Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1993, Page 15

Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1993, Page 15
MÁNUDAGUR 22. MARS 1993 15 Námsaðgreining í áfangakerf i f tillögum nefndar um mótun menntastefnu er gert ráð fyrir námsaðgreiningu í kjamagreinum í kjölfar samræmdra prófa í lok 7. bekkjar grunnskóla. Þörfin fyrir námsaðgreiningu á unglingastiginu er brýn. Þar eð kennslan fer að mestu leyti fram í bekkjum, sem skipað er í án tillits til forkunnáttu eða hæfni nemend- anna, er hvatning til námsins of lítil og nemendur margir sem ekki hafa viðfangsefni við sitt hæfi. Greina má nemendur að í nám- inu með ýmsu móti. Varað hefur verið við þeirri aðferð að raða þeim í bekki eftir námsgetu, þá er hætt við því að margir yrðu dæmdir úr leik og fengju ekíá nám yið sitt hæfi, hvorki þá né seinna. Áhuga- leysi og agavandamál færu vax- KjaHaiinn Ingvar Ásmundsson, skólameistari Iðnskólans í Reykjavík „A unglingastiginu eru agavandamál meiri en á öðrum stigum skólakerfis- ins. Hvergi er því eins mikill ávinning- ur af því að koma á áfangakerfi eins og þar.“ andi. Bestu og sanngjörnustu leið- ina til aðgreiningar tel ég vera áfangakerfi í efstu bekkjum grunn- skólans. Hér á landi er komin tuttugu ára reynsla af áfangakerfi. Mikill meirihluti framhaldsskóla í land- inu er rekinn í því kerfi. Helstu markmið áfangakerfisins eru þessi: 1. Námshraði sé við hæfi hvers nemanda. 2. Námsefni hvers nemanda sé í sem bestu samræmi við kunnáttu hans í hverri námsgrein. 3. Komist verði hjá ónauðsynlegri endurtekningu á fyrra námi. Helstu kostir kerfisins Uggja í þessum markmiðum þess. Mikils- verðasti ávinningurinn með kerf- inu er þó sá að með því er tryggður mjög góður vinnufriður í skólum. í framhaldsskólum hafa agavanda- mál verið umtalsverð og því skiptir þessi ávinningur miklu máfi fyrir nemendur í þeim. Áfangakerfi á unglingastiginu Á unglingastiginu eru agavanda- mál meiri en á öðrum stigum skóla- kerfisins. Hvergi er því eins mikiU g.| aÉÉ! *i Varað hefur verið við þeirri aðferð að raða nemendum í bekki eftir námsgetu. ávinningur af því að koma á áfangakerfi eins og þar. Nokkrir framhaldsskólcU’ með áfangakerfi hafa haft unglingadefidir innan sinna vébanda. Þar hefur reynslan af áfangakerfinu verið mjög góð og agavandamál hverfandi. Verði komið á áfangakerfi í grunnskólum er eðUlegt að þeir nemendur sem lokið hafa öUum áföngum í kjamagreinum grunn- skólans áður en þeir komast á framhaldsskólaaldur eigi þess kost að ljúka einhveijum framhalds- skólaáfóngum í grunnskólanum. Einnig væri eðUIegt að þeir nem- endur sem náö hafa tilskUdum aldri en ekki hafa lokið öUum áfóngum í kjamagreinum grunn- skóla eigi kost á þvi að Ijúka þeim í framhaldsskóla, þannig væri eðU- legt að gmnnskóU og framhalds- skóki fléttuðust saman í eina sam- feUda heUd. í Bandaríkjum Norður-Ameríku hefja nemendur framhaldsskóla- nám tveim árum yngri en hér á landi. Þar í landi em svo tU allir framhaldsskólar reknir í áfanga- kerfi. Því er óhætt að fuUyrða að mikU og góð reynsla er af því að reka tvo efstu bekkina í grunnskóla í áfangakerfi bæði hér á landi og fyrir nemendur á sama aldri í Bandaríkjunum þó að þeir séu þá komnir