Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1992, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1992, Blaðsíða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 16. DESEMBER 1992. ER ÞÉR ANNTUM Útlönd Díana heldur áíram störfum aö góðgerðarmálum: JOLAPOSTINN ? Mikið úrval póstkassa. Háborg hf Ál og plast Skútuvogi4 Eg bregst aldrei skyldum mínum - sagöi prinsessan á ráöstefnu sjálfboöaliöa í Lundúnum „Þrátt fyrir alla óvissuna á síðustu vikum þá vil ég að þið vitið eitt; starf okkar verður að halda áfram. Ég bregst aldrei skyldum mínum,“ sagði Díana prinsessa á ráðstefnu sjálf- boðaliða í Lundúnum í gær. Díana hefur á undanfómum árum unnið mikið að hvers kyns góðgerð- armálum og er talin drýgst allra í konungsfjölskyldunni við fjáröflun. í þeim efnum skákar hún jafnvel Elísabetu, tengdamóður sinni. Eftir að tilkynnt var um sambúðar- slit Díönu og Karls prins kom upp óvissa um hvort hún gæti haldið áfram starfi sínu. Voru ýmsir famir að óttast að bresk góögerðafélög heíöu misst mikilvægasta stuðnings- mann sinn. Díana fullvissaði viðstadda um að hún ætlað að sinna störfum sínum í þágu almennings hvað sem á dyndi. Hún virtist hress og kát á ráðstefn- unni. Reuter TJARNARGOTU t t 1 .h, t t t BLAÐ BURDARFÓLK i, e^Cvt töíim /weAsjjt, ■ SUÐURGÖTU AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI 11 t 1? í tt i i tt. t t t____________________________________ sími 632700 Bobby Fischer ákæröur vegna einvígisins: Diana prinsesa dregur að sér ómælda athygli hvarvetna sem hún kemur. Hér gengur hún í salinn á ráðstefnu sjálfboðaliða í Lundúnum í gær. Prins- essan vinnur ötullega að góðgerðarmálum. Símamynd Reuter UOSIÐ KEMUR LANGT Nú þegar skammdegið færist yfir, skiptir móli aS vera vel upplýstur innandyra. ViS komum til móts við hörðustu kröfur um gaeði og hönnun Ijósa fyrir heimili og vinnustaði. RAFBUÐIN AuSbrekku 11 • 200 Kópavogi • Sími: 42120 - Með auga fyrir Ijósi - Baulmann Hangandi lampar í miklu úrvali. Ljós sem gefa víða sem þrönga lýsingu. Ekki of góður til að fara að lögum Skáksnillingurinn Bobby Fischer var ákærður í gær fyrir að hundsa samskiptabann bandarískra stjórn- valda og Sameinuðu þjóöanna gagn- vart Júgóslaviu með því að heyja skákeinvígi við Borís Spasskí þar i landi. George Bush Bandaríkjaforseti bannaöi öllum bandarískum borgur- um að eiga viðskipti við Júgóslavíu í samræmi við refsiaögerðir SÞ. „Þegar alvarlegt hættuástand ríkir í Júgóslavíu er ekki til of mikils mælst að Bobby Fischer fari að bandarískum lögum í stað þess að raka saman fé. Bobby Fischer, eins og allir aðrir, verður að svara til saka fyrir það sem hann hefur gert,“ sagði saksóknarinn Jay Stephens á fundi með fréttamönnum í gær. Ekki náðist í lögfræðinga Fischers í Washington og Los Angeles. Stephens sagði að gefin heíði verið út handtökuskipun á Bobby Fischer. Framsalssamningur er í gildi milli Bandaríkjanna og Júgóslavíu en Stephens var ekki viss um hvort Fischer yrði framseldur. Hann á yfir höfði sér tíu ára fangelsi verði hann fundinn sekur. „Fischer þarf aö velja milli þess að snúa heim og verða heimaskítsmát í Júgóslaviu," sagöi Stephens. Reuter Megrunarkúrar geta valdið heilaskaða Þeir sem fara í megrun losna ekki bara við aukakílóin heldur eiga þeir líka á hættu að glata mikilvægum heilafrumum sem stjóma minninu. Svo segja breskir vísindamenn. Á ráðstefnu sem breska