Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1992, Side 39

Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1992, Side 39
MÁNUDAGUR 2. NÓVEMBER 1992. 51 Andlát Halldóra Hafliðadóttir, Hraunteigi 10, Reykjavík, lést í Borgarspítalan- um föstudaginn 30. október. Guðmunda Sigurðardóttir, Sólvöll- um 5, Húsavík, lést í Sjúkrahúsi Húsavíkur 29. október. Rögnvaldur Sigurðsson, Skálagerði 5, lést á Droplaugarstöðum aðfara- nótt 29. þessa mánaðar. Pétur Ágústsson múrari, Torfufelli 10, andaðist fimmtudaginn 29. októb- er. Jarðarfarir Útfor Ólafs Stefánssonar lögfræð- ings, Gnoðarvogi 54, Reykjavík, verð- ur gerð frá Fössvogskapellu þriðju- daginn 3. nóvember kl. 13.30. Útfor Stefáns Guðmundar Jóhanns- sonar, Lækjargötu 8, Siglufirði, verð- ur gerð þriðjudaginn 3. nóvember kl. 15 frá Siglufjarðarkirkju. Helga Guðmundsdóttir, Bólstað, Garðabæ, sem lést 25. október sl., verður jarðsungin frá Garðakirkju þriðjudaginn 3. nóvember kl. 13.30. Alice Dalmar Sævaldsson, er lést 12. október í Horsens í Danmörku, verð- ur jarðsungin frá Áskirkju í Reykja- vík þann 3. nóvember kl. 15. Útfor Guðrúnar Guðmundsdóttur, Nóatúni 30, sem- lést á Sólvangi, Hafnarfirði, 28. október, fer fram frá Háteigskirkju miðvikudaginn 4. nóv- ember kl. 13.30. Valgerður Gunnarsdóttir, Bauganesi 31, andaðist 20. október sl. Útforin hefur farið fram. Konráð Gíslason húsgagnabólstrari, Baldursgötu 30, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju í dag, 2. nóvemb- er, kl. 13.30. Þorbjörg Pálsdóttir, Gyðufelli 4, Reykjavík, fyrrum húsmóðir, Stóru- Brekku, Fljótum, verður jarðsungin frá Árbæjarkirkju, Rofabæ, þriðju- daginn 3. nóvember kl. 15. Hjónaband Þann 5. september voru gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni af séra Þóri Stephensen Kristín Heimisdóttir og Bjarni Elvar Pétursson. Ljósm. Jóhannes Long. Þann 6. september voru gefin saman í hjónaband í Landakotskirkju af séra Hjalta Þorgeirssyni Mercedes Berger og Freyr Sigurðsson. Heimili þeirra er að Hamrabergi 36, Kópavogi. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkviliö simi 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 22222. ísafjörður: Slökkvihð sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavik 30. okt. tíl 5. nóv., að báðum dögum meðtöldum, verður í Lauga- vegsapóteki, Laugavegi 16, simi 24045. Auk þess verður varsla í Holtsapóteki, Langholtsvegi 84, simi 35212, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í sima 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarijarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apótelú sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreiö: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sínú 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfmnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítab: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: KI. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Efttr umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Bamaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Heimsóknartími: Sunnudaga kl. 15.30- 17. Vísir fyrir 50 árum Mánudagur 2. nóvember íslensk kona kemst úr fangabúðum Japana. Spakmæli Vonin er það sem síðast deyr hjá manninum. Diogenes. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opiö dag- lega kl. 13-16. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs- ingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-ftmmtud. kl. 9-21, fostud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Siguijóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardagakl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn tslands. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópavogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. V atns veitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamames, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfeUum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., simi 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 aUan sólarhringinn. Stjömuspá____________________________ Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 3. nóvember Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Eyddu ekki meira en þú þarft. Sýndu hagsýni í því sem þú tekur þér fyrir hendur og hugsaðu fram í tímann. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Reyndu að sigla mUli skers og báru og forðast vandræði. Kunn- ingjar og vinir verða þér innan handar ef eitthvað bjátar á. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Gættu að því hvemig þú kemur öðrum fyrir sjónir. Áhrif þín á aðra eru þýöingarmikú þótt þú gerir þér ekki aUtaf grein fyrir því. Nautið (20. apríl-20. maí): Óvæntir möguleikar í félagshfi skapa þér ný tækifæri. Þú nærð góðu sambandi við aðra. Taktu þér eitthvað hagnýtt fyrir hendur. Tvíburarnir (21. mai-21. júni): Dagurinn byrjar rólega en hlutimir ganga hraðar þegar á daginn líður. Þú gætir þurft á ráðleggingum og aðstoð vina þinna að halda innan tíðar. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Haltu vandamálum þínum fyrir þig þar tU þú finnur lausn á þeim. Vertu á verði gagnvart smjaðri. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Gættu þess að framkvæma hluti ekki á móti þinni betri vitund. Nýttu þér þau tækifæri sem bjóðast. Happatölur era 1,13 og 33. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú þarft að takast á við eriitt verk. Gerðu því áæUanir og skipu- leggðu þig. Taktu þaö ekki nærri þér ef þú gerir mistök. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú lendir í ákveðnum erfiðleikum með val á verkefhi. Leitaðu tíl þeirra sem hafa reynslu í sUku. Happatölur eu 5,17 og 29. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Reyndu eitthvað nýtt. Það getur verið skynsamlegt ef hlutimir ganga ekki eins og þú ætlaðir þér. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Forðastu aö ræða fjármálin í bUi. Haltu dómgreind þinni í máU sem skiptir þig og þína miklu máU. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Vegna breytinga fáerð þú ný tækifæri. Mikið veltur á hvemig ttl tekst hvemig þróunin verður. Happatölur era 3,16 og 30.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.