Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1993, Side 25

Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1993, Side 25
ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚNÍ 1993 25 Afmæli Guðrún Gísladóttir Guðrún Gísladóttir, fyrrv. hús- freyja, Ystahvammi í Aðaldal, er níræðídag. Starfsferill Guðrún fæddist í Presthvammi í Aðaldal og ólst þar upp. Eftir að hún gifti sig hófu þau hjónin búskap í Ystahvammi, fyrst sem leiguliðar en keyptu síðan jörðina 1930 eftir að hafa búið í Geitafelli í tvö ár. Þau stunduðu síðan búskap í Ysta- hvammi til 1966 er þau hættu bú- skap að mestu. Þá voru þau á Húsa- vík á veturna en í Ystahvammi á sumrin. Guðrún var ráðskona á Sjúkra- húsi Húsavíkur um árabil og vann síðan á býtibúri sjúkrahússins til ársins 1981 er hún fór á Dvalarheim- ilið Hvamm á Húsavík. Guðrún starfaði í Kvenfélagi Að- aldæla um áratugaskeið. Fjölskylda Guðrún giftist 14.6.1925 Jóni Gunnlaugssyni, f. 7.10.1901, d. 22.3. 1974, bónda í Ystahvammi. Hann var sonur Gunnlaugs Snorrasonar, b. í Geitafelii í Aðaldal, og Oddnýjar Sigurbjömsdóttur húsfreyju. Böm Guðrúnar og Jóns em Ásta, f. 29.3.1926, saumakona á Húsavík, gift Hermanni Aðalsteinssyni og eiga þau íimm böm; Oddný, f. 9.4. 1927, saumakona á Seltjamarnesi, var gift Sigþór Guðnasyni sem lést 1962 og era böm þeirra fjögur; Val- gerður, f. 1.11.1928, húsfreyja á Héð- inshöfða á Tjömesi, gift Jónasi Bjamasyni og eiga þau fimm börn; Aðalbjörg, f. 8.3.1930, húsfreyja að Litlureykjum í Reykjahverfi, gift Sigtryggi Árnasyni og eiga þau fjög- ur böm; Helga, f. 9.1.1932, húsfreyja í Lækjarhvammi í Aðaldal, gift Gísla Kristjánssyni og eiga þau sex böm; Baldur, f. 18.11.1934, b. í Ysta- hvammi í Aðaldal, kvæntur Fann- eyju Helgadóttur og eiga þau fimm börn; Þórólfur, f. 4.5.1941, smiður á Hánefsstöðum í Svarfaðardal, kvæntur Þorbjörgu Alfreðsdóttur og eiga þau þrjú börn. Systkini Guðrúnar: Nanna Gísla- dóttir, f. 13.12.1891, d. 2.10.1984, húsfreyja í Garðshomi, gift Hauki Ingjaldssyni og urðu börn þeirra sex; Baldur Gíslason, f. 1.9.1893, d. 24.11.1933, b. í Fagraneskoti, kvænt- ur Laufeyju Guðmundsdóttur og eignuðust þau fjögur böm; Kristín Þuríður Gísladóttir, f. 31.7.1895, d. 21.7.1984, hótelstýra í Reynihlíð, gift Pétri Jónssyni og eiguðust þau fimm börn; Ólafur Gíslason, f. 5.9.1897, d. 11.5.1976, b. á Kraunastöðum, var kvæntur Bergljótu Jónsdóttur og eignuðust þau þrjú börn; Ragna Gísladóttir, f. 1.10.1899, d. 17.1.1985, húsfreyja í Austurhaga og síðar í Fagranesi, gift Sæþóri Kristjánssyni og eignuðust þau fjögur börn; Björn Gíslason, f. 10.9.1901, d. 9.1.1946, b. í Presthvammi, kvæntur Sigríði Björnsdóttur og eignuðust þau þrjú böm; Ásta Gísladóttir, f. 26.11.1905, d. 27.1.1917; Þorgerður Gísladóttir, f. 26.9.1907, d. 26.2.1910; Þorgerður Gísladóttir, f. 6.11.1909, húsfreyja á Knarrarbergi í Flatey, síðar í Vest- mannaeyjum, nú vistmaður á Grund, gift Jónatan Árnasyni og eignuðust þau fimm börn. Fóstur- systir Guðrúnar er Sveinbjörg Ámadóttir, f. 21.11.1921, húsfreyja á Hofi í Hólahreppi, gift Jóni Guð- mundi Gunnnlaugssyni og eignuö- Guðrún Gísiadóttir. ustþauþrjúböm. Foreldrar Guðrúnar voru Gísli Sigurbjörnsson, f. 15.4.1867, d. 1.3. 1954, b. og póstur í Presthvammi í Aðaldal, og kona hans, Helga Sigur- veigHelgadóttir, f. 26.2.1866, d. 7.9. 1951, húsfreyja. Guðrún tekur á móti gestum í Félagsheimilinu Ýdöluin á afmælis- daginnfrákl. 