Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1992, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1992, Blaðsíða 15
. MIÐVIKUDAGUR 16. DESEMBER 1992. 15 „Heimatilbúin vitleysa“ Tilgangnr skynsamlegrar rök- ræöu er aö komast að réttri niður- stöðu, öðlast sannsýni. í þeim til- gangi þarf að taka tillit til allra at- riða máls, ekki þlanda óviðkom- andi atriðum inn í það, umfram allt horfast í augu við staðreyndir, varast misskilning og mistúlkanir, falla ekki í freistni blekkinga og útúrsnúninga. í grein sinni „Fríverslun við alla nema Evrópuríki" í DV 8. þ.m. kýs Sveinn Hannesson að sveigja í veigamiklum atriðum frá þessum grúndvaUaratriðum en hverfa á braut rangtúlkana og óviðkomandi hótfyndni. Hnattræn fríverslun Rangt er að ég hafi talað fyrir fríverslun við alla nema gömlu KjaUaiinn Dr. Hannes Jónsson fyrrv. sendiherra .. égvileflahnattrænafríverslun innan ramma 108 ríkja GATT og leita samhliða eftir víðtækri fríverslun við Bandaríkin og önnur Ameríku- og As- íuríki.. nýlenduveldi Evrópu. í greinum mínum og bókum er ég talsmaður hnattrænnar fríverslunar í sam- ræmi við ómengaða fríverslunar- kenningu en vara við afbökun EB á fríverslunarkenningunni. Ég mæh með gildandi fríverslun okkar innan EFTA og við EB, ég vil efla hnattræna fríverslun innan ramma 108 ríkja GATT og leita samhhða eftir víðtækri fríverslun við Bandaríkin og önnur Ameríku- og Asíuríki, svo og A-Evrópuríki. Þetta tel ég okkur hagstæðara en að loka okkur með 18 Evrópuríkj- um inni í 8% tollmúr gegn ríkjum utan V-Evrópu. Tapið á EES Sýnt hefur verið fram á í grein og myndriti hér í blaðinu og í tölu- töflu í Morgunblaðinu 7. f.m. að þegar aht er reiknað verði tap þjóð- arbúsins af EES145 mihjónir króna á ári 1993-1997 en 45 mihjónir króna á ári eftir 1997. Með Sviss utan EES verður kostnaður okkar og þar með tapið af EES meira. Enginn hefur treyst sér th að mót- mæla með skynsamlegum rökum þessum útreikningum. Þar að auki eigum við að fórna árangri af þremur þorskastríðum með því að opna landhelgina fyrir Fríverslun við alkl nema Evrópuríki i! Eitt sinn henti það að ég fékk I heimsókn af prúðbúnum mönnum I sem sögöust vera í tilteknum trúar- I söfiiuöi og vildu endilega ræöa viö I mig. Þóégsé yfirleitt fremur tregur I til ákvaö ég aö slá til í þetta sinn I því ég var dálítið forvitinn. Þetta heföi ég átt aö láta ógert þvi I þessir sendiherrar almættisins I voru óstöövandi í sínum málflutn- lingi. Boöskapurinn varö æ ótrú- I legri eftir því sem á leiö en þó tók | fyrst steininn úr þegar sendimenn I hótuöu því aðefég ekki samþykkti I allt sem þeir segöu og gengi í þeirra I raöir biöu mín óskemmtileg örlög | aö lokinni þessari jarövist Þessi heimsókn riQaöist upp fyrir I mér þegar mér varö Ijóst aö nú er I ég afrur kominn í svipaða aöstööu I ogfarinnaöskrifastáviödr.Hann- les Jónsson fv. sendiherra. Hann | boöar hörmungar fyrir iönaðinn | og þjóöina í heild ef ekki veröi | hætt viö EES aöild. | Semjum viö alla nema | gömlu nýlenduveldln! í fyrri grein sinni talar Hannes | um brostnar vonir manna »<n auk- | inn útflutning iönaöarvara við inn- I gönguna í EFTA og samningana I viö EB. Hann segir þessa samninga I ekki hafa leitt til annars en minnk- Kjaflarinn Sveinn Hannesson framkvæmdastjóri Félags islenskra iönrekenda sem Bandaríkjununr og Japa I Ég fæ heldur ekki séð hver V hægt aö vera á móti EES : I ingnum sem ætlaö er að r I burtu flestum hindrunum skiptum og samskiptum okk I okkar helstu viöskiptalönd í I ópu, en hvetja til þœs aö í st | veröi geröir samningar url verslun viö Bandarfldn, Kr I Mexflcó, Japan, Rússland auk I og Afrflculanda. Ætla mætti; [ ur heimurinn bíöi í ofvæni e I gera viö okkur samninga u | verslun. Hnatbrœnt samhengi Því miður held ég aö andsfr I ar EES-samningsins geri sér | ar hugmyndir um möguleika I til aö gera fríverslunarsan I viö hinar og þessar þjóöir. 