Alþýðublaðið - 23.03.1967, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 23.03.1967, Qupperneq 8
Dr. Gunnlaugur Þóröarson: „TILEFNISLAUST NÖLDUR Norðmenn eru að láta byggja nýja tegund björgu larbáta, 44 feta vondum sjó. Hér er mynd af þessari nýju tegund bj rgunarbáta og e sjóhæfni þeirra úti fyrir Kyrrahafsströnd Ameríku. Ahöfn skipsins búningi. Talið er að kviknað út frá rafmagni EftirJ ' : Ei'tir stöðvun þáttarins „Þjóð- líf“ um lækna og heilbrigðismál í hafa þau mál verið ofarlega á j baugi með þjóðinni og í brenni punkti á sameiginlegum fundi r stúdentafélaganna sl. fimmtudag, en vegna ótilbl^ðilegrar fram- komu heilbrigðismálaráðberra í lok fundarins, sé ég mig til knú inn að stiniga niður penna. En fyrst er vert að gefa gaum að þeim atriðum, sem settu svip sinn á fundinn: Enginn ræðumanna ger'ði minnstu tilraun til þess að verja Dr. Gunnlaugur Þórðarson hin ótilhlýðilegu afskipti ráð- herrans af útvarpsefni, fyrir milli göngu þeirra Sigurðar Bjarnason ar og Þorvalds Garðars Kristjáns sonar. Hins vegar var þessi af- skiptasemi fordæmd af flestum ræðumanna. 2. Gagnrýni mín á undirbún- ingsleysi, skipulagsleysi og bruðli við byggingu sjúkrahúsa hjá því opinbera og Reykjavíkurborg var beinlínis staðfest af fjölda lækna, sumir endurtóku þær aðfinnslur mínar, að réttara væri að nota strokleður, áður en bygging er gerð, heldur en loftbor á eftir. Skipulagsleysi þetta kom vel fram í umræðunum, t.d. í því, að búið er að byggja Landspítalaviðbygg inguna, en eftir að teikna hana, m. a. vegna þess, að læknarnir þar fiafa ekki getað komið sér sam an um, hvernig nýta skuli húsnæð ið, samkvæmt því sem íormaður Læknafélags Reykjavíkur upp- lýsti. 3. Gagnrýni mín á sinnuleysi lækna um heilbrigðismál, var rækilega staðfest af þeijm sjálf um og með þyngri orðum og það svo að eldri læknar eins og Páll Kolka gátu ekki orða bundizt. 4. Ábendingu minni um, að ýms ir l.æknar virtust vilja trygginga kerfið feigt, að því leyti sem það snýr að þeim, var ekki mótmælt af læknum, heldur beinlínis far ið niðrandi orðum um Trygginga stofnunina sbr. lokaorð form. L. R--. En heiltfrigfcismáiiaráðherra, sem hlýtur að gera sér þetta Ijóst fann enga ástæðu/ til þess að harma það né heldur hitt, að ung ir læknar fáist hvorki til starfa fyr ir sjúkrasamlög né í héruð. Með það í huga, að Alþýðuflokk urinn hefur komið þessu trygg ingakerfi á til almenningsheilla, þykir mér þessi framkoma lækna, að leggja á þennan há'tt stein í götu okkar ó leið til velferðarrík is alvarlegri en svo að maður fái orða bundizt. En heilbrigðismála ráðherra fann sem sé enga köllun hjá sér til að finna að þessu, og vafalaust er það svo, að margir af forystumönnum Sjálfstæðis- manna vilja þetta kerfi feigt, þó þeir þori ekki að láta það í ljós. Heilbrigðismálaráðherra fann heldur enga ástæðu til þess að finna að launabaráttu lækna, sem var m.a. óbein verkfallsboðun, svo sem fjármálaráðherra hafði þó einurð til, og heilbrigðismála ráðherra vifðist þykja sjálfsagt að læknar hér hafi a.m.k. fimm föld laun daglaunamanns. Ekki vék hann heldur að því, að þessi framkoma þeirra væri slæmt for dæmi fyrir aðrar þjóðfélagsstéttir, sem við svipaðar aðstæður gætu t.d. krafist 100.000 kr. á mánuði. Það væri og annað hljóð í strokknum, ef verkamenn krefð- ust 5%, hvað þá 100% launahækk ana. Þá er komið að því atriði, sem grein þessi er sprottinn af. í lokaræðu sinni, þegar enginn gat borið hönd yfir höfuð sér úr ræðustóli, gerðist ráðherrann ber að mjög ótilhlýðilegri fram komu að ekki sé meira sagt. Hann gaf t.d. ótvírætt í ljós, að dr. Frið rik Einarsson, sem hann nefndi „svokallaðan yfirlækni" væri orð inn elliær. Öðruvísi urðu ekki orð ráðherrans skilin, en það voru helztu rök ráðherrans gegn því er dr. Friðrik hafði bent á, að lög gjöf væri ekki nóg, heldur fram kvæmdir. Þá mátti ráðherrann vita, að krafizt yrði skýringa á afskiptum hans af dagskrárefni ríkisútvarpsins og í stað þess að gera það í upphafi máls síns, gerði hann það í lokaræðu og sagði m.a., að kjaramál lækna mætti alls ekki ræða í slíkum út varpsþætti, þar sem ættust við „4—5 ágætir læknar og svo al þekktur „kverolant", Gunnlaugur Þórðarson." og var ekki í neinum •vafa um, ,,að þaíð vekti fyrir Gunnlaugi að vega að læknum fyrir kröfugerð þeirra í kjaramál um.“ í framhaldi af þessu stærði ráðherrann sig af því, að hann hefði neitað Gunnlaugi Þórðarsyni um upplýsingar um laun lækna. Með þessum niðrandi ummæl um hugðist ráðherrann viðra sig upp við læknana og sýna þeim, hve mikla umhyggju hann bæri fyrir þeim, þannig að þeir væru ekki í neinni hættu. Mér þótti illt að geta ekki bor ið undir lækna á fundinum, hvort þeir teldu gagnrýni mína og á- bendingar, sem birzt hafa í nokk ur skipti í blöðum og útvarpi síð- an 1950, vera „tilefnislaust og ó- tímabært nöldur", en það er væg asta útlegging á orðum ráðherr ans. Á sínum tíma benti ég á, að réttara væri að gera fullnaðarupp drætti af sjúkrahúsum sem öðr um byggingum, áður en bygging arframkvæmdir eru ihafnar. Sýndi ég fram á að spara hefði mátt hinar miklu brýr út í heilsuvernd- arstöðina, sem vafalaust kostuðu milljónir króna. Rétt hefði verið að gera ráð fyrir lyftu í húsið í upphafi í stað þess að brjóta fyrir henni með loftbor, og að spara hefði mátt margvíslegt tildur og auka notagildi hússins verulega. í grein um borgarsjúkrahúsið var m.a. fundið að skipulagsleysi því, að ríki og bær skyldu ekki vinna saman að því að ljúka ann arri hvorri byggingunni hið fyrsta Bent var á, að með því að spara hinn mikla turn og sjá kandidöt um fyrir vistarverum á annan hátt hefði mátt byggja allt sjúkra húkið í einu o.fl. atriði, og þann ig hefði mátt spara milljónir króna. Þessar greinar eru einu ábend ingar um slæm mistök bæði varð- andi arldtektur og notagildi um ræddra: sjúkrahúísa. Fjöldi arki tekta héfur þakkað mér þessar á- bendingar, enda þótt þeir hafi ekki haft geð né einurð til að gagnrýna verk starfsbróður síns, sama er að segja um lækna. Skrif þessi komu jafnan einhverri hreyf ingu é þessi mál og hafa ekki spillt fyrir neinu, en verið nokk Framhald á bls. 10. Þannig enda æðimargar frá- sagnir um bruna. Enginn virðist hafa neitt við þetta að athuga. Brunabótafélögin greiða tjónið í samræmi við vátryggingu hverju sinni. Eftir því, sem brunatjón verða meiri, verður að sjálfsögðu að hafa tryggingagjöldin hærri. í fæstum tilfellum fá þó þeir sem verða fyrir því óhappi að eignir þeirra verða eldi að bráð, bættann allan skaða. Margt glat- ast, sem ekki verður bætt, og eru nærtæk dæmi um það. Mikið amstur og erfiðleikar hljóta að vera því samfara, að missa eign- ir sínar í eldi, hvað sem bótum vátryggingafélaganna líður. Það hlýtur því að vera sam- eiginlegt áhugamál allra, sem ~ hlut eiga að máli, að vinna að því af fremsta megni AÐ KOMA í VEG FYRIR BRUNA. Hvers vegna kviknar í út frá rafmagni? Er það ekki vegna þess, að frágangur á leiðslum eða raf- magnstækjum er ekki í lagi? Er ekki skylt að hafa eftirlit með þessu? 3 23. marz 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ Rætt við prest Ritstjóri Alþýðublaðsins minnt- ist á það við mig, að skrifa nokkur orð út frá ummælum, sem hann hafði heyrt eftir ein- hverjum ókunnum manni um páskafríið. Hér er um að ræða roskinn mann, sem hálfkvíðir fyrir páskafríinu, af því að hann „unir sér bezt við vinnu sína” og nýtur því starfsdaga HVAÐÁ sinna betur en frídaganna. Fyrir mörgum árum heyrði ég rússneska rithöfundinn Ilje Ehrenburg segja í fyrirlestri, að vandamál gamla tímans hefðu staðið í sambandi við vinnu- stundirnar, en nú væru tóm- stundirnar orðnar mesta vanda- málið. Slík vandamál taka sínum breytingum, eins og annað i mannlegu samfélagi. Orðið skóli merkir upphaflega tómstund, það gefur til kynna, að Forn- Grikkir hafi haft nám sitt að tómstundavinnu, en upp af þeim tómstundum þróuðust hvorki meira né minna en stórar menntastofnanir, sem gerðu námið að vinnu og kröfðust nýrra tómstunda frá „tómstundum” námsins, skólunum. Hér er ekki tækifæri til að fara nákvæmar út í söguleg at- riði. Þó verður ekki hjá því komizt að gera sér dálitla grein fyrir því, hvernig þeir frídagar eru til orðnir, sem við íslend- ingar eigum í okkar almanaki. „Halda skaltu hvíldardaginn heilagan,” segir þriðja boðorð- ið. Ég hygg„ að Gyðingar hafi orðið fyrstir allra þjóða til að hafa vikulegan hvíldardag. Og sá dagur skyldi ekki aðeins vera hvíldardagur húsbænda, heldur hjúa, og jafnvel ánauðugs fólks og húsdýra. Hvíldardagurinn hefur á sínum tíma verið ein- hver róttækasta samfélagsbrcyt- ing, sem sögur fara af. Þar sem hann var í heiðri hafður, var ekki lengur hægt að útjaská fólki algerlega án tillits til þess, hvað kraftarnir leyfðu. Þegar jafnaðarstefnan fór að láta til sín taka í verksmiðju- samfélagi nútímans, var haldið áfram á sömu braut, og aúk hvíldardagsins var barizt fyrir styttum vinnudegi, hinum svo- nefnda átta stunda degi. Um

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.