Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1992, Page 10

Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1992, Page 10
10 FIMMTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1992. Útlönd Tannlæknir skautskattalög- reglunaogfóri vinnuna Tannlæknir í Vamamo í Sví- þjóö hefur viðurkennt aö hafa myrt tvo menn frá skattalögregl- unni þegar þeir komu til að inn- heimta skuld upp á 100 þúsund sænskar krónur. Þaö er um ein milljón íslenskra króna. Lögreglumennirnir renndu upp aðhúsitanniæknisins í bfl sínum og áttu sér einskis ills von þegar húsráðandi kom til dyra vopnað- ur veiöirifíli og skaut báöa menn- ina til bana. Ettir ódæðið hélt tannlæknirinn til vinnu sinnar. Lögreglan segir aö hann hafi þegar játaö á sig morðin en neiti að um afbrot sé að ræða. Að sögn lögreglunnar ber maðuiinn í brjóstí bimt hatur til allra yfir- valda. Bettnefiðaf sessunautnum Nicklas Fridlund fór neflaus af kránm í heimabæ sínum, Ásþorpi í Svíþjóð, í gærkvöldi. Hann fór á krána ásamt kunningja sínum og settust þeir til borös meö fleiri mönnum. Fyrirvaralaust reis einn sessunautur þeirra úr sæti, beygði sig niður að Nicklas, og beit af honum nefið. Læknar unnu í nótt við áð koma nýju nefi fyrir á Nicklas og urðu aö flytja til húð svo móta mætti nýtt nef. Engin skýring hefur fundist á hvers vegna tilræðis- manmnn svengdi svo mjög í nef þarna á kránni. Hundurland- stjóra eftirsótfur viðmatborðið Litlu munaði að milliríkjadeila hlytist af þegar utamikisráð- herra Ástralíu sagði að hundur breska landstjórans í Hong Kong hefði trúlega endað ævifór sma á matbroöinu hjá Deng Xiaoping, iúnum aldna leiðtoga Kínverja. Ijandstjórinn brást reiður við og þingmenn í Ástralíu skömm- uðu ráðherraxm fyiir ónærgætni. Málið leystist þegar hundurmn, sem var týndur, kom í leitirnar heill og ógrillaður. TT og Reuter Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavik, 3. hæð, sem hér seg- ir, á eftirfarandi eignum: Aðaltún 6, 0101, Mosf., þmgl. eig. Haukur Haraldsson og Oddbjörg Ósk- arsdóttir, gerðarbeiðendur toUstjórinn í Reykjavik, Tryggmgamiðstöðm og Verðbr.mark. íslandsb., 16. nóvember 1992 kl. 10.00. Amartangi 75, Mosfellsbæ, þingl. eig. Jón M. Gunnarsson, gerðarbeiðandi Lífeyrissj. Framsóknar og Dagsbrín- ar, 16. nóvember 1992 kl. 10.00. Austurströnd 10, Seltjamamesi, þingl. eig. Louise Dahl c/o Anna Einars- dóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimta Seltjamamess, 16. nóvember 1992 kl. 13.30._____________________________ Eiðistorg 3, Seltjamamesi, þmgl. eig. Snorri Kristinsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimta Seltjamamess, 16. nóv- ember 1992 kl. 13.30. Gil (Heiðarbær) spilda úr Vallá, Kjal- amesi, þingl. eig. Magnús Jónsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan Mos- fellsbæ, Veðd. íslandsb. hf. 593 og ís- landsbanki hf., 16. nóvember 1992 kl. 10.00. Sprengjugabb við íslandsbryggju: Árangurslaus leit um borð í Norrænu Gizur Helgasan, DV, Kaupmaimahöfn; Tæplega eitt þúsund flóttamenn frá því landi sem eitt sinn hét Júgóslavia og sem búa um þessar mundir í fær- eyska skipinu Norrænu urðu að hverfa frá borði um eittleytið í gær þegar dönskumælandi maður hringdi til lögreglunnar og sagöi að sprengja væri um borð í skipinu. Grátandi böm, skjálfandi af kulda, héldu dauðahaldi í foreldra sína á meðan þau biðu eftir því að vera flutt í nærliggjandi skóla þar sem beðið skyldi á meðan kannað væri hvort um sprengjugabb væri að ræða. Sá sem hringdi tfl lögreglunnar sagði að sprengjan mundi springa að tuttugu mínútum liðnum. Örfáum mínútum síðar streymdu flótta- mennimir frá borði. Það tók lögregluna aðeins um tíu minútur að kanna sannleiksgildi símhringingarinnar og um þrjúleytið gat flóttafólkið flutt til baka. Norræna liggur við íslandsbryggju í Kaupmannahöfn og era íbúar nær- liggjandi hverfis, sem em um fimm þúsund talsins, fremur óhressir með þá tæplega eitt þúsund flóttamenn sem búa um borð í skipinu. Börn