Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1992, Síða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1992, Síða 6
6 FIMMTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1992. Peningamarkaðnr INNLÁNSVEXTIR (%) hæst INNLAN överðtr. Sparisj. óbundnar Sparireikn. 0,75-1 Landsb., Sparisj. 3ja mán. upps. 1-1,25 Sparisj. 6 mán. upps. 2-2,25 Sparisj. Tékkareikn., alm. 0,25-0,5 Landsb., Sparisj. Sértékkareikn. 0,75-1 Landsb., Sparisj. VlSITÖLUB. REIKN. 6mán. upps. 1,5-2 Allir nema Isl.b. 15-24mán. 6,0-6,5 Landsb., Sparsj. Húsnaeöisspam. 6-7,1 Sparisj. Orlofsreikn. 4,25-5,5 Sparisj. Gengisb. reikn. ISDR 5-8 Landsb. ÍECU 7,5-9,0 Landsb., Bún.b. ÖBUNDNIR SÉRKJARAREIKN. Visitölub., óhreyfðir. 2-2,75 Landsb., Bún.b. óverötr., hreyfðir 2,75-3,5 Landsb. SÉRSTAKAR VERÐ8ÆTUR (innan tímabils) Vísitölub. reikn. 1,25-3 Landsb. Gengisb. reikn. 1,25-3 Landsb. BUNONIR SKIPTIKJARAREIKN. Vísitölub. 4,5-5,5 Búnaðarb. óverðtr. 4,75-5,5 Búnaðarb. INNLENDIR GJALDEYRISREIKN. $ 1,75-2,2 Sparisj. € 4,5-7 Islandsb. DM 6,5-7,1 Sparisj. DK 7,75-9,75 Sparisj. ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst útlan överðtryggð Alm. víx. (forv.) 11,5-11,8 Bún.b, Lands.b. Viðskiptav. (forv.)1 kaupgengi Allir Alm.skbréf B-fl. 11,75-12,4 Landsb. Viðskskbréf’ kaupgengi Allir ÚTLAN verðtryggð Alm.skb. B-flokkur 8,75-9,25 Landsb. - AFURÐALAN n§n l.kr. 12,00-12,25 Búnb., Sparsj. SDR 7,5-8,5 Landsb. $ 5,9-6,25 Sparisj. C 9,0-11,75 Landsb. DM 11,0-11,25 Búnb. HúsnæöÍGlán 4,9 Lífeyrissjódslán 5.9 Dréttarvðxtir )8Í MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf október 12,3% Verðtryggð lán september 9,0% ViSITÖLUR Lánskjaravísrtala nóvember 3237 stig Lánskjaravísitala október 3236,4 stig Byggingavísitala október 188,9 stig Byggingavísitala nóvember 189,1 stig Framfærsluvísitala í nóvember 161,4 stig Framfærsluvlsitala í október 161,4 stig Launavísitala í október 130,3 stig Húsaleiguvísitala 1,9% í október var1,1%íjanúar VEROBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa veröbréfasjóða KAUP SALA Einingabréf 1 6378 6495 Einingabréf 2 3465 3482 Einingabréf 3 4175 4252 Skammtímabréf 2,153 2,153 Kjarabréf 4,027 Markbréf 2,190 Tekjubréf 1,455 Skyndibréf 1,870 Sjóðsbréf 1 3,120 3,136 Sjóðsbréf 2 1,953 1,973 Sjóðsbréf 3 2,149 2,155 Sjóðsbréf 4 1,703 1,720 Sjóðsbréf 5 1,315 1,328 Vaxtarbréf 2,1988 Valbréf 2,0603 Sjóðsbréf 6 515 520 Sjóðsbréf 7 1017 1048 Sjóösbréf 10 1073 1105 Glitnisbréf islandsbréf 1,343 1,368 Fjórðungsbréf 1,143 1,159 Þingbréf 1,355 1,374 Öndvegisbréf 1,343 1,362 Sýslubréf 1,302 1,320 Reiðubréf 1,316 1,316 Launabréf 1,017 1,033 Heimsbréf 1,084 1,117 HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi á Verðbréfaþingi íslands: HagsL tilboð Lokaverð KAUP SALA Olis 2,00 1,80 1,90 Hlutabréfasj.VlB 1,04 0,96 1,02 isl. hlutabréfasj. 