Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1993, Page 7

Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1993, Page 7
MÁNUDAGUR 26. APRÍL1993 31 Þaðgustaði afGusturumí Reiðhöllinni Sex hestamannafélög á Suð- vesturhomi landsins héldu sveitakeppni í Reiöhöllinni fyrir og um helgina. Keppt var í fjórum flokkum og mátti hver sveit senda þijá keppendur í hvern flokk. Börn og unglingar kepptu í tölti og fjórgangi en ungmenni og fuilorðnir að auki í fimm- gangi Fimm stigahæstu einstakl- ingamir kepptu auk þess um ein- staklingsverðlaun. Ekki var getið hesta í mótsskrá svo þeirra verö- ur ekki getið í þessari grein. Sveit Gusts í Kópavogi var bet- ur mönnuð knöpum en aðrar sveitir að þessu sinni. Sveitin hlaut flest stig samanlagt, 1.324,82, og var kosinn athyglis- verðasta sveit mótsins. í flokki fullorðinnasigraði sveit Gusts í tölti með 240.80 stig, sveit Sörla í fimmgangi með 140.70 stig, sveit Fáks í fjórgangi með 151.26 stig og samanlagt i flokki fullorð- inna með 517.06 stig. í flokki ungmenna sigraði sveit Fáks í fimmgangi með 137.10 stig en sveit Gusts sigraöi í tölti með 200.00 stig, fjórgangi með 114.22 stig og samanlagt með 4242.32 stig. f flokki unglinga sigraði sveit Harðar í öllum greinum, hlaut 120.01 stig fyrir íjórgang, 180.60 stig fyrir tölt og 300.61 stig saman- lagt. I barnaflokki sigraöi sveit Gusts í öllum flokkum, hlaut 96.12 stig fyrir fjórgang, 143.60 stig fyrir tölt og 239.72 stig saman- lagt. Ingólfur og Sigurbjörn með tvöfalt Ingólfur Pálmason (Sörla) sigraöi tvöfalt í einstaklingsgreinum í barnaflokki. í unglingaflokki sigraöi Sigurður Pétursson (Sörla) í tölti en Marta Jónsdóttir (Mána) í fjórgangi f ungmennaflokki sigraði íris B. Hafsteinsdóttir (Gusti) i tölti, Berglind Ámadóttir (Herði) i fjórgangi og Guðmar Þór Péturs- son (Herði) í fimmgangi. í flokki fullorðinna sigraði Sig- urbjörn Bárðarson (Fáki) í tölti og fjórgangi en Hulda Gústafs- dóttir (Fáki) sigraði i fimmgangi. -EJ. Lagaskyldan verðlaunuð Sú lagasetning á landsþingi Hestaíþróttasambands fslands árið 1992 að skylda öll böm til aö bera reiöhjálm í keppni hefur oröið til þess aö HÍS hefur f'engiö viðurkenningu samtakanna Ör- yggi bama á okkar ábyrgð. Framtak HÍS er talið vera mik- ilsvert framtak í þágu öryggis barna. Þessi viðurkenning sýnir hestamönnum að tekið er eftir þegar vel er gert og hvetur þá til að halda vel á spöðunum í fram- tíöínni. SIÍðlfSfiFIETT! Skeiöamenn veija stóð- hesta úr litabæklingum Sfjóra Hrossa- ræktarfé- lags Skeiða- hrepps hef- ur látið útbúa myndar- legan bækling til að auglýsa þrjá stóð- hesta sem verða í leigu á vegum sambandsins í sumar. Litmyndir era af þeim Gassa frá Vorsabæ, Emi frá Efri-Brú og Stíganda frá Sauðárkróki og birtar em ein- kunnir þeirra og kynbótaspá. Folatollur fyrir Emi er 15.000 kr. með VSK en 20.000 fyrir Gassa og Stíganda. Sannarlega myndar- legt framtak þessí bæklingur. ______________íþróttir ÁmiogBroddi stóðusigvel íAusturríki Broddi Kristjánsson og Árni Þór Hallgrimsson komust í 8 manna úrsht á opna austurríska meistaramótinu í badminton um helgina - Broddi í einliðaleik og þeir síðan saman í tvfliöaleik. Broddi sigraöi Thomas Sögárd frá Danmörku, 17-16, 15-10, í 1. umferð