Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1993, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1993, Blaðsíða 1
33 ------------ Hótel Holt - sjábls. 18 Gunnar Ömí Portinu - sjábls. 20 Borgar- dætumar - sjábls. 19 íslands- meistara- keppnin í samkvæm- isdönsum - sjá bls. 21 Nemenda- leikhusið frumsýnir Pelíkan- Kröfugangan leggur af stað kl. 13 frá Hlemmi. DV-mynd Brynjar Gauti „Kröfugangan fyrsta maí hefst aö þessu sinni klukkan 13 frá Hlemmi meö lúörasveitarblæstri að venju. Rarik-kórinn mun koma fram á Lækjartorgi um hálftvöleytið og syngja gönguna inn. Ræðumenn dagsins verða Sjöfh Ingólfsdóttir, Starfsmannafélagi Reykjavíkur, og Benedikt Davíðsson. Fuiltrúi Iðn- nemasambandsins, Þröstur Ólafs- son, heldur einnig tölu og að lokum skemmtir KK öllum þeim er safnast hafa saman á Lækjartorgi. Þegar úti- hátíðahöldunum lýkur halda verka- lýðsfélögin kafliboð í sínum salar- kynnum," segir Sigurður Bessason í fulltrúaráði verkalýðsfélaganna. Fyrsta kröfuganga 1. maí á íslandi var farin í Reykjavík árið 1923. Sam- kvæmt heimildum Áma Bjömsson- ar í Sögu daganna hófst hin hefð- bundna alþýöuhátíð í byrjun maí og hún átti sinn þátt í vali dagsins. Fyrsti maí hefur alltaf haft á sér mjög alþýðlegt yfirbragð. í lok 19. aldar tókst hinni alþjóðlegu verka- lýðshreyfingu að snúa alkunnri gam- alh almenningshátíð upp í baráttu- dag. Að sögn Áma bera göngumar mikinn svip af stéttabaráttu og þjóð- frelsishugsjónum á kreppu- og styrj- aldarámm. Á öðmm tímum getur léttleikinn verið í fyrirrúmi í mörg- um löndum. Fyrsti mai á sér ekki neina hefð á íslandi fyrir utan verka- lýðsbaráttuna. -em Þjóðleikhúsið frumsýnir Kjaftagang: Asko Sarkola, einn af þekktustu leikhúsmönnum Noröurlandanna, leikstýrir „Leikstjórinn Asko Sarkola er frá- bær og æfingamar að Kjaftagangi hafa gengið mjög vel. Asko er einn af þekkt- ustu leikhúsmönnum Norðurland- anna. Það er mikill munur að hafa svo góðan leikara fyrir leikstjóra," segir Pálmi Gestsson leikari um leikstjóra verksins Kjaftagangs eftir Neil Simon sem Þjóðleikhúsið fmmsýnir í kvöld. Aðrir leikendur eru Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Öm Ámason, Tinna Gunnlaugsdóttir, Pálmi Gestsson, Ól- afía Hrönn Jónsdóttir, Sigurður Sigur- jónsson, Ingvar E. Sigurðsson, Hall- dóra Bjömsdóttir, Randver Þorláksson og Þórey Sigþórsdóttir. Neil Simon lætur verkið gerast í New York en Þórarinn Eldjám hefur stað- fært þaö. Leikritið gerist á fallegu heimili efnilegs ungs manns á Seltjam- amesi sem ráðherra er nýbúinn að skipa í fínt embætti. Húsráðandinn virðist flæktur í mál sem verra væri að fréttist víða. Þá er gripið til lygar- innar en hún er hins vegar með þeim ósköpum gerð að hún kallar á nýja lygi- -em - sjábls. 21 innar - sjábls. 23 - sjábls. 24 ganguri Japan sj3 bls* 22

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.