Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1992, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1992, Blaðsíða 40
52 Víkingar Enginn víkingur „Við reisum Hvíta víkingnum níðstöng," sagði Per Haddal í Aft- enposten. Böðullinn villir á sér heimildir „Það hvarflaði að mér hvort dómsmálaráðherra hefði brugðið sér norður í gervi sjávarútvegs- ráðherra með aftökulista úr dómsmálaráðuneytinu í fartesk- inu,“ sagði Jón Baldvin Hanni- balsson um orð Þorsteins Páls- sonar. Ummæli dagsins Piss, piss og pelamál „Þetta er skítaáróður, sem Ámundi Ámundason hefur hing- að til veriö látinn annast," sagði Ólafur Ragnar Grímsson um orö Eiðs Guðnasonar um skuldir Þjóðviljans. Ennþá á steinöld „Það hvarflar að manni að tímasetning stjórnmálamanna í þessu máh sé meira í ætt við ljós- ár heldur en venjulegt almanaks- ár okkar hinna,“ sagði Sævar Gunnarsson, formaður Sjó- manna- og vélstjórafélags Grindavíkur, um þyrlumálið. BLS. Antik Atvinnalboðí.. Atvínna óskast Atvínnuhúsnæði Barnagaesla..... -.41 .46 .46 .46 ........v. .46 Bátar 44 Bílafeiga+>. Bílaróskast *+»*+>:.:*+»:*+>44: ..44 Bílartil sölu Bllaþjónusta :*+»:++>> * +44>4«.: 44 Bókhald Bólstrun 46 41 Byssur Dýrahald >.*+>.++>.-+>»44 42 Eírjkarnái >.+..+►+++»++>.++>«+» Fasteígnír 4$ 44 Fatnaður *»**♦»+♦>.>♦»>+>,*+>..+ Ferðaþjómista Fjórhjól. .+>»+.»+>..+>»+>»»»+>. Flug »:++»:*+.»:*+»:*4!t:-: ..»47 44 ...44 Smáauglýsingar Fyrir ungbörn 41 Fyrirtæki........................ Garöyrkja 44 47 Heimilistæki : Hestamennska 41 43 Hjóh>.*»»+ 43 Hjólbaröar 44 HÍjóðfæri 41 ..41 .46 ..41 ..45 .46 47 .45,48 Hljómtæki........ Hreingerningar Húsgögn, Húsnaeði I boði.. Húsnæði óskast Innrömmun , Jeppar Kennsla - námskeið. Likamsrækt Lyftarar..... Málverk Nudd. Öskast keypt. Parket Rasstingar Sjónvörp Skemmtanir........................ .46 Spákonur............................46 . Sumarbustaðir............44,48 Teppaþjónusta..................... 41 Til byggmga,47 Tplvúf ,,,41 Vagnar - kerrur..................44,48 Varablutir.................. .....44 Verslun..........................41,47 Vetrarvörur........... ...„......,„44 Viögerðir...........................44 Vinnuvélar •>.<+k>.4+k>.<+k*.H+>*.4+k>.<+k.*.4+k>. <+>>.<+►> > 44 Vldaó...............................42 Voru b j ler •.>+»+.+».+♦*•>+#•++*.•>+*•>»*■>»*.•*+* .44|4« Ýmtólegt...................... .49,4« .:.t?j.ónufiit3.\++*.«.++>...++*.»+*,.+*.■>>#>.«>*.■+>*>>+*>>+#>>4« öknkennsía ....................... 