og Kai Abraham frá Áust- urríki, 7-15, 15-4, 15-4, í 2. um- ferð, en Abraham er fyrrum þýskur landsliðsmaður. f 8 manna úrshtum tapaði Broddi sfðan fyrir Kenneth Jonasson frá Danmörku, 5-15, 17-18, eftir að hafa veriö 17-13 yfir í seinni lot- unni. Árni vann Daniel Gaspar frá Tékklandi, 18-15, 15-10, í fyrstu umferð en tapaði fyrir Patrick Andreasson frá Svíþjóð í 2. um- ferð, 2-15, 2-15. í tvfliðaleiknum unnu Broddi og Árni sigur á hohensku hði, 14- 17,15-10,15-9, í 1. umferð, og lögðu síðan Þjóðverjana Keck og Helber í 2. umferð, 9-15, 15-6, 15- 2. í 8 liða úrslitum töpuðu þeir síðan fyrir Harald Koch og Júrgeh Koch frá Austurríki, 9-15, 10-15, og voru þar með fallnir úr keppni. -VS Rögnvaldog Stefánfengu mikiðhrós Ami Hennaimsson, DV, Þýskalandi: Wahau Massenheim sigraði Barcelona, 24-20, í fyrri leik hð- anna í undanúrslitum í Evrópu- keppni meistaraliöa í handknatt- leik í Þýskalandi í gær. Massen- heim, sem sló FH-inga úr úr keppninni, haföi yfirhöndina all- an leikinn. Liðið náði mest 7 marka forskoti i fyrri hálfleik en staðan í leikhléi var 14-8. Martin Schwalb var marka- hæstur hjá Massenheim með 8 mörk og Finnin Kállmenn var með 6 mörk. Hjá Barcelona var Serano atkvæðamestur með 5 mörk og Mazip skoraöi 4 mörk. Siðari leikur hðanna fer fram í Barcelona 1. maí. Rögnvald Erhngsson og Stefán Amaldsson dæmdu leikinn og stóöu sig mjög vel. Gamla hand- boltastjaman Erhard Wund- erlich aðstoðaöi íþróttafrétta- menn við lýsingu á leiknum í þýska sjónvarpinu og hrósaöi hann þeim Rögnvald og Stefáni mjög iýrir frammistöðuna. Hann sagði þá hafa verið samkvæmir sjálfum sér og haft mjög góð tök á leiknum allan tímann. FRÍ2000 varsamþykkt Á aukaþingi Frjálsíþróttasam- bands íslands á laugardaginn var fyrirhugaö útbreiðsluátak sam- bandsins, FRÍ 2000, samþykkt, en á síðasta ársþingi var lagður grundvöhurinn að þeirri framtiö- arstefnu. „Það má segja að við höfum þegar veriö búnir að hrinda hluta átaksins í framkvæmd meö því að ráöa landshðsþjálfara og nú raunum viö fara af stað af fúllum krafti,“ sagði Magnús Jakobsson, formaöur FRÍ, i samtah við DV í gær. -VS SiguráSvium ísland varð í fjórða sæti af fimm þjóðum á Norðurlandamóti ungl- ingalandshöa í körfuknattleik sem lauk í Helsingör í Danmörku í gær. ísland vann Svíþjóð, 67-52, í lokaleiknum, en hafði áður tap- aö fyrir Finnlandi, 85-96, Noregi, 62-72, og Danmörku, 55-74. Þessar fimm konur stoöu i efstu sætunum í kvennaflokki i firmakeppni Fáks. Frá hægri sigurvegarinn Unnur Steinsen á Silfur-Blesu, fulltrúi Stúdíó Brauös. Þá kemur Ólöf Guðbrandsdóttir, fulltrúi Nóa hf. á Kveik, Edda Hin- riksdóttir, fulltrúi Skalla, á Rúm, dóttir hennar Guðrún E. Bragadóttir, fulltrúi Barka hf., á Fjölva og loks Elin Rós Sveinsdóttir, fulltrúi Litavers, á Össu. DV-myndir EJ DV sigraði bæði hjá Gusti og Fáki -flölmenni í firmakeppni hjá báðum félögum Firmakeppni Fáks var að venju haldin á sumardaginn fyrsta og firmakeppni Gusts tveimur dögum síðar. Að þessu sinni í óvenju miklu blíðvirði á báöum stöðum, þó svo aö snjóað hafi mihi móta. 184 fyrirtæki styrktu Fák en kepp- endur voru á milli 140 og 150. Um 170 fyrirtæki styrktu Gust en keppendur hafa sjaldan verið fleiri, um 120. Svo skemmtilega vildi