Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1992, Qupperneq 23

Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1992, Qupperneq 23
FIMMTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1992. 31 I> V Sími 632700 Þverholti 11 Ath. Eggert Þorkelsson, nýr BMW 518i. Kenni á nýjan BMW 5181, lána náms- bækur og verkefni. Kenni allan dag- inn og haga kennslunni í samræmi við vinnutíma nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro, S. 985-34744/653808/654250. Gylfi K. Sigurðsson. Nissan Primera. Kenni allan daginn. Engin bið. Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa/Euro. Hs. 689898, vs. 985-20002, boðs. 984-55565. Gylfi Guðjónsson kennir á Subaru Legacy sedan 4WD. Tímar eftir sam- komulagi. Ökuskóli og prófgögn. Vinnusími 985-20042 og hs. 666442. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’92 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. 8. 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Friðrikssonar. Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX. Útvega prófgögn. Hjálpa við endur- tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW ’92 316i. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666. ■ Þjónusta______________________ Körfubilaleiga. Ný, betri og ódýrari körfubílaleiga. Leigjum út góða körfubíla á sanngjömu verði. Uppl. í síma 985-33573 eða 91-654030. Málningarvinna. Tökum að okkur alla málningarvinnu, gerum föst tilboð. Aðeins fagmenn. Uppl. í síma 91-30529. ■ Innrömmun • Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvk. Sýmfrí karton, margir litir, állistar, trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál- rammar, margar st. Plaköt. Málverk eftir Atla Má. íslensk grafík. Opið frá 9-18 og laug. frá 10-14. S. 91-25054. ■ Tilbyggmga Áhaldaleigan Seltjarnamesi er flutt að Nethyl 2. (beint á móti GOS). Sími 91-673750. ■ Húsaviðgerðir Get tekið að mér smærri verkefni við smíðar á kvöldin eða um helgar. Upplýsingar í síma 91-20331. ■ Vélar - verkfæri Óska eftir ódýrri trésmíðavél, litilli. Uppl. í síma 91-666652 e.kl. 15. ■ Ferðaþjónusta Hefur þú gist á Selfossi? Ódýr lausn fyrir þá sem þurfa að skipuleggja helg- ina, fundinn eða vilja losna úr erlin- um. 22 gistiherb. Gesthús, s. 98-22999. Húsafell - opið allt árið. Sumarhús, sundlaug, verslun. Upplýsingar og bókanir í símum 93-51376 og 93-51377. ■ Parket Parketlagnir, -slipanir og öll viðhalds- vinna og ráðgjöf viðvíkjandi parketi. Föst verðtilboð. Upplýsingar í síma 91-643343. ■ Nudd Nuddstofa til leigu á mjög góðum stað í Rvík. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-8009. Nuddstofa Þorbjörns Ásgeirssonar sími 91-684011. Opið frá kl. 14-22 má,- föstud. Atlotin góð eru útlátum betri. ■ Dulspeki Miðilsfundir. Miðillinn Julia Griffits verður með einkatíma frá 12. nóvemb- er. Upplýsingar og tímapantanir í síma 91-688704, Silfurkrossinn. Námskeið í svæðanuddi hefst mánudaginn 16. nóvember. Sími 626465. Sigurður Þorleifsson, kennari í svæðameðferð. ■ Heilsa Selma Júlíusdóttir, aromatherapíu- fræðingur, heldur fyrirlestur um heilsu, mataræði og lækningamátt ís- lenskra jurta í sal Nýaldarsamtak- anna, 3. hæð, Laugavegi 66, í kvöld, fimmtud., kl. 20.30. Allir velkomnir. Ókeypis aðgangur. ■ Tilsölu BFGoodrich mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmDekk GÆDIÁ GÓÐU VERÐI All-Terrain 30 "-15 ", kr. 9.903 stgr. All-Terrain 31"-15", kr. 11.264 stgr. All-Terrain 32"-15", kr. 12.985 stgr. All-Terrain 33"-15", kr. 13.291 stgr. All-Terrain 35"-15", kr. 14.963 stgr. Bílabúð Benna, sími 91-685825. ■ Verslun Vélsleðakerrur - jeppakerrur. Eigum á lager vandaðar og sterkar stálkerrur með sturtum. Burðargeta 800-2.200 kg, 6 strigalaga dekk. Yfirbyggðar vélsleðakerrur. Allar gerðir af kerrum, vögnum og dráttar- beislum. Veljum íslenskt. Opið alla laugard. Víkurvagnar, Dalbrekku 24, s. 91-43911/45270. Dugguvogi 23, sími 91-681037. Nú geta allir smíðað skipalíkön, Margar gerðir af bátum, skipum og skútum úr tré. Sendum í póstkröfu. Opið mánud. til föstud. frá 13-18. ■ Vörubílar Scania R 142 H i.c búkkab. '85, nýinnfl. til sölu. Gott útlit og ástand. Fastur pallur 7,3 m, m. skjólb. og