1,20 1.01 1.10 Auðlindarbréf 1,03 1,03 1,09 Hlutabréfasjóð. 1,42 1,39 Ármannsfell hf. 1,20 1,60 Árnes hf. 1,85 1,80 Bifreiöaskoöun Islands 3,40 2,00 3,40 Eignfél. Alþýðub. 1,15 1,10 1,50 Eignfél. Iðnaðarb. 1,40 1,40 1,50 Eignfél. Verslb. 1,20 1,06 1,55 Eimskip 4,22 4,15 4,35 Flugleiðir 1,55 1,35 1,45 Grandi hf. 2,10 1,90 2,40 Hafömin 1,00 0,50 Hampiöjan 1,30 1,05 1,43 Haraldur Böóv. 3,10 1,30 2,60 islandsbanki hf. 1,70 Isl. útvarpsfél. 1,40 1,40 Jarðboranir hf. 1.87 1,87 Kögun hf. 2,10 Marel hf. 2,40 2,40 Olíufélagið hf. 4,65 4,50 Samskip hf. 1,12 0,70 1,12 S.H.Verktakarhf. 0,70 0,80 Síldarv., Neskaup. 3,10 Sjóvá-Almennar hf. 4,30 4,25 4,30 Skagstrendingur hf. 3,80 3,60 Skeljungur hf. 4,40 4,10 4,50 Softis hf. 3,00 6,00 Sæplast 3,15 3,05 3,35 Tollvörug. hf. 1,35 1,35 1,45 Tæknival hf. 0,40 0,95 Tölvusamskipti hf. 2,50 3,50 ÚtgerðarfélagAk. 3,60 3,50 3,70 Otgerðarfétagið Eldey hf. Þróunarfélag Islandshf. 1,10 1,60 1 Viö kaup á viöskiptavlxlum og viðskipta- skuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miöað við sérstakt kaupgengi. Nánari upplýsingar um peningamark- aðinn birtast i DV á fimmtudögum. Viðskipti Erlendir markaðir: Dollar styrkist og pundið fellur - gullverðekkilægraí7ár Skráö gengi dollars hefur hækkað allnokkuð síðustu vikur. Kaupgengið síðustu sex vikur hefur hækkað um 5 krónur, úr 53,90 þann 30. september í 58,92 krónur í gær. Gengi pundsins hefur að sama skapi fallið verulega á þessum sex vikum, eða úr 95,81 krónu þann 30. september í 89,84 í gær. Þetta er sex króna lækkun. Eins og kunnugt er virkar gengisvog okk- ar íslendinga þannig að um leið og einn gjaldmiðill í voginni fellur verð- ur annar að hækka til mótvægis. Þess má geta að dollarinn var fyrir nákvæmlega ári 57,41 króna og haföi þá ekki verið lægri um langa hríð en Innlán með sérkjörum fslandsbankl Sparileið 1 Sameinuð Sparileið 2 frá 1. júlí. Sparileiö 2 Óbundinn reikningur. Úttektar- gjald, 0,15%, dregst af hverri úttekt. Innfærðir vextir tveggja siðustu vaxtatimabila lausir án úttektargjalds. Reikningurinn er í tveimur þrep- um og ber stighækkandi vexti eftir upphæðum. Hreyfð innistæöa til og með 500 þúsund krón- um ber 3,5% vexti. Hreyfð innstæða yfir 500 þúsund krónum ber 4,0% vexti. Verðtryggö kjör eru 2% raunvextir í fyrra þrepi og 2,5% raunvextir i öðru þrepi. Sparileið 3 óbundinn reikningur. Óhreyfð inn- stæða í 12 mánuði ber 5,25% nafnvexti. Verð- tryggð kjör eru 4,75% raunvextir, óverðtryggð kjör 5,25%. Úttektargjald, 1,25%, dregst ekki af upphæö sem staðið hefur óhreyfð í tólf mánuöi. Sparileið 4 Bundinn reikningur í minnst 2 ár sem ber 6,0% verötryggða vexti. Vaxtatímabil er eitt ár og eru vextir færðir á höfuðstól um áramót. Innfærðir vextir eru lausir til útborgun- ar á sama tíma og reikningurinn. Búnaðarbankinn Gullbók er óbundin með 2,75% nafnvöxtum. Verðtryggö