4« MÁNUDAGUR 2. NÓVEMBER 1992. Snrmangola og skúrir Á höfuðborgarsvæðinu veröur sunn- angola og skúrir eða slydduél, hiti 1-4 stig. Gert er ráð fyrir norðaustan- stinningskalda og snjókomu á Vest- fjörðum, sunnangolu eða kalda og Veðrið í dag slydduéli suðvestanlands en annars hæg breytileg átt og víðast þurrt. Léttskýjað á Austur- og Norðaustur- landi. Vægt frost í bjartviðrinu og nyrst á Vestfjörðum en annars 0-5 stiga hiti. Klukkan sex í morgun var norð- austanstinningskaldi og snjókoma norðan til á Vestfjöröum, suðaustan- kaldi og rigning eða slydda suðvest- anlands en í öðrum landshlutum var breytileg átt, víðast gola og þurrt. Á Austurlandi var léttskýjað. Hiti var frá 4 stigum niður í 7 stiga frost. Skammt suðvestur af Snæfellsnesi er 980 millíbara nærri kyrrstæð lægð en yfir Grænlandi er 1015 mb hæð., Lægðardrag við norðurströndina hreyflst lítið. Yfir landinu er grunnt lægðardrag sem þokast norðaustur en á suðvest- anverðu Grænlandshafi er að mynd- ast lægð sem mun fara norðaustur. Veðrið kl. 6 í morgun: f „^V 'V Veðrið kl. 6 í morgun Akureyri léttskýjað -3 Egilsstaðir heiðskírt -7 Galtarviti snjókoma -2 Hjarðames léttskýjað -1 Keflavíkurflugvöllur skúr 2 Kirkjubæjarklaustur spjóél 1 Raufarhöfh léttskýjað -3 Reykjavík slydda 1 Vestmannaeyjar skúr 4 Bergen skýjað 6 Helsinki rigning 4 Kaupmannahöfn þokumóða 7 Ósló skýjað 2 Stokkhólmur skýjað 6 Þórshöfn skúr 3 Amsterdam þokumóða 7 Barcelona léttskýjað 7 Berlín þokumóða -1 Chicago rigning 9 Feneyjar þokumóða 10 Frankfurt þokumóða 2 Glasgow rigning 5 Hamborg súld 6 London rign/súld 13 Lúxemborg léttskýjað 22 Madrid léttskýjað 1 Malaga heiðskírt 12 Mallorca alskýjað 11 Montreai léttskýjað -1 New York skýjað 6 „Ég hafði saumað á bróður minn og mig en enga aöra þannig að ég vissi ekki alveg út ihvað ég var aö fara,“ sagöi Margrét Elín Þórðar- dóttir fatahönnuður. Margrét sigr- aöi nýlega í þremur flokkum af átta i keppni í tískuhönnun og fatagerð, þ.e. í flokki ineistara og sveina í dagfatnaði, sportklæðnaði og í frjálsum stíl. : Margrét ‘ útskrifaðist í vor frá Margarethe-Skolen í Danmörku eftir þriggja ára nám. Hún tók sér fri frá námi í eítt ár til að eignast dóttur sína, Höllu Margréti, sem nú er tveggja ára. Námið í skólan- um var alhliða og lærði hún bæði að hanna og sauma. Þess má geta að hún útskrifaðist með hæstu ein- kuiin. „Ég hanna mikið út frá klassísku af því að hérna heima gengur hitt ekki. Ef þú ætlar að fara að vera með eitthvaö útúrfríkaö þá situr þú bara með þaö heima í skáp. Það eru mjög fáir sem vilja slíkan klæðnað," sagði Margrét er hún var spurö hvers konar fatnað hún hannaði.- Sjáif sagðist hún vera hrifin af Montana og Givenchy. Margrét vinnur á Ritsímanum um þessar mundir. Hún segist hafa reynt að finna vinnu við hönnun en ekki tekist enn en hefur ekki Margrét Elin Þórðardóttir fata- hönnuður. gefið upp vonina. „Það er eins og búðirnir og fleiri vilji ekki fara út í islenska hönnun. Maður verður þvi að starfa sjálfstætt,“ sagði Margrét er hún var spurð um at- vinnuhorfur. „Ég vildi koma heim. Það er gott að vera á íslandi. Ég var búin að vera í Danmörku og atvinnuleysið þar er 1 raun