kl. 18. Takið eftir. Tek að mér létta húshjálp, einnig fatabreytingar og viðgerðir. Á sama stað fæst djúpur stóll fyrir lítið. Uppl. í síma 91-687093. 26 ára karlmaður óskar eftir framtíðar- starfi. Margt kemur til greina. Getur byrjað strax. Uppl. í síma 91-72992. Vanur matsveinn óskar eftir starfi til sjós. Uppl. í síma 92-15542. Óska eftir að þrifa i heimahúsum. Uppl. í síma 91-685138. ■ Kæstingar Fyrirtækjaræstingar. Ódýr þjónusta. Sérhæfðar fyrirtækjaræstingar. Tök- um að okkur að ræsta fyrirtæki og stofnanir, dagl., vikul. eða eftir sam- komul. Þrif á gólfum, ruslahreinsun, uppvask, handklæðaþvottur o.fl. Pott- þett vinna. Gerum föst tilboð. Fyrir- tækjaræstingár R & M S. 612015. Óskum eftir ræstingastarfi í heimahús- um eða fyrirtækjum. Upplýsingar í síma 91-611358 e.kl. 19. ■ Ýmislegt Mjólk - Video - Súkkulaði. Vertu þinn eigin dagskrárstjóri. Ennþá eftir lXi ár höfum við nær allar spólur á kr. 150 og ætlum ekki að hækka þær. Vertu sjálfstæður. Grandavideo, Grandavegi 47. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-18, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Smáauglýsing í helgarblað D V verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. • Síminn er 63 27 00. Nýtt númer fyrir símbréf til auglýs- ingadeildar er 63 27 27 og til skrif- stofu og annarra deilda 63 29 99. Svarti markaðurinn, jólatorg.Markaðs- torg að hætti verksmiðjuútsala.(Fact- ory outlets) Opið verður frá nóvem- berbyrjum fram yfir jól. Reynsla Svarta markaðins sýnir að þúsundir streyma í JL húsið til að gera kjara- kaup. Opið verður alla daga frá 10-18 og 18-17 um helgar. Uppl. í síma 91- 624857. Tryggðu þér pláss í tíma. 25% kynningarafsláttur. Alhliða hár- snyrting fyrir dömur, herra og börn. Hárgreiðslustofa Kristínar, Eiðismýri 8a. Pantanir og uppl. í s. 612269. Bókasafnarar, Ijóðaunnendur. Hef til sölu ljóðabókina, Ég gekk í skógi, eft- ir Guðrúnu Margréti Tryggvadóttur. Uppl. í síma 91-79795. Dagrún. Greiðsluerfiðleikar? Gerum greiðslu- áætlanir og tillögur um skuldaskil. Sérhannað tölvuforrit, þrautreyndur starfskraftur. Rosti hf., sími 91-620099. Reikinámskeið - Einkatímar í heilun. Opið hús fyrir allt reikifólk á fimmtu- dagskv. Bergur Bjömsson reikimeist- ari, s. 623677. Geymið auglýsinguna. Spilasafnarar. Óska eftir að komast í samband við ykkur sem safnið spilum. Uppl. í síma 94-2169 e.kl. 17. ■ Bamagæsla Barngóð og áreiðanleg manneskja óskast til að gæta eins árs stelpu og 9 ára drengs í ca 5 tíma á dag. Uppl. í síma 91-24174 milli kl. 17 og 19. ■ Einkamál Vel stæður 28 ára myndarlegur karlmaður óskar eftir kynnum við konu á aldrinum 25-35 ára með vináttu í huga, áhugamál eru skemmt- anir, tónlistv íþróttir og rómantík. Gott væri að mynd gæti fylgt. Fullum trúnaði heitið. Svar sendist DV, merkt „Vel stæður 7844. ■ Kennsla-námskeið Námskeið í andlitsnuddi, m/þrýsti- punktum og ilmolíum, einnig námsk. í svæðanuddi f. byrjendur á Nuddstofu Þórgunnu, Skúlagötu 26, sími 21850. Píanókennsla. Get bætt við mig fáein- um nemendum. Jakobína Axelsdóttir píanókennari, Austurbrún 2, sími 91-30211. Árangursrik námsaðstoð við grunn-, framhalds-, og háskólanema í flestum greinum. Innritun í síma 91-79233 kl. 14.30-18.30. Nemendaþjónustan sf. Ég býð upp á námsaðstoð í félags- greinum og tungumálum með sérstaka áherslu á námstækni. Upplýsingar í síma 91-611484. Ódýr saumanámskeið. Aðeins 5 nem- endur í hóp. Faglærður kennari. Uppl. í síma 91-17356. ■ Spákonur Spái á kassettu, tæki á staðnum, spái í spil og bolla á mismunandi hátt. Uppl. í síma 91-29908 eftir kl. 14. Geymið auglýsinguna. Spákona skyggnist i kristal, spáspil og kaffibolla. Slökun fylgir ef óskað er. Vinsamlega pantið tímanlega ef mögulegt er. Sími 91-31499. Sjöfn. Stendur þú á krossgötum? Viltu vita hvað gerist? Túlka spilin, sem þú dregur, fyrir þig. Sími 91-44810. Viltu