Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1993, Qupperneq 2
2
MIÐVIKUDAGUR 22. SEPTEMBER 1993
Fréttir
Hrafn Hrafnsson, kaupmaður á Akureyri, í viðræðum við Ástrali um kjötkaup
Ætlar að flytja keng-
úrukjöt til Islands
- það getur ekki verið offramleiðsla á sliku kjöti hér, segir Hrafn
Hrafn Hrafnsson, kaupmaður a
Akureyri, hefur í hyggju að ílytja
kengúrukjöt frá Ástralíu til íslands.
Hann sagði í samtali við DV í gær
að miðað við forsendur og innflutn-
ingsbönn í skinkumáhnu svokallaða
og síðan kalkúnalappainnflutningi
Bónuss væri sjálfsagt að „prófa
næsta dýr“. Kengúrur væru örugg-
lega ekki offramleiddar á íslandi.
„Þetta er í athugun. Við erum að
skoða innflutping á kengúrukjöti,“
sagði Hrafn. „Ég hef ekki heyrt um
að slíkt sé til hér á landi þannig að
Stuttar fréttir
Löggjöfískoðun
Á fundi ríkisstjórnarinnar í
gær var samþykkt að skipa
starfshóp íjögurra ráðuneyta til
að fjalla um nauösynlegar breyt-
ingar á innflutningslöggjöfinni.
Löggur vilja selja
Lögreglufélag Reykjavíkur vill
selja Hitaveitu ReyKjavikur jarð-
hitaréttindi sín í Hvammsvík til
að leysa fjárhagsvanda félagsins.
Samkvæmt RÚV hefur Hitaveit-
án ekki áhuga á kaupunum.
Bæturfyrirskinku
Hagkaup mun í dag fara fram á
1,5 milljónir í skaðabætur fyrir
skinkuna sem fyrirtækið fékk
ekki að flytja inn á dögunum. Við
dóm kemur í ljós hvort löglegt
haíl verið að stöðva innflutning-
inn. Mbl. greindi frá þessu.
Bændurfá 1,5 milljarða
Sauötjárbændur fá 1,5 milljarða
í beingreiðsliu- á næsta ári. Miðaö
er við að kindakjöt næsta haust
verði 7.670 tonn. Bændur fá greitt
fyrir 7.400 tonn en greiðslur
vegna 270 tonna fara í markaðs-
aðgerðir.
Lögbrot í háloftunum?
Embættismenn í landbúnaðar-
ráðuneytinu ætla að kanna inn-
flutning Flugleiða á kjöti til notk-
unar í millilandaflugi. Sam-
kvæmt Morgunblaðinu er hugs-
anlega um lögbrot aö ræöa.
Kísiljám hækkar
Horfúr eru á veröhækkunum á
kísiljárni fram á næsta ár. Sam-
kvæmt Mbl. hefúr jámblendi-
verksmiðjan á Grundartanga
verið rekin með hagnaði það sem
af er árinu.
NýrrítstjóriTímans
Þór Jónsson hefur verið ráðinn
nýr ritstjóri Tímans og Jón Sig-
urösson hefúr sagt af sér sem
stjómarformaður útgáfufélags
blaðsins. Markmiö nýja ritstjór-
ans er að skera á bein tengsl rit-
stjómar og framsóknarblaðsins.
Týndarhugsjónir
Ungir sjálfstæðismenn funda í
kvöld þar sem þeir ætla aö graf-
ast fyrír um hvað varð um hug-
sjónir fyrrum forystumanna
SUS. Mat margra er að um leiö
og þeir komist á þing gleymist
þær hugsjónir sem þeir börðust
áðurfyrir. ' -kaa
það er getur ekki verið um offram-
leiðslu á því aö ræða. Ástralir láta
vel af þessu kjöti en það virðast vera
vandræði hjá þeim að losna við það
því viðkoman er alltof mikil hjá
þeim,“ sagði Hrafn í samtali við DV
í gær.
Hrafn segir að einkaaðilar séu sem
stendur að kanna fyrir hann kaup
og innflutning á kengúrukjöti frá
Ástralíu. Hann kvaðst ekki vilja gefa
neitt upp um það í augnablikinu
hvort hann heföi náð góðum sam-
böndum í Ástralíu í þessum efnum.
„Við vonuðum aö það væri komið
hlé þegar kominn væri nýr maður i
stól heilbrigðis- og tryggingamála-
ráðherra. Aldraöir er orðnir þreyttir
a þessum skerðingum," segir Ólafur
Jónsson, formaður Landssambands
aldraðra. Stjóm sambandsins mót-
mælir eindregið hugmyndum um að
fella niöur svonefndar eingreiðslur
vegna láglauna-, orlofs- og desember-
uppbóta til lífeyrisþega og öryrkja.
í samþykkt, sem gerð var á stjóm-
arfundi sambandsins, segir að þaö
sé skoðun stjómarinnar að umrædd-
„Vissulega fer maður að þreifa fyr-
ir sér. Það er náttúrlega verið að
skoða allt. En ég mun ekki flytja
þetta inn fyrst og sækja svo um leyfi
fyrir innflutningi. Ég færi löglega
leið í þessu.“
Hrafn sagði að ástæðan fyrir því
að hann væri að hugleiða innflutning
á kengúrukjöti til íslands væri „fyrst
og fremst sú staðreynd að það er
búið að heimila innflutning á kjöt-
vörum til landsins"- en vissulega á
vissum forsendum: „Þetta yrði ekki
hrátt kjöt, það yrði aldrei um það að
ar launabætur séu hluti af kjara-
samningnum sem ríkisstjórnin og
stór hluti lífeyrisþega em aðilar að
sem fullgildir félagar í sínum stéttar-
félögum.
Stjórn Landssambands aldraðra
átelur þá framkomu ráðherra að
ráðskast gróflega með lífskjör aldr-
aðra og öryrkja án þess að ræða
nokkru sinni við forystumenn
þeirra.
„Við höfum verið að leita eftir við-
tali við heilbrigðis- og trygginga-
málaráðherra að undanfömu en ekki
ræöa. Þetta yrði soðið því lögin heim-
ila okkur ekki að flytja þetta inn
hrátt vegna smithættu."
Hrafn sagði að erfitt væri að segja
til um það hvenær línur færu að
skýrast hjá sér en verið væri að
kanna ýmislegt sem að málinu sneri.
„Ég á heldur ekki von á að fá skjót
svör úr landbúnaðarráðuneytinu.
Þeir hafa víst haft nógu að sinna að
undanfornu," sagði Hrafn.
-Ótt
komist aö. Svo vitnaði hann í að við
værum ekki á samningum um
greiðslur frá Tryggingastofnuninni.
Við tókum það sem hann þyrfti ekki
við okkur að tala. Þetta fór illa í okk-
ar fólk,“ greinir Ólafur frá.
Hann bætir því við að stjóm Lands-
sambands aldraðra mótmæli einnig
nýrri skattlagningu í formi trygg-
ingagjalds á alla 16 ára og eldri. Með
því sé aftur horfið að nefsköttum í
stað þess að standa undir velferðar-
kerfmu meö stighækkandi tekju-
sköttum. -IBS
Unnur Guðný Gunnarsdóttir.
Miss World University:
íslensk stúlka
komst í úrslit
Átján áraislensk stúlka, Unnur
Guðný Gunnarsdóttir, sem starf-
ar með Módelsamtökunum, varð
ein af tíu í úrslitum og fékk heim-
sálfutitil fyrir Evrópu í Seoul í
Kóreu um helgina. Miss World
University fór fram með heims-
sýningunni Expo ’93.
„Unnur er í módelsamtökunum
og við völdum hana sem mjög
góðan fúlltrúa okkar. Unnur er
afar vei menntuð og mjög klár
stelpa. Það hefur svo mikið að
segja þegar kynna þarf land og
þjóö,“ segir Henny Hermanns-
dóttir hjá Módelsamtökunum.
Samtökin styrktu ferðina ásamt
Ingólfi Guðbrandssyni.
Heiðrún Anna Bjömsdóttir
hrepptí fyrsta sætið í fyrra og var
henni því boðið til Seoul til' að
krýna arftaka sinn. Að sögn
Hennyar sinnir Fegurðarsam-
keppni íslands ekki þessari
keppni. Hún er undantekningar-
laust haldin í Asíulöndunum.
Ekki náðist samband við íslensku
stúlkurnar í Kóreu en þær koma
heim á miðvikudag og fimratu-
dag. -em
Landaö úr Tálknfirðingi 19. sept-
ember. DV-mynd Luðvig
Tálknfirðingur:
Nærhelmingur
þorskkvótans
veiddistá
20dögum
Lúðvig Thorberg, DV, Tálknafirði:
Eftir að hafa landað hér 105
tonnum af þorski 13. septenber
fór togarinn Tálknfiröingar aftur
á veiðar. Fyrstu þtjá dagana fékk
togarinn 50 tonn af þorski og
tundurdufl.
Þann 19. september landaði tog-
arinn aftur 125 tonnum af þorski
og er þá búinn aö veiða tæplega
helming af þorskkvóta sínum á
fyrstu 20 dögum kvótaársins.
Þorskkvóti togarans 1993-1994 er
516 tonn eða sem svarar 4 þokka-
iegum túrum.
Léstíum-
ferðarslysi
Maðurinn sem lést í umferðar-
slysi í Keflavík síðastliðinn fóstu-
dag hét Árni Traustason. Árni
var 22 ára gamall og bjó í for-
eldrahúsum í Garðhúsum í
Garði. Árni var ókvæntur og
bamlaus. -pp
Stundum þarf tvo til þegar verið er aö draga í dilka. Þessar tvær ungu stúlkur voru að störfum í Skeiðarétt þeg-
ar tiðindamann DV bar þar að á dögunum. DV-mynd EJ
Stjóm Landssambands aldraöra mótmælir kjaraskerðingum:
Vonuðum að kæmi hlé
með nýjum ráðherra
- segir Ólafur Jónsson, formaður sambandsins