Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1993, Blaðsíða 6
6
MIÐVIKUDAGUR 22. SEPTEMBER 1993
Viðskipti
Myndin er tekin úr vinnslusal Fiskiðjusamlags Húsavikur hf. sem íslenskar sjávarafurðir hf. kusu framleiðanda
mánaðarins í september.
íslenskar sjávaraf urðir
á hlutabréfamarkaðinn
- hlutabréf keypt í gær fyrir rúma milljón
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
fNNLAN óverðtr.
Sparisj.óbundnar 0.&-1.25 Lands.b.
Sparireikn
6mán. upps 1,6-2 Allirnema isl.b.
Tékkareikn.,alm. 0,25-0,5 Lands.b., Sp.sj
Sértékkareikn. 0,5-1,25 Lands.b.
VlSITÖLUB. REIKN.
6mán. upps 1,60-2 Allirnema isl.b.
15-30mán 6,10-6,70 Bún.b.
Húsnaeðissparn. 6,10-6,75 Lands.b.
Orlofsreikn. 4,75-5,5 Sparisj.
Gengisb. reikn.
íSDR 3,25-4 isl.b., Bún.b.
ÍECU 6-6,75 Landsb.
ÖBUNDNIR SéRKJARAREIKN.
Vísitölub., óhreyfðir. 1.35-1,75 Bún.b.
Óverðtr., hreyfðir 6,50-7,50 Sparisj
SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR
(innan tímabils)
Vísitölub. reikn. 2-3 Landsb.
Gengisb. reikn. 2-3 Landsb.
BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN.
Vísitölub. 3,75-4,00 Búnaðarb.
Óverðtr. 8,75-10,75 Búnaðarb.
INNLENDIR GJALDEYRISREIKN.
$ 1-1,50 isl.b., Bún.b.
£ 3,3-3,75 Bún. banki
DM 4,25-5 Búnaðarb.
DK 5,50-6,50 Landsb.
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
útlAn óverðtryggð
Alm. víx. (forv.) 16,4-18,3 Sparisj.
Viðskiptav. (forv.)’ kaupgengi Allir
Alm. skbréf. 16,7-19,8 Landsb.
Viðskskbréf1 kaupgengi Allir
UTLAN VERÐTRYGGÐ V
Alm. skb. 9,1-9,6 Landsb.
AFURÐALÁN
i.kr. 17,20-19,25 Sparisj
SDR 7-7,75 Landsb.
$ 6,25-6,6 Landsb.
£ 8,75-9,00 Landsb.
DM 9,50-10 Landsb.
Dréttarvextlr 21.5%
MEÐALVEXTIR
Almenn skuldabréf sept. 17,9
Verðtryggð lán sept. 9,4%
VlSITÖLUR
lánskjaravisitala september 3330 stig
Lánskjaravísitala október 3339 stig
Byggingarvísitala september 194,8 stig
Byggingarvísitala október 195,7 stig
Framfærsluvisitala ágúst 169,4 stig Framfærsluvísitala sept. 169,8 stig Launavísitalaágúst 131,3 stig Launavísitala september 131,3 stig
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Gengi bréfa verðbréfasjóöa
KAUP SALA
Einingabréf 1 6.855 6.980
Einingabréf 2 3.805 3.824
Einingabréf 3 4.502 4.585
Skammtímabréf 2,344 2,344
Kjarabréf 4,820 4,969
Markbréf 2,596 2,676
Tekjubréf 1,558 1,606
Skyndibréf 2,008 2,008
Fjölþjóðabréf 1,266 1,306
Sjóðsbréf 1 3,349 3,366
Sjóðsbréf 2 1,989 2,009
Sjóðsbréf 3 2,307
Sjóðsbréf 4 1,587
Sjóðsbréf 5 1,438 1,460
Vaxtarbréf 2,3603
Valbréf 2,2124
Sjóðsbréf 6 793 833
Sjóðsbréf 7 1.386 1.428
Sjóðsbréf 10 1.411
islandsbréf 1,466 1,493
Fjórðungsbréf 1,184 1,200
Þingbréf 1,577 1,598
Ondvegisbréf 1,488 1,508
Sýslubréf 1,316 1,335
Reiðubréf 1,436 1,436
Launabréf 1,053 1,069
Heimsbréf 1,376 1,418
HLUTABRÉF
Sölu- og kaupgengi á Verðbréfaþingi íslands:
Hagst. tilboð
Loka-
verö KAUP SALA
Eimskip 3,88 3,90 4,03
Flugleiðir 1,01 0,95 1,00
Grandi hf. 1,90 1,85 1,95
Islandsbanki hf. 0,88 0,80 0,88
Olís 1,80 1,70 1,80
Útgerðarfélag Ak. 3,25 3,16 3,25
Hlutabréfasj. ViB 1,06
isl. hlutabréfasj. 1,05 0,50
Auðlindarbréf 1,02 1,02 1,09
Jarðboranir hf. 1,87 1,81 1,87
Hampiöjan 1,35 1,23 1,35
Hlutabréfasjóð. 1,12 0,98 1,03
Kaupfélag Eyfiröinga. 2,13
Marelhf. 2,69 2,55 2,67
Skagstrendingurhf. 3,00 2,80
Sæplast 2,90 2,85 3,00
Þormóður rammi hf. 2,30 2,10 2,30
Sölu- og kaupgengi ó Opna tilboðsmarfcaðinum:
Alm. hlutabréfasjóðurinn hf. 0,88 0,88 0,95
Ármannsfell hf. 1,20
Árnes hf. 1,85
Bifreiðaskoðun islands 2,50 1,60 2,40
Eignfél.Alþýöub. 1,20 1,50
Faxamarkaðurinn hf. 2,25
Fiskmarkaöurinn hf. Hafn.f. 0,80
Fiskmarkaöur Suöurnesja hf. 1,30
Gunnarstindurhf. 1,00
Haförninn 1,00
Haraldur Böðv. 3,10 2,60
Hlutabréfasjóður Norðurl. 1,14 1,07 1,14
Hraöfrystihús Eskifjaröar 1,00 1,00
islenskar sjávarafurðir hf. 1,10 1,10
isl. útvarpsfél. 2,70 2,30
Kögun hf. 4,00
Olíufélagið hf. 4,75 4,85 5,00
Samskip hf. 1,12
Sameinaðir verktakar hf. 6,60 6,60 7,00
Síldarv., Neskaup. 3,00 3,00
Sjóvá-Almennar hf. 4,00 4,00
Skeljungurhf. 4,10 4,10 4,25
Softis hf. 30,00
Tangihf.
Tollvörug.hf. 1,20 1,15 1,30
Tryggingamiöstöðin hf. 4,80
Tæknivalhf. 1,00
Tölvusamskipti hf. 7,75 1,00 5,90
Útgerðarfélagið Eldey hf.
Þróunarfélag islands hf. 1,30
1 Við kaup á viðskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum,
útgefnum af þriöja aðila, er miðað við sérstakt kaup-
gengi.
Fyrstu viðskipti með hlutabréf í
íslenskum sjávarafurðum fóru fram
í gær eftir að stjórn fyrirtækisins
ákvað á aðalfundi í vor að gera við-
skipti bréfanna fijáls og óbundin.
Hjá Landsbréfum voru keypt hluta-
bréf fyrir 1,1 milljón króna að nafn-
virði á genginu 1,10. Ekki fékkst upp-
gefið hveijir keyptu eða seldu.
Hlutafé í íslenskum sjávarafurðum
Rúmt ár er liðið síðan verkefninu
Þjóðarsókn í gæðamálum var ýtt úr
vör. Gæðastjómunarfélag íslands
hefur staðið fyrir þessu verkefni í
samvinnu við stjórnvöld og ýmis
hagsmunasamtök. Að sögn Magnús-
ar Pálssonar, framkvæmdastjóra
verkefnisins, hefur verið gífurleg
þátttaka um allt land. Efnt var til
samstarfs við 80 hagsmunaaðila,
stofnanir, skóla, fyrirtæki, félaga og
var í kringum 600 milljónir um síð-
ustu áramót. Stærsti hluthafinn er
Kirkjusandur hf., eignarhaldsfélag
Sambandsins, með 21% hlutafjár.
Samvinnulífeyrissjóðurinn á 9,3%
hlutabréfa og þriðji stærsti aðilinn
er Kaupfélag Austur-Skaftfellinga
með 6,3%. Um síðustu áramót vom
hluthafar alls 39.
í nýju fréttabréfi fyrirtækisins
fjölmiðla. Magnús sagði aö um 1700
manns hefðu komið nálægt verkefn-
inu með einum eða öðrum hætti.
Viðfangsefni verkefnisins hafa ver-
ið margvísleg. Meðal þeirra er árle'g
afhending hvatningarverðlauna til
fyrirtækja og/eða stofnana sem hafa
verið öðrum hvatning í gæðamálum.
Þá hafa verið haldnar námsstefnur
um gæðamál á 8 stöðum á landinu
þar sem ráðherrar hafa verið meðal
kemur m.a. fram að heildarfram-
leiðsla þess fyrstu átta mánuði ársins
hafi verið 0,6% meiri en á sama tíma
í fyrra. Þá varð 1,5% aukning á heild-
arverðmæti útflutnings á frystum
afurðum fyrir timabihð janúar til
ágúst 1993, miðað við sama tíma 1992.
Verðmætið á þessu ári nam 8,5 millj-
örðum króna.
fyrirlesara.
Aöspurður um hvaða gagn væri í
svona verkefni sagði Magnús að ís-
lenskum fyrirtækjum færi fjölgamþ
sem fengju svokallaða gæðavottun á
framleiðslu sína. í dag eru þessi fyr-
irtæki orðin 6 talsins, það síðasta var
Lýsi hf. sem fékk gæðavottun á fram-
leiðslu sína. -bjb
Hvareru
mestuskatt-
svikin?
Skattsvikanefnd fjármálaráðherra
skilaði niðurstöðum og tillögum til
úrbóta í síðustu viku um skattsvik.
Þjóðaríþróttin virðist blómstra ef
marka má niðurstöður nefndarinnar
og birst hafa í blaðinu. En nefndin
lét einnig gera símaviðtalskönnun
þar sem magn skattsvika var kann-
aö, hvar þau ættu sér stað og viðhorf
fólks til skattsvika.
Meðal niðurstaðna könnunarinnar
er að fólk telur mestu skattsvikin
eiga sér stað í byggingarstarfsemi
hvers konar, bæði hvað varðar fjölda
einstaklinga sem hafa þegiö slíka
þjónustu og magn viöskipta í hvert
skipti. Þannig námu meðalgreiðslur
fyrir byggingarstarfsemi um 136 þús-
und krónum. Næstmestu skattsvikin
eru talin fara fram í bílaviðgerðum
þar sem meðaltalsviöskipti eru 32
þúsundkrónur. -bjb
Fréttir dv
Loðnanfundin
áný
Emil Thorarensen, DV, Eskifirði:
Loðan hefur fundist á ný eftir
tveggja daga brælustopp. Að sögn
Jóhanns Kristjánssonar, skipstjóra á
Hólmaborg, er veiðisvæðið suövestar
en áður eða í reit 819.
Nú hafa veiðst um 360 þúsund tonn
af þeim 700 þúsund loðnukvóta sem
íslendingar hafa heimild til að veiöa.
Auk þess hafa erlend skip landað hér
13 þúsund tonnum.
Fiskmarkadimir
Faxamarkaður
2i. september seldust ells 29.810 tonn.
Magní Verðíkrónum
tonnum Meóal Lægsta Hæsta
Þorsk., und.,sl. 3,834 47,46 40,00 60,00
Þorsk., und., ósl. 0,049 20,00 20,00 20,00
Blandað 0,054 20,00 20,00 20,00
Grálúða 0,186 90,00 90,00 90,00
Karfi 0,203 39,00 39,00 39,00
Keila 2,656 42,02 42,00 43,00
Langa 0,169 57,00 57,00 57,00
Lúða 0,312 304,00 220.00 370,00
Lýsa 0,044 11,82 9,00 13,00
Skata 0,925 122,00 122,00 122,00
Skarkoli 0,020 80,00 80,00 80,00
Steinbítur 3,678 71,31 65,00 82,00
Þorskur, sl. 7,639 98,53 64,00 116,00
Þorskur, ósl. 0,042 40,00 40,00 40,00
Ufsi 0,236 30,02 20,00 31,00
Ýsa, sl. 8,769 124,14 60,00 140,00
Ýsa,und., sl. 0,017 30,00 30,00 30,00
Ýsa, und.ósl. 0,040 9,00 9,00 9,00
Ýsa, ósl. 0,937 41,30 40,00 45,00
Fiskmarkaður Þorlákshafnar
21. eeptember seldust alls 6,333 tona
Háfur 0,274 38,51 32,00 40,00
Karfi 0,226 47,00 47,00 47,00
Keila 0,106 42,00 42,00 42,00
Langa 0,836 50,51 41,00 56,00
Lúða 0,023 183,78 125,00 240,00
Lýsa 0,112 11,00 11,00 11,00
Skata 0,224 120,74 75,00 122,00
Skötuselur 0,111 116,89 95,00 185,00
Steinbitur 0,554 41,68 35,00 72,00
Þorskur, sl.dbl. 0,370 57,70 35,00 60,00
Þorskur, sl. 0,548 94,33 86,00 122,00
Ufsi 1,784 34,00 34,00 34,00
Undirmálsf. 0,016 13,00 13,00 .13,00
Ýsa, sl. 0,481 111,12 108;00 124,00
Ýsa, smá.sl. 0,013 54,00 54,00 54,00
Fiskmarkaöur Suðurnesja
21. september saídust alls 125,113 tonn.
Þorskur, sl. 100,304 77,31 73,00 118,00
Ýsa, sl. 0,883 122,48 70,00 143,00
Ufsi.sl 10,804 38,00 10,00 40,00
Lýsa, sl. 0,019 5,00 5,00 5,00
Langa.sl. 0,173 50,17 39,00 62,00
Hlýri.sl. 0,545 30,85 30,00 36,00
Skötuselur, sl. 0,076 184,74 170,00 190,00
Ósundurl.,sl. 0,218 33,00 33,00 33,00
Lúða, sl. 0,144 172,92 150,00 175,00
Skarkoli, sl. 0,022 89,00 89,00 89,00
Undirmálsþ. sl. 5,029 43,63 40,00 49,00
Undirmálsýsa, sl. Langa/blál., sl. 0,604 20,00 20,00 20,00
0,321 49,00 49,00 49,00
Karfi, ósl. 5,971 39,78 15,00 59,00
Fiskmarkaður Akraness
21- seplember seldusl alls 5,044 tonn
Þorskur, und., sl. 4,082 44,61 44,00 49,00
Blandað 0,012 20,00 20,00 20,00
Langa 0,093 40,00 40,00 40,00
Lúða 0,044 306,02 250,00 335,00
Steinbítur 0,113 69,00 69,00 69,00
Þorskur, sl. 0,198 90,33 74,00 107,00
Ýsa, sl. 0,470 131,87 126,00 149,00
Ýsa, und., sl. 0,032 41.00 41,00 41,00
Fiskmarkaður Patreksfjarðar
21. september seldust ells 1,945 tonn.
Karfi 0,019 16,00 16,00 16,00
Lúða 0,015 120,00 120,00 120,00
Silungur 0,051 182,65 175,00 190,00
Skarkoli 0,053 50,00 50,00 50,00
Þerskur. sl. 1,120 77,00 77,00 77,00
Ýsa, sl. 0,665 104,92 105,00 110,00
Fískmarkaður ísafjarðar
21. september seldust ells W.654 lonn.
Þorskur, sl. 35,563 70,85 60,00 85,00
Ýsa, sl. 3,185 103,41 86,00 128,00
Hlýri, sl. 1,226 66,00 66,00 66,00
Grálúða.sl. 0,400 98,00 98,00 98,00
Undirmýsa, sl. 0,200 15,00 15,00 15,00
Karfi, ósl. 0,080 5,00 5,00 5.00
Fiskmarkaður Breiðafjarðar
21, september seldust alls 7,433 tonn-
Þorskur, sl. 4.298 100,57 82,00 105,00
Undirmálsþ.sl. 0,059 40,00 40,00 40,00
Ýsa, sl. 0.397 126,94 112,00 129,00
Ufsi, sl. 0,014 25,00 25,00 25,00
Karfi, ósl. 1,358 39,58 38,00 40,00
Blálanga, sl. 0,700 40,00 40,00 40,00
Keila, sl. 0,032 27,00 27,00 27,00
Hlýri, sl. 0,094 74,00 74,00 74,00
Lúða, sl. 0,248 284,66 176,00 360,00
Koli, sl. 0,168 75,92 75,00 78,00
Langlúra, sl. 0,058 30,00 30,00 30,00
Fiskmarkaður Vestmannaeyja
21. september seldust alls 39,490 tonn.
Þorskur, sl. 27,844 87,73 66,00 108,00
Undirmálsþ.sl. 2,524 56,00 56,00 56,00
Langa.sl. 0,783 67,00 67,00 67,00
Keila.sl. 0,548 30,75 30,00 32,00
Karfi.ósl. 0,341 62,00 62,00 62,00
Steinbítur, sl. 1,513 57,00 67,00 57,00
Undirmýsa, sl. 0,500 47,00 47,00 47,00
Ýsa, sl. 5,238 112,25 110,00 115,00
Lúða.sl. 0,151 219,53 200,00 250,00
Koli, sl. 0,040 62,00 62,00 62,00
Verðbréfaþing íslands
- skráð skuldabréf
Hœsta kaupverö Hœsta kaupverð
Auðkenni Kr. Vextir Auökenni Kr. Vextir
BBBÚN93/1 SPRIK84/3 731,74 7,15
BBISB93/1A SPRIK85/1 A 596,84 7,00
BBISB93/1 B SPRIK85/1 B 335,63 6,71
BBISB93/1C SPRIK85/2A 463,23 7,00
BBISB93/1D SPRIK86/1A3 411,39 7,00
HÚSBR89/1 133,70 7,48 SPRIK86/1A4 495,53 7,15
HÚSBR89/1 Ú SPRIK86/1A6 528,47 7,15
HÚSBR90/1 117,54 7,49 SPRIK86/2A4 393,02 7.15
HÚSBR90/1 Ú SPRIK86/2A6 419,41 7.15
HÚSBR90/2 118,64 7,48 SPRIK87/1A2 324,30 7,00
HÚSBR90/2Ú SPRIK87/2A6 292,81 7,15
HÚSBR91 /1 116,29 7,48 SPRIK88/2D5
HÚSBR91/1 Ú SPRIK88/2D8 211,78 7.10
HÚSBR91/2 110,06 7,48 SPRIK88/3D5 208,48 6,70
HÚSBR91/2Ú SPRIK88/3D8 204,87 7,10
HÚSBR91 /3 103,18 7,48 SPRIK89/1A 163,74 6,70
HÚSBR91/3Ú SPRIK89/1D5 201,29 6,60
HÚSBR92/1 101,53 7,48 SPRIK89/1D8 197,36 7,10
HÚSBR92/1 Ú SPRIK89/2A10 134.63 7,15
HÚSBR92/2 99,85 7,48 SPRIK89/2D5 166,72 6,70
HÚSBR92/2Ú SPRIK89/2D8 1 60,86 7,15
HÚSBR92/3 97,10 7,43 SPRIK90/1D5 147,96 6,65
HÚSBR92/3Ú SPRIK90/2D10 125,57 7,15
HÚSBR92/4 SPRIK91/1D5 128,32 7,10
HÚSBR93/1 SPRIK92/1D5
HÚSBR93/2 SPRIK92/1D10 103.60 7,15
SPRIK75/2 17976,76 6,70 SPRIK93/1D5 100,53 7,25
SPRIK76/1 1 6985,86 6,70 SPRIK93/1D10 94,99 7,25
SPRIK76/2 1 2842,64 6,70 RBRIK2409/93 99,93 8,30
SPRIK77/1 11799,34 6,70 RBRIK2910/93 99,15 8,45
SPRÍK77/2 9736,89 6,70 RBRIK2611 /93 98,52 8,60
SPRIK78/1 8000,32 6,70 RBRIK3112/93 97,72 8,75
SPRIK78/2 6220,48 6,70 RBRIK2801 /94 97,04 8,90
SPRIK79/1 5331,99 6,70 RBRIK2502/94
SPRIK79/2 4050,03 6,70 RBRIK2705/94 93,93 9,60
SPRIK80/1 3375,68 6,70 RBRlKOI 07/94
SPRIK80/2 2686,43 6,70 RBRIK2907/94 92,17 10,00
SPRIK81/1 2176.59 6,70 RBRIK2608/94 91,36 10,20
SPRIK81/2 1636,54 6,70 RVRIK0810/93 99,64 7,90
SPRIK82/1 1520,96 6,70 RVRIK2210/93 99,34 7,95
SPRÍK82/2 1152,59 6,70 RVRIK0511 /93 99,06 8,00
SPRÍK83/1 883,70 6,70 RVRIK1 911/93 98,76 8,05
SPRÍK83/2 606,50 6,70 RVRIK0312/93 98,45 8,10
SPRÍK84/1 629,02 6,70 RVRIK1 712/93
SPRÍK84/2 755,10 7,15
Taflan svnir verð pr. 100 kr. nafnverðs og raunávöxtun kaupenda í %á ári miöaö
við viöskipti 21.09 '93 og dagafjölda til áætlaörar innlausnar. Ekki er tekiö tillit
til þóknunar.
Viöskipti Verðbréfaþings fara fram hjá eftirtöldum þingaðilum: Búnaðarbanka Is-
lands Verðbréfamarkaöi Fjárfestingafélags Islands hf„ Kaupþingi hf„ Landsbréfum
hf„ Samvinnubanka Islands hf„ Sparisjóöi Hafnarfjaröar, Sparisjóöi Reykjavíkur
og nágrennis, Veröbréfamarkaði Islandsbanka hf. og Handsali hf. og Þjónustumið-
stöö ríkisverðbréfa.
-bjb
Ár liöið af verkefni í gæöastjómun:
Góð þátttaka um allt land