skyggnast inn í framtiðina? Hvað er að gerast í nútíðinni? Spái í spil, bolla og lófa 7 daga vikunnar. Lækkað verð. Spámaðurinn, S. 611273. Er að spá núna. Þeir sem til mín vilja leita hringi í síma 91-651019. Kristjana. ■ Hreingemingar Ath. Hólmbræður eru með almenna hreingemingaþjónustu, t.d. hreingemingar, teppahreinsun, bónvinnu og vatnssog í heimahúsum og fyrirtækjmn. Visa/Euro. Ólafur Hólm, sími 91-19017. Borgarþrif. Hreingemingar á íbúðum, fyrirtækjum. Handþvegið, bónvinna, teppahreinsun, dagl. ræsting fyrirt. Áratuga þjónusta. Tilboð/tímavinna. Ástvaldur, s. 91-10819/91-17078. JS hreingerningaþjónusta. Alm. hreingemingar, teppa- og gólf- hreinsun fyrir heimili og fyrirtæki. Vönduð þjón. Gerum föst verðtilboð. Sigurlaug og Jóhann, sími 624506. Þvottabjörninn - hreingerningar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólfbón- un, sótthreinsun á sorprennum og tunnum, sjúgum upp vatn. Sími 13877, 985-28162 og símboði 984-58377. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Símar 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. ■ Skemmtanir Diskótekið Disa á 17. ári. Dansstjórn skemmtanastjórn. Fjölbreytt danstón- list, aðlöguð hverjum hópi fyrir sig. Tökum þátt í undirbúningi með skemmtinefndum. Látið okkar reynslu nýtast ykkur. Diskótekið Dísa, traust þjónusta frá ’76, s. 673000 (Magnús) virka daga og hs. 654455. Diskótekið O-Dollý! 114 ár hefur Diskó- tekið Dollý þróast og dafnað undir stjóm diskótekara sem bjóða danstón- list, leiki og sprell fyrir alla aldurs- hópa. Hlustaðu á kynningar símsva- rann: s. 641514 áður en þú pantar gott diskótek. Uppl. og pantanir í s. 46666. A. Hansen sér um fundi, veislur og starfsmannahátíðir fyrir 10-150 manns. Ókeypis karaoke og diskótek í boði. Matseðill og veitingar eftir óskum. A. Hansen, Vesturgötu 4, Hf. S. 651130, fax 653108. Dönsk nektardansmær verður stödd hér í Reykjavík 6.-7. nóvember. Alveg tilvalin skemmtun fyrir herrakvöld og fleiri uppákomur. S. 91-76959 þriðju- dag e.kl. 19 og næstu næstu kvöld. Skólafélag í Rvik óskar eftir karl- og kvenkyns fatafellum á næsta dansleik sinn sem verður á Hótel ísl., 26. nóv. Skrifl. svör (nafn, sími, aldur + mynd) send. DV, merkt „Dansleikur 7786“. Ferðadiskótekið Deild, s. 54087. Vanir menn, vönduð vinna, leikir og tónlist við hæfi hvers hóps. Leitið til- boða. Uppl. í síma 91-54087. Tríó '92. Skemmtinefndir, félagasam- tök, árshátíðir, þorrablót, einkasam- kvæmi. Danshljómsveit f. alla aldurs- hópa. S. 681805, 22125, 674090, 79390. Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar. Nýtt símanúmer 91-682228. ■ Bókhald Færum bókhald fyrir allar stærðir og gerðir fyrirtækja, einnig vsk-uppgjör, launakeyrslur, uppgjör staðgreiðslu og lífeyrissjóða, skattkærur og skatt- framtöl. Tölvuvinnsla. S. 9145636 og 642056. Örninn hfi, ráðgjöf og bókhald. Ódýr bókhaldsþjónusta - vsk-uppgjör. Fyrir einstakl. og fyrirtæki. Boðið upp á tölvuþjónusta eða mætt á staðinn, vönduð og örugg vinna. Föst verðtil- boð ef óskað er. Reynir, s. 91-616015. Bókhalds- og skattaþjónusta. Sigurður Sigurðarson, Snorrabraut 54, sími 91-624739. Öflugur bókhaldshugbúnaður fyrir alla. Vsk-umsjón, sjálfvirk. Verð frá kr. 14.490. Hafið samband. Korn hfi, sími 91-689826. ■ Þjónusta Hreinsivélar - útleiga - hagstætt verð. Leigjum út djúphreinsandi teppa- hreinsivélar. Áuðveldar í notkun. Hreinsa vandlega og skilja eftir ferskt andrúmsloft. Úrvals hreinsiefni. Verð: • hálfur dagur kr. 700, • sólarhringur kr. 1.000, • helgargjald kr. 1.500. Teppabúðin hfi, Suðurlandsbraut 26, símar 91-681950 og 91-814850. Tveir húsasmiðir. Tökum að okkur húsaklæðningar, þakviðg., gerum upp gömul hús ásamt allri almennri trésmíðavinnu úti sem inni. Vönduð vinna, vanir menn. Föst tilb. eða tíma- vinna. S. 671064, 671623, 985-31379, Húsbyggjendur, athugið! Múrarameist- ari og múrari geta bætt við sig verk- efnum, stórum sem smáum, erum sanngjamir, föst verðtilboð. Vönduð vinna. Uppl. í s. 685168 og 985-37967. Sögin 1939-1992. Sérsmíði úr gegnheil- um viði, panill, gerekti, frágangslist- ar, tréstigar, hurðir, fög, sólbekkir, áfellur. Útlit og prófílar samkv. óskum kaup. Sögin, Höfðatúni 2, s. 22184. Þarftu að láta skipta um glugga? Við sjáum um alla sérsmíði ásamt ísetn- ingu. Bjóðum hagstæða greiðsluskil- mála, 20% afslátt út nóv. Fagmenn vinna verkið. Sími 74601 e.kl. 17. Körfubilaleiga. Ný, betri og ódýrari körfubílaleiga. Leigjum út góða körfubíla á sanngjörnu verði. Uppl. í síma 985-33573 eða 91-654030. Málarameistari getur bætt við sig verkefnum úti sem inni. Vönduð vinnubrögð. Greiðsluskilmálar við allra hæfi. Uppl. i síma 91-641304. Pípulagnir. Tökum að okkur allar pípulagnir úti sem inni. Nýlagnir, breytingar, viðgerðarþj. Löggiltir meistarar. S. 641366/682844/984-52680. Tökum að okkur alla trésmiðavinnu úti sem inni. Tilboð eða tímavinna. Sanngjam taxti. Símar 91-626638 og 985-33738. Flísalagnir. Múrari með skrifleg topp- meðmæli frá arkitektum o.fl. getur bætt við sig verkefhum. Upplýsingar í síma 91-652063 e.kl. 18. Úrbeining. Tökum að okkur úrbein- ingu, pökkun og frág. á kjöti. Topp- vinna. Sigurður Haraldss. kjötiðnað- arm., Völvufelli 17, s. 75758 og 44462. Tek að mér alla málningarvinnu. Uppl. í síma 91-11146. ■ Liíkamsrækt Lyftingabekkur, Trac20, til sölu, lítið notaður, selst ódýrt, 20 mismunandi æfingar ásamt leiðbeiningum. Uppl. í síma 91-686789. Marteinn. ■ Ökukennsla •Ath. Páll Andrésson. Sími 79506. Nissan Primera GLX ’92. Kenni alla daga, engin bið. Okuskóli og prófgögn ef óskað er. Hjálpa við þjálfun og end- urn. Nýnemar geta byrjað strax. Visa/Euro. Sími 91-7950é og bílasími 985-31560. Reyki ekki._______________ Ath. Eggert Þorkelsson, nýr BMW 518i. Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms- bækur og verkefni. Kenni allan dag- inn og haga kennslunni í samræmi við vinnutíma nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro. S. 985-34744/653808/654250. Ath. Guðjón Hansson. Galant 2000 ’90. Hjálpa til við endurnýjun ökusk. Eng- in bið. Grkjör. S. 624923 og 985-23634. Lærið þar sem reynslan er mest. Vagn Gunnarsson. Kenni á M. Benz, Þ-52. Ökuskóli ef óskað, útvega náms- efni og prófgögn, engin bið. Visa/ Euro. Bs. 985-29525 og hs. 652877. Gylfi Guðjónsson kennir á Subaru Legacy sedan 4WD. Tímar eftir sam- komulagi. Ökuskóli og prófgögn. Vinnusími 985-20042 og hs. 666442. Hallfriður Stefánsdóttir. Ökukennsla æfingatímar. Förum ekki illa undirbú- in í umferðina. Get bætt við nemend- um. Visa/Euro. S. 91-681349/985-20366. Kristján Sigurðsson. Ný Corolla ’92, kenni alla daga, engin bið, aðstoð við endurnýjun. Bók lánuð. Greiðslukjör. Visa/Euro. S. 24158 og 985-25226. Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun. Kenni allan daginn á MMC Lancer GLX, engin bið. Greiðslukjör, Visa/Euro. Sími 91-658806. Sigurður Gislason: Ökukennsla öku- skóli - kennslubók og æfingaverkefni, allt í einum pakka. Kynnið ykkur þetta tilboð. Sími 679094 og 985-24124. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’92 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Hilmars Harðarsonar. Kenni allan daginn á Toyota Corolla ’93. Útvega prófgögn og aðstoða við endutökupr. S. 985-27979 og 91-42207. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið akstur á skjótan og öruggan hátt. Primera SLX ’92. Euro/Visa. Sigurður Þormar, hs. 91-625061, bs. 985-21903. Ökuskóli Ævars Friörikssonar. Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX. Útvega prófgögn. Hjálpa við endur- tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. Jóhanna Guðmundsdóttir. Ökukennsla og æfingatímar. Kenni á Peugeot, árgerð ’92. Sími 91-30512.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.