verra heldur en hér. Það er mjög hæpið að fá vinnu þar,“ sagöi Margrét. Myndgátan Lausn gátu nr. 466: E7»OB- © 4*6* iram- r 1 sUJvildla framsóknarkvenna 1 Reykjavík stendur fyrir heilsu- kvöldi í kvöld, 2. nóvember, kl. 19.30. Fer fundurinn fram á skrif- stofu flokksins við Lækjartorg. Boðið er upp á einfaldan kvöld- Pundiríkvöld mat. Frummælendur verða Þóra Ámadóttir deildarhjúkrunar- fræðingur er ræðir um gigtsjúk- dóma og Siv Friðleifsdóttir sjúkraþjálfi er ræðir um hlut sjúkraþjálfunar í læknismeðferð. Yfirskrift fundarins í kvöld er Heilsa - hollusta - hreyfing. Skák Hvítur á þremur peöum meira í með- fylgjandi stööu og virðist eiga auöunnið tafl. En hætturnar geta leynst viöa. Staöan er úr skák þýska stórmeistar- ans Wahls, sem hafði svart og átti leik, og Hollendingsins van Wely á skákmóti í Taastrup í Danmörku i ár. Hollending- urinn uggöi ekki aö sér og lék rólegan leik síöast, 38. a2-a4? og þá var svartur ekki seinn að grípa gæsina: m 1 # 1 á á ai Jl 1«! A111 A A A a * B H 38. - Bd4! Eftir þetta óvænta „skot“ eru hvítum allar þjargir bannaðar. Ef 39. Dxd4 Dxf3 mát, eða 39. Hxd4 Dxf3+ 40. Dxf3 Hgl mát. Eftir 39. f6 Dxf3 +! gafst hvítur upp. Jón L. Árnason Bridge Daninn Steffen Enni náöi glæsilegri vöm í þessu spil gegn þremur gröndum aust- urs í sveitakeppni nýverið. Sagnir gengu þannig, norður gjafari og NS á hættu: * 765 V Á9732 ♦ G82 + 52 ♦ AD ♦ KG102 V 864 V KG5 ♦ KD107543 ♦ - - + 6 + AKG874 * 9843 V D10 ♦ Á96 + D1093 Norður Austur Suöur Vestur pass 1+ pass 14 pass 1* pass 38 pass 3 G p/h Taka höndum saman ■EVÞoR—A- Myndgátan hér að ofan lýsir hvorugkynsorði. Enni, sem sat í suður, spilaði út hjarta- drottningu og Jens Jacobson, spilafélagi hans, kallaði í litnrnn meö tvistinum. Austur drap á kóng, spilaði spaöa á ás og svínaði laufi. Sami samningur var spilaður á hinu borðinu og vömin byij- aði á sama hátt þar. Suður fékk slaginn á laufdrottningu og spilaði aftur hjarta og austur átti ekki í neinum vandraeðum með að vihna spilið. En Enni hugsaði lengra þegar hann var inni á laufdrottn- ingu. Hann spilaði sig út á spaða og klippti þarrnig á samganginn hjá sagn- hafa. Austur yfirdrap drottningu á kóng og hreinsaði út laufin. Norður henti tígul- gósa og gaf þar með vísbendingu um oddatölu spila í litnum. Enni hélt enn áfram góðri vöm sinni, tók tíguiás og austur varð að henda slag í svörtmn lit. Suður spilaði sig síðan út á spaða. Austur tók slagina sína í svörtu litunum og ,uð- ur fullkomnaði vömina með þvi að henda hjartatíunni við fyrsta tækifæri. Félagi hans í norður fékk því 2 síðustu slagina á Á9 í þjarta. Sagnhafi gat reyndar unnið spilið með þvi að spila lágu hjarta og ldippa á samgang vamarinnar þegar honum var spilað inn á spaða í fjórða slag. ísak Örn Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.