Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1992, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1992, Blaðsíða 37
MÁNUDAGUR 2. NÓVEMBER 1992. 49 Leikhús í ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 11200 Stórasviðiðkl. 20.00. DÝRIN í HÁLSASKÓGI eftir Thorbjörn Egner. Frumsýning sun. 8/11 kl. 14.00 Lau. 14/11 kl. 14.00, sun. 15/11 kl. 14.00, sun. 22/11 kl. 14, sun. 22/11 kl. 17.00. HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Símonarson Föstud. 6/11, uppselt,fimmtud. 12/11, uppselt, lau. 14/11, uppselt, miðvikud. 18/11, uppselt, lau. 21/11, uppselt, lau. 28/11. KÆRA JELENA eftir Ljúdmílu Razumovskaju. Lau. 7/11, uppselt, sun. 8/11, uppselt, föstud. 13/11, uppselt, föstud. 20/11, föstud. 27/11. UPPREISN Þrír ballettar með islenska dans- flokknum. Fimmtud. 5/11 kl. 20.00, miðvlkud. 11/11 kl. 20.00, sunnud. 15/11 kl. 20.00. Smiöaverkstæðið kl. 20.00. STRÆTI eftir Jim Cartwright. Fimmtud. 5/11, uppselt, föstud. 6/11, upp- selt, miðvikud. 11/11, uppselt, fimmtud. 12/11, uppselt, lau. 14/11, uppselt, laug- ard. 21/11, uppselt, sunnud. 22/11. Ath. að sýningin er ekki vlð hæfi barna. Ekki er unnt að hleypa gestum I salinn eftir aö sýning hefst. Litlasviöiökl. 20.30. RÍTA GENGUR MENNTA- VEGINN eftir Willy Russel. Fimmtud. 5/11, nokkur sæti laus, föstud. 6/11, nokkursæti laus, lau. 7/11, nokkur sætl laus, miðvikud. 11/11, föstud. 13/11, nokkursæti laus, lau. 14/11, limmtud. 19/11, föstud. 20/11, uppselt, lau. 21/11, uppselt. Ekki er unnt að hleypa gestum inn í sal- inn eftir að sýning hefst. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá 13-18 og fram að sýnlngu sýningardaga. Miðapantanirlrá kl. 10 virka daga ísíma 11200. Greiðslukortaþj. -Græna linan 996160. LEIKHÚSLÍN AN 991015. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra sviðió kl. 20.00. DUNGANONeftirBjörn Th. Björnsson Föstudaginn 6. nóv. Föstud. 13. nóv., laugard. 21. nóv. Tvær sýningar ettlr. Stóra sviðið kl. 20. HEIMA HJÁ ÖMMU eftirNeil Simon. 8. sýn. fimmtud. 5. nóv. Brún kort gilda. 9. sýn. laugard. 7. nóv. 10. sýn. flmmtud. 12. nóv. Litla sviðlö Sögur úr sveitínni: eftir Anton Tsjékov PLATANOV OG VANJA FRÆNDI. PLATANOV Föstud. 6. nóv. kl. 20.00. Laugard. 7. nóv. kl. 17.00. Sunnud. 8. nóv. kl. 17.00. VANJA FRÆNDI Fimmtud. 5. nóv. Laugard. 7. nóv. Sunnud. 8. nóv. Verð á báðar sýningarnar saman aðeins kr. 2.400. KORTAGESTIR, ATH. AÐ PANTA ÞARF MIÐA Á LITLA SVIÐIÐ. Ekki er hægt aö hleypa gestum inn i salinn eftir að sýning er hafin. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir i sima 680680 alla virka dagafrá kl. 10-12. Greiðslukortaþjónusta - Faxnúmer 680383. Leikhúslinan, simi991015. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýn. Munið gjafakortin okkar, skemmtileg gjöf. Leikfélag Reykjavíkur- Borgarleikhús. Eigendaskipti aFold Nýlega urðu eigendaskipti á listmunasöl- unni Fold, Austurstræti 3, Reykjavik, er Ellnbjört Jónsdóttir tók við rekstrinum af Þór Hinrikssyni. Fold selur listaverk eftir 50 innlenda listamenn og aðstoðar fyrirtæki og stofnanir við kaup á Usta- verkum. Ætlunin er að í framtíðinni ann- ist Fold einnig kynningar á Ustamönnum og verkum þeirra. Ti3kynningar Nýr veitingastaður með spænska matargerð Nýr veitingastaður hefur verið opnaður sem sérhæfir sig í spænskri matargerð. Staðurinn ber nafnið Restaurante La Tasca og er staðsettur á efri hæð Borgar- virkisins, Þingholtsstræti 2. Opið er virka daga kl. 18-22.30 og kl. 18-23.30 um helg- ar. Gabríel A. E. Moro rekur veitingasal- inn, en yfirkokkur er RosaUa Moro Rodr- iguez. Borðapantarúr í síma 13737. Áskirkja Opið fyrir aUa aldurshópa þriðjudaga og fimmtudaga kl. 10-12 og kl. 13-16. Félag eldri borgara Opið hús kl. 13-17. Kl. 15 kynnir Jón Hnefdl Aðalsteinsson dr. fil. Hrafnkels- sögu Freygoða. Félagsvist ABK SpUuð verður félagsvist í ÞinghóU, Hamraborg 11, mánudaginn 2. nóvember kl. 20.30. Allir velkomnir. Fundir ITC deildin Ýr heldur fund í kvöld, 2. nóvember, kl. 20.30 í félagsheimiU Frimerkjasafnara, Síðii- múla 17. Allir velkomnir. Nánari upplýs- ingar gefa Kristín s. 34159 og Anna Rósa S. 42871. Kvenfélagið Fjallkonurnar halda fund þriðjudaginn 3. nóvember kl. 20.30 í safnaðarheimiU FeUa- og Hóla- kirkju. Tískusýning frá Versluninni Veftu, Hólagarði. Kaffi og kökur. Mætið vel. Kvenfélag Fríkirkjunnar í Reykjavík heldur fund í safnaðarheimilinu. Hefst hann kl. 20.30. Gestur fundarins verður Ámi Jón Geirsson gigtarlæknir. Kaffi- veitingar. Opinn fundur hjá JC Nesi Junior Chamber Nes stendur fyrir opn- um fundi að Hótel Sögu mánudaginn 2. I Leikfélag Akureyrar Miövikud. 4. nóv. kl. 18. Fimmtud. 5. nóv. kl. 18. Laugard. 7. nóv. kl. 14. Sunnud. 8. nóv. kl. 14. Sunnud. 8. nóv. kl. 17.30. Enn er hægt að fá áskriftarkort. Verulegur afsláttur á sýnlngum leikársins. Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafn- arstræti 57, alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýningu. Laugardaga og sunnudaga frákl. 13-18. Símsvari allan sólarhringinn. Greiöslukortaþjónusta. Simiimiðasölu: (96) 24073. TTIIH ISLENSKA OPERAN SmcÍo, dí 3xJbnv>neivmo<v* eftir Gaetano Donizetti Föstudaginn 6. nóvember kl. 20.00. Uppselt. Sunnudaginn 8. nóvember kl. 20.00. Miðasalan er opinfrá kl. 15.00-19.00 daglega en til kl. 20.00 sýningardaga. SÍM111475. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. leikLi’starskóli ÍSLANDS Nemenda leikhúsið LINDARBÆ simi 21971 Lindargötu 9 CLARA S. e.Elfriede Jelinek. 5. sýn. sunnud. 1. nóv. kl. 20.30. 6. sýn. fimmtud. 5.nóv. kl. 20.30. 7. sýn. laugard. 7. nóv. kl. 20.30. 8. sýn. sunnud. 8. nóv. kl. 20.30. 9. sýn. mánud. 9. nóv. kl. 20.30. Miðapantanir i s. 21971. nóvember nk. kl. 20.30 í Skálanum á ann- arri hæð. Þar mun María E. Ingvarsdótt- ir, deildarstjóri hjá Útflutningsráði, ræða um nýsköpun í atvinnulifinu og einnig um EES. Vesturbæingar eru sérstaklega hvattir til að mæta og taka þátt í umræð- unum um eitt mikilvægasta mál sem þjóðin hefur staðið frammi fyrir. Fræðslu- og kynningar- fundur í Risinu Fjallað verður um málefni er varða eldra fólk svo sem tryggingar, útiveru, tóm- stundir, hreyfmgu, mataræði og læknis- fræðileg úrræði til að draga úr ellihröm- un. Fyrirlesarar verða Þór Halldórsson, læknir, dr. Sigrún Stefánsdóttir frétta- maður, Ásta R. Jóhannesdóttir deildar- stjóri og Þorsteinn Einarsson, fyrrv. íþróttafúlltrúi. Félagsmenn em hvattir til að mæta og taka með sér gesti. Hjónaband Þann 15. ágúst vom gefin saman í hjona- band í Bólstaðarkirkju af séra Stínu Gísladóttur Sesselja Sturludóttir og Jakob Siguijónsson. Heimili þeirra er að Hóli, Svartárdal, A-Hún. Ljósm. Sigr. Bachmann. Veggurinn Höfundur: Ó.P. Þann 29. ágúst voru gefin saman í hjóna- band í Bústaðakirkju af sr. Pálma Matthí- assyni Hildur Ingvarsdóttir og Arn- grímur Jónsson. Heimili þeirra er að Suðurhólum 8, Reykjavík. Ljósm. Rut. Þann 15. ágúst voru gefin saman í hjóna- band í Háteigskirkju af sr. Pálma Matthi- assyni Hrefna Bachmann og Ólafiir Þór Vilhjólmsson. Heimili þeirra er í Bandarikjunum. Ljósm. Sigr. Bachmann. Þann 3. október vom gefin saman í þjóna- band í Dómkirkjunni af sr. Þóri Stephen- sen Hallfriður Bjarnadóttir og Krist- inn Jóhannsson. Heimili þeirra er að Laufásvegi 46 (Galtafelli). Ljósm. Nýja myndastofan. Þann 1. ágúst vom gefm saman í hjóna- band í Selfosskirkju af séra Sigurði Sig- urðssyni Guðný Rúnarsdóttir og Bjarni Ólafsson. Heimili þeirra er að Háengi 4, Selfossi. Ljósm. Jóhannes Long. Tónleikar Tríó Hilmars Jenssonar á Háskólatónleikum Aðrir Háskólatónleikar misserisins verða miðvikudaginn 4. nóvember kl. 12.30 i Norræna húsinu. Þá leika Hilmar Jensson, Kjartan Valdimarsson og Matt- hías Hemstock. Aðgangseyrir er 300 kr. en 250 kr. fyrir handhafa stúdentaskír- teinis. Uppboð Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, 3. hæð, sem hér seg- ir, á eftirfarandi eign: Selbraut 24, Seltjamamesi, þingl. eig. Halldór S. Guðmundsson, gerðarbeið- endur Byggingasjóður ríkisins, Gjald- heimta Seltjamamess, Innheimtu- stoftiun ríkisins, Lífeyrissjóður málm- og skipasmiða, Steingrímur Þormóðs- son hdl., tollstjórinn í Reykjavík, Vá-. tryggingafélag íslands og Zinkstöðin hf., 6. nóvember 1992 kl. 10.00. SÝSLUMAÐURINN í RÉYKJAVÍK Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Mávahlíð 18, ris, þingl. eig. Magnús Svanur Dómaldsson, gerðarbeiðendur Lífeyrissj. málm- og skipasmiða og Veðdeild Landsbanka íslands, 6. nóv- ember 1992 kl. 15.30. Skeifan 11, hluti, þingl. eig. Skeifan hf. bílasala, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 6. nóvember 1992 kl. 16.00._____________________ Suðurlandsbraut 20, hluti, þingl. eig. Söluskriístofa Bjama/Braga hf., gerð- arbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 6. nóvember 1992 kl. 15.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.