kjör eru 2,75 prósent raunvextir. Metbók er með hvert innlegg bundið í 18 mánuði á 5,50% nafnvöxtum. Verðtryggð kjör reikningsins eru 5,50% raunvextir. Landsbankinn Kjörbók er óbundin með 3,5% nafnvöxtum. Eftir 16 mánuöi greiðast 4,9% nafnvextir af óhreyfðum hluta innstæðunnar. Eftir 24 mán- uöi greiöast 5,5% nafnvextir. Verðtryggð kjör eru 2,75% til 4,75% vextir umfram verðtrygg- ingu á óhreyföri innistæðu í 6 mánuði. Landsbók Landsbók Landsbankans er bundin 15 mánaða verðtryggður reikningur sem ber 6,5% raunvexti. Sparisjóðir Trompbók er óbundinn reikningur með ekk- ert úttektargjald. óverðtryggðir grunnvextir eru 3,25%. Verðtryggöir vextir eru 2,0%. Sérstakur vaxtaauki, 0,5%, bætist um áramót við þá upp- hæð sem hefur staðið óhreyfð í heilt ár. Þessi sérstaki vaxtaauki er 0,75%hjá 67 ára og eldri. Öryggisbók sparisjóðanna er bundin í 12 mán- uöi. Vextir eru 4,75% upp að 500 þúsund krón- um. Verðtryggð kjör eru 4,5% raunvextir. Yfir 500 þúsund krónum eru vextirnir 5%. Verð- tryggö kjör eru 4,75% raunvextir. Yfir einni milljón króna eru 5,25% vextir. Verðtryggð kjör eru 5,0% raunvextir. Að binditíma loknum er fjárhæðin laus í einn mánuð en bindst eftir það að nýju I sex mánuöi. Bakhjarler 24 mánaöa bundinn verðtryggður reikningur með 6,5% raunvöxtum. Eftir 24 mánuöi frá stofnun opnast hann og verður laus í einn mánuð. Eftir það á sex mánaða fresti. Kaupgengi punds og dollars - í krónum - pundið var hins vegar rúmar 104 krónur og nokkuð stöðugt. Dollarinn hefur hækkað verulega gagnvart þýska markinu undanfarið og var í gær 1,60 mörk. Til marks um það hversu mikið skrið hefur verið á dollarnum undanfarið er að hann var 1,38 mörk þegar hann komst lægst í byrjun september. Gullverð það lægsta í sjö ár Gullverð hefur ekki verið lægra í sjö ár ef miðað er við það verð sem fékkst í New York á þriðjudaginn. Gullið komst niður í 330 dollara úns- an en það er lægsta verð frá því í janúar 1986. Síðdegis í gær hafði úns- an þó hækkað upp í 331 dollar. Ástæðan fyrir þessari lækkun und- anfarið er að stórir aðilar hafa selt gull í miklu magni og þvi er offram- boð mikið nú en venjan er að mikil eftirspurn sé á þessum árstíma. Gull- verðið hefur hins vegar verið lágt nú um alllangt skeið. Þetta hefur skapað mikil vandamál í Suður- Afríku en þar er gullgröftur jafnmik- ilvægur og fiskurinn íslendingum. Tahð er aö allt að 60% fyrirtækja í greininni séu rekin með tapi. Fyrir ári var gullverðið 363 dollarar únsan og fyrir einu og hálfu ári 403 dollarar. Óvissa með járnblendið Verð á kísiljámi er áfram lágt og miklar birgðir eru til á markaði. Fulltrúar Elkem hafa látiö hafa eftir sér að þeir muni ekki aö svo stöddu auka hlutafé í Grundartangaverk- smiðjunni og leggja alla áherslu á samninga við Landsvirkjun um mjög Verð á gulli hefur ekki verið