Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1993, Side 28

Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1993, Side 28
28 ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚNÍ1993 Skýjað og rigning Þuríður Pálsdóttir. Er Þjóð- leikhúsið hjáleiga? „Þjóðleikhúsiö er mjög merk stofnun. AUt tal um að leigja það út eins og einhverja hjáleigu er út í bláinn. Þeir leikhópar eru ekki til sem gætu tekið viö því menningarlega hlutverki sem leikhúsið gegnir í þjóðfélaginu," segir Þuríður Pálsdóttir, formað- ur þjóðleikhúsráðs, um þær hug- myndir að leigja út rekstur Þjóð- leikhússins. Ekki æviráðnir starfsmenn! „Ég hef gengist fyrir ýmsum hugmyndum en ekki þeirri að bjóða út rekstur Þjóðleikhússins. Ég er hins vegar tilbúinn að skoöa allt svona,“ segir Ólafur G. Einarsson menntamálaráð- herra en Friðrik Sophusson fjár- málaráðherra segir að mennta- málaráðherra hafi sagt að frekar ætti að líta á Þjóðleikhúsið sem leiksvið fyrir frjálsa leikhópa heldur en stofnun með fjölda æviráðinna starfsmanna. Ummæli dagsins Aumt bakhús nýrrar bílageymslu! „Annars er þaö umhugsunar- vert hvernig stjómmálamenn hafa umgengist Þjóðleikhúsið. Stofnun þess var mikilvægur og táknrænn áfangi í huga alda- mótakynslóðarinnar í sjálfstæð- isbaráttunni. Nú er það aumt bakhús nýrrar bílageymslu," seg- ir Viðar Eggertsson, nýskipaður leikhússtjóri á Akureyri, en hann veit ekki hvernig fjármálaráö- herra ætlar að einkavæða Þjóð- leikhús íslendinga. Aðalfundur Valsmanna Aðalfundur handknattleiks- deildar Vals verður haldinn í kvöld kl. 20 í gamla félagsheimil- inu að Hlíðarenda. Fundiríkvöld Á dagskrá em venjuleg aðal- fundarstörf. Smáauglýsingar A höfuðborgarsvæðinu verður aust- an og norðaustan gola eða kaldi, Veðrið í dag skýjað og dálítil rigning. Hiti 8-10 stig. A landinu verður austlæg átt, all- hvöss eða hvöss á Vestfjörðum en annars hægari og skýjað og rigning víða um land, mest um austanvert landið. Hiti 4-12 stig. Stormviðvörun: Búist er við stormi á Vestfjarðamiðum og norðvestur- miðum. Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri alskýjað 7 Egilsstaöir skýjað 5 Galtarviti rigning 7 Keíla víkurflugvöllur skýjað 7 Kirkjubæjarkla ustur þoka 8 Raufarhöfn rigning 5 Reykjavík skýjað 8 Vestmannaeyjar rigning 7 Bergén léttskýjað 11 Helsinki skýjað 8 Kaupmannahöfn léttskýjað 15 Ósló léttskýjað 13 Stokkhólmur léttskýjað 11 Þórshöfn þoka 8 Amsterdam þokumóða 15 Barcelona þokumóða 17 Berlín skýjað 16 Chicago þokumóða 19 Feneyjar þokumóða 22 Frankfurt léttskýjað 18 Glasgow skýjað 15 Hamborg þokumóða 14 London mistur 16 Lúxemborg léttskýjað 18 Madrid alskýjaö 15 Malaga þokumóða 16 Mallorca hálfskýjað 21 Montreal léttskýjað 13 New York alskýjað 17 Nuuk súld 1 Orlando heiðskírt 25 París léttskýjað 19 Róm þokumóða 19 Valencia þokumóða 18 Vín skýjað 18 Winnipeg skúr 12 í kvöld eru tólf leikir á dagski’á í 2. umferð Mjólkurbikarkcppni KSÍ. Allirleikirnir heflastkl. 20. Íþróttiríkvöld 2. umferð BÍ-HK UBK -UMPA Haukar-Fjölnir ÍR-Stjarnan Víðir-Þróttur R. Ægir-Grótta Neisti-KA KS-Hvöt Völsungur-Tindastóll Leiftur-Austri R.: Austri E.-Huginn Einherji-Höttur Skák Stórmeistarinn Lars Bo Hansen og al- þjóðameistarinn Karsten Rasmussen urðu efstir og jafnir á danska meistara- mótinu sem fram fór í smábænum Tond- er. Þeir þurfa að heyja einvígi um Dan- merkurmeistaratitilinn. Þessi staða er frá mótinu. Schandorff haíði hvítt gegn Rasmussen sem á leik- inn. Rasmussen valdi 14. - Rxg3. Ætti hvítur að drepa riddarann til baka með drottningunni eða á hann eitthvað betra? Eftir 14. - Rxg3 ætlaði Rasmussen að svara 15. Dxg7? með 15. - Dxh4! 