í framhaldsskóla. Grunnskólanám í framhaldsskólum Verði komið á áfangakerfi á ungl- ingastiginu yrðu tUlögur nefndar um mótun menntastefnu um árs fomám og árs gagnfræðanám tU þess að ná markmiðum grann- skólanáms með öUu óþarfar, a.m.k. í áfangaskólum. Áríðandi er að kröfur um betri árangur í námi, sem vissulega vaka fyrir nefndarmönnum, séu gerðar með lágmarks tilkostnaði. SkU- virkasta leiðin tíl þess er áfanga- kerfi á báðum skólastigum. Ingvar Ásmundsson Verður Pólland helsta EE&fíkið? Nokkuð hefur verið um það und- anfarin ár að Pólveijar séu ráðnir tU starfa hér á landi. Eins og kunn- ugt er hafa stjómvöld haft það í hendi sinni að synja um sUka ráðn- ingu. Það er gert ef fá má íslend- inga tU starfa. Pólska stjómin hefur hug á aðUd að Evrópska samfélaginu (ES). Gert er ráð fyrir að PóUandi bjóðist frekar að gerast aðiU að Evrópska efnahagssvæðinu (EES) ef af stofh- un þess verður. Ef ísland yrði ásamt PóUandi aðiU að EES ættu Pólveijar aðgang að störfum hér á landi án þess að stjómvöld gætu hamið það. Pólverji, sem hér hefði starfað í þijá mánuði, gæti þá sest hér að meö réttindi til starfa og skylduUð hans nyti sömu félags- legra réttinda og íslendingar. - Pól- veijar em helmingi fleiri en íbúar Norðurlanda. Sumir þeir sem í upphafi stóðu að því að ísland tæki þátt í EES- samningimum, en viku síðar úr ráðherrastæi, halda því nú fram að íslendingar verði að huga að því sem tekur við af EES. Þá er vita- skuld gert ráð fyrir því að EES komist á legg og því svo haldið fram að stutt sé í að EES Uðist í sundur vegna þess að flest EES-ríkin hafi sótt um aðUd að ES. Ég hef fyrir framan mig hvemig andstöðu- hreyfingin við aðUd Noregs að ES leit á máUð í janúar í fyrra. Hér á eftir birtist íslenskuð athugasemd þeirra um það, með yfirskriftinni: KjaUarinn Björn S. Stefánsson dr. scient Verður EES varan- leg skipan? Segja má EES-samningnum upp með árs fyrirvara. En séu menn fyrst með, verður varla auðvelt að komast út. Hitt gæti hins vegar gerst að EES-skipanin yrði tíma- bundin. Eins og kunnugt er hafa Austurríki og Svíþjóð sótt um aðUd að ES og Finnland, Sviss og Ldcht- enstein kunna að fylgja þeim. HeU- mikið stjómkerfi þarf til að starf- rækja EES. Og varla hefur ES áhuga á því að aðeins 2-3 EFTA- ríki verða þar. En það er ekki víst að EES verði aðeins bráðabirgðaskipan. í fyrsta lagj er vafasamt að öU þau ríki, sem nefnd vora, verði með í ES. Og í öðm lagi er vel tíl að EES verði fost biðstofa (eða æfingabúðir) fyrir ríki, sem vUja komast í ES, við það að frá Austur-Evrópu bætist nýir EES-aðUar jafnframt því sem fyrri ríki taki skrefið inn í ES. Gert er ráð fyrir þessu í 128. grein EES- samningsins þar sem heimUt er að veita nýjum rikjum aðUd. AðildaðEES Þetta skrifuðu Norðmenn fyrir ári. Samkvæmt því gæti svo farið að um eitthvert skeið yrðu EES- ríkin ísland, PóUand, Slóvakía, Ungveijaland, Króatía, Lettland, Litháen og Eistland. Norskur kunnáttumaöur, Nor- mann að nafni, hélt fyrirlestur um þetta mál í Háskólanum á dögun- um. Honum fannst ekki sennUegt að Austur-Evrópuríkjum gæfist kostur á aðUd að ES. Ekki mundi heldur þykja áUtlegt að veita þeim aðUd að EES með atvinnuréttind- um, sem henni fylgja, vegna at- vinnuleysis eystra - ekki þætti þar á bætandi í EES - heldur yrði leitað annarra úrræða. Nýfengin reynsla af mati ís- lenskra ráðamanna, þ.