15.00. Anna Thorstensen Til hamingju með aímælið 8. júní AnnaThorstensen, fyrrv. húsvörð- ur í Ráðherrabústaðnum við Tjam- argötu, nú til heimilis að Vistheimil- inu Seljahlíð í Hjallaseli 55, Breið- holti, er sjötíu og fimrn ára í dag. Starfsferill Anna fæddíst á Þverá í Öxnadal í Eyjafirði en flutti tveggja ára til Akureyrar og ólst þar upp fram á unglingsár. A fimmtánda árinu flutti hún til Reykjavíkur þar sem hún réð sig þá í vist en hún hefur síðan verið búsett í Reykj avík. Anna hefur starfað við fram- reiðslustörf um áratugaskeið, fyrst á Hótel Skjaldbreið, auk þess sem hún var aöstoðarþjónn á sumrin á Hótel Garði við Hringbraut. Hún varð aðstoðarstúlka húsvarðar í Ráðherrabústaðnum 1950 og tók síð- an við af húsverðinum er hann hætti en þvi starfi gegndi hún í ára- tugi eða nokkuð fram yfir sjötugt. Fjölskylda Anna giftist 10.6.1937 Tryggve D. Thorstensen, f. 11.10.1914, d. 25.11. 1986, prentara. Hann var sonur Ole Thorstensen, skósmiðs í Reykjavík, og konu hans, Anine Thorstensen húsmóður. Böm Önnu og Tryggve era Sonja Helene, f. 9.5.1938, afgreiðslustúlka í Reykjavík, gift Jóni B. Skarphéð- inssyni, f. 1.11.1938, vörubfistjóra í Reykjavík, og era börn þeirra Erla, f. 11.9.1968, ogBirgitta, f. 30.1.1972, en stjúpdóttir Jóns er Elisabet Cochran, f. 25.11.1959; Sigurður Ingvi, f. 3.12.1940, flugumferðar- stjóri í Kópavogi, kvæntur Guðríði Vestmann Guðjónsdóttur hjúkran- arkonu og era börn þeirra Ánna Margrét, f. 26.8.1965, Tryggve Daní- el, f. 18.11.1967ogKristín, f. 12.7. 1972; Tryggve Daníel, f. 20.12.1945, vélaverkfræðingur erlendis, og er dóttir hans Drífa Hjördís, f. 14.8. Í97L Systkini Önnu urðu fjórtán en átta þeirra era á lífi. Þau era Eva, f. 1.5. 1906, hjúkrunarkona í Reykjavík; Ragnheiður, f. 15.5.1907, hjúkrunar- kona í Reykjavík; Hrefna, f. 7.12. 1912, húsmóðir á Akureyri; Hulda, f. 12.10.1914, hjúkrunarkona í Reykjavík; Hjalti, f. 22.10.1910, fyrrv. verkamaður í Reykjavík; Sig- ríður, f. 10.2.1916, húsmóðir í Reykjavík; Þorsteinn, f. 6.8.1920, fyrrv. starfsmaður bæjarfógeta á Ákureyri; Helga, f. 6.9.1922, hjukr- unarkona í Reykjavík. Foreldrar Önnu voru Svanlaugur Jónasson, f. 4.11.1882, d. 15.10.1946, verkstjóri hjá Akureyrarbæ, og kona hans, Kristjana Rósa Þor- Anna Thorstensen. steinsdóttir, f. 23.11.1882, d. 20.2. 1957, húsmóðir. Svanlaugur var sonur Jónasar Jónssonar, b. á Varmavatnshólum, og Sigurlaugar Svanlaugsdóttur. Kristjana var dóttir Þorsteins Jónssonar, b. á Bessahlöðum í Öxnadal og síðar b. á Engimýri, og konu hans, Ragnheiðar Friðriku Jónsdóttur. Anna verður að heiman á afmæl- isdaginn en tekur á móti gestum í sal Múrarafélags Reykjavíkur, Síöumúla 25, milli kl. 16.00 og 18.00. Ingibjörg Helene Guðmundsdóttir Ingibjörg Helene Guðmundsdóttir húsmóðir, Lambhaga46, Selfossi, er fertugídag. Starfsferill Ingibjörg fæddist að Langsstöðum í Flóa í Hraungerðishreppi og ólst þar upp í foreldrahúsum. Hún gekk í bamaskóla í Þingborg og síðar í gagnfræðaskólann á Selfossi. Að skólagöngu lokinni starfaði Ingibjörg við margvísleg störf, m:a. sem aðstoðarstúlka við heimavist- arskólann í Þingborg, starfsstúlka hjá Sláturfélagi Suðurlands og sem fiskverkakona í Þorlákshöfn. Síðasta áratug hefur Ingibjörg starfað við Fjölbrautaskóla Suður- landsáSelfossi. Fjölskylda Ingibjörg giftist 25.12.1972 Guö- mundi Ólafssyni, f. 2.10.1942, starfs- manni