11 „Því miður held ég að andstæðingar EES-samningsins geri sér of háar hug- myndir um möguleika okkar til að gera I fnverslunarsamninga við hinar og þessar þjóðir.“ Greinarhöfundur vitnar í kjallaragrein Sveins Hannessonar framkvstj. í DV 8. des. sl. rányrkjuflota Evrópu. Þriðja, við þurfum að fóma til Brussel takmörkuðu fullveldi okk- ar á sviði löggjafar-, dóms- og fram- kvæmdavalds á samningssviðinu. Fjórða fómin felst í íjórfrelsinu, sem veitir útlendingum sama rétt og íslendingum til atvinnu og fyrir- tækjarekstrar hér á landi. Engar slíkar fómir þyrftum við að færa með aðild að endurbættum GATT-samningi, sem stuðla mun að hnattrænni fremur en takmark- aðri og svæðisbundinni fríverslun eins og EES og EB. Sveini verður tíðrætt um óstjóm íslenskra efnahagsmála síðustu áratugina og nefnir hana „heima- tilbúna vitleysu". En hún hefur bara ekkert með EES að gera, verð- ur hin sama hvort sem við gerumst aðilar að EES eða ekki. Við henni verðum við að finna heimatilbúnar lausnir, hvort sem við verðum inn- an eða utan EES. Sveinn svaraði ekki spumingu minni um hvað iðnrekendur ætli sér að græða á fríverslun og toll- fríðindum EES umfram það sem við höfum notið síðan 1984. Þögnin segir okkur að hann og iðnrekend- ur viti að þeir geti ekkert grætt á EES í þeim efnum fremur en í skattamálum fyrirtækja. Þess vegna er allur áróður þeirra um ágæti EES fyrir iðnaðinn „heimatilbúin vitleysa". Hannes Jónsson Stuðningur við nýsköpun Orðið frumkvöðull hefur verið herfilega mistúlkað hér á landi. Eins og það er notað er það nánast klám. Enterpreneur á ensku á að vera sama orðið en það hefur í Ameríku allt aðra merkingu en fmmkvöðull hér. Einyrki er engu betra = sérvitringur nánast. Um 80% allra nýrra starfa, sem verða til í Bandaríkjunum á þessu ári, verða þó til fyrir tilstuðlan frumkvöðla og smáfyrirtækja, - eða fyrir tilstuðlan bílskúrskarl- anna eins og við eigum til með að kalla þá í fyrirlitningartóni. Það gengur þó ekki lengur fyrir okkur að vera að gera greinarmun á því gagnvart hinu opinbera lána- og styrkjakerfi hvort frumkvöðuU ætlar sér að setja á fót tölvuskóla, þróa nýtt fiskleitartæki eða setja upp matsölustað á erlendu sérleyfi. Það er lífsnauðsynlegt fyrir okkur íslendinga að geta nú horft á vænt- anlega arðsemi framkvæmdanna eingöngu. Við erum þess ekki um- komin og höfum reyndar ekki efiii á því lengur að flokka eina tegund frumkvöðlastarfseminnar framar annarri þannig t.d. að eitt verkefiii flokkist sem framleiðsluiðnaður, annað sem þjónustustarfsemi, þriðja sem handverksiðnaður o.s.frv. og veita síðan til framkvæmdanna lán og styrki misháa eftir því í hvaða flokki verkefnin lenda. KjaUarinn Reynir Hugason verkfræðingur Það þarf nú þegar að verða til vörðuð leið fyrir frumkvöðla að fara eftir með sína viðskiptahug- mynd, allt frá upphafi til fram- kvæmdar eða söluvöru. Svo lítið land sem ísland þarf enn frekar á vel uppbyggðu kerfi til stuðnings við frumkvöðla að halda en t.d. Bandaríkin, þar sem hér eru mun færri valkostir um leiðir til að fara eftir með sínar hugmyndir en þar eru og þess vegna meiri líkur á að menn komi sér ekki skikkanlega á framfæri eins og vert væri. Hver viðskiptahugmynd þarf með öörum orðum að geta fengið vandaða, faglega umíjöllun og af- dráttarlausa meðferð í kerfinu, þ.e. að vera slegin af eða að vera studd, og það þarf að vera völ á færum leiðum til að koma henni frá eða til næsta stigs í ferlinu, sem þarf auðvitað að vera skýrt skilgreint í hverju tilviki. Frumkvöðlar Staðreynd er að við fslendingar eigum ekkert of marga athafna- menn og frumvööla og eigum að nýta okkur þá og eftir fongum en ekki gera þá að sérvitringum og nánast traðka á þeim eins og við gerum nú. Verum minnug þess að árið 1975, þegar Marel-ævintýrið var að byrja, var ekki mikill völlur á þeim sem að því stóðu þá, þótt vonimar væm miklar sem bundn- ar vom þá þegar við verkefnið og trúin á að þetta tækist væri óbil- andi. Hún reyndist bera ávöxt. - Kemst þótt hægt fari ef markvisst er unnið. Það er betra fyrir frumkvöðuhnn að tábijóta sig í upphafi en að bijóta sig á báðum fótum þegar lengra er komið vegna þess að hann hafi aldrei lært að ganga. Þess vegna þurfum við að kenna ungu fólki með sterka athafnaþrá að stofnsetja og reka fyrirtæki, gera markaðsrannsóknir og viðskipta- áætlanir. - Viö þurfum með öðmm orðum að setja upp sérstök frum- kvöðlanámskeið. Veitum frumkvöðlum okkar betra brautargengi. Þá vegnar okk- ur sjálfum betur. Bandarískar at- huganir sýna svo ekki verður um villst að þaðan kemur meginhluti allra nýrra starfa á hveijum tíma. Reynir Hugason „Hver viðskiptahugmynd þarf með öðrum orðum að geta fengið vandaða, faglega umQöllun og afdráttarlausa meðferð í kerfinu, þ.e. að vera slegin af eða að vera studd...“ „Þaöerekk- ert í dag sem styður þá skoðun að selja beri rík- isbankana. ríkir 1 og samdráttur á Islandi, al- GuOnl Áflú«lMon, þing- menningur ma6ur ^mattur bankaréúa Búnaéar- hefur ekki tanka peninga aflögu tfl aö kaupa banka. Ríkisstjórnin ætlar að vísu út í fenið, hún er í þjónustu Kolkrabbans og nokkurra stór- eignamanna. Búnaðarbanki ís- lands er vel rekin stofnun sem skilar miklum peningum í ríkis- sjóð í sköttum og skyldum. Fyrir málinu er ekki pólitískur vilji, þaö mmi springa í andlitið á Jóni Sigurðssyni. Fólkið í landinu hef- ur nýlega í skoðanakönnun hafn- að sölu á Búnaðarbankanum, þrír af flórum sögðu nei, Einkabankarnir á Norðurlönd- um hafa verið aö fara á hausinn, allar ábyrgðir féllu á ríkissjóði þeirra landa eða almenning. Við hreinlega hljótum að læra af þeim mlstökum sem þar gerðust. Viðskiptaráðherra skipaði nefnd sem hann ætlaði að nota sem handþvottalaug. Nefndin klofnaði í afstöðu sinni. í séráliti kemur fram að undirbúnings- vinna í svona stóru máli veröur að taka nokkur ár, ekki þrjá eða sex mánuði. Ríkið veröur að vita hverjir eru líklegir kaupendur ef ráðist er i slíka breytingu sem ríkisstjórnin áformar." :; Bankarekstur eratvinnu- rekstur „Ég kýs að | tala um þetta mál í tvennu , annars vegar breyt- ingu ríkis- bankanna í hlutafélags- bankaoghins vegar SÖlu á Guðmundur Elnarason, hlutabréfum vi4- ríkisms i þessum bönkum. Hlutafélags- form er eðlilegra fonn fyrir rekst- ur stórra fyrirtækja og atvinnu- rekstur bæði hérlendis og erlend- is fer yfirleitt eftir því. Lög, sem atvinnureksturinn varða, eru samin fyrir þetta form og þess vegna skiptir miklu máli aö sem stærstur hluti atvhmurekstrar búi við saras konar löggjöf því að bankareksmr er atvimiureksnu i mínum huga. dragi úr áhrifum stjórnmála- manna á fjármagnsmarkaðinn og að hún gefi bönkunum tækifæri til öflunar eigin flár. Breytingin felur einnig í sér afnám sjálf- virkrar ríkisábyrgðar sem ég tel ekki eðlilegt íýrirkomuiag eins og verið hefur. Hvað sölu hlutabréfanna í þess- um bönkum varðar er ég fylgj- andi því að rikiö minnki sinn hlut í bankarekstri. Það er nákvæm- lega það sama og á sér stað er- lendis að þar sem ríkið á annaö borð á blut að rekstri banka eru ríkissijórnir með áform um að selja sinn hlut.“ -IBS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.