lægra í sjö ár. lækkað orkuverö. Vandamálið er hins vegar það, samkvæmt upplýs- ingum DV, að þótt orkan fengist frítt og ekki þyrfti að borga laun, sem eru 10 tU 15% af rekstrargjöldum, mundi það samt ekki duga. Svartar spár á álmarkaði Álverðið er enn lágt og stað- greiðsluverðið er það sama og í síð- ustu viku, eða 1141 dollar. Miklar birgðir eru til í vöruhúsum víða um heim og óskir manna um að ein- hveijar verksmiðjur dragi úr fram- leiðslu sinni eða jafnvel loki hafa enn ekki ræst. Nauðsynlega þarf að draga úr framleiðslunni til að hækka verð- ið. Nýjustu spár um stöðuna á ál- markaöi sýna að árið 1993 verður lít- ið skárra en þetta. -Ari Verðáerlendum mörkuðum Bensín og olía Rotterdam, fob. Bensín, blýlaust, ................203,5$ tonnið, eða um......9,12 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um.:..................205,25$ tonnið Bensín, súper,...208,5$ tonnið, eða um......9,28 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um.....................209,5$ tonnið Gasolía.......180,75$ tonnið, eða um......9,05 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um....................185,25$ tonnið Svartolía................108$ tonnið, eða um......5,87 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um....................114,60$ tonnið Hráolía Um..............19,50$ tunnan, eða um....1.149 Isl. kr. tunnan Verð í síðustu viku Um..............19,61 tunnan Gull London Um....................331,80$ únsan, eða um..19.549 (sl. kr. únsan Verðísíðustu viku Um....................337,20$ únsan Al London Um.......1.141 dollar tonnið, eða um.67.227 ísl. kr. tonnið Verð í síðustu viku Um..........1.141 dollar tonnið Bómull London Um.........52,75 cent pundið, eða um...6,84 ísl. kr. kílóið Verð í siðustu viku Um..........51,60 cent pundið Hrásykur London Um ....225 dollarar tonnið, eða um„ „13.257 ísl. kr. tonnið Verð í síðustu viku Um 228 dollarar tonnið Sojamjö! Chicago Um .186,5 dollarar tonnið, eða um.. „10.988 ísl. kr. tonnið Verð í síðustu viku Um „188,5 dollarar tonnið Hveiti Chicago Um „..332 dollarar tonnið, eða um... „19.561 ísl. kr. tonnið Verð í síðustu viku Um 328 dollarar tonnið Kaffibaunir London Um 55,23 cent pundið, eða um... 7,16 ísl. kr. kílóið Verðísíðustu viku Um........53,78 cent pundið Verðáíslenskum vörum erlendis Refaskinn K.höfn., september Blárefur..........296 d. kr. Skuggarefur.......313 d. kr. Silfurrefur.......176 .d. kr. BlueFrost.........190 d. kr. Minkaskinn K.höfn., september Svartminkur........74 d. kr. Brúnminkur.........92d. kr. Rauðbrúnn.........116 d. kr. Ljósbrúnn (pastel).84 d. kr. Grásleppuhrogn Um...1.125 þýsk mörk tunnan Kísiljárn Um.......643 dollarar tonnið Loðnumjöl Um...290 sterlingspund tonnið Loðnuiýsi Um.......420 dollarar tonnið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.