Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1993, Síða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1993, Síða 2
34 FÖSTUDÁGUR 30. APRÍL 1993 Veitingahús Eiríkur Ingi Friðgeirsson yfirmatreiðslumaður ásamt gestum í veitingasalnum á Hótel Holti. DV-mynd Þök Holtíð ber aföðrum Það er gaman að skrifa um veitingasalinn á Hótel Holti. Það er miklu ánægjulegra að skrifa um það, sem vel er gert, heldur en hitt, sem miður fer. Og notalegast er að hafa tækifæri til að skrifa um það, sem bezt er gert. Holtið ber af öðrum veitingahúsum landsins. Allt fell- ur þar í einn farveg matargerðarmusteris. Húsakynni eru virðuleg og menningarleg. Þjónusta er menntuð, en samt engan veginn stíf. Matseðillinn er fjölbreyttur og breytilegur. Og eldamennskan er hin bezta í landinu. Síöan Eiríkur Ingi tók við stjórnartaumum í eldhúsi Holts hefur staðurinn verið Mekka íslenzkrar matar- gerðarlistar. Eins og Rúnar við Tjörnina og Úlfar í Þrem frökkum er Eiríkur hugmyndaríkur og farsæll kokkur og líklega hressastur þeirra þriggja um þessar mundir. Á hveijum degi eru í boði fjölmargir réttir dagsins. Þar eru yfirleitt fimm eða sex sjávarréttir dagsins með fjórum tilheyrandi forréttum, fimm viUibráðarréttir dagsins og þrír kjötréttir dagsins með þremur tilheyr- andi forréttum. Allir þessir seðlar eru breytilegir frá degi til dags og frá hádegi til kvölds. Enginn matstaður kemst með tæm- ar, þar sem Holt hefur hælana á þessu sviði. Og þumal- puttareglan segir, að því hærra sem hlutfall dagsrétta er á móti fastaréttum, þeim mun betra sé veitingahúsið. Sjávarfang og villibráð Holt hefur um árabil haft forustu um að kynna íslend- ingum nýjar tegundir af sjávarfangi. Þar hefur verið hægt að fá hörpufisk og krækling í skelinni, búra og gjölni, krabba og ígulker, svo að nokkur dæmi séu nefnd. Sjávarréttir era ein sérgreina Holts. Önnur er villibráð á borð við villigæsir og villiendur, ijúpur og hreindýr. Hin þriðja er vínlisti, sem er einstakur í sinni röð hér á landi. Úrval góðvína endurspeglar aðild staðarins að veitinga- og hótelsamtökunum Relais & Chateau. Þessi vín eru í öllum verðflokkum, en hæst tróna dýr- gripir á borð við höfuðvín búgarðanna Mouton, Lafite og Margaux á Bordeaux-vínsvæðinu. En líka er hægt að fá Santa Cristina hálfflöskuna á 1320 krónur og Pinot d’Alsace hálfflöskuna á 1947 krónur. Helzt má út á matreiðslu Holts setja, að stöðlun í með læti dregur úr gildi fjölbreytninnar á matseðlinum. En grænmetið er mildilega eldað, nákvæmlega eins og fisk urinn. Villibráðin er stundum lítillega of mikið elduð, enda er slíkt sennilega við hæfi flestra gesta. Hversdagslegt verðlag í hádegi kostar þriggja rétta máltið um 1595 krónur. Að kvöldi kostar hún um 3075 krónur af sjávarrétta- seðli og um 3435 af villibráðarseðli, allar tölur fyrir utan drykkjarfóng. Þetta er fremur dýrt, en ekki dýrara en í fjölmörgum veitingahúsum, sem eru á mun lægra plani. Fyrir stjórnmálaskriffinn, sem hversdagslega hrærist á jaðri pólitíkur, þar sem fáir eru nokkurs nýtir og flest- ir hrokagikkimir klúðra verkum sínum, er indæl hvpd að geta einstöku sinnum fjallað um starfsgrein, sem ís- lendingar kunna fremur vel, matargerðarlist. Og tæki- færi til að fjalla um Holt er eins og jólin séu komin. Jónas Kristjánsson Réttur vikunnar: Léttsteiktur skötusel- ur í sítrónu-sakí sósu Með víni A. Hansen Vesturgötu 4, Hf„ sími 651693. Opið 11.30-22.30 alla daga. American Style Skipholti 70, simi 686838. Opið 11-22 alla daga. April Hafnarstræti 5, sími 11212. Opið 18-1 v.d„ 18-3 fd. og Id. Argentina Barónsstig 11 a, simi 19555. Opíð 18-23.30 v.d„ 18-3 um helgar. Asia Laugavegi 10, sími 626210. Opið 11.30- 22.30 v.d„ 12-22.30 sd„ 11.30- 23.30 fd. og Id. Askur Suðurlandsbraut 4, simi 38550. Opið 11-22 sd.-fimmtud„ 11-23.30, fd. og Id. Askur Suðurlandsbraut 14, simi 681344. Opið 11-22 alla daga. Árberg Ármúla 21, sími 686022. Opið 7-18 sd.-fd„ 7-15 Id. Banthai Laugavegur 130, simi 13622. Opið 11.30- 23.30 alla daga. Borgarvirkið Þingholtsstræti 2-4, sími 13737. Opið 18-1 v.d., 18-3 fd. og Id. Bravó Nýbýlavegi 22, sími 46085. Opið 11.30- 21. Búmannsklukkan Amtmannsstig 1. simi 613303. Opið 10-23.30 v.d, 10-1 Id. og sd. Café Amsterdam Hafnarstræti 5, simi 13800. Opið 18-1 v.d„ 18-3 fd. og Id. Café Kim Rauðarárstíg 37, sími 626259. Opið 8-23.30. Café Miianó Faxafeni 11, simi 678860. Opið 9-19 v.d„ 9-01 fd. og ld„ 13-18 sd. Duus-hús v/Fischersund, simi 14446. Opið 18-1 v.d„ 18-3 fd. og Id. Café París v/Austurvöll, sími 11020. Opið 8-01 v.d„ Id. 10- 1, sd. 11- 1. Eldsmiðjan Bragagötu 38 A, simi 14248 og 623838. Opið 11.30-23.30 alla daga. Fjörukráin Strandgötu 55, simi 651213. Opið 18-1 sd. til fim„ 18-3 fd. og Id. Einn- ig opið 12-15 fim„ fd. og Id. Fjörugarður- inn opinn Id. og sd. Fjörðurinn Strandgötu 30, sími 50249. Opið 11-3 fd. og Id. Fógetinn Aðalstræti 10, simi 16323. Opið 18-24.30 v.d„ 18-2.30 fd. og Id. Garöakráin Garðatorgi, simi 656740. Opið v.d. 18.00-01.00 og 18.00-3.00 um helgar. Gaukur á Stöng Tryggvagötu 22, simi 11556. Opið 11.30-14.30 og 18-1 v.d„ 11.30- 14.30 og 18-3 fd. og Id. 18-3 sd. Gullni haninn Laugavegi 178, simi 679967. Opið 11.30-14.30 og 18-22 v.d., 18-23 fd. og Id. Hallargaröurinn Húsi verslunarinnar, simí 678555. Op. 11.30-14.30, 18-22 v.d„ 18-23.30 fd. og Id. Op. 18-22 sd. Hard Rock Café Kringlunni, simi 689888. Opið 11.45-23.30 md.-ld„ 12-23.30 sd. Hong KongÁrmúla 34, sími 31381. Opið 11.30- 22 alla daga. Hornið Hafnarstræti 15, sími 13340. Opið 11- 23.30 alla daga. Hótel Borg Pósthússtræti 11, simi 11440. Opið 8-23.30 alla daga. Hótel Holt Bergstaðastræti 37, simi 25700. Opið 12-14.30 og 19-22.30 v.d„ 12- 14.30 og 18-22 fd. og Id. Hótel ísland v/Armúla, simi 687111. Opið 20-3 fd„ 19-3 Id. Hótel Lind Rauðarárstig 18, simi 623350. Opið 6.30-10.30 og 11.30-22 alla daga. Hótel Loftleiðir Reykjavikurflugvelli, sími 22322. Opið í Lóninu 0-18, i Blómasal 18.30- 22. Hótel Óðinsvé v/Óðinstorg, sími 25224. Opið 12-15 og 18-23 v.d„ 12-15 og 18- 23.30 fd. og Id. Hótel Saga Grillið, simi 25033, Súlnasal- ur, simi 20221. Skrúður, simi 29900. Opið i Grillinu 19-22.30 alla daga, í Súlnasal 19- 3 ld„ í Skrúð 12-14 og 18-22 alla daga. Hrói höttur Hringbraut 119, sími 629291. Opið 11-23 alla daga. ítalia Laugavegi 11, sími 24630. Opið 11.30- 23.30 alla daga. Jazz, Ármúla 7. Op. sd-fim. kl. 18-01 og fd-ld. kl. 18-03. Jónatan Livingston mávur Tryggvagótu 4-6, simi 15520. Opið 12-14 og 17.30-23 v.d„ 17.30-23.30 fd. og Id. Kabarett, matkrá Austurstræti 4, simi 10292. Opið 11-22 alla daga. Kínahofiö Nýbýlavegi 20, simi 45022. Opið 17-21.45 v.d„ 17-22.45 fd„ Id. og sd. Kina-húsið Lækjargötu 8, sími 11014. Opið 11.30-14 og 17.30-22 v.d„ 17.30- 23 fd„ 15-23 ld„ 17-22 sd. Kringlukráin Kringlunni 4, sími 680878. Opið 12-1 v.d„ 12-3 fd. og Id. L.A.