sálfræð- ingafélagið hélt í London í gær kom fram aö þeir sem stunda megrunar- kúra eiga það til að verða gleymnir og lenda í erfiðleikum með að fram- kvæma einfóld verk. Vísindamenn hafa til þessa talið að andlegt atgervi skertist aðeins hjá lystarstolssjúklingum vegna stöð- ugrar vannæringar þeirra. Sálfræðingamir Michael Green og Peter Rogers við matvælarannsókn- arstöð í Reading rannsökuðu 55 kon- ur, þar af vom þrettán í megrun. Konumar vom allar metnar og síð- an var lagt fyrir þær erfitt próf. í ljós kom að viðbrögð þeirra sem vom í megmn vora hægari og minni þeirra reyndist einnig verra. Þær sem höfðu verið lengst í megrun og misst flest aukakílóin stóðu sig verst. Reuter DV Alvariegum af- brofumfækkar áGrænlaitdi Þótt húsíyllir sé í grænlenskum fangelsum um þessar mundir hefur aivarlegum afbroturo fækkað til muna á Grænlandi á þessu ári. Svo mikii er fækkunin aö biðlistar eflir afþlánun hafa aldrei verið styttri. Þetta sagði Per Andersen, fang- elsisstjóri í Nuuk, 1 viðtali við grænlenska útvarpið. „Og það er ekki af því að dóm- arnir hafi raildast. Það eru ein- faidlega frarain færri alvarleg brot, svo sem manndráp," sagöi Andersen. Nú bíða fjórir menn þess að komast í afþlánun i grænlensk- um fangelsum en fyrir ári voru þeir þrjátíu, Lávarðinum miðarvelásuð- urskaufinu Breski landkönnuðurinn sir Ranulph Fiennes hefúr lagt að baki tæpa sex hundruð kílómetra á gönguforð simii yfir Suður- skautslandið. Hann ætlar að verða fyrstur manna til að ganga þá leiö án utanaðkomandi aðstoð- ar. Hinn 49 ára gamli Fiennes og 36 ára félagi hans, Michael Stro- ud, hafa gengið í rúma þrjátíu daga. Þeir gera ráð fyrir að ferða- lagið taki hundraö daga og þeir ætlaað safna áheitum upp á tæp- ar 200 milijónir króna fýrir bresku MS-samtökin. Tvímenningamir ætla að reyna að haida forskoti sínu á Norð- manninn Erling Kagge sem steftúr á að verða fyrstur til að fara einn og óstuddur yfir Suöur- skautslandið. Hann iagði í’ann skömmu á eftir Fiennes og Stroud og vonast til að fara frarn úr þeim. Skandinavar atkvæðium EB Sænska dagblaðið Expressen sagði í gær að kjósendur í Sví- þjóð, Noregi og Finnlandi ættu að greiða atkvæði um aöild land- anna að Evrópubandalaginu sama daginn til að koma í veg fyrir að niöurstöðurnar í einu landinu hefðu áhrif í því næsta. Meö því móti væri einnig hægt að koma í veg fyrir að menn mis- notuðu útkomuna í grannlandinu í kosningabaráttunni. Blaöið ráðleggur Bildt forsætis- ráðherra að hætta viö áform um aö láta greiða atkvæði um EB á kjördag 1994 og vinna þess í stað að atkvæðagreiöslu sama daginn á Norðurlöndunum. Bretar rannsaka mannleg mistök Breskir vlsindamenn ætla að ratutsaka áhrif mannlegra mis- faka á meiriháttar slys og ham- farir um heim allan til að reyna aö koma í veg fyrir svipuö slys verði í framtíðinni. Rannsóknin verður gerð á veg- um háskólans í Birmingham. Hún er sú fyrsta sinnar tegundar í Evrópu og breska stjórnin ætlar að leggja til um þrjár milJjónir króna í því skyni. Vísindamennirnir ætla að kanna hvernig einíöld mistök hafa leitt til stórslysa á borð við sprenginguna í Tsjernobyi kjam- orkuveriö í Úkraínu um áriö. Einn vísindamannanna sagði aö tiigangurinn væri að safna gagnabanka um mannleg mistök þar sem væru upplýsíngar um ákveöin stórslys og þau mann- legu mistök sem ollu þeim. Ritzau, Reuter og TT

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.