Alþýðublaðið - 23.03.1967, Qupperneq 11

Alþýðublaðið - 23.03.1967, Qupperneq 11
IVSarínó Sveirss son KFR Marinó er 25 bankastarfs- maður, 189 cm á liæð. Hannt byrjaöi aff æfa körfuknatt- leik í Héraffsskólanum að Laugrarvatni 1953 og gekk síðan í KFR, þegrar skólan- pm Iauk. Hann Ieikur hægri framherja, og' auk góffs stökkskcts hefur hann mik- inn stökkkraft, sem hann nýtir mjöff vel. Hann héfur leikiff tvo landsleiki. Landssnét skéðamanna: Svanberg sigradi í stökki og Birgir í tvíkeppni Siglufirði, JM—Hdan. Skíðalandsmótinu var haldið á- fram í gær, og keppt í stökki 20 ára og eldri og í flokki 17 — 19 ára. Einnig var keppt í stökki í nor- rænni tvíkeppni. Mótið hófst klukkustund síðar en ákveðið hafði verið vegna snjó komu og einnig þurfti að gera lilé á því hvað eftir annað áf þeim sökum. Þá var rennsli lélegt. • Lengstu stökki náði Sveinn Sveinsson, Siglufirði, en hann stökk 46 metra í stökkkeppni nor- rænu tvíkeppninnar. Úrslit í stökkkeppni 20 ára og eldri urðu þau, að íslandsmeist- ari varð Svanberg Þórðarson frá Ólafsfirði en hann hlaut 222,9 st. í flokki 17—19 ára si'graði Einar Jakobsson frá Óiafsfirði og hlaut 212,2 stig. Birgir Guðlaugsson frá Siglufirði sigraði í norrænni tví- keppni (ganga og stökk) og hlaut 527 stig, en í flokki 17—19 ára í sömu grein sigraði Sigurjón Er- Norræn tvíkeppni: 20 ára og eldri. Stig. 1. Birgir Guðlaugsson S 527,0 (íslandsmeistari) 2. Þórhallur Sveinsson S 491,7 3. Sveinn Sveninsson S 455,8 Norræn tvíkeppni: 17 — 19 ára. Stig. 1. Sigurjón Erlendsson S 420,3 í dag verður keppt í stórsvigi karla og kvenna og í 4x10 km boð göngu. ÍR sigraði Ármann naumlega 50-48 og KR vann ÍS með 65-36 lendsson Siglufirði, hlaut stig. 420,3 Úrslit urðu sem hér se'gir í þeim greinum, sem keppt var í í gær. Stökk 20 ára og eldri: Stig. 1. Svanberg Þórðarson Ö 222,9 (íslandsmeistari). 2. Sveinn Sveinsson S 215,5 3. Skarphéðinn Guðms. S 214,4 4. Steingrímur Garðarss. S 212,8 5. Haukur Freysteinsson S 207,8 6. Birgir Guðlaugsson S 193,2 Stökk 17-19 ára: stig. 1. Einar Jakobsson Ö 212,2 2. Sigurjón Erlendsson S 153,6 CELTIC OG DUKLA Sigurvegarar í tvenndarkeppni: Jón Árnason og Lovísa Sigurffardóttir Jón Árnason ósigrandi á Reykjavíkurmeistaramótinu LEIKA SAMAN VÍN, 22. marz (NTB-Reuter) — Dregiff hefur veriff veriff um hvaffa liff leiki saman í undanúrslitum í Evrópukeppni meistai-aliffa og bikarmeistara. í undanúrslitum í keppni meist- araliða leika þessi lið saman: Celtic Glasgow—Dukla Prag Inter Milan—C;S,K.A. Sofia í undanúrslitum í bikarmeistara keppninni leika þessi lið saman: Bayern Miinchen—Standard Liege Glasgow Rangers eða Real Zara- goza—Slavia Sofia. Undanúrslitum á að ljúka fyrir 6. maí. Úrslitaleikir Evrópukeppni fará fram í Lissabon 25. maí og úrslitaleikir Evrópukeppni bikar- meistara í Nurnberg 31. maí. Dagana 18. og 19. marz sl. fór frarti í íþróttahiLsi Vals í Rcykja- vík meistaramót í badminton. Tennis- og Badmintonfélag Reykjavíkur sá um framkvæmd mófsins og átti alla sigurvegar- ana, utan éinn sem var frá Bad- mintondeild KR. Jón Árnason TBR var maður mótsins og varS hann þrefuldur meistari. Hafði hann talsverða yf- irburði yfir aðra keppcndur og greinilegt er að hann er í mikilli framför og einnig er úthald hans mjög gott. Þá wktu Björn Finnbjörnsson og Haraldur Kornilíusson verð- skuldaða athygli, en þeir sigruðu í tmliðaleik í 1. flokki. Úrslit urðu sem hér segir: MEISTARAFLOKKUR Emliðaleikur karla: Jón Árnason frá TBR sigraði Óskar Guðmundsson frá KR, með 15:10 og 15:9. Einliðaleikur kvcnna: Lovísa Sigurðardóttir frá TBR sigraði Jónínu Nieljohníusdóttur frá TBR mcð 11:9 og 11:7. Tvíliðalcikur karla: Jón Árnason og Viðar Guðjóns- son báðir frá TBR sigruðu þá Garðar Alfonsson og Steinar Pet- ersen frá TBR með 15:6 og 17:16. Framhald á 15. síðu. GÞ — íslandmótið í körfuknatt leik hélt áfram í fyrrakvöld með tveim leikjum í fyrstu deild. í fyrri leiknum sigraði KR ÍS og í þem síðari sigraði ÍR Ármann. KR:ÍS 65:36 Ekki er grunlaust um, að KR- ingar hafi komið heldur sigurviss- ir til þessa leiks, því fyrstu mín- úturnar var leikur þeirra kæru- Ieysislegur og átti ekkert skylt við þann körfuknattleik, sem þeir léku gegn ÍR á sunnudagskvöldið. Eftir sjö mínútna leik var staðan 6:6. Þá settu KR-ingar „setulið“ sitt inn á og var greinlega meiri alvara að baki leiks þeirra, en stjörnuliðsins, enda breyttu þeir í 27:10 á tæpum 10 mínútum. Leikur stúdenta var sundurlaus og byggðist nær eingöngu á ein- staklingsframtaki. Ber ekki á öðru en að þeir hafi glatað niður öllu því, sem þeir sýndu fyrr í mótinu, en ekki er auðvelt að koma auga á hvað ástæður liggja þar að baki. KR-ingar höfðu 14 stig yfir í hálfleik, 30:16, og byrj- uðu seinni hálfleik með harðri hríð á körfu stúdenta, en á sjö mínútum skoraði Einar Bollason 16 stig. Stúdentar sóttu sig heldur undir lokin og náðu þá oft að' stinga KR-inga af með skemmti- legum hraðupphlaupum. KR-ingar áttu nú hver öðrum lakari leik, en ungur nýliði, Bryn- jólfur stóð sig rnjög vel og skor- aði 16 stig. Einar skoraði 18 stig og Guttormur 12. Fyrir stúdenta skoi'aði Hjörtur Hannesson 14 stig og Steindór 10. Dómarar voru Guðmundur Þorsteinsson og Ólaf ur Geirsson. | I IR:ARMANN 50:48 Leikur þessi var mjög jafn og skemmtilegur allan tímann. Ár- menningum tókst mjög vel upp og stóðu ÍR-ingum sízt að bak}. ÍRingar leiddu með 35 stigum all- an fyrri hálfleik, en rétt fyrir hlé tólcst Ármenningum að skjótast) fram úr og höfðu eitt stig yfir i hálfleik, 28:27. Allan síðari hálf- leik skiptust liðin á um að hafa foystuna. ÍR náði mest að komast 6 stig yfir, en Ármenningar jafna, 38:38. Þá kemst ÍR í 50:45, en Ármann skorar síðustu 3 stigin og endaði leikurinn þannig með naumum sigri ÍR, 50:48. Framhald á 15. siðil. Pressuleikur í handknattleik: Tekst pressuliðinu að sigra landsliðið? Pressulcikur í handknattlei k verður háður n.k. mánudagskvöld, annan í páskum, og hefst kl. 20,15 í Laugardalshöllinni. Sigurður Jónsson, einvaldur um val ísl. landsliðsins, hefur valið tilrauna- landslið og er það þannig skipað: Þorsteinn Björnsson, Fram. Logi Kristjánsson, Haukum. . Gunnlaugur Hjálmarsson, Fram. Ingólfur Óskarsson, Fram. Sigurður Einarsson, Fram. Örn Hallsteinsson, FH. Geir Hallsteinsson, FH. Hermann Gunnarsson, Val. Stefán Sandholt, Val. Einar Magnússon, Víking. Jón H. Magnússon, Víking. Lið blaðámanna er þannig skipað: Kristófer Magnússon, FH. Finnbogi Kristjánsson, Val. Þórður Sigurðsson, Haukum. Þórarinn Ragnarsson, Haukuxa, Matthías Ásgeirsson, Haukum. Viðar Símonarson, Ilaukum. Stefán Jónsson, Haukum. Sigurður Jóakimsson, Ilaukurcv Páll Eiríksson, FH. Auðunn Óskarsson, FH. i Halldór Björnsson, KR. 23. marz 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ |$*

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.