Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1992, Side 16

Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1992, Side 16
16 FIMMTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1992. FIMMTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1992. 25 Iþróttir Iþróttir HM í knattspymu: m Zsolt Petry, markvöröur Ung- veija, tryggði þeim dýrmætt stig gegn Grikkjum í Saloniki í gær- kvöldi þegar þjóöirnar gerðu þar jafntefli, 0-0, í 5. riöli undan- keppni HM í knattspyrnu. Ung- verjinn Peter Upscei var rekinn af leikvelli i síðari hálfleik og Grikkir sóttu stíft en Petry varði hvað eför annað af snilld. Staöan í 5. riðli er þá þannig: Grikkland....3 2 1 0 2-0 5 Rússland.....2 2 0 0 3-0 4 Ungverjaland.. 3 1114-23 ísland.......4 1 0 3 2-4 2 Lúxemborg....2 0 0 2 0-5 0 Albanir jöfnuðu Albanir og Lettar gerðu 1-1 jafh- tefli í 3. riðli í Tirana í Albaníu í gær. Oleg Aleksejenko kom Lett- um yfir strax á 3. mínútu en Dir Kepa jafnaöi á 69. mínútu. Staöan í 3. riöli er þannig: írland.......3 2 1 0 6-0 5 Litháen......5 13 15-55 N-írland.....3 1 2 0 5-2 4 Spánn.........3 1 2 0 3-0 4 Lettland.....6 0 4 2 3-6 4 Danmörk......3 0 3 0 0-0 3 Albanía......5 113 2-93 Svíarefstir Svíar eru efstir í 6. riöli eftir 1-3 slgur á ísraelsmönnum í Tel Aviv. Anders Limpar kom Svíum yfir, Banin jaíhaði en Martin Dahlin og Klas Ingesson tryggðu Svíumsigurinn. Staðaní 6. riðli: Svfþjóð......3 3 0 0 6-1 6 Búlgaria.....3 2 0 1 5-2 4 Austurríki...2 1 0 1 5-4 2 Frakkland....2 10 12-22 Finnland.....2 0 0 2 0-4 0 ísrael.......2 0 0 2 3-8 0 -GH/VS Kæru Víðis vísaðfrá Ægir Már Karason, DV, Suðurnesjum: Héraðsdómstóll íþróttabanda- lags Suðumesja hefur visað frá kæru Víðismanna vegna leiks Grindavíkur og ÍR í 2. deildinni í knattspymu. Víðismenn töldu að ÍR-ingar hefðu teflt fram ólöglegu liði í umræddum leik. Frávisunin var byggð á því aö dómstóll KRR hefði áður dæmt ÍR-ingum í hag í sama máli. Sam- kvæmt því er endanlega ljóst að Vlðismenn eru fallnir í 3. deild en ÍR-ingar halda sæti sínu. Víðsmenn höfðu í gærkvöldi ekki ákveöið hvort þeir mundu una þessum úrskurði. I Breiöablik tók forystuna í 2. deild karla í handknattleik í gær- kvöldi með því að sigra Ármann, 32-22, í Digranesi. Blikar eru með 12 stig eftir 7 leiki en Afturelding kemur næst með ll stig eftir 6 leiki. í kvöld em fjórir leikir í deildinni, Fylkír - Afturelding, Grótta - HKN, KR - Ögri og Fjölnir - ÍH. -VS hjá Stúdentum ÍS vann Viking, 3-2, l hörkuleik I I. deild kvenna í blaki í gær- kvöldi í íþróttahúsi Hagaskóla. Úrslitin réðust í æsispennandi lokahrinu sem ÍS vann, 15-13. 