Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1992, Page 42
54
MÁNUDAGUR 2. NÓVEMBER 1992.
Mánudagur 2. nóvember
SJÓNVARPIÐ
18.00 Töfraglugginn. Pála pensill kynnir
teiknimyndir úr ýmsum áttum.
Endursýndur þáttur frá miöviku-
degi. Umsjón: Sigrún Halldórs-
dóttir.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Skyndihjálp (5:10). Fimmta
kennslumyndin af tíu sem Rauði
krossinn hcfur látið gera og sýndar
verða á sama tíma á mánudögum
fram til 7. desember.
19.00 Hver á aö ráöa? (3:21). (Who's
the Boss?). Bandarískur gaman-
myndaflokkur með Judith Light,
Tony Danza og Katherine Helm-
ond í aðalhlutverkum. Þýðandi: Ýrr
Bertelsdóttir.
19.30 Auölegö og ástríöur (32:168).
(The Power, the Passion). Astr-
alskur framhaldsmyndaflokkur.
Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Prakkarlnn. (Wildlife on One -
The Prankster). Bresk náttúrulífs-
mynd úrsmiðju Davids Attenboro-
ughs. Sléttuúlfur er meðal þekktari
landspendýra í Bandaríkjunum.
Hann er feikna duglegur að bjarga
sér og gerist oft nærgöngull við
híbýli manna. En ekki kunna allir
að meta það og oft kemur til
árekstra. Þýðandi og þulur: Óskar
Ingimarsson.
21.05 íþróttahornið. Fjallað verður um
íþróttaviðburði helgarinnar og
sýndar svipmyndir frá knattspyrnu-
leikjum í Evrópu. Umsjón: Logi
Bergmann Eiðsson.
21.35 Lltróf. Þáttur um listir og menn-
ingarmál. Umsjón: Arthúr Björgvin
Bollason og Valgerður Matthías-
dóttir. Dagskrárgerð: Hákon Már
Oddsson.
22.05 Ráö undir rifi hverju (4:6).. (Jee-
ves and Wooster III). Breskur
myndaflokkur byggður á sögum
eftir P.G. Wodehouse um Bertie
Wooster og þjón hans, Jeeves.
Leikstjóri: Ferdinand Fairfax. Aðal-
hlutverk: Stephen Fry og Hugh
Laurie. Þýðandi: Óskar Ingimars-
son.
23.00 Ellefufréttir.
23.10 Willy Brandt. Arthúr Björgvin
Bollason ræðir við Willy Brandt,
fyrrum kanslara Vestur-Þýska-
lands, sem nú er nýlátinn. Brandt
rifjar m.a. upp ýmislegt sem fyrir
hann kom á löngum stjórnmála-
ferli og segir frá kynnum sínum af
merkum samtíðarmönnum. Áður á
dagskrá 20. desember, 1989. Þýð-
andi Veturliði Guðnason.
23.35 Dagskrárlok.
16:45 Nágrannar.
17:30 Trausti hrausti.
17:55 Furöuveröld. Teiknimyndaflokk-
ur fyrir alla aldurshópa.
18:00 Mímisbrunnur. Fróðlegur
myndaflokkur fyrir börn á öllum
aldri.
18:30 Á tónleikum með Tinu Turner
Endurtekinn þáttur þar sem „ömmu"
rokksins er fylgt eftir á tónleikaferð.
19:19 19:19
20:15 Eiríkur. Bragðgóður en eitraður
viötalsþáttur í beinni útsendingu.
Umsjón: Eiríkur Jónsson. Stöð 2
1992.
20:30 Matreiðslumeistarinn. Að þessu
1 sinni ætlar matreiðslumeistarinn
Sigurður L. Hall að bjóða upp á
rétti frá Suður-Ameríku. Umsjón:
Sigurður L Hall. Stjórn upptöku:
María Maríusdóttir. Stöð 21992.
21:00 Á fertugsaldri (Thirtysomet-
hing). Bandarískur framhalds-
myndaflokkur um góöan vinahóp.
(20:24)
21:50 Bandarísku forsetakosningarn-
ar 1992. David Frost ræðir við
bandarísku forsetaframbjóðend-
urna, George Bush, Bill Clinton
og Ross Perot.
23:10 Mörk vikunnar. Farið yfir stöðu
mála í fyrstu deild ítölsku knatt-
spyrnunnar. Stöð 2 1992.
23:30 Skógur réttvísinnar (Le Bois De
Justice). Frönsk mynd, byggð á
samnefndri sakamálasögu John
Wainwright. Sagan segir frá
franskri yfirstéttarfjölskyldu þar
sem tveir bræóur, sérstakir hvor á
sinn hátt, deila um arf eftir foreldra
sína. Ekki nóg með að hatur ríki á
* milli þeirra heldur er þar einnig
kona sem flækir málið enn meira.
Lokasýning. Bönnuð börnum.
1:05 Dagskrárlok Stöövar 2 Við tekur
næturdagskrá Bylgjunnar.
HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.05.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Aö utan. (Einnig útvarpað kl.
17.03.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.50 Auölindin. Sjávarútvegs- og við-
skiptamál.
12.57 Dánartregnir. Auglýsingar.
MIÐDEGISÚTVARP KL.,13.05-16.00.
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss-
ins. „Vargar í véum" eftir Graham
Blackett. Þýðing: Torfey Steins-
dóttir. Leikstjóri: Glsli Alfreðsson.
(Áður útvarpað 1982. Einnig út-
varpað aö loknum kvöldfréttum.)
13.20 Stefnumót. Listir og menning,
heima og heiman. Umsjón: Berg-
þóra Jónsdóttir, Halldóra Friðjóns-
dóttir og Sif Gunnarsdóttir.
14.00 Fréttlr.
14.03 Utvarpssagan. Endurminningar
séra Magnúsar Blöndals Jónsson-
ar í Vallanesi, fyrri hluti. Baldvin
Halldórsson les (10).
14.30 Veröld ný og góö - Draurnar um
rafmagnskindur. Ferð um nokkur
nöturlegustu samfélög beimsbók-
menntanna.
15.00 Fréttir.
15.03 Tónbókmenntir. Forkynning á
Tónlistarkvöldi Ríkisútvarpsins 7.
janúar 1993, meðal annars leikin
verk eftir Claude Debussy og Fred-
erick Delius.
SÍÐDEGISUTVARP KL. 16.00-19.00.
16.00 Fréttir.
16.05 Skima. Umsjón: Ásgeir Eggerts-
son og Steinunn Harðardóttir.
Meðal efnis í dag: Hugao að mál-
um og mállýskum á Norðurlönd-
um í fylgd Bjargar Árnadóttur og
Símon Jón Jóhannsson gluggar í
þjóðfræðina.
16.30 Veóurfregnir.
16.45 Fréttir frá fréttastofu barn-
anna.
16.50 „Heyrðu snöggvast" ...
17.00 Fréttir.
17.03 Að utan. (Áður útvarpað í hádeg-
isútvarpi.)
17.08 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Um-
sjón: Tómas Tómasson.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarþel. Steinunn Sigurðar-
dóttir les Gunnlaugs sögu orms-
tungu (6). Ragnheiður Gyða
Jónsdóttir rýnir í textann og veltir
fyrir sér forvitnilegum atriðum.
18.30 Um daginn og veginn. Þórunn
Sveinbjörnsdóttir, formaður Starfs-
mannafélagsins Sóknar, talar.
18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar.
KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir.
19.35 „Vargar í véum“ eftir Graham
Blackett. Þýðing: Torfey Steins-
dóttir. Leikstjóri: Gísli Alfreðsson.
(Endurflutt hádegisleikrit.)
19.50 Islensktmál. (Endurtekinn þáttur
frá laugardegi.)
20.00 Tónlist á 20. öld. Ung íslensk tón-
skáld og erlendir meistarar.
21.00 Kvöldvaka. a. Gestir á Tjö:n eftir
Snorra Sigfússon. b. Þcgar spói
barg fénu í hús. Frásöguþáttur eft-
ir Benedikt Benediktsson. c. Frá
Jónasi á Svínaskála eftir Ásmund
Helgason frá Bjargi. Umsjón:
Arndís Þorvaldsdóttir. (Frá Egils-
stöðum.)
22.00 Fréttir.
22.07 Pólitiska hornið. (Einnig útvarp-
að í Morgunþætti í fyrramáliö.)
22.15 Hér og nú.
22.27 Orö kvöldsins.
22.30 Veöurfregnir.
22.35 Suöurlandssyrpa. Umsjón: Inga
Bjarnason og Leifur Þórarinsson.
23.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um-
sjón: Knútur R. Magnússon.
(Einnig útvarpað á sunnudags-
kvöld kl. 00.10.)
24.00 Fréttir.
0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistar-
þáttur frá síðdegi.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
12.00 Fréttayfirlit og veöur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Þrjú á palli - halda áfram. Um-
sjón: Darri Ólason, Glódís Gunn-
arsdóttir og Snorri Sturluson.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir. Starfsmenn Dægurmálaút-
varpsins, Anna Kristine Magnús-
dóttir, Ásdís Loftsdóttir, Jóhann
Hauksson, Leifur Hauksson, Sig-
uröur G. Tómasson og fréttaritarar
heima og erlendis rekja stór og smá
mál. - Kristinn R. Ólafsson talar frá
Spáni. - Veðurspá kl. 16.30.
17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram,
meöal annars með máli dagsins
og landshornafréttum. - Mein-
horniö: Óðurinn til gremjunnar.
Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu
því sem aflaga fer. - Hér og nú.
Fréttaþáttur um innlend málefni í
umsjá Fréttastofu.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin - þjóöfundur í beinni
útsendingu. Sigurður G. Tómas-
son og Leifur Hauksson sitja við
símann, sem er 91 - 68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttlr. Haukur Hauksson
endurtekur fréttirnar sínar frá því
fyrr um daginn.
19.32 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur.
22.10 Allt í góöu. Umsjón: Gyða Dröfn
Tiyggvadóttir og Margrét Blöndal.
0.10 i háttinn. Gyða Dröfn Tryggva-
dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Næturtónar.
1.30 Veöurfregnir.
1.35 Glefsur. Úr Dægurmálaútvarpi
mánudagsins.
2.00 Fréttir.
2.04 Sunnudagsmorgunn meö Svav-
ari Gests. (Endurtekinn þáttur.)
4.00 Næturlög.
4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda
áfram.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum.
5.05 Allt í góðu. Umsjón: Gyða Dröfn
Tryggvadóttir og Margrét Blöndal.
(Endurtekið úrval frá kvöldinu áð-
ur.)
6.00 Fréttir af veðri, færö og flug-
samgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns-
árið.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp
Noröurland.
12:00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöóvar 2 og Bylgjunnar.
12:15 íslands eina von. Sigurður Hlöð-
versson og Erla Friðgeirsdóttir.
13:00 íþróttafréttir eitt. Hér er allt það
helsta sem efst er á baugi í íþrótta-
heiminum.
13:10 Ágúst Héðinsson. Þægileg og
góð tónlist við vinnuna í eftirmiö-
daginn. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og
16.00.
16:05 Reykjavík síðdegis Hallgrímur
Thorsteinsson og Steingrímur Ól-
afsson fylgjast vel með og skoða
viðburði í þjóðlífinu meó gagnrýn-
um augum. Auðunn Georg með
Hugsandi fólk.
17:00 Síödegisíréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
17:15 Reykjavík siödegis. Þá mæta
þeir aftur og kafa enn dýpra enn
fyrr í kýrhauc þjóðfélagsins. Fréttir
kl. 18.
18:30 Guilmolar Tónlist frá fyrri áratug-
um.
19:00 Flóamarkaður Bylgjunnar. Viltu
kaupa? Þarftu að selja? Ef svo er
þá er Flóamarkaður Bylgjunnar
rétti vettvangurinn fyrir þig. Síminn
er 671111 og myndriti 680064.
19:30 19:19 Samtengdar fréttir Stöðvar
2 og Bylgjunnar.
20:00 Kristófer Helgason. Ljúflingurinn
Kristófer Helgason situr við stjórn-
völinn. Hann finnur til óskalög fyr-
ir hlustendur í óskalagasímanum
671111.
23:00 Kvöldsögur. Hallið ykkur aftur og
lygnið aftur augunum og hlustið á
Bjarna Dag Jónsson ræóa við
hlustendur á sinn einlæga hátt eða
takið upp símann og hringið í 67
11 11.
00:00 Þráinn Steinsson. Tónlist fyrir
næturhrafna.
03:00 Næturvaktin.
FM 102 «L 1«
12:00 Hádegisfréttir.
13:00 Ásgeir Páll spilar nýjustu og
ferskustu tónlistina. Óskalagasím-
inn er 675320. Sérlegur aðstoðar-
maður Ásgeirs er Kobbi sem fær
hlustendur gjarnan til að brosa.
17:00 Síödeglsfréttir.
17:15 Barnasagan Leyndarmál ham-
ingjulandsinseftir Edward Seaman
(endurt).