til að sama fyrirtækið, DV, vann hjá báðum fé- lögum. Hjá Fáki í meistaraflokki en Gusti í barnaflokki. Tveir meistaraflokksknapanna hjá Fáki tefldu fram stóðhestum: Hulda Gústafsdóttir á Glæði frá Hafsteins- stöðum sem var í þriðja sæti og Sig- valdi Ægisson á Gjafari frá Reykja- vík. í meistaraflokki sigraði DV, en fuhtrúi þess var Sigurbjörn Bárðar- son á Sverði. í karlaflokki vöktu athygli stjórn- armenn Fáks, sem vom allir klæddir í félagsbúninga, sér til mikils sóma. Þar sigraði Radíóbúðin. Fulltrúi hennar var einn stjórnarmanna Fáks, Hjörtur Bergstað á Erró. í kvennaflokki sigraði Stúdíó Brauð. Fulltrúi þess var Unnur Steinsen á Silfur-Blesu. í unghngaflokki sigraði Goddi, Fulltrúi Godda var Ásta Frið- riksdóttir á Smyrh. í barnaflokki Bjarni Sigurösson keppti fyrir Björn Sigurðsson byggingaverktaka í firma- keppni Gusts i Kópavogi og sigraði í karlaflokki á Flóka. sigrnðu Flugleiðir. Fulltrúi Flugleiða var Ásgeir Om Ásgeirsson á Fleyg. Þátttaka hefur sjaldan verið meiri hjá Gusti. Þá vakti athygh mikih fiöldi áhorfenda. Keppt var í fiórum flokkum en þremur efstu veitt verð- laun. Af þessum tólf verðlaunahöf- um vom þrír úr sömu fiölskyldunni. Bjami Sigurðsson sigraði á Flóka fyrir Bjöm Sigurðsson bygginga- verktaka í flokki fuhorðinna, en son- ur hans, Sigurður, sigraði í barna- flokki fyrir DV á Hæringi. Ásta Dögg, dóttir Bjarna, varð svo í öðru sæti í unghngaflokki á Elhða. Sigurvegari í unghngaflokki var Þórir Kristmundsson, sem keppti fyrir Þórsbakarí, á Krumma og sig- urvegari í kvennaflokki var Sigrún Sigurðardóttir, sem keppti fyrir Smith/Norland, á Funa. -E.J. Nýtt stangarmál Höskulds -tilflestaUra mælinga á hrossum nema hitamælinga Höskuldur mælir Hektor frá Akureyri með nýja stangarmálinu. Höskuldur Hildibrandsson hrossa- ræktandi hefur hannað nýtt stangar- mál fyrir hrossaræktendur, ráðu- nauta og aðra sem telja sig þurfa að nota slíkt tæki. Stangarmáhð er mjög fiölbreytt. Hægt er að nota það við flestahar mæhngar á hrossum nema hitamælingar. „í fyrra var samþykkt á hrossa- ræktarnefndarfundi að færa sig al- farið úr bandmáli í stangarmál th samræmis við það sem hefur verið gert í útlöndum," segir Höskuldur. „í framhaldi af því kom Kristinn Hugason hrossaræktarráðunautur að máli við mig og spurði hvort ég gæti hannað svona tæki, því þau tvö tæki sem komu til greina þá, þóttu ekki nógu meðfærileg. „Þetta stangarmál er niðurstaðan. Stöngin er létt, meöfærileg og auð- veld til mælinga fyrir ráöunauta, hrossaræktendur og aðra sem þess þurfa með. Hægt er að mæla hæö á herðakamb, lengd, boldýpt, brjóst- breidd, lendarbreidd, hæð lendar, lægsta punkt á bak, hæð á lend og annað sem þarf að mæla á hrossum. Stöngin er úr rafbrynjuðu áh til að fá lit og sterkan shtflöt. Hluti stang- arinnar er framleiddur í tölvustýrðri vél hjá Baader í Kópavogi en Garöa- smiðjan sf. í Garðabæ framleiðir stangarmáhð, sem er selt á 37.350 krónur með VSK,“ segir Höskuldur Hildibrandsson. Þeir sem hafa áhuga á að kynna sér möguleika stangarinnar geta séð Hö- skuld að starfi í næstu viku, en hann mun mæla öh kynbótahross sem verða dæmd í Víðidalnum á vegum BúnaðarsambandsKjalamess. -E.J.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.