11. deild karla vann ÍS nokkuð öruggan sigur á Þrótti i Reykja- vík, 3-1, í Hagaskóla. -IMfVS Enn McCoist Ally McCoist, markahæsti leikmaður Evrópu, bætti tveimur mörk- um í safnið í gærkvöldi þegar Rangers vann Dundee, 3-1, í úrvals- deild skosku knattspymunnar og hefur nú gert 31 mark í vetur. Mark Hateley gerði þriðja markið. Rangers er nú með fimm stiga forystu, er með 28 stig, Hearts 23, Aberdeen 22 og Celtic 21. Aberdeen vann Motherwell, 2-0, en Dundee United og Celtic skildu jöfn, 1-1. -VS ÍR stakk af - og vann stórsigur á HK, 26-17 „Þetta var kærkominn sigur því undanfarið höfum við leikiö fremur illa. Við vomm klaufar á upphafs- mínútunum enda svolítið trekktir fyrir þennan leik. Þetta small þó saman hjá okkur í seinni hálfleik og hafði þaö mikið að segja hversu áhorfendur vom vel með á nótunum, þeir gáfu okkur þann aukakraft sem við þurftum," sagði ÍR-ingurinn Magnús Ólafsson, kampakátur eftir að lið hans hafði burstað HK, 26-17, í Seljaskóla í gærkvöldi. Fyrri hálfleikur var jafn, HK-ingar komust yfir fljótlega í síðari hálfleik en misstu tvo menn út af þegar þeir vom einu marki yfir og IR-ingar gengu á lagið og juku forskot sitt jafnt og þétt. ÍR-ingar léku sem ein hefld í þess- Markverðir í sérf lokki - þegar Haukar unnu Víking, 16-19 Frábær markvarsla Magnúasr Árnasonar í marki Hauka lagði grunninn að eins marks sigri Hauka gegn Víkingi í Víkinni í gærkvöldi í 1. deild íslandsmóts karla í hand- knattleik. Haukar sigruðu, 18-19. Vamarleikur beggja liða var sérlega góður og markvarsla Magnúsar og Alexander Revine í marki Víkings mjög góö. „Við höldum uppteknum hætti í þessu húsi, hér höfum við aldrei tap- að fyrir Víkingum," sagði Magnús Ámason, markvörður Hauka, eftir sigurinn á Víkingi. „Við emm búnir að æfa stíft undanfarið og þær æfing- ar em að skila sér. Ég var ánægðast- ur með baráttuna í okkar liði í þess- um leik en helst var að þaö. vantaði ógnun í sóknarleikinn. Við stefnum á eitt af fjórum efstu sætunum að mótinu loknu,“ sagði Magnús. Leikmenn beggja liða vom óánægðir með dómara leiksins. Vík- ingar vom þó heldur óhressari, eins og gefur að skilja. „Við töpuðum ekki vegna dómaranna heldur vegna þess að við misnotuðum aragrúa af dauðafærum einir gegn markverði Haukanna," sagði Gunnar Gunnars- son, þjálfari Víkings, eftir leikinn. „Þaö hlýtur hins vegar eitthvað al- varlegt að vera að þegar þessir dóm- arar hleypa öllu í bál og brand leik eftir leik. Þeir geta einfaldlega ekki dæmt í 1. defld,“ sagði Gunnar. Og félagi hans í Víkingsliöinu, Birgir Sigurðsson, sagði: „Eftir þenn- an leik hef ég fulla samúð með Þor- birni Jenssyni, þjálfara Vals. Þetta var alveg hroðalegt. Ég var varla búinn að grípa boltann þegar þeir flautuðu. Þeir voru alltof bráðir og þetta dómarapar hefur engar taugar tfl að dæma í 1. defldinni," sagði Birg- ir. -SK m HK (9) 26 (8) 17 0-1,4-3, 7-5, 7-7, (9-8), 9-9,10-11, 12-11, 16-12, 20-14, 24-16, 26-17. Mörk ÍR: Jóhann Ásgeirsson 7/3, Magnús Ólafsson 6, Róbert Þór Rafnsson 4, Sigfús Orri Bollason 3, Matthías Matthíasson 2, Ólafur Gylfason 2, Guömundur Þórðar- son 1, Branislav Dimitrijevic 1. Varin skot: Magnús Sigmunds- son 12. Mörk HK: Michal Tonar 6, Hans Guðmundsson 4, Frosti Guölaugs- son 2, Guömundur Albertsson 2/1, Pétur Guðmundsson 1, Guðmund- ur Pálmason 1, JónB. Ellingsen 1. Varin skot: Bjami Frostason 10, Magnús Ingi Stefánsson 3/1. Brottvísanir: ÍR 8 mín., HK 10 mín. Dómarar: Guðjón L. Sigurðsson og Hákon Sigurjónsson, óaö- finnanlegir. Áhorfendur: 300. Maöur leiksins: Magnús Ólafs- son, ÍR. Stjaman KA (12) 23 (10) 21 ö~l, 2-1, 3-3, 5-3, 11 o no im iR-in M, 9-9, 1ÍU10 10-13 19-17, 21-20, 22-20, 22 Mörk Stjörmmnar: -21, 23-21. Patrekur Jó- tíannesson 7/2, Hafsl son 5, Magnús Sigurð Guimsteinsson 3, Eín; 2, Hilmar Hjaltason 2 einn Braga- sson 4, Skúli irEinarsson, ♦ Varin skot: Ingvar 2, Gunnar Erlingsson Mörk KA: Alfreð Ragnarsson 2/1. Gísiason 6, ur Krisljánsson 5/2, urvinsson 2, Jóhann 1, Pétur Bjamason 1. Varin skot: Bjöm B Iztok Race 0. Brottvisanir. Stjan irmann Sig- Jóhannsson jömsson 4/1, xan 8 min., KA 4 mín. Dómarar: Sigurgei og Gunnar Viðarsson f 58 minútur. Áhorfendur: 250. Maður leikalns: Bragason, Stjörnunn r Sveinsson , mjög góðir Hafsteinn i. Liverpool vann Liverpool komst í 16-liða úrslit ensku deildabikarkeppninnar í knattspymu í gærkvöldi með því aö sigra Sheffield United, 3-0, á Anfield. Steve McMana- man 2 og Mike Marsh skoraðu mörkin en Paul Stewart og Mark Walters fóm meiddir af leikvelli í fyrri hálfleik. Liverpool fær Crystal Palace í heim- sókn í 4. umferðinni. Scarborough, sem leikur í 3. defld, komst einnig áfram með 2-1 sigri á PlymouthogmætirDerbyeðaArsenal. -VS Nýir þjáKarar Tveir nýir þjálfarar voru ráðnir til félaga í ítölsku knattspymunni í gær. Gigi Maifredi tekur við Genoa, af Bruno Giorgi sem sagði af sér á dögunum. Maifredi þjálfaði Juventus 1990-91 og þá missti Juventus af sæti í Evrópu- keppni í fyrsta sinn í 28 ár. Ottavio Bianchi tekur á ný við Napoli í staðinn fyrir Claudio Raineri sem var sagt upp störfum á dögunum. Bianchi geröi Napoli að meisturum 1987. w Valur sleppur Valur Ingimundarson, þjálfari og leikmaður Tindastóls, sleppur við leikbann í úrvalsdefldinni í körfuknattleik. Kæm á hann frá öðrum dómara leiks KR og Tindastóls var vísaö frá af aganefnd KKI í gær þar sem dómurunum bar ekki saman um málsatvik. Eins og DV sagði frá á mánudaginn ákvað dómarinn að senda inn kæm vegna fram- komu Vals í sinn garð eftir leikinn. um leik og gerði það gæfumuninn. Þeir hættu ekki þó þeir væm komnir með örugga forystu heldur héldu áfram sinni baráttu og uppskám stóran sigur. Magnús Ólafsson var maöur þessa leiks. Hann var með fullkomna skotnýtingu auk þess að fiska víti og blokkera mikið fyrir úti- leikmenn sem náðu þá góðum skot- um. HK-liðiö nær ekki saman. Nýju leikmennirnir gátu ekkert í þessum leik og kann það ekki góðri lukku að stýra ef þeir klikka í dauðafærum. Það vantar þennan HK-anda í nýju leikmennina. Vert er að minnast frammistöðu dómaranna sem stóðu sig eins og hetjur í þessum leik. -KG HSÍ afsakar að leikur skuli hafa farið fram: HKN tapar O-IO veqna skuldar Ægir Már Káiasan, DV, Suöumesjum: Svo kann að fara að HKN, sem leik- ur í 2. defld karla í handknattleik, hætti keppni á íslandsmótinu í kjöl- far þess að HSÍ hefur tilkynnt að fé- lagið hafi tapað leik sínum gegn Fylki, 0-10, en sá leikur fór fram fyr- ir skömmu og lauk meö sigri HKN, 28-17. HSÍ sendi Fylki skeyti þar sem þetta var tflkynnt og jafnframt var beöist afsökunar á að leikurinn skyldi hafa farið fram. HKN hafi ekki greitt skuld tfl HSÍ vegna dómara- gjalda og þar með tapað leiknum. „Ef HSÍ ætlar að grípa svona inn í úrslit leikja væri nær að gera þaö áður en þeir fara fram. Liðin og dóm- aramir voru látin mæta og puöa og svo er sagt eför á að leikurinn hefði aldrei átt að fara fram,“ sagði Ólafur Thordarsen, fyrirliði HKN, þegar DV skýröi honum frá þessu í gærkvöldi. „Það era fjárhagserfiöleikar hjá HKN, það hefur verið erfitt að manna stjórn og fjármagna starfið, enda er staða atvinnulífsins á Suöumesjum mjög slæm um þessar mundir eins og menn vita. HKN skuldar HSÍ en sú skuld verður greidd, við verðum bara að fá tíma til að vinna okkur út úr þessum erfiöleikum. Fyrst HSÍ ætlar að gera þetta svona án þess að ræða málin er ég hræddur um að menn hætti þessu og handboltinn hér á Suðurnesjum leggist niður,“ sagði Ólafur Thordarsen. Magnús Sigurðsson og Alfreð Gíslason tóku oft hressilega hvor á öðrum í leik Stjörnunnar og KA i gærkvöldi og hér reyn- ir Magnús að koma í veg fyrir að Alfreð komist i gegnum Stjörnuvörnina. DV-mynd GS Stjarnan hélt út - eftir mikinn hasar 1 lokin og vann KA, 23-21 Hörkuleikur á SeKossi - þegar Víkingsstúlkur unnu Selfoss, 14-17 Stjörnumönnum tókst að halda bolt- anum síðustu tvær mínúturnar gegn KA í Garðabæ í gærkvöldi þrátt, fyrir að vera fyrst tveimur mönnum og síðan manni færri, og innsigluðu síðan sigur- inn á lokasekúndunni með marki Haf- steins Bragasonar, 23-21. Stjaman hafði haft sex marka forskot um miðjan síð- ari hálfleik en KA minnkaði það í eitt mark með gífurlegri baráttu. „Þetta var tæpt, við héldum ekki haus, menn héldu kannski að þetta væri búið. Svo lentum við í krítískri stöðu, með tvo menn út af en ég er mjög ánægður með aö okkur skyldi takast að halda boltan- um. Tvö stig hér heima voru mjög vel þegin,“ sagði Skúli Gunnsteinsson, fyr- irliði Stjömunnar, við DV eftir leikinn. KA-menn voru ekki ánægðir með þátt dómaranna í lokin en þeir ráku Patrek Jóhannesson, Stjömumann, út af eftir að hann skoraði gott mark og mótmælti síðan harðlega þegar það var dæmt af vegna þess aö búið var að flauta auka- kast. „Dómaramir vora að réttlæta fyrri dóminn meö því að leyfa Stjömunni að hnoðast með boltann síðustu tvær mín- úturnar. Það var hrein leikleysa en klukkan var aldrei stoppuð þó tafir yrðu á leiknum. En ég vil taka fram að þeir vora búnir að dæma mjög vel fram að þessu. En þaö var mjög gott að liðið skyldi sýna þann karakter að rífa sig upp á lokakaflanum, og það var því svekkjandi að klára þetta ekki alveg og taka annaö stigið. En við erum ekkert að gefast upp og það verður breyting fljótlega á stöðu okkar í deildinni," sagði KA-maðurinn Pétur Bjamason. Vamir hðanna vom sterkar en