Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1992, Page 28

Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1992, Page 28
36 Sophia Hansen ásamt dætrum sínum. Þúverður að veraviss! „Þegar við komum heim byij- ‘ aði amma að berja okkur með innitöfflunum. Hún barði mig og fætumir byijuðu að bólgna,“ sagði Rúna, dóttir Sophiu Hansen og Halims Al. Davíð að hætta? „Með því er skeið Davíðs Odds- Umtnæli dagsins sonar í rauninni á enda runnið í pólitík og jafnvel fyrr en bjart- sýnustu menn þorðu að vona. Hitt er svo annað mál hvort ráð- herrann skilur þá stöðu sína frek- ar en aðra þætti lýðræðisins. Lík- lega mun karlinn daga uppi í rústum síns nánasta umhverfis með hnefann á lofti,“ sagði Ásgeir Hannes Eiríksson. Elsku drengurinn minn „Það hlýtur alltaf að vera mats- atriði hvort óeðlilegt geti tahst að menn á besta aldri geti með löng- um vinnutíma og ástundun um nokkurra vikna skeið haft góðar tekjur," sagði Bjöm L. Halldórs- son, forstöðumaður Skólaskrif- sstofu Reykjavíkurborgar, sem borgaði syni sínum um 70 þúsund krónur á viku. ' BLS. Antik .....27 Atvinnaíboðí • .30 Atvínna óskast ...30 Atvinnuhúsnæði 30 Bátar. 27 Bílaleiga 29 Bflamálun 28 Bilaróskast 29 Bílartílsölu 29 Bókhald 30 Byssur 27 Dulspcki.... ij.„ 31 Dýrahald 27 Ferðaþjónusta •»>■•«»•< -31 Fjórhjól : 27 Fyrir ungbörn 26 Fyrirtæki. 27 Heilsa 31 Smáauglýsingar Heimilistæki 26 Hestamennska 27 Hjót 27 Hjólbarðar 27 Hljóðfaerí 26 Húsaviðgeröir .....31 Húsgögn.. 27 Húsneeöi í boði 30 Húsnæðí óskast 30 Innrömmun 31 30,31 Kennsla - námskeið 30 28 Nudd 31 Óskast keypt 26 Parket 31 Ræstirtgar 30 Sendibilar 28 Sjónvörp ............27 Spákonur ...........30 Sumarbústaðir 27 Teppaþjónusta .27 Til býcKtinaa...................... ....... ...31 Tilsölu 26,31 Tölvur.. 27 Vagnar - karrur 27 Varahlutir 27 Verslun .......26,31 Vetrarvörur 27 Vélar - verkfæri 31 Viðgerðir »<♦»<♦»<+»<♦»<+»<+»<+ 28 Vinnuvólar 28 Virleó 27 :YW*U WHQl < »»< ♦»<♦»<+,.<+>.<+>.<♦» +>.<♦,.+0|V 1 Ýmislegt 30,31 Þiónusta .... 3t Ökukennsia >30 FIMMTUDAGUR 12. NÖVEMBER 1992. Slydduél Á höfuðborgarsvæðinu verður suð- vestankaldi eða stinningskaldi og slydduél þegar hður á daginn og fram á nóttina. Gera má ráð fyrir eins til þriggja stiga hita síðdegis. Veðrið í dag Á landinu gengur í suðvestankalda eða stinningskalda með snjókomu og síðan slyddu þegar hður á daginn. Síðdegis tekur að hlýna. Klukkan 6 í morgun var sunnan- og suðaustangola eða kaldi og smáél á stöku stað vestanlands en norðan- og norðvestanátt í öðrum landshlut- um. Allhvasst eða hvasst á Norðaust- ur- og Austurlandi. Austanlands voru él en léttskýjað á Suðaustur- landi. Frost var 0-7 stig. Við Færeyjar var 982 mb lægð sem þokast suðaustur og á Grænlands- sundi er 995 mb lægðardrag. Heldur hlýnar í veðri þegar hður á daginn. Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyii léttskýjað -5 Egilsstaðir alskýjað -2 Galtarviti snjókoma -3i Hjarðames léttskýjað -2 KeflavíkurílugvöUur skýjað -3 Kirkjubæjarklaustur heiðskírt -5 Raufarhöfn snjókoma -A Reykjavík skýjað -5 Vestmannaeyjar léttskýjað -4 Bergen skýjaö 4 Helsinki snjókoma -1 Kaupmannahöfn rigning 5 Ósló rigning 3 Stokkhólmur rigning 3 Þórshöfn skúr 3 Amsterdam skúr 7 Berlín hálfskýjað 7 Chicago rigning 8 Feneyjar þoka 9 Frankfurt skúr 6 Glasgow skúr 3 Hamborg léttskýjað 5 London heiðskírt 4 LosAngeles heiðskírt 15 Lúxemborg skýjað 4 Malaga léttskýjað 17 Mallorca skýjað 17 Montreal léttskýjað 0 New York skúr 11 Nuuk snjókoma -7 Orlando skýjað 23 París skýjað 6 Reynir Traustason, DV, Flateyrú „ Viö höfum fengið hingað tónhst- armenn sem hafa tekið ástfóstri viö staðinn og ólmir vhjað koma aftur. Menn hafa meira að segja komið hingað til að spila í sumarfríinu sínu. Kannski er þetta heilnæma vestfirska fjaUaÍoft sem dregur menn hingað