Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1993, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1993, Blaðsíða 7
MIÐVIKUDAGUR 22. SEPTEMBER 1993 7 Macintosh Quadra 800 8/500 CD 1 6" litaskjár og stórt hnappaborb Grunnverb ábur: 748.900,- Tilboðsverð nú: 490.000,- stgr. eða 393.574,- án vsk. Macintosh Quadra 800 Macintosh Centris 650 m Macintosh Centris 650 8/230 CD 1 6" litaskjár og stórt hnappaborb Grunnverb ábur: 566.500,- Tilboðsverð nú: 370.000,- stgr. eða 297.189,- án vsk. Macintosh Centris 650 Macintosh Centris 610 ' — >í,.j Macintosh Centris 610 8/230 CD 14" litaskjár og stórt hnappaborb Grunnverb ábur: 366.600,- Tilboðsverð nú: 250.00Ö,- stgr. eða 200.803,- án vsk. Sandkom Lærin og smugan Umræðuefhi þjóðarinnai' umþcssar mundireru ekkiaflakara tacinucnladn ogsmugan. Blöndalsegir aðnógsátiiai' lærurnílahd- inaogþurfi ekkiaðflytja þauirtn. Þetta ernáttúrulega hárrétt hjá Blöndal því íslensk læri hafa fram að þessu þótt eín þau feg- urstu í heimi, a.m.k. flytjum við þau út í stórum stfl. í smugunni stendur ekki á stórlöxunum ogþegar upp er staðið er aðeins um smófiska að ræða. Og Þorsteinn Pálsson viil banna þessa smugu því hún gengur náttúrulega þvert á barneignastefnu Sjálfsheðisflokksins. Svo er bara að vona að menn fái ekki steinsmugu í staðinn! í sóttkví Afram með sjálfstæðis- menn.Stutt- huxnarieíldin komsamaná sunnudagað hlyðaaboð- skap Blöndals ogtakavið Bónusiærum umleið.Ýmis félagasamtök efndutilfunda ummáliðog meðal annars stjóm Krókódílavina- félagsins sem hélt aðaifund. Félagið var stofnað í kjölfar þess að krókó- dill slapp austur á Héraði um árið. Stjóm félagsins var endurkjörin en hana skipa báðir félagar félagins. Að auki var gerð eförfarandi samþykkt: „Stjóm Krókódilavinafélagsins sam- þykkti á aðalfundi félagsins aö skora á heilbrígðísyfirvöld lýðveldisins í s- lands, að þau láti þegar s stað bóiu- setja unga sjálfstæðismenn, í firam- haldi af neyslu þeirra á kjöti inn- fluttra kalkúnalæra, sem ekki náðist að láta dýraJækni skoða. Ella verði þeir settir i sóttkvi á einangrunar- stöðinaíHrisey.“ Bónuslærin Ennumlærin. Áumræddum fundistutt- buxnadeildar- innarmætti hinn hagmæltí fréttahaukur ogskcmimi- i krafturóraar Ragnarsson frá Stöð2með myndavélinaá lofti.Eneftirað kastþósvélar- innar stóð ekki lengur á Halldóri Blöndal fékk hann eförfarandi limru fráómari: Bónus á bakíð við klöppum t blankheitadansinum kröppum, ogfollumítrans þ ví framtið vors lands er fólgin í kaikúnalöppum. Efnraðlærin vorustöðvuð v;tknasptu-n- inganunhvort innflutningurá öðrumskepn- umtillandsins sémögulegur. Varlayrðuþaö asnarþvinógu margirasnar erufýriríland- inu.Oghæpiö aðBlöndalieyfi innflutning á svínum því svínin virð- ast ganga laus, einkum um helgar. Þá væri það til að æra óstöðugan að flytja inn fleiri krumma en til eru i landinu. Sauðirnir eru út um allt í þjóðfólaginu ogekki viijum viðflciri þorskhausa. Sömu sögu má segja um tíkurnar, þær leynast á öllum sögum þjóðfélagsins, svo og beljumar. Síðan má ekki gleyma sníkjudýrunum sem eru aö aféta þetta þjóðfélