Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1992, Qupperneq 36
48
MÁNUDAGUR 2. NÓVEMBER 1992,
RYMINGARSALA
í NOKKRA DAGA
Sportgallar
Stakar flíkur
Skór í
nokkrum
númerum
Ótrúlegt verð
Opið 10.00-18.00
Laugard. 10.00-14.00
Merlyum með númerum,
nöfnum og félagsmerlyum,
einnig fyrir einstakiinga.
Ath. nýtt heimilisfang.
HENSOn
Brautarholti 8
Simi 626464
STANGVEIÐIMENN
ÚTBOÐ
Tilboð óskast í veiðirétt í Blöndu sem leigð verður í
þrennu lagi á næsta sumri. Gert er ráð fyrir að veiði-
leyfi verði seld frá hádegi til hádegis.
1. Neðsta svæði Blöndu er frá ósum að Ennisflúðum.
4 stangir.
2. Miðsvæðið (Langidalur) nær frá Breiðavalslæk að
Æsustöðum ásamt Auðólfsstaðaá. 4 stangir.
3. Efsta svæðið er Blöndudalur ofan Ártúna. 2 stangir.
Tilboð sendist til Halldórs B. Maríassonar, Finns-
tungu, 541 Blönduós, fyrir föstudaginn 13. nóv.
næstk., sem veitir allar upplýsingar í síma 95-27117.
Áskilinn réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða •
hafna öllum.
Stjórn Veiðifélags Blöndu og Svartár
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Hitaveltur, vatnsveitur. Þýskir rennslis-
mælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltis
s/f, s. 91-671130,91-667418 og 985-36270.
■ Vagrtar - kemir
■ Sumarbústaðir
Heilsársbústaðir. Sumarhúsin okkar
eru íslensk smíði, byggð úr völdum,
sérþurrkuðum norskum smíðaviði.
Þau eru óvenjuvel einangruð og
byggð eftir ströngustu kröfum Rann-
sóknastofnunar byggingariðnaðarins.
Stærðir frá 30 m2 til 70 m2. Þetta hús
er t.d. 52 m2 og kostar uppsett og full-
búið kr. 2.900.000 með eldhúsinnrétt-
ingu, hreinlætistækjum (en án ver-
andar). Húsiii eru fáanleg á ýmsum
byggingarstigum. Greiðslukjör -
Teikningar sendar að kostnaðarlausu.
RC & Co hf„ sími 91-670470.
■ Vörubílar
Til sölu 2 vörubílar: Volvo F12, árg.
’87, ek. 250 þús. km. Er með nýlegri,
mjög léttri yfirbyggingu m/segli.
Lengd á palli 8,50 m.
MAN 32-361, árg. ’87, ek. 230 þús. km.
Tveggja driía bíll með skífu. Uppl.
gefa Ami, vs. 96-41020, hs. 96-41730 eða
Hannes, vs. 96-41020, hs. 96-41633.
■ Bílar til sölu
Til sölu Mazda 323 4x4, dohc turbo,
árg. 1987 (1988), álfelgur, spoiler o.fl.
Einn sprækasti aldrifsbíll landsins,
verð kr. 830.000. Til sýnis og sölu á
Bílasölunni Bílagallerí, Dugguvogi
12, sími 91-812299,
„Þar sem bílamir seljast".
Nlssan Patrol ’91 til sölu, toppeintak,
verð 2,8 millj. staðgreitt. Uppl. í síma
91-53059.
Dráttarbeisli. Höfum til sölu vönduð
og ódýr dráttarbeisli frá Brenderup
undir flestar teguhdir bifreiða, viður-
kennd af Bifreiðaskoðun Islands.
Ryðvamarstöðin sf„ Fjölnisg. 6e, 603
Akureyri, s. 96-26339, Ryðvörn hf„
Smiðshöfða 1, Rvík, s. 91-30945. Bíll-
inn, Bakkast. 14, Njarðvík, s. 92-15740.
•Scania 142, 4 öxla, búkkabíil 1988.
•Scania T 112, árg. 1987, búkkabíll.
•Scania 112 H 1987, búkki m/Robson.
•Scania 112 H, árg. 1986, búkki.
•Scania 142 H, árg. 1983, búkki.
• Scania 112H, árg. 1982, búkki.
•Volvo N12, árg. 1986, búkki.
•2 stk. flatvagnar, 12 m langir með
skjólborðum og segli, árg. 1980. Hiab
krani, 26 tonnm. Bílarnir em allir
lítið eknir og afhendast í góðu útliti,
skoðaðir og í toppstandi og á mjög
lágu verði og góðum kjörum, t.d. eng-
in útborgun. Bílabónus hf„ vömbíla-
verkstæði, s. 641105 og 641150.
Porsche 924, árg. ’77, boddi + mnrétt-
ing ’84, álfelgur, rafmagn í rúðum,
nýskoðaður ’93. Skipti á ódýrari. Upp-
lýsingar í síma 91-672277 eða 91-29184
eftir kl. 19.
Toyota Celica Supra 2,8, árg. '83, til
sölu. Opin kjör - opin skipti.
Uppl. í sima 91-643413.
Pontiac Grand Prix Le Sedan '91 til sölu,
ekinn 1.500 km, skráður í júní ’92,
glæsivagn með öllu. Uppl. í síma
91-44524 og 985-24591.
Til sölu Nissan Patrol 1989, dísil, turbo,
7 manna, háþekja, ekinn 75 þús. km,
vél 3,3 lítra, ný 32" dekk. Bíll í sér-
flokki. Upplýsingar í síma 91-46599 og
985-28380.
Chevrolet plck-up, 6 cyl. Benz dísil
turbo, 44” dekk, opið aftur í og klætt.
Bíllinn kom á götuna í maí ’91 eftir
algerar endurbætur. Einnig Fiat Xl/9.
Skipti á ódýrari. Upplýsingar í síma
91-625338.
■ Ymislegt
BÍKR-félagar: Munið mánudagsfund-
inn. Kynning: Reykjavíkurrall ’93,
reglubreytingar fyrir aðalfund LÍA,
skráning í haustrallið og sprett o.fl.
Ferðaklúbburinn
4x4
Fundur í kvöld kl. 20 aö Hótel Loftleið-
um. Mætum öll. Stjórnin.
BÖRNIN
HEIM!
ALMENN FJÁRSÖFNUN 2.-15. NÓV. 1992
ST0NDUM SAMAN 0G SÝNUM VIUANN í VERKIi
Prátt fyrir rúmlega tvegg/a ára þrotlausa baráttu, hefur hvorkl genglO né reklO
I þvl aO ná börnunum Dagbjörtu og Rúnu helm frá Tyrklandl. Marglr hafa lagt
mállnu 110 og sýnt vlljann í verkl, en betur má ef duga skal. MeO samstllltum
stuOnlngl íslensku þJóOarlnnar má lelOa þetta erfiöa mál tll farsælla lykta. VI0
skulum öll elga okkar þátt IþvlaO réttlætlO slgrl aO lokum.
Hægt er aO grelöa framlag meö grelöslukortl. HafiO kortlö viö höndlna þegar
þér hrlnglö. Elnnlg er hægt aö greiöa meö glróseöll sem sendur veröur helm.
SÖFNUNARSÍMI:
91-684455
VIÐERUM VIÐ SÍMANN KL. 10-22.
Fjórgxsluoiili: Londsbanki íslonds. Somstorfshipurinn.
■ Jeppar
Chevrolet Blazer Silverado '83, 6,2 dís-
il, svartur og grár, ek. 100 þús. mílur,
rafmagn í rúðum, topplúga, 33" dekk,
álfelgur o.fl. Bíll í toppstandi, skipti
möguleg, verðhugmynd 1250 þús. Góð-
ur staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í sím-
um 91-39373, 91-20160 og 91-22701.
Ford Explorer '91, sjálfskiptur, svartur,
með grárri leðurinnréttingu, ekinn 15
þús„ rafmagn í öllu, loftlæsing fram-
an/aftan, 5:13 drifhlutfoll, 36" dekk,
Rancho upphækkun, aukabensín-
tankur, topplúga, ljósagrind framan
með ljósum, grind aftan fyrir bensín-
brúsa og leðjutjakk. CB talstöð +
lóran getur fylgt. Tilboð óskast, skipti
á ódýrari, t.d. Econoline. Sími 611340.
SPENNUM
BELTIN
sjálfra okkar
vegna!
IUMFERÐAR
RÁÐ