Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1992, Síða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1992, Síða 38
50 MÁNUDAGUR 2. NÓVEMBER 1992. Afmæli Tómas Helgason Tómas Helgason flugstjóri, Birki- grund 51, Kópavogi, er fímmtugur í dag. Starfsferill Tómas fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Hann varð gagnfræðingur frá Reykholtsskóla í Borgarfirði og nam síðan loftsiglingafræði og tók atvinnuflugmannspróf. Tómas hefur m.a. starfað sem flugkennari hjá Flugskóla Flugsýn- ar hf., verið flugleiösögumaður og síðar flugmaður hjá Lofitleiðum. Einnig var Tómas flugmaður og síð- ar flugstjóri hjá Landhelgisgæslu íslands frá 1973 og flaug þá bæði Fokker F-27 og þyrlu. Ennfremur var hann í trúnaðar- mannaráði og stjóm FÍA og ritari, gjaldkeri og formaður til skiptis í stjóm Starfsmannafélags Landhelg- isgæslunnar. Fjölskylda Tómaskvæntist4.11.1967Ólöfu Steinunni Eysteinsdóttur, f. 21.9. 1947, húsmóður. Hún er dóttir Ey- steins Jónssonar, fyrrv. ráðherra og alþingism., og Sólveigar Eyjólfsdótt- ur, húsmóður í Reykjavík. Sonur þeirra Tómasar og Ólafar er Helgi, f. 3.3.1970, nemi. Alsystkini Tómasar eru: Erla V., f. 11.9.1928, hattadama, giftBjama Bjarnasyni, d. 1982, og eignuðust þau flögur böm; Rafn V„ f. 2.6.1930, þjónn, kvæntur Karólínu Eiríks- dóttur og eiga þau fimm böm; Þór- dís, f.12.3.1940, bankastarfsmaður, gift Bjama Ámasyni húsgagna- bólstrara og eiga þau þrjú höm; Jón, f. 15.7.1941, vélaiðnfr., fráskil- inn, á fimm böm; Guðrún, f. 27.1. 1946, gift Pétri M. Bjamasyni skrif- stofum. og eiga þau þijú böm. Hálfsystir Tómasar, sammæðra, er Rakel Sæmundsdóttir, f. 13.8. 1926, hárgreiðslukona, gift Óskari Hallgrímssyni og eiga þau þrjú böm. Hálíhróðir Tómasar, sam- feðra, er Úlfar, f. 2.4.1930, tannlækn- ir, kvæntur Valgerði Höskuldsdótt- ur bókasafnsfræðingi og eiga þau þijúböm. Foreldrar Tómasar vom Helgi Jónsson, f. 11.4.1893, d. 20.1.1969, fulltrúi, og Lára Valdadóttir, f. 28.10. 1901, d. 19.11.1989, húsmóðir. Þau bjugguíReykjavík. Foreldrar Helga vom Jón Guð- mundsson, b. og landpóstur við Laugaland við Reykjavík, og Þórdis Björnsdóttir húsmóðir. Foreldrar Lám voru Valdi Jóns- son, b„ Steinum, og síðar sjómaður í Vestmannaeyjum, og Sigurborg Tómas Helgason. Eyjólfsdóttir frá Moldnúpi undir Eyjaíjöllum. Tómas verður erlendis á afmæhs- daginn. Meiming Úr myndabók náttúrunnar Áhugi fólks á náttúmnni og umhverfinu hefur auk- ist ipjög mikið á síðustu árum. Það hefur haft þau áhrif að athygh stjórnvalda hefur í auknum mæh beinst að þeim málum og er stofnun umhverfisráðu- neytis til dæmis vitnisburður um það. Þá er mikið rætt og ritað í fjölmiðlum um þessi mál og bækur gefn- ar út. Ekki hefur veriö mikið tíl af aðgenghegum hand- bókum um íslenska náttúm en þó hafa komið út ýms- ar bækur um þau efni. Bókaútgáfan Mál og menning hefur sent frá sér tvær bækur fyrir böm um náttúruna og umhverfið. Þær Bókmenntir Sigurður Helgason eru í bókaflokki sem hlotið hefur heitiö „Milh himins og jarðar". Bækurnar heita í fjörunni og Húsdýrin og eru báðar eftir Guömund P. Ólafsson náttúrufræðing. í fyrmefndu bókinni em myndir af ýmsum náttúm- fyrirbærum í fjörunni og sagt frá hvað sé hvað. Flest- ir hafa komið í fjöru og virt fyrir sér hversu marg- breytileg fyrirbæri þar er að finna. Það sem þessi bók, sem borin er uppi af mjög góðum myndum gerir, er að opna augu þeirra sem leið eiga um fjöruna fyrir margbreytileika hennar og benda á hvað er hvaö. Þannig er hún aðgenghegur leiöarvísir um fjöruna. Myndimar em mjög skýrar og vel unnar, en bókarhöf- undur tók flestar þeirra. Síðarnefnda bókin, Húsdýrin er byggð upp með svip- uöum hætti og bókin um fjömna. Þó er meiri skrifað- ur