mark- varslan ótrúlega lítfl á báða bóga og mikið um sóknarmistök. Hafsteinn, Pat- rekur og Magnús Sigurðsson vora best- ir Stjömumanna en Alfreð var allt í öllu hjá KA. -VS Víkingur sigraöi Selfoss, 17-14, í hör- kuleik í 1. defld kvenna í handbolta á Selfossi í gærkvöldi. Víkingsstúlkur höfðu yfirhöndina í fyrri hálfleik og höfðu forystu 9-5 í leikhléi. Selfyssingar gripu síöan tfl þess ráðs að taka Höllu Maríu Helga- dóttur úr umferð og þá riðlaðist sóknarleikur íslandsmeistaranna. Jafnt var 14-14 þegar skammt var eftir en Víkingur skoraði þrjú síð- ustu mörkin og tryggði sér sigurinn. Auður Ágústa Hermannsdóttir og Kristjana Aradóttir spiluðu vel hjá Selfossi en Maija Samardija mark- vörður var best í liði Víkings. Mörk Selfoss: Krisljana Aradóttir 4, Auöur Ágústa Hermannsdóttir 4, Hulda Bjamadóttir 3, Drífa Gunnars- dóttir 1, Guðrún H. Hergeirsdóttir 1/1, Heiða Erlingsdóttir 1. Varin skot: Hjör- dís Guðmundsdóttir 9 skot, eitt víti. Mörk Víkings: Halla María Helga- dóttir 4/1, Elísabet Sveinsdóttir 4, Svana Sigurðardóttir 3, Matthfldur Hannesdóttir 3, Inga Lára Þórisdóttir 2, Valdís Birgisdóttir 1. Varin skot: Marja Samardija 17 skot, eitt víti. Valur vann FH Valur vann FH í Kaplakrika, 17-25, en staðan í leikhléi var 9-13. Valsarar áttu ekki í nokkrum erfiðleikum. FH-stúlkur vom undir allan tímann en minnkuðu muninn í 12-14 um miðjan síöari hálfleik. En Valsarar létu ekki deigan síga svo auöveldlega og skoraðu þrjú mörk í röö og náðu öruggri forystu. Eva B. Sveinsdóttir var best hjá FH en Arnheiöur Hreggviðsdóttir, markvörður Vals, voru bestar hjá liðunum. Amheiður varði 14 skot en Kristín hjá FH varði 8 skot. Mörk FH: Hfldur Pálsdóttir 5/2, Helga Egilsdóttir 3, Eva Sveinsdóttir 3, María Sigurðardóttir 2, Ingibjörg Þorvaldsdóttir 2, Arndis Aradóttir 1. Mörk Vals: Katrín Friðriksen 7/3, Guðrún Kristjánsdóttir 4, Kristín Amþórsdóttir 4, Irena Skovobo- gatyhk 3, Sigurbjörg Kristjánsdóttir 3, Soffia Hreinsdóttir 2, Ama Garðar- dóttir 1, Gerður Jóhannsdóttir 1. Fyrsti sigur Fylkis Fylkir vann sinn fyrsta sigur í deild- inni, 17-22, gegn Haukum í Hafnar- firði. Staðan í hálíleik var 6-7 fyrir Fylki. Jafnræði var meö liðunum í. fyrri hálfleik en í þeim síðari sigldi Fylkir fram úr. Mörk Hauka: Ragnheiður Júlíus- dóttir 6, Harpa Melsteð 5, Guðbjörg Bjamadóttir 2, Kristín Konráösdóttir 2, íris Guðmundsdóttir 1, Ragnheið- ur Guðmundsdóttir 1. Mörk Fylkis: Eva Baldursdóttir 7, Rut Baldursdóttir 6, Arnheiður Bergs 4, Anna Einarsdóttir 3, Helena Hallgrímsdóttir 1, Kristín 1. Staðan Víkingur 7 6 1 0 142-97 13 Fram 6 6 0 0 121-95 12 Stjaman 6 5 0 1 142-96 10 Valur 7 5 0 2 161-137 10 ÍBV 6 3 0 3 118-114 6 KR 6 3 0 3 103-109 6 Selfoss 7 3 0 4 123-133 6 Armann 6 2 0 4 119-118 4 Grótta 6 1 2 3 110-119 4 Fylkir 7 1 1 5 108-155 3 Haukar 7 1 0 6 114-146 2 FH 7 1 0 6 109-151 2 -SH/HS/VS Víkingur Haukar (9) 18 (10) 19 0-1, 1-2, 2-2, 3-2, 3-7, 5-8, 7-8, (9-10), 10-10,. 