17:30 Lífið og tilveran - þáttur í takt
við tímann, síminn opinn, 675320,
umsjón Erlingur Níelsson.
19:00 Kvölddagskrá í umsjón Rikka E.
19:05 Adventures In Odyssey (Ævin-
týraferð ( Odyssey).
20:00 Reverant B. R. Hicks Christ
Gospel int. prédikar.
20:45 Pastor Richard Perinchlef préd-
ikar „Storming the gates of hell".
22:00 Focus on the Family dr. James
Dobson (Fræðsluþáttur með dr.
James Dobson).
22:45 Bænastund.
24:00 Dagskrárlok.
Bænastundir: kl. 7:15, 9:30, 13:30,
23:50- BÆNALÍNAN s. 675320.
FMf909
AÐALSTOÐIN
12.09 I hádeginu.
13.05 Hjólin snúast.
14.03 Útvarpsþátturinn Radíus.
14.35 Hjólin snúast.
15.03 Hjólin snúast.
Service.
17.03 Hjólin snúast.
18.00 Útvarpsþátturinn Radíus.Steinn
Ármann og Davíð Þór lesa hlust-
endum pistilinn.
18.05 Hjólin snúast.
18.30 Tónlistardeild Aðalstöðvarinn-
ar.
20.00 Magnús Orri Schram og sam-
lokurnar. Þáttur fyrir ungt fólk.
Fjallað um næturlífið, félagslíf
framhaldsskólanna, kvikmyndir og
hvaða skyldi eiga klárustu nem-
endastjórnina.
22.00 Útvarp frá Radio Luxemburg
fram til morguns.
Fréttir á ensku kl. 8.00 og 19.00.
Fréttir frá fréttadeild Aðalstöðvarinnar.
kl.9.00, 11.00, 13.00, 15.00, og
17.50.
FM#957
12.00 Hádegisfréttir
12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Afmælis-
kveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30.
14.05: Fæðingardagbókin
15.00 ívar Guömundsson. tekur á mál-
um líðandi stundar og Steinar Vikt-
orsson er á ferðinni um bæinn og
tekur fólk tali.
18.00 Kvöldfréttir.
18.05 íslenskir grilltónar
19.00 Halldór Backman. Kvöldmatar-
tónlistin.
22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson tekur
kvöldið með trompi.
1.00 Haraldur Jóhannsson talar við
hlustendur inn í nóttina og spilar
tónlist við hæfi.
5.00 Þægileg ókynnt morguntónlist.
BROS
12.00 Hádegistónlist.
13.00 Fréttir frá fréttastofu.
13.05 Kristján Jóhannsson —alltaf eitt-
hvað að gerast hjá honum.
16.00 Síödegi á Suðurnesjum. Ragnar
Örn Pétursson og Svanhildur Ei-
ríksdóttir skoða málefni líðandi
stundar og m.fl. Fréttayfirlit og
íþróttafréttir frá fréttastofu kl.
16.30.
18.00 Listasiðir. Svanhildur Eiríksdóttir.
19.00 Rúnar Róbertsson.
21.00 Skólamál. Helga Sigrún Harðar-
dóttir.
23.00 Vinur þungarokkaranna. Eðvald
Heimisson leikur þungarokk af öll-
um mögulegum gerðum.
Hljóðbylgjan
FM 101,8 á Akureyri
17.00 Pálmi Guðmundsson fylgir ykkur
með tónlist sem á vel við á degi
sem þessum. Tekið á móti óska-
lögum og afmæliskveðjur i slma
27711. Fréttir frá fréttastofu Bylgj-
unnar/Stöð 2 kl. 18.00.
SóCin
fri 100.6
13.00 Gunnar Gunnarsson léttir eft-
irmiðdaginn.
16.00 Steinn Kári Ragnarsson.
19.00 Helgi Már spilar kvöldveröar-
tónlist.
21.00 Vignir.
11.00 Stefán Arngrímsson.
11 00 The Young and the Restless.
13.00 St. Elsewhere.
13.30 Geraldo.
14.20 Another World.
15.15 The Brady Bunch.
15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni.
17.00 Star Trek: The Next Generation.
18.00 Rescue.
18.30 E Street.
19.00 Family Ties.
19.30 Parker Lewis Can’t Lose.
20.00 Beggerman, Thief.
22.00 Studs.
22.30 Startrek: The Next Generation.
23.30 Dagskrárlok.
EUROSPORT
★ . ,★
11.00 Tennis. Bein útsending frá opna
mótinu í París.