texti, greint er frá gæluheitum á hestum, hvað karl- og kvendýr em nefnd, hvað afkvæmin em köhuð og hvers konar hljóð dýrin gefa frá sér. Höfundur bókar- innar tekur flestahar myndir í húsdýrabókinni og em þær hreinlega afbragðs vel gerðar. Það er mikið líf í þeim og augljóslega hefur verið mikh vinna verið lögð í að ná skemmthegum svipbrigðum. Sem dæmi má nefna andhtsmynd af svíni sem er bráðskemmthega gerð, andhtsmynd af kú og fleiri. Mörg böm em hænd að dýrum. Þeim finnst htið vera varið í lifið eigi þau ekki dýr. Fyrir unga dýra- vini er bókin um húsdýrin kærkomin. Hún er falleg, aðgengileg og htrík. Frágangur beggja bókanna er mjög góður. Það er enginn vafi að margir eiga eftir að færa bömum þessar bækur og opna þannig fyrir þeim heim náttúrunnar. Guðmundur P. Ólafsson. Vandaðar bækur fyrir börn. Bækumar era mjög vel frágengnar og ættu að öhum líkindum að þola vel misblíðar hendur bama. Mælt er með því að þær verði hafðar í bhnum og nýtist þannig á ferðalögum. í umræðu um það að prentun komi th með að færast í auknum mæh th útlanda er rétt að láta þess getið að þessar bækur em góður vitnis- burður um handverk íslenskra prentara. Vonandi líð- ur ekki ahtof langur tími þar til fleiri bækur í bóka- flokknum „Mhh himins og jarðar" komi út. Guðmundur P. Ólafsson: í fjörunnl og Húsdýrin Reykjavik, Mál og menning, 1992 Þetta getur verið BILID milli lífs og dauðal Ingólfur Bjamason Ingólfur Bjamason, bóndi á Hlemmiskeiði á Skeiðum, er sjötug- urídag. Starfsferill Ingólfur fæddist á Hlemmiskeiði og ólst þar upp. Hann kynntist öh- um almennum sveitastörfum þess tíma, naut almennrar bamafræðslu th íjórtán ára aldurs og starfaði á búi foreldra sinna til átján ára ald- urs er hann stundaði nám við Al- þýðuskólanná Laugarvatni. Ingólf- ur hóf vömbhaakstur 1946 og stund- aði hann th 1950 er hann tók við búi á Hlemmiskeiöi þar sem hann hefur veriðbóndisíðan. Fjölskylda Ingólfur kvæntist 4.11.1950 Krist- ínu Eiríksdóttur, f. 26.7.1928, hús- freyju og bónda. Hún er dóttir Eiríks Eiríkssonar, b. á Hlemmiskeiði og víðar, oglngibjargar Kristinsdóttur húsfreyju. Böm Ingólfs og Kristínar er u Ómar Öm, kvæntur Rósu Guðnýju Ingólfur Bjarnason. Bragadóttur og eiga þau þrjú börn, og Inga Bima, gift Árna Svavars- syni og eiga þau tvo syni. Foreldrar Ingólfs vom Bjami Þor- steinsson, f. 7.6.1876, d. 1962, b. á Hlemmiskeiði, og Ingveldur Jóns- dóttir, f. 13.5.1881, d. 1958, húsfreyja og b. á Hlemmiskeiði. Ingólfur verður að heiman á af- mæhsdaginn. Tll hamingju meö Kristín Hannesdóttir, Sléttahrauní 19, Hafnarfirði. 70ára_________________________ Ólöf Jóhannsdóttir, Gautlandi 19, Reykjavik. Margrét Kristinsdóttir, Austurvegi 17, SeyðisfirðL Kristín Jónsdóttir, Miðvangi 22, Egilsstöðum. Hilmar Örn Trygg vason, Hornbrekkuvegi 13, Ólafsfirði. Hallbjöm S. Bergmann, Ölduslóð 24, Hafharfirði. Helga Egilsdóttir, Brekkustig33b, Njarðvík. Sigurftur Jensson, Esjubergi, Garöi. Sigríður Sæmundsdóttir, Hlíðargötu 37, Þingeyri. Svava Jónsdóttir, Marargötu 3, Grindavík. Steinar Friðjónsson, Funafold 71, Reykjavík. 50ára Sólveig Marteinsdóttir, Langholti, Reykdælahreppi. Benedikt Guðmundsson, Arnarhrauni 18, Hafiiarfirði. Áslaug Guðjónsdóttir, Háaleitisbraut52, Reykjavík. Guðrún Kmilía Guðnadóttir, Vallargötu lOa, Sandgerði. Logi Sigurðsson, SóIbrekku2,Húsavík. 40 ára Gunnar Magnús Gunnarsson, Hlégerði 3, ísafirði. Guðmundur Smári Guðnason, Jaðarsbraut 33, Akranesi. Sesselja Oddsdóttir, Haukatungu 1, Kolbeinsstaöa- hreppí. Snæbjörn Gíslason, Aðalstræti 130.Patreksfirði. ; ERT ÞU ÖRUGGLEGA ÁSKRIFANDI? EINN BÍLL Á MÁNUÐI í ÁSKRIFTARGETRÁUN ¥ÁWSL D —I . . . OG SIIMINN ER 63 27 00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.