flóttamannanna hafa hertekið leik- Tæplega þúsund flóttamenn frá Júgóslavíu voru í Norrænu þegar tilkynnt var um sprengju I skipinu. velli hverfisins, flóttamennirnir sjálfir hafa verið staðnir að hnupli í verslunum og ruslatunnur íbúða- blokkanna fá ekki að vera í friði fyr- ir flóttamönnunum sem hirða ýmis- legt af því sem Danir fleygja. Örlítið hefur borið á útlendingahatri í Dan- mörku en flóttamenn skipta nú oröið þúsundum. Búist við nýjum GATT- samningi í næstu viku Evrópubandalagið sagði í gær að viðræður um nýjan GATT-samning við bandarísk stjómvöld mundu hefjast að nýju í næstu viku og bjart- sýni ríkti um að samningar mundu takast. Arthur Dunkel, framkvæmdastjóri GATT, hittir framkvæmdastjóm EB í Bmssel í dag og mun hann leggja áherslu á að samningaviðræðumar í næstu viku megi ekki fara út um þúfur á ný. Dunkel fer í sams konar ferð til Washington á mánudag. Framkvæmdastjóm Evrópubanda- lagsins lýsti yfir bjartsýni sinni í gær um aö hægt yrði að jafna ágreining milli deiluaðilanna, ekki aöeins um Imatarolíuniðurgreiðslur heldur Grundartangi 8, Mosf., þingl. eig. Sig- ríður B. Kjartansdóttir, gerðarþeið- endur Kaupþing hf. og Lífeyrissj. verslunarm., 16. nóvember 1992 kl. 14.00.______________________________ Gyðufell 4, hluti, þmgl. eig. Ester A. Aradóttir, gerðarbeiðandi íslands- banki h£, 16. nóvember 1992 kl. 14.00. Hofgarðar 12, Seltj., þingl. eig. Ásta B. Benjamínsson, gerðarbeiðandi ís- landsbanki hf„ 16. nóvember 1992 kl. 10.00.______________________________ Hólaland úr landi Lykkju á Kjalar- nesi, þingl. eig. Eysteinn Yngvason, gerðarbeiðandi Guðni Helgason, 16. nóvember 1992 kl. 10.00. Hraunbær 178, hluti, þingl. eig. Erla Þóroddsdóttir, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 16. nóvember 1992 kl, 10.30._____________________ Hvassaleiti 58, 4. hæð + geymsla í kj„ þingl. eig. Ragnheiður Guðbrands- dóttir, gerðarbeiðandi Verðbréfa- markaður FFÍ v/Markaðssjóðsins, 16. nóvember 1992 kl. 10.00. Laufásvegur 18A, 2. hæð, þingl. eig. Jón Benediktsson, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður versíunarmanna og ís- landsbanki hf„ 16. nóvember 1992 kl. 10.00. einnig um önnur atriði er lúta að viðskiptum. Frans Andriessen, sem fer með ut- anríkisverslun í framkvæmdastjórn EB og helsti samningamaður banda- lagsins, sagði að yfirlýsingar frá hátt- settum embættismönnum beggja vegna Atlantshafsins frá því samn- ingaviðræðurnar fóru út um þúfur í síðustu viku gæfu góða von. „Ef allir em svona ákveðnir ættum við að geta samiö,“ sagði hann. Andriessen og Ray MacSharry, yf- irmaður landbúnaðarmála EB, hitta Cörlu Hills, verslunarfulltrúa Bandaríkjanna, og Ed Madigan land- búnaðarráðherra í næstu viku. Reuter Lágamýri 6, Mosfellsbæ, þingl. eig. Agnar Loftsson, gerðarbeiðandi Jöt- unn hf„ 16. nóvember 1992 kl. 13.30. Melabraut 46, þingl. eig. Þröstur El- íasson, gerðarbéiðendur Gjaldheimt- an á Seltjamamesi og Handsal hf„ 16. nóvember 1992 kl. 10.00. Merkjateigur 7, 201, Mosf., þingl. eig. Ingibjörg B. Ingólfedóttir og Haraldur Magnússon, gerðarbeiðendur Búnað- arbanki íslands, Jón Ólafsson hrl. og Vátryggingafél. íslands, 16. nóvember 1992 kl. 10.00._____________________ Reykjamelur 5, Mosfellsbæ, þingl. eig. Unnur Steingrímsdóttir, gerðarbeið- endur Byggingasj. ríkisins og Lífeyr- iss. starfsmanna ríkisins, 16. nóvember 1992 kl. 10.00._____________________ Reykjavíkurflugv., verksmiðjuhús, þingl. eig. Flugskóli Helga Jónssonar, gerðarbeiðandi Landsbanki íslands, 16. nóvember 1992 kl. 10.00. Skálagerði 4,034)1, þingl. eig. Guðrún Friðjónsdóttir, gerðarbeiðandi Verð- bréfamarkaður FFI, 16. nóvember 1992 kl. 14.00._____________________ Sólbraut 5, Seltjamamesi, þingl. eig. Sólbraut 5 hf„ gerðarbeiðandi Gjald- heimtan Seltjamamesi, 16. nóvember 1992 kl. 10.00. Enska kirkjan leyfirvígslu kvenpresta Þrettán hundmð kvendjáknar um allt Bretland ráku upp gleði- öskur og héldu veislur í gær til að fagna þeirri ákvörðun