10-12, 12-12, 12-15, 13-16, 16-17, 16-18, 17-19, 18-19. Mörk Víkings: Dagur Jónasson 5, Gunnar Gunnarsson 5/3, Birgir Sigurðsson 4, Kristján Ágústsson 2, Ámi Friðíeifsson 1, Friöleifur Friöleifsson 1. Varin skot: Alexander Revine 13, Reynir Reynisson 1/1. Mörk Hauka: Petr Baumruk 6, Sveinberg Gíslason 4, Sigmjón Sigurðsson 3, Páll Ólafsson 3/1, Halldór Ingólfsson 1, Pétur V. Guönason 1, Aron Kristjánsson 1. Varin skot: Magnús Ámason 17. Brottvisanir: Víkingur 8 mínút- ur, Haukar 6 minútur. Dómarar: Jón Hermannsson og Guðmundur Sigurbjömsson. Byrj- uðu vel en misstu síðan öll tök á leiknum og dæmdu á heildina litiö afsjDymu illa. Áhorfendur: Um 300. Maður leiksins: Magnús Árna- son, Haukum. (15) 26 (13) 28 0-1,2-1,3-3,6-6,10-8,12-8,14-11, (15-13), 16-14, 17-17, 20-18, 22-22, 23-25, 25-25, 25-28, 26-28. Mörk FH: Alexei Trúfan 8/5, Kristján Arason 4, Guðjón Áma- son 4, Hálfdán Þórðarson 3, Gunn- ar Beinteinsson 3, Siguröur Sveinsson 2, Pétur Petersen 2. Varin skot: Bergsveinn Berg- sveinsson 13. Mörk Seifoss: Sigurður Sveins- son 11/8, Einar Gunnar Slgurösson 5, Jón Þórir Jónsson 5, Gústaf Bjarnason 2, Einar Guðmundsson 2, Siguijón Bjamason 2, Oliver Pálmason 1. Varin skot: Gísli Felix Bjamason 11, Olafur Einarsson 4. Brottvísanir: FH 6 mínútur, Sel- foss 12 minútur. Dómarar: Rögnvald Erlingsson og Stefán Amaldsson, höföu góö tök á leiknum. Áhorfendun 700. Maður leiksins: Sigurður Sveinsson, Selfossi. Staðan í Stöðvar knattleik: Valur....., Selfoss... FH........ Stjaman.... Haukar.... ÍR........ Víkingur... Þór....... 2 deildinni í hand- 0 207-186 14 2 235-216 12 233-219 12 224-222 12 236-213 11 216-207 10 207-198 10 196-207 8 KA........ 9 2 1 6 199-215 5 HK........ 9 2 1 6 211-229 5 ÍBV....... 8 1 2 5 176-203 4 Fram...... 9 1 1 7 204-229 3 Markahæstir: Sigurður Sveinsson, Selfossi. 71/23 Páll Þórólfsson, Fram.....63/30 Valdimar Grímsson, Val....61/21 Petr Baumruk, Haukum......60/20 Michal Tonar, HK..........59/12 Frestað á Akureyri Leik Þórs og ÍBV var frestað vegna veðurs en hann fer fram í kvöld. FH-ingar féllu niður í þriðja sæti með ósigri á heimavelli: Selfoss hef ndi - Gísli Felix og Sigurður tryggðu sigur á FH í lokin, 26-28 „Við vorum ákveðnir í að taka þá núna enda vel minnugir leikjanna gegn þeim í úrslitunum síöastliðiö vor. Það sem gerði útslagið var að við náðum upp góöri vöm og markvörslu síðustu 10 mínúturnar. Viö höfum sett okkur það markmið að gera betur í defldakeppn- inni í ár en í fyrra, þegar viö urðum í þriðja sæti, og því var þessi sigur mjög þýðingarmikfll," sagði Jón Þórir Jóns- son, homamaðurinn knái í liði Selfyss- inga, eftir sigur sinna manna á FH í Kaplakrika í gærkvöldi, 26-28. Leikurinn var lengstum æsispenn- andi en undir lokin sigu Selfyssingar fram úr og þar vó markvarsla Gísla Felix Bjamasonar þungt ásamt snjöll- um leik Siguröar Sveinssonar. Fram að því höfðu FH-ingar verið sterkari aöfl- inn en þreytan kom berlega í Ijós á loka- mínútunum eftir tvo sigurleiki gegn Ystad um síðustu