18.00 Eurofun Magazine.
18.30 Eurosport News.
19.00 Tennis. Bein útsending.
22.30 Eurogoals.
23.30 Eurosport News.
SCREENSPORT
11.30 Körfubolti Bundesliga.
13.30 Notre Dame College Football.
15.30 Gillette Sportpakkinn.
16.00 Long Distance Trials.
16.30 Knattspyrna.
17.30 Thai Kick Box.
18.30 PBA keila.
19.30 Mobil 1.
20.00 Revs.
20.30 Knattspyrna í Evrópu.
21.30 Kraftaiþróttir.
Stöö 2 kl. 20.30:
Suðuramerískir
réttir í Matreiðslu-
meistaranum
Þaö sést vel á litríkura og af raarineruöum grísaiund-
fraraandi réttum frá Suður- um og sætum kartöflum en
Ameríku aö matarvenjur frá Ctóle fáum við góðan
þjóöa mótast af loftslagi og laxrétt meö frískum keim
náttúrulegu umhverfl. í af sítrusávöxtum. Hráefnið,
kvöld fær matreiðslumeist- sem fer í réttina, er að sjálf-
arinn Siguröur L. Hall smá- sögðu frá Suður-Ameríku og
samba inn í eldhúsið og sýn- til þess að áhorfendur fái
ir hvernig elda má tvo betra tóm til að fylgjast með
bragömikia og spennandi leiöbeiningum meistarans
rétti frá Perú og Chfle. Mat- þá er listi yfir kryddið og
urinn frá Perú heitir chango meölætið aftast í Sjónvarps-
abobado og samanstendur vísí.
Samar berjast fyrir varðveislu tungumáls síns.
Rás 1 kl. 16.05:
Skíma
-tungumál Sama
Þátturinn Skíma fjallar
um trúmál, þjóðfræði, tón-
list og raunvísindi. Á mánu-
dögum íjallar Björg Árna-
dóttir um mál og mállýskur
á Norðurlöndum. Björg leit-
ar svara við spumingunum
Hver er uppruni tungumála
á Norðurlöndunum? og
Hver er staða tungumála
sem töluð eru af litlum
málahópum? í dag fjallar
Björg um samískuna sem
áður var kölluð lappneska.
Orðið túndra er eina sa-
míska orðið sem auðgað
hefur íslenska tunga. Orðið
samíska er dregið af orðinu
Sápmi, sem getur bæði þýtt
„Samar“ og „byggðir Sama“
í Noregi, Svíþjóð, Finnlandi
og Samveldinu. Samískan á
undir högg að sæka í lönd-
unum fjórum og fjallar
Björg meðal annars um bar-
áttu Sama fyrir varðveislu
tungumálsins.
Stöð2kl. 21.50:
David Frost ræðir við
forsetaframbjóóendur
Eftir viðræður við vara- er tiilmeigingin sú að þeir
forsetaefnin í Bandarikjun- tali mest í formi stuttra yfir-
um snýr David Frost sér að lýsinga og slagorða en David
forsetaframbjóðendunum reynir að kafa dýpra í mál-
sjálfum. David hitti forset- efnin um leið og hann dreg-
ann og mótframbjóðendur ur fram persónuleika við-
hans á kosningaferðalögum mælenda sinna. Viðtals-
þeirra og tók við þá óform- þættir Davids eru ailtaf
leg en ítarleg viötöi. Þó að spennandi og hann er
þaö heyrist mikið i fram- þekktur fyrir að vera hrein-
bjóðendunum í fiöimiölum i skilinn og spyrja persónu-
kringum kosningarnar þá legra spurninga.
Bertie lendir enn í hremmingum af völdum Agöthu frænku.
Sjónvarp kl. 22.05:
Ráð undir
rifi hverju
Nú er illa komið fyrir
Bertie. Ógnvaldurinn mikli,
Agatha frænka, er staðráðin
í að koma honum í hjóna-
band. Hún telur sig hafa
fundið álitlega eiginkonu.
Bertie er ekki nema í meðal-
lagi hrifinn af framtakssem-
inni og nú reynir á ráð-
kænsku Jeeves við að
bjarga honum úr klípunni.
Þetta er fiórði þáttur af sex
um ævintýri þeirra Jeeves
og Woosters sem byggð eru
á frægum gamansögum eftir
P.G. Woodhouse.