segli, gáma- fest. Fljótl. að taka segl og skjólb. af. 420 ha. vél, 120 km dnf, ljósaspoiler, hlífðargrind, olíumiðst. o.fl. Uppl. Islandsbílar hf., s. 91-682190, einnig hjá Vörubílum sf., s. 91-652727. ■ Jeppar MMC Pajero V6, árg. ’91, ekinn 39 þús. km, brettakantar, álfelg- ur, krókur. Ath. skipti. Verð 1800 þús. stgr. Uppl. í s. 91-77748 e.kl. 19. ■ Ýmislegt íölvukennsla 1.642244 Vönduð námskeið. Aöeins 6 i hóp. Ferðáklúbburinn 4x4 Opið hús í kvöld kl. 20 i Mörkinni 6. Menning Háskólatónleikar í Norræna húsinu Háskólatónleikar voru haldnir í Norræna húsinu í gær. Þar var leikin austurrísk danstónhst frá miðbiki nítjándu aldar eftir Jóhann Strauss eldri, Joseph Strauss og Joseph Lanner. Flytjendur voru strengja- leikarar úr Sinfóníuhljómsveit Islands; Sean Bradley, fiðla, Sigríður Hrafnkelsdóttir, fiðla, Lisa Ponton, ví- óla, og Richard Kom, kontrabassi. Það er oft fróðlegt að heyra dans og dægurtónhst frá ýmsum tímum. Hver kynslóð hefur tilhneigingu til aö halda því fram að dægurlögin sem vinsæl vora þegar hún var ung, séu klassísk verk. Þessi staðhæfing stenst nánast aldrei. Þaö er mjög fátíð undantekning ef dæg- urlag endist milU kynslóða. Þannig getur t.d. ekkert þeirra laga sem flutt vora á þessum Háskólatónleikum taUst langlíft hvað þá heldur klassískt. Það var engu að síður forvitnUegt að heyra þessi verk. Þau hafa sum einkenni sameiginleg með dægurlögum annarra tíma. Má þar nefna einfalt, sterkt hljóðfaU, sem var undir- strikað með því að hafa kontrabassa í kvartettinum í stað seUós. Annað sem dægurlög nútímans hafa týnt og nokkur eftirsjá er að, era fjölbreyttar og stundum efnisríkar lagUnur. Stíllinn er einnig mun fmgerðari en nú tíðkast, enda miðaður frekar við efnaða borgara- stétt en þreyttan verkalýð. Þessi tónUst er mun erfiðari í flutningi heldur en Tónlist Finnur Torfi Stefánsson sýnist þegar nótur era skoðaðar. Dansmúsíkantar era menn sem spila mjög mikið, oft kvöld eftir kvöld árið út og inn. Þeir fá gtfurlega þjálfun í að leika sitt tfitölu- lega þrönga verkefnasafn. Þess vegna er danstónUst oft flutt af mikilU nákvæmni, ekki hvað síst í hljóð- falU, og ekki á færi aUra að leika það eftir. Þetta mátti heyra á flutningnum á þessum tónleikum. Allir hljóð- færaleikaramir era að góðu þekktir en þetta efni vafð- ist nokkuð fyrir þeim. Ef tú viU hafa þau tahð það auðveldara en það reyndist vera og ætlað sér of stutt- an æfingatíma. Þau fá vonandi tækifæri seinna til að gera betur. Fréttir Skotmálið á Fiateyri: Neitarenn að haf a hleypt af byssunni Reynir Traustason, DV, Flateyri; Rannsókn á skotmálinu á Flat- eyrier á lokastigi. Við yfirheyrsl- ur hjá lögreglunni á ísafiröi ber eitt vitnið að hafa vaknað viö skothveU og séð á árásarstaönum mann þann sem lögreglan hafði í haldi vegna málsins. Þrjú önnur vitni bera að maðurinn Iiafi sagst hafa skotið á menn. Sá grunaði neitar þó staöfastlega að hafa ver- iö að verki. Jónmundur Kjartansson, yfir- lögregluþjóim á Ísafirðí, sagöi í samtah við DV að vitnaleiðslum væri að rnestu lokið og máUö færi fljótlega til rikissaksóknara. Fikninefiiamál, sem tengdist skotárásinni, telst vera upplýst og hafa þrír menn viðurkennt neyslu. Algengar sektir fýrir fikniefnaneyslu eru átján þúsund krónur en til samanburðar má geta þess að sektir fyrir að aka yfir á rauðu ljósi eru 8.500 krón- ur. Steinþór Kristjánsson hjá Hjáhni hf. á Flateyri segir að menn þar hafi skoðaö hvort starf- sólk fyrirtækisins tengdist neyslu fikniefna. Einurn manni var vísað úr verbúð fyrirtækisíns í fram- lialdi af þeirri könnun. Reynir Traustaaan, DV, Hateyré Fyrirhuguðum breytingum á Sléttanesi ÍS I frystitogara, sem fram eiga að fara í Póllandi, hefur verið frestað um nokkrar vikur. Magnús Guöjónsson, fram* kvæmdastjóri Fáfnis hf„ segir þessa frestun staía af ónógum undirbúningi. Hann segist vonast iil að skipið verði koiniö í liendur Pólveija 10. desember og breyt- ingum verði lokiö í byijun apríl. STIGVEL ^ Vegna innkaupa getum við nú boðið þessi mótorhjólastígvél á þessu ótrí Takmarka Stærðir36 - 41. Sendum í póstkröfu. Reykjavíkurvegi 50 ■ Hafnarfirði ■ Sími: 91 - 5 44 20

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.