Búrfellsvirkjunar. Hann er sonur Ólafs Sigurðssonar frá Háa- rima í Þykkvabæ, Rang., og Ást- rósar Guðmundsdóttur frá Akra- nesi. Bjuggu þau lengst af í Vatns- kotiíÞykkvabæ. Ingibjörg og Guðmundur eiga fjög- ur böm. Þau era: Sigrún Hildur, f. 11.7.1971, húsmóðir í Bolungarvík, í sambúð með Atla Guömundssyni bifvélavirkja og eiga þau einn son; Ástrós, f. 30.9.1973, húsmóðir á Eyrabakka, í sambúð með Ragnari Emilsyni sjómanni; Guöleifur, f. 30.6.1980; Elínborg, f. 19.4.1988. Systkini Ingibjargar era Sigurður, f. 24.6.1950, verkamaður á Selfossi, kvæntur Hrönn Sverrisdóttur, hús- móður frá Eyrarbakka, og eiga þau bæði böm frá fyrri hjónaböndum, Sigurður tvö og Hrönn fjögur; Sonja, f. 28.5.1956, húsmóðir og verkakona á Selfossi. Ætt Foreldrar Ingibjargar voru Guð- mundur Guðleifsson, f. 22.8.1907, frá Oddgeirshólahöfða í Hraungerðis- hreppi í Flóa, síðar b. að Langsstöð- um í sömu sveit, og Hildigaard Werner, f. 2.7.1927, d. 18.8.1988, frá Travemunde í Þýskalandi. Foreldrar Guðmundar var Guðleif- ur, frá Stettum í Hraunshverfi, Ingibjörg Helene Guðmundsdóttir. Hannesson og Sigríður Eiríksdóttir frá Sólheimum í Hrunamanna- hreppi. Hildegaard var dóttir Friedrichs Werner frá Travemunde, sund- kennara, skipstjóra og aflaklóar, og Helene Weme frá Saxlandi. Faðir Friedrichs var Heinrich skipstjóri er stundaði íslandssiglingar. 95 ára 60 ára Hallfríður R. Jónsdóttjr, Hjallaseli 55, Reykjavík. 85ára Guðrún Ólafsdóttir, Óðinsgötu 19, Reykjavik. Magnús Guðj ónsson, Lyngholti 20, Keflavík, Steindór G uðmundsson, Egilsstöðum, Ölfushreppi. Rafn B. Helgason, Stokkahlöðum II, Eyjafjarðarsveit. ÞóraJónsdóttir, Holtsgötu 31, Njarðvík. 50ára 80 ára Stefán Guðmundsson, Hamraborg32, Kópavogi. Lilja Gísladóttir, Kumbaravogi, Stokkseyri. Unnur Magnúsdóttir skrifstofu- maður, Drafnarstíg 2, Reykjavík. Unnur varð áttræð í gær. EiginmaðurUnn- arvarHinrik Jónsson, sýslu- maðuríStykkis- hólmi, semlést 1965. Unnurererlend- isumþessar mundir. Steina Friðsteinsdóttir, Hrauntúni25, Vestmannaeyjum. Huida Lilý Árnadóttir, Einholti 13, Akureyri. Gísli Guönason, Blómsturvöllum 1, Neskaupstað. NiIsErik Gíslason, Lyngholti 2, Akureyri. 40 ára Jensína Jóhannsdóttir, Þverbrekku 4, Kópavogi. Eiríkur Bjarnason, Sandlækjarkoti, Gnúpverjahreppi. ■Áslaug Guðlaugsdóttir, Víðilundi 24, Akureyrí. 70 ára Guðfinna Stefánsdóttir, Fifilgötu 8, Vestmannaeyjum. Baldur Jónsson, Goðabyggð 9, Akureyri. Soffia Vigfúsdóttir, Miðtúni 24, Reykjavík. Vilborg Tryggvadóttir, Austurbrún 6, Reykjavík. Ingibjörg Bjarnadóttir, Eyjólfsstöðum, Áshreppi. Móeiður Ágústsdóttir, Hásteinsvegi 15, Stokkseyri. Sigrún Magnúsdóttir, Ásgarði 65, Reykjavik. Borgný Gunnarsdóttir, Aðalstræti 57, Þingeyri. Dagný Sigvaldadóttir, Borgartúni 2, Djúpárhreppi, Ólafía Guðrún Halldórsdóttir, Heiðarbrún 68, Hverageröi. Hákon Skírnisson, Borgum, Nesjahreppi. Halldór Jónsson, Lerkihlið l, Sauðárkróki. FinnurFinnsson, Reykjasíðu 15, Akureyri. Sigríður Sigurjónsdóttir, Fossvöllum 23, Húsavík. Sigurður Jóhann Jóhan nsson, Seljavegi 31, Reykjavik. Þór unn Hj altadóttir, Langholtsvegi 77, Reykjavík. Guðrún Gestsdóttir, Tjarnarlundi 8J, Akureyri. Ásthildur Thorsteinsson, Hurðarbaki, Reykholtsdalshreppi. Óli Bjarni Ólason, Vallargötu3, Grimsey. Björn Þorsteinsson, Eiðistorgi 1, Sehjamamesi. Sigurður Jóhannsson, Vesturgötu 69, Reykjavik.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.