aftur og aftur,“ segir Guðbjartur Jónsson, veitingamað- ur á Vagninum á Flateyri. Vagninn er að öllum líkindum þekktasti pöbb á landsbyggðinni enda hefur vagnstjóiinn auglýst grimmt og boðið upp á þekkta tón- listarraénn um hveija helgi. Þess er skemmst aö minnast að KK- bandið ákvað að halda útgáfuhátíð vegna nýútkomins geisladisks á Vagninum. En er ekki erfitt að halda svona dýrum rekstri gang- andi? „Yfir vetrartímann fer ég í beitn- ingu eða á sjóinn til aö bjarga íjár- hagnum. Það verður að grípa til einhverra ráða. Ekki lilir maður á Guðbjartur Jónsson. þessu. Það má segja að maður geri þetta al' hugsjón. Ég bíð bara efth- að ástandið lagist í þjóöfélagjnu og þetta fari aö skila einhverju.“ Er tími fyrir einhver áhugamál? „Nei, það get ég varla sagt. Það skiptist á vinna og svefn. Þó hef ég Maöur dagsins reynt að stunda sund. Þá hef ég mikinn áhuga á að ferðast en til þess hefur ekki unnist timi undan- farið." Þú ert frægur fyrir að snúa út úr orðatiltækjum ómeðvitað. Hef- urðu ekkert samviskubit gagnvart málhreinsunarmönnum? „Nei, það get ég ekki sagt, enda held ég að það sé enginn skaði skeð- ur þó maður brengli aöeins orðatil- tækjum,“ segir Guðbjartur Jóns- son vagnstjóri sem auglýsir staö- inn undir kjörorðinu: „Staður á undan sinni framtið." Mikiðað gerastí kvöld Það verður nóg að gerast í kvöld í heimi íþróttanna. Tveir leikir Iþróttirikvöld verða i úrvalsdeildinni í körfu- knattleik, flórír leikir í annarri deildinni í handknattleik og tveh' leikir í fyrstu deild kvenna. Körfubolti ÍBK-Snæfell kl. 20.00 KR-Haukar kl. 20.00 Handboltí 2.deild: Fylkir-UMFA kl. 20.00 Fjölnir-ÍH kl. 20.30 KR-Ögri kl. 20.00 Grótta-HKN kl. 20.00 Handbolti kvenna: Ármann-Grótta kl. 21.15 KR-Stjarnan kl. 18.00 Skák Þessi staða er frá heimsmeistaramóti unglinga í Buenos Aires í Argentínu á dögunum. Armeninn Danielian hafði hvitt og átti leik gegn Egger, Chile. Skák- in var aðeins sex leikir til viðbótar, þá var svartur búinn að fá nóg. Hvemig fór hvítur að? X it I : . 1 A 1 A A^ A A A A 4} II A Jl fplli! A A s ABCDEFGH Svarti kóngurinn hefur hætt sér of langt fram á borðið og nú féll sprengja: 23. Rxf5! Bxf5 24. Hxf5! Kxf5 25. Rd4 + Kg6 26. Re6 De7 27. Bxe4+ Kf7 28. Bxh7 og svartur gafst upp. Jón L. Árnason Bridge Sennilega hefði hvorug hliðin fengið háa einkunn í sagnkeppni fyrir þessar sagnir. NS völdu frekar að spila 6 tígla en veij- ast í 5 spöðum sem eru einn niður. Sex tíglar eru niður með hjarta út en vestur valdi hins vegar að spila spaöa út og það gaf sagnhafa möguleika á að vinna spiliö. Hann nýtti hann til hins ýtrasta með þvi að fara óvenjulega leið í lauflitinn, sem hann grundvallaði á upplýsandi sögnum. Sagnimar gengu þannig, vestur gjafari og allir á hættu: ♦ -- V Á84 ♦ ÁKDG10 + G7643 * Á8 ¥ KDG972 ♦ 2 + D982 ♦ 942 V 65 ♦ 98754 + Á105 Vestur Norður Austur Suður 44 4 G Pass 54 Pass Pass 54 Dobl Pass 64 Dobl p/h Fjögurra granda sögn norðurs var úttekt með láglitina og suður valdi eðlilega 5 tígla. Austur barðist áfram í 5 spaða en norður ákvað að segja 6 tígla. Vestur valdi slæmt útspil, spaðakónginn, sem var trompaður í blindum. Næst vom trompin tekin af andstöðunni og síðan varð sagnhafi að reyna að hafa gagn af lauflitnum. Venjuleg aðferð til að verka svona lit er að spila laufi á tíuna í þeirri von að austur eigi háspil annað í litnum. Sagnir bentu hins vegar til þess að sú leið gengi ekki. Sagnhafi valdi því frekar að spila laufgosa og hleypa honum yfir til vesturs. Hann gerði sitt besta með því að spila hjarta eftir að hafa fengið á blankan kónginn en nú var það orðið of seint. Sagnhafi svínaði lauftíunni og hafði tíma til að fría fimmta laufið og henda hjartatapslagnum í það. ísak örn Sigurðsson * xVULjIUYboo V 103 ♦ 63 .1. v

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.