16. Dxh8 + (16. Dxf7 + Kd8) Ke7 og hótar drotttning- unni auk 17. - Re2 mát. En honum sást yfir óvæntan leik, 15. Rxf7!, þvi aö nú gengur ekki 15. - Kxf7 16. Dxe6+ Kf8 17. DÍ7 mát. Besti kosturinn er 15. - Bf5! 16. Rxd6+ Ekki 16. Dxg7? Re2+ 17. Kf2 Dxh4+ 18. Kxe2 Dg4 + ! 19. Dxg4 Bxg4 + 20. Ke3 Kxf7 og vinnur mann. 16. - Dxd6 17. Dxg3 0-0-0 og svartur getur teflt tafl- ið áfram þótt hann sé peði undir. Svo fór reyndar að Rasmussen sneri taflinu við og vann skákina. Jón L. Árnason Bridge Ein er sú sagnvenja sem hefur verið að ryðja sér til rúms, en það er yfirfærsla eftir innákomu andstæðinga á grand- opnun (Transfer Lebensohl). Hún gengur út á það aö allar sagnir svarhandar frá tveimur gröndum eru yfirfærslur í litinn fyrir ofan. Spil dagsins er dæmi um notk- un á þeirri sagnvenju, þrír tíglar norðurs voru yfirfærsla í hjarta og vegna góðrar samlegu taldi suður sig geta stokkið alla leið i fjögur. Austur gat hins vegar doblað yfirfærslusögnina og leiðbeint félaga sín- um með útspil gegn þeim samningi. Suð- ur gjafari og allir utan hættu: ♦ 863 V D9865 ♦ 854 + KD ♦ ÁDG1042 V G3 ♦ 76 + 962 ♦ K9 V Á1074 ♦ ÁG2 + ÁG104 Suður Vestur Norður Austur 1 g 2* 34 dobl 4V p/h Sagnhafi drap tíguldrottningu austurs á ás og spilaði laufum. Fyrst var kóngur tekinn en síðan drottning yfirdrepin á ás og lauftíu spilað. Tígli var hent í þriðja laufið og síðan var gosa spilað. Vestur trompaði lágt og aftur var tigli hent í blindum. Vestur gerði hið eina sem hélt spillnu í hættu, spilaði tígli. Hann var trompaður í blindum og trompi spilað. Austur setti lítið spil og nú varö sagn- hafi að hitta á að gera rétt. Hann gat sett ásinn eða spilað tíunni. Ef austur átti bæði KG var spilið alltaf niður. Ef vestur átti eingöngu kónginn, skipti ekki máli hvort gert var þar sem vestur yrði enda- spilaður ef hann fengi á kónginn. Ef vest- ur átti bæöi KG var nauðsynlegt að spila ásnum en eins og legan var var nauðsyn- legt að setja tíuna. Athyglisverð staða sem virðist vera að mestu leyti ágiskun. ísak Örn Sigurðsson „Hugmyndin að þessu kvíknaði fyrir allnokkru. Ég, Árni Kópsson og Gunnar Guðjónsson höfðu gert nokkuð aö því að láta jeppana okk- ar „fljóta" yfir ár og krapapytti þegar við vorura að keppa í torfær- unni og það gafst nokkuð vel. T.d. létum við Gunni jeppana „fljóta“ eina 200 metra fyrir austan á sínum tíma. Það er vel hægt að gera það saroa með vélsleða eins og ég sann- aði á sjómannadaginn,“ segir Guð- bergur Guðbergsson sem fór á 140 hestafla vélsleða út í Viðey sl. sunnudag. „Takmarkiö var í sjálfu sér að sýna fram á að þetta væri hægt en það er ekkert meira á döfinni í þessum efnum,“ sagði Guðbergur og neitaöi ennfremur alfariö að hann hygðist næst stefna að því að fara á vélsleðanum sjóleiðina til miga Guóbergur Guðbergsson. Akraness. „Það væri í sjálfu sér hægt en það þyrfti fyrst að þétta sleöann betur." Þess má reyndar geta að vélsleðinn blotnaði á leið- inni frá Viðey og til lands og sökk en það kom ekki að sök. Guðbergur var með bauju um „borð“ sem hann greip til um leið og gripurinn var að sökkva og það var því lítið mál að ftnna vélsleðann aftur og koma honum á þurrt Guðbergur er enginn nýgi'æðing- ur þegar óvenjulegur akstursmáti er annars vegar. Hann sá t.d. um áhættuatriðin í Löggulífi, Skyttun- um, Sódómu Reykjavik og fleiri ís- lenskum kvikmyndum og er auk þess vel þekktur fyrir frammistöðu sína í torfæruakstri. Að undan- fórnu hefur ofurhuginn veriö keppnisstjóri í rally-crossi en þar fyrir utan gælir Guöbergur við þá von að draumur hans um að láta flugvél draga sig á sjóskíðum eigi eftir að rætast. Myndgátan Lausn gátu nr. 639: Myndgátan hér aö ofan lýsir nafnorði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.