-Café Laugavegi 45, sími 626120. Opið 18-1 v.d„ 18-3 fd. og Id. Lauga-ás Suðurlandsbraut 2, simi 689509. Opið 11-22 alla daga. Leikhúskjallarinn. Leikhúsveisla: ieikhú- smiði og þriréttuð máltíð öll sýningarkv. á St. sviðinu. Borðp. i miðas. Op. öll fd.- og Idkv. Litla ítalia Laugavegi 73, simi 622631. Opið 11.30-23.30 alla daga. Lækjarbrekka Bankastræti 2, simi 14430. Opið mán.-miðvd. 11.00-23.30, fim.-sd. 11.00-0.30. Madonna Rauðarárstlg 27-29, simi 621988. Opið 11.30-23.30 alla daga. Mamma Rósa Hamraborg 11, simi 42166. Opið 11-14 og 17-22 md.- fimmtud., 11-23.30 fd„ 12-23.30 ld„ 12-22 sd. Þennan rétt ætlar Emmanuel Bodinaud aö bjóöa lesendum DV uppá. Hann kemur frá Michelin stjömuveitingahúsinu Drouant í París en er nú tekinn til starfa á Veitingahúsinu Skólabrú. Það sem þarf í réttinn hráefni fyrir fjórar persónur; 800 g hreinsaöur skötuselur 'A púrrulaukur - skorinn 3-4 sveppir - skomir karrý, aromat, salt og pipar e. smekk 1 tsk sítrónusafi 2 dl ijómi skvetta af sakí mulið exstragon ólífuolía heilhveiti - hveiti Emmanuel Bodinaud kennir lesend- um DV að matreiða léttsteiktan skötusel í sitrónu. DV-mynd Steph. Verklýsing Hitið pönnu með dálítilli ólifuolíu, blandið hveiti og heilhveiti saman, skerið skötusel í sneiðar og veltið uppúr. Brúnið létt á pönnunni, kryddið með aromati - salti og pipar. Takið af og setjið á disk, kreistið dálítinn sítrónusafa yfir. Látið þetta jafna sig inni í ofni við lágan hita, setjið þvinæst grænmeti á pönnuna og kryddið með aromati og karríi. Setjið sítrónusafann út í ásamt estragoni og ijóma og sjóðið niður, takið þvínæst fiskinn úr ofnin- um og látið safann af honum út í sósuna. Bætið við smáskvettu af sakí rétt áður en rétturinn er borinn fram með fersku grænmeti og hrísgijón- um. Veitingahús Marhaba Rauðarárstíg 37, sími 626766. Opið alla daga nema md. 11.30-14.30 og 17.30- 23.30. Marinós pizza Laugavegi 28, simi 625540. Opið 11-23.30 md.-fimmtud„ 11- 01.30 fd. og ld„ 13-23.30 sd. Mongolian Barbecue Grensásvegi 7, simi 688311. Opið 11.30-14 og 18-22 v.d„ 18-24 fd. og Id. Naustið Vesturgötu 6-8, sími 17759. Opið 12-14 og 18-01 v.d., 12-14 og 18-03 fd. og Id. Ópera Lækjargötu 2, simi 29499. Opið 18-23.30 v.d„ 18-24.30 fd. og Id. Pasta Basta Klapparstig 38, sími 613131. Opið alla daga frá 11.30-23.30. 12- 23. Perlan Öskjuhlíð, sími 620200. Opið 18-23.30 v.d„ 18-24.30 fd. og Id. Pisa Austurstræti 22, simi 12400. Opið 11.30- 23.30 v.d„ 11.30-1. fd„ 18-1 ld„ 18-23.30 sd. Pizza Don Pepe Öldugötu 29, sími 623833. Opið v.d. 17-23, Id. og sd. Pizza Hut Hótel Esju, sími 680809. Opið 11.30- 22 v.d„ 11.30-23 fd. og Id. Pizzahúsið Grensásvegi 10, simi 39933. Opið 11.30-23.30 alla daga. 11.30-3 fd. og Id. f. mat til að taka með sér. Pizza 67Nethyl 67, símí 671515. Opið 11.30- 01 vd og 11.30- 03 fd. og Id. Pizzusmiðjan Smiðjuvegi 14 D, simi 72177. Opið 18-04 vd„ 12-05 fd. og Id. Potturinn og pannan Brautarholti 22, sími 11690. Opið 11.30-22 alla daga. Rauða Ijónið Eiðistorgi, sími 611414. Opið 18-1 vd„ 12-15 og 18-3 fd. og Id. Rauði sófinn Laugavegi 126, simi 16566, 612095. Opið 18-01 v.d„ 18-03 fö. og Id. Seljakráin Hólmaseli 4, sími 670650. Opið 18-23.30 vd„ 18-1 fd. og Id. Setrið Sigtúni 38, simi 689000. Opið 12-15 og 18-23. Sex baujan Eiðistorgi, simi 611414. Opið 18-23.30 fd. og ld„ sd. 18.-22. Siam Skólavörðustig 22, simi 28208. Opið 18-22 vd„ 18-22.30 fd. og Id. Lokað á md. Singapore Reykjavíkurvegi 68, simi 54999. Opið 18-22 þd.-fimmtud. 18-23 fd.-sd. Sjanghæ Laugavegi 28, sími 16513. Opið 11.30-23.30 vd„ 12-22.30 sd. 11.30- 23.30 fd. og Id. Skíðaskálinn Hveradölum, simi 672020. Opið 18-11.30 alla d. vikunnar. Skólabrú Skólabrú 1, simi 624455. Opið frá kl. 18.00 alla daga. Opið i hádeginu. Steikhúsið Potturinn og pannan Laugavegi 34, sími 13088. Opið 11.30-23 alla daga. Svarta pannan Hafnarstræti 17, simi 16480. Opið 11-23.30 alla daga. Taj Mahal, Tandori Hverfisgötu 56, sími 21630. Opið 18-22.30 þd.-fimmtud. og sd„ 18-23.30 fd. og Id. Lokað á md. Tongs-take awayTryggvagata 26, simi 619900. Opið 11 30-22 alla daga. Tveir vinir og annar i fríi Laugavegi 45, sími 21255. Opið 12-15 og 18-1 v.d„ 12-15 og 18-3 fd. og Id. Veitingahúsið 22 Laugavegi 22, simi 13628. Opið 12-1 v.d„ 12-3 fd. og Id. Við Tjörnina Templarasundi 3, simi 18666. Opið 12-14 og 18-22.30 md.-fd„ 18-23 Id. og sd. Viðeyjarstofa Viðey, sími 681045 og 621934. Opið fimmtud.-sunnud. Kaffi- stofa opin 14-17. Veitingasalur opinn 18-23.30. Þrír Frakkar hjá Úlfari Baldursgötu 14, simi 23939. Opiö 11-14.30 og 18-23.30 Id. og sd. Ölkjallarinn Pósthússtræti 17, simi 13344. Opið 12-15 og 18-1 v.d„ 12-15 og 18-3 fd. og Id. ölver v/Alfheima, sími 686220. Opið ‘ 11.30- 14.30 og 18-1 v.d„ 18-3 fd. og Id. AKUREYRI: Bautinn Hafnarstræti 92, sími 21818. Opið 9-22. Dropinn Hafnarstræti 98, simi 22525. Fiðlarinn Skipagötu 14, simi 27100. Opið 11.30-14 og 18-21.30 v.d„ 18-22 fd. og Id. Greifinn Glerárgötu 20,sími 26690. Opið 11.30- 22.30 v.d., 12-2 fd. og Id. Hótel KEA Hafnarstræti 87-89, sími 22200. Opið 7.30-10.30 og 12-14 og 18- 23.30 v.d„ nema Id. til 3. Hótel Stefania. Hafnarstræti 83-85, simi 26366. Opið 18-22 alla daga. Bing DaoGeislagötu 7, sími 11617. Sjallinn Geislagötu 14, sími 22970. Opið 19- 3 fd. og ld„ kjallari 18-1 v.d„ 12-15 og 18-3 fd. og Id. Smiðjan Kaupvangsstræti 3, simi 21818. Opið 12-13 og 18.30-21.30 alla daga. Café 29 Ráðhústorgi 9, simi 12533. Opið 11.30- 1 v.d„ 11.30-03 fd. og Id. VESTMANNAEYJAR: Bjössabar Bárustíg 11, sími 12950. Opið 11.30- 14 og 18-21 md.-fd„ 11.30-21 Id. og sd. Muninn Vestmannabraut 28, sími 11422. Opið 11-14 og 18-21 v.d„ 18-22.30 fd. og Id. Höfðinn/Við félagarnir Heiðarvegi 1, sími 12577. Opið 10-14 og 18-23.30 md.-miðvd„ 10-14 og 18-1 fimmtud., 10-3 fd. og ld„ 10-1 sd. Skútinn Kirkjuvegi 21, simi 11420. Opið 10-22.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.