ensku kirkjunnar að leyfa vígslu kven- presta. George Carey, erkibiskup af Kantaraborg og æðsti leiðtogi kirkjunnar, lýsti yfir fullum stuðningi sínum við ákvörðun þessa sem talin er vera sú mikil- vægasta frá því enska kirkjan klofnaði frá kaþólsku kirkjunni árið 1534. Ekki eru allir jafn ánægðir því um 1000 prestar hafa hótað að fara úr kirkjunni og páfi segir þetta enn einn þránd í götu sætta millikirkjudeildanna. Reuter Tjamarstígur 1, kj„ Seltjamamesi, þingl. eig. Gústaf Einarsson, gerðar- beiðendur Sjóvá-Almennar, Trygg- ingamiðstöðin hf. og Vátryggingafél. íslands, 16. nóvember 1992 kl. 13.30. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Frostafold 21, hluti, þingl. eig. Viðar hf„ gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 16. nóvember 1992 kl. 16.00. Hverafold 26, þingl. eig. Guðjón Magnússon, gerðarbeiðandi Gjald- heimtaii í Reykjavík, 16. nóvember 1992 kl, 15.30._________________ Hæðargarður 8, efri hæð, þingl. eig. Guðmundur 0. Tómasson og María T„ gerðarbeiðandi Lífeyrissj. Vestfirð- inga, 16. nóvember 1992 kl. 17.00. Lóð í Elliðaárdal, hl. F-8, suðurálma, þingl. eig. Eggert Gunnarsson og Ein- ar Bimir, gerðarbeiðandi Byggða- stofiiun, 16. nóvember 1992 kl. 16.30. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK Ófrúeiginkona afkla&ddoghöfð tilsýnis Tuttugu og fimm ára kona á Sikiley, sem sökuð hafði verið um framhjáhald, var aíklædd og neydd til að standa allsnakin úti á svölum íbúöar sinnar svo allir gætu séð hana. Það var tengda- fiölskylda heimar, með tengda- ■ móðurina í broddi fylkingar, sem stóð fyrir refsingunni. Tdl að tryggja að gangandi veg- farendur misstu eliki af sjónar- spilinu söfnuðust nokkrir úr fjöl- skyldu eiginmannsins saman úti á götu og hrópuöu ókvæðisorðum að konunni. Og það var eins og við manninn mælt, tugir manna komu að og fylgdust spenntir með. Móðir konunnar kom síðar og Ujargaði lienni úr prísundinni. Eiginmaðurinn var ekki heima þegar Jietta gerðist en fjölskylda hans fékk ávítur fyrir uppátækið. Stjórnin í Sviss hveturtilsam- þykkis EES Svissneska ríkissijórnm hefur hvatt kjósendur í landinu til að styðja Evrópska efnaliagssvæðið, EES þegar það verður borið und- ir þjóðaratk væði í næsta mánuði. Samkvæmt nýlegum skoðana- könnunum er síður en svo ljóst hvernig atkvæði munu falla þann 6. desember. Frönskumælandi íbúar í vesturhluta Sviss eru að meirihluta hlynntir EES en þýskumælandi landar þeirra eru öllu tortryggnari. í yfirlýsingu stjórnarinnar sagði að aðild að EES þjónaði best hagsmunum þjóðarinnar. ítaiireinkavæða hluta póstþjón- ustunnar ítölsk stjómvöld stigu fyrsta skrefið í gær í átt til einkavæðing- ar hluta póstþjónustu sinnar sem hefur orð á sér fyrir að vera mjög svo óskilvirk. Mauráio Pagani, ráðherra póstmála, setti á fót nefnd sem á aö kanna leiðir tfl að koma ákveðnum þáttum þjónustunnar í hendur einkaaðila. Nefndin hef- ur frest til 31. mars til að semja áætlun um einkavæðinguna. Ekki er Ijóst hversu stór hluti þjónustunnar fer úr höndum rik- isins. Samkvæmt rannsókn Evrópu- bandalagsins er ítaiska póstþjón- ustan sú svifaseinasta í Evrópu. Það tók bréf sem send voru frá öörum höfuðborgum Evrópu til Rómar um tvisvar sinnum lengri tima að berast en bréf sem fóru annað. ísraelsmenn hættaáfiótta- mannaráðstefnu Sú ákvöröun ísraelskra stjórn- valda aö ganga út af alþjóðlegri ráðstefnu um palestinska flötta- menn, sem haldin er í Ottawa í Kanada, hcfur gort þeim sem vflja frið í Miðausturlöndum enn erf- iðara um vik. ísraelsmenn sögðu í gær að þeh gætu ekki tekið þátt í ráðstefn- unni af því að formaður palest- insku sendinefndarinnar, Mo- hammad Hallaj, væri tengdur Frelsishreyfingu Palestínu, PLO. Þeir fallast á aö Hallaj verði ráð- gjafi Palestínumanna en vflja ekki sitja við sama borð og hann. Yasser Arafat, leiðtogi PLO, sakaði ísraelsmenn um að vilja eyðileggja friðai'viðræðurnar við Palestínumenn. Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.