á m. ýmissa sem nákomnir em verkalýðshreyf- ingunni á þessu með tilliti tíl at- vinnuleysis hér á landi og í EES- ríkjum er ekki sú að menn láti áhyggjur af atvinnuleysi hér á landi og í ES-ríkjum vera til fyrir- stöðu við að veita tugmilljónum atvinnulausra atvinnuréttindi hér á landi, eins og felst í EES-samn- ingnum. Þar er sem sagt ekki um að tefla atvinnuréttindi handa 38 miftjónum Pólveija, heldur 380 miUjónum annarra Evrópubúa. Alþýðusamband íslands mælti að vísu ekki með EES-samningnum en það mælti ekki á móti honum; það tók aðeins þá afstöðu í málinu að krefjast þjóðaratkvæðagreiðslu um það. Að fenginni þessari reynslu hér á landi er ég ekki sann- færður um að áhyggjur af atvinnu- leysi yrðu til fyrirstöðu hjá ES í Bmssel vegna aðUdar PóUands að EES. Bjöm S. Stefánsson „Ef Island yrði ásamt Póllandi aðili að EES ættu Pólverjar aðgang að störfum hér á landi án þess að stjórnvöld gætu hamið það.“ í málum sem þessum kemurekkitil fyrr en allar leiðir hafa verið reyndar til þrautar. Þaðerbúiðað tefia þetta Ami Johnsen mál fram og þingismaður. til baka og að- alsamgönguæðin milli lands og Eyja hefur veriö lokuð í hátt á annan mánuð. Það gengur ein- faldlega ekki. Vegna neyöarstöðu þeirrar sem komin er upp og ótvi- ræðs réttar Vestmannaeyinga, sem eru svo háðir þjónustu Her- jólfs, og þar sem engin lausn er fyrirsjáanleg í deUunni á næstu vikum eða mánuðum, er réttlæt- anlegt og eöhlegt aö gripið sé tU aðgeröa með lagasetningu. Fyrirtæki og almenningur í Eyjum hafaliöiö fyrir þessa deilu. Vöruverð hefur hækkaö, aUur bflakostur er frosinn inni þannig að þeir sem liafa atvinnu af vöru- flutningura og fara með Heijólfi milli lands og Eyja geta ekki sinnt sinni vinnu. Fiskmarkaðurinn hefur farið gjörsamlega úr skorð- um og mjólkurleysis hefur gætt svo dögum skiptir. AUt ber þetta að sama brunni. ÖUu félagsUfi og þjóunustu í Vestmannaeyjum hefur verið raskað. Það er ekki eftir neinu að bíða með að setja lög á þessa undar- legu deilu þar sem tveir menn hafa stöðvað þetta mikla sam- gÖngutækL Það ber vott um gall- aða vinnulöggjöf að slikt skuU yfirleitt vera hægt.“ „Mér finnst að menn eigi að leysa sín mál meö samningum i stað þess að skjóta sér á bak við Al- .. þingi og biðia Jónas R«ffna,»*on» um lög. Við fom,a^ höfum samn- ingsrétt ,ands' Málin hafa verið flækt svo að þeir sem hnýttu hnútinn viljandi, stjórn Heijólfs, geta ekki leyst hann. Það er því ekki rétt að sömu aðilar skuli nú biðja um lög stjóm Vestmannaeyja fari fram á lagasetningu en það er óeðlilegt skuli vera í nefhdinni sem gengur fyrir samgönguráðherra til að biðja ura lög. Það var stjómar Heijólfs að deiluna en þeir vádu þaö ekki. ' staðan i málinu sé ekkert annaö en samsuða frá keisurunum hjá Vinnuveitendasambandinu, þeim hinum sömu og kalla okkur smákónga. Sfjóm Heijólfs hfjóp vandamálasem voru einmitt bú- Ég er sannfæröur um að VSÍ ætlaði að nota lleijólfsdeiluna ml. VSIer aðgefa fordæmi og þetta er þaö sem ef menn verða ekki okkar áttu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.