helgi, og spuming hvort FH-ingar hefðu ekki mátt nota fleiri en átta menn í leiknum. „Það em ekki alltaf jólin, við náðum ekki að fylgja þessu eftir og eitthvað baráttuleysi einkenndi leik okkar í síð- ari háflíleik," sagði Guðjón Ámason, fyrirliði FH, við DV eftir leikinn. Kristján Arason var dijúgur í liði FH og þeir Guðjón Ámason og Alexei Trúf- an sýndu ágæt tilþrif. Sigurður Sveinsson var í strangri gæslu hjá FH-ingum allan leikinn en þegar hann losnaði úr henni mataði hann félaga sína með glæsflegum send- ingum og sýndi mikiö öryggi í vítaköst- unum. Jón Þórir og Einar Gunnar áttu einnig góöan leik og þáttur Gísla Felix var stór í lokin. -GH Frábær sigurkarfa hjá Jordan i nótt. NBAínótt: ■ m Michaei Jordan tryggði Chicago Bulls sigur gegn Detroit nótt. Eftir leiktima þegar fjórar sekúndur vora eftir var Jordan fenginn boltinn og viti menn, Jordan skoraði úr þriggja stiga skoti og leiktíminn fjaraöi út. Jordan styxraði 37 stig, hirti 10 fráköst og var tíu stoðsendingar, Thomas skoraði 32 stig fyrir Detroit. Mark Daniels gerði 25 stig fyrir Boston í nótt. Detlef Schrempf gerði 32 stig fyrir Indiana. Úrslit 1 nótt urðu þessi: Charlotte - Boston..... 99-109 Indiana - 76’ers.......120-114 Chicago - Detroit........98-96 Dallas - Miiwaukee......116-124 Houston-Atlanta.........101- 82 LAClippers - Sacramento..l09-10l Úrslit leikja x fyrrinótt urðu þessi: Cleveland - Washington... „131-92 Miami Heat - Boston.....110-106 NewYork-New Jersey...... 99-96 Minnesota - Dallas.....118-104 Charlotte - Orlando......112-108 SA Spurs - Milwaukee....104-94 UtahJaxz Denver........118-109 LA Lakers - Golden State ...107-106 Portland - Phoenix.....100-89 Sacramento - LA Clippers.. 99-97 Mark Price hjá Cleveknd var stigahæstur og skoraði 17 stig. Cleveland hafði mikla yfirburði í leiknum eins og úrsiitin gefa glöggt til kynna. Miaini Heat sigraði Boston í jöfhum og spennandi leik. Glenn Rice var drýgstur í stigaskorun- unni hjá Miami Heat með 27 stig en hjá Boston Celtics skoraði Reggie Lewis mest eða alls 29 stig. Næsta stórstimi í bandarískum körfubolta Shaquille O’Neal átti nijög góöan leik með Orlando Magic, skoraði 35 stig og hirti 14 fráköst en það dugði ekki Or- lando til sigurs í leiknum því Charlotte vann með ijórum stig- um. Byron Scott skoraði sigurkörfu Los Angeles Lakers þegar 13 sek- úndur voru til leikslóka gegn Golden State. Sedale Threatt var stigaliæstur hjá Lakers og skor- aði 26 stig. Chiis Mullen úr ólympíuliöi Bandarikjamanna skoraði 26 stig fy rir Golden State. Charles Barkley skoraði 21 stig fyrir Phoenix Suns sem tapaði fyrir Portland Trail Blazers. Patrick Ewing var með 23og 13 fráköst þegar New York Knicks undir stjóm Pat Riley vann New Jersey Nets með þremur stigum. Ðavid Robinson átti stjörnuleik með San Antonio Spurs gegn Mflwaukee Bucks. Robinson var allt í öllu skoraöi 29 stig, 9 frá- köst og blokkaði 10 skot í leikn- um.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.