Alþýðublaðið - 23.03.1967, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 23.03.1967, Qupperneq 3
Landstjóri Breta í Freetown í haldi FREETOWN, Sierra Leone, 22. marz (NTB-Reuter) — Útgöngu- bann hefur verið fyrirskipað í Freetown, höfuðborg Vestur- r / ■ / Symr i Keflavík Effffert Guffmundsson, list- málari opnar í dag málverka- sýnijigu í Æskulýðsheimili Kefiavíkur. Sýningin er í til- efni af 60 ára afmæli lista- mannsins, sem var 30. des. sl. en Keflavík er fæðingar- staður Eggerts. Á sýningunni eru um 40 myndir og er rúm- ur lielmingur myndanna til iölu. Myndirnar eru málaðar á ýmsum tímum og er á sýn- ingunni elzta myndin, sem Eggert á eftir sjálfan sig, en þaö er myndin Kristur á kross inum og er máluð áriff 1926. Afríkuríkisins Sierra Leone, þar sem fjórir menn biðu bana í ó- eirðum í nótt eftir að yfirmaður heraflans, Pdavis Lansana hers- höfðingi, hafði sett hinn nýskip- aða forsætisráðherra, Siaka Stev- ens, í stofufangelsi. Landsstjórinn, Sir Henry Light- foot Boston, skipaöi Siaka Stev- ens forsætisráðherra eftir þing- kosningarnar sem fram fóru á B . . _ 8 8 8 9 ♦ notkun norður í gær var hin nýja Kjötiðnað- aðstöð KEA tekin formlega í notk- un. Bygging stöðvarinnar hófst ár- ið 1963 og var að fullu lókið i ársbyrjun 1967. Vinnsla hófst i október sl. Verksmiðjubyggingin, sem gerð er úr strengjasteypu. er 1800 ferm. að stærð, eða 10 þús. rúmmetrar, og að mestu á einni hæð þar sem vinnslan fer fram. Á efri hæð er vélasalur fyrir loftræstingu, frysti- og rafmagnskerfi auk um- búðageymslna. Öll gólf eru flísalögð, svo og veggir í 1,80 m. hæð. Allt er hús- ið bjart og vistlegt og miðað við ströngustu hreinlætiskröfur til matvælaiðnaðar. A-llt skipulag og flestar teikn- ingar eru gerðar af Danska verk- fræðifyrirtækinu N.E. Werberg, sem hefur um langt árabil unnið að skipulagningu og teikningu kjötiðnaðar og matvælamiðstöðva víða um heim. Byggingaframkvæmdir múr- og tréverk annaðist Dofri hf. Ljós- gjafinn sá um raflagnir og Jónas A. Jónsson málarameistari sá um málningarvinnu. Vélsmiðjan Oddi ásamt sameinuðu verkstæðunum Marz sá um uppsetningu allra véla. Pípulagningar annaðist Ólaf- ur Magnússon og jónas Jóhanns- son sá um vatnslagnir. Eftirlit fyrir KEA annaðist Stef án Halldórsson byggingameistari. Er það von KEA, að með bygg- ingu þessarar stærstu og glæsileg ustu kjötiðnaðarstöðvar megi tak- ast að framleiða vörur á borð við það bezta, sem gerist erlendis. Hátíðahöldin i Borgarnesi fivuuvuumvuvuuvmuvvmuvutmuwuv Spilakvöld í Garðahreppi Alþýffuflokksfélagr Garðahrcpps lieldur spilakvöld í Garffa- holti í kvöld kl. 8,30. Þetta er þriffja kvöldið í fimm kvölda kcppni. Aff spilunum loknum verffur drukkið kaffi, og Jón Ár- mann Héffinsson, annar maffur á lista Alþýffuflokksins í Reykja neskjördæmi, flytur ávarp. Ennfremur mun hann sýna kvik- mynd, er hann hefur sjálfur tekiff í Brasilíu. Þá mun aff lok- um koma í lieimsókn tvöfaldur kvartett frá S. V. R. og syngja nokkur lög undir stjórn Jónasar Ingimundarsonar. /WWWWWWWWWVWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWV Borgarnesi, DO—Hdan. Borgarnes var í hátíðabúningi í tilefni 100 ára afmaelisins. Fánar blöktu við hún og verzlanir höfðu skreytt glugga sína. Kl. 2 hófst hátíðarfundur hreppsnefndar Borgarness í Barnaskólanum og var hann öllum opinn. Á fundinum var samþykkt til- laga um stofnun Menningarsjóðs Borgarness, með 100 þús. kr. fram lagi, auk sama framlags árlega í 10 ár. Hlutverk sjöðsins er m.a. það, að styrkja unga Borgnesinga til háskólanáms. Þ.á afhenti Hall- dór E. Sigurðsson sveitarstjóri Borgarness hreppsnefndinni frum eintak af konungstilskipuninni um löggildingu Borgarness sem verzl- unarstaðar. Þórður Pálmason, oddviti hreppsnefndar veitti gjöf- inni viðtöku. Þá var opnuð sögu- Framhald á 15. síffu. Barnalist í Menntaskólanum í dag kl. 3 hefst sýning á barna myndum í kjallara nýbyggingar Menntaskólans í Reykjavjk. Sýn- ingin verður opin almenningi yfir hátíöisdagana fram aff 2. apríl, milli kl. 3 og 10. A þessari sýningu eru um 90 teikningar eftir börn, á aldrin- um 6-14 ára, frá MyndÞsta- og handiðaskólanum við Grundar- stig„ Myndlistarskólanum við Freyjugötu, Mýrarhúsaskólanum og æfingadeild Kennaraskólans. Kennarar í þessum skólum hafa verið þeir Jón Reykdal í Kenn- araskólanum, Jóhanna Þórðardótt ir frá Myndlistarskólanum við Freyjugötu, Benedikt Gunnarsson hjá Myndlistarskólanum v. Grund arstíg og Artúr Ólafsson í Mýrar húsaskóla, en hann hefur jafn- framt valið myndirnar í þessa sýningu. Einnig eru á þessari sýn ingu um 10 leirstyttur, sem eru gerðar af nemendum í Myndlistar og handíðaskólanum við Grundar stíg. Sýningu þessari, sem hlotið hef ur nafnið BARNALIST, er skipt í deildir eftir verkefnum. í einni deildinni er t. d. tekið fyrir at- vinnulífið, í annarri fornsögunnar. Ein deildin sýnir þróunarferil einnar listkonunnar, frá 9-13 ára aldurs. Þessi unga listakona heitir Ragnlieiður Hrafnkelsdót.tir, en en hún á stærsta framlagið á sýn- ingunni eða samtals 13 myndir. föstudaginn. En Lansana hershöfff ingi hélt því fram að landstjór- inn hefði ekki rétt til að skipa Stevens forsætisráðherra þar sem talningu atkvæða væri enn ekki a'ð fullu lokið og lokaði þá báða inni í stjórnarráöinu í Freetown. Stevens, sem er liðtogi Alþýðu þingflokksins heldur því fram að herinn hafi látið til skarar skríða samkvæmt fyrirmælum fyrrver andi forsætisráðherra, Sir Albert Margais. Flókkur Margais hefúr farið með völdin síðan landið hlaut sjálfstæði 1961. Samkvæmt síðustu tölum lief- ur flokkur Margais lilotið 32 þing sæti en flokkur Stevens 31 þing sæti. Auk þess liafa tveir óháðir frambjóðendur náð kosningu, og segir Stevens að þeir fylgi sér að málum. 39 árekstar í gær Reykjavík, Hdan. Mikil hálka var á götum borg- arinnar í gær, enda var árekstra- talan orðin 39 laust eftir mið- nættið að sögn lögreglunnar. | Sýnir um páskana í gær opnaffi Jón E. Guff- mundísson nVálverl^asýningu í leikfimisal Miffbæjarskól- ans. Sýnir hann þar 32 mál- verk og eru þetta nær allt iamls'ngsmyndjr, sem eru af mörgum stöffum á land- inu. Sýningin verffur daglega opin frá kl. 2 — 11 yfir hátíff- isdagana, en síðasti sýning- ardagur er annan páskadag. Öll verkin eru til sölu og er verð þeirra frá 4.500 kr. upp í 23.000 kr. Aðgangur er ó- keypis og er gengiff inn í lcikfimisalinn frá leiksvæði skólans. 23. marz 1967 ~ ALÞÝÐUBtAÐIÐ £ .....ii|úi|iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiuiiii*«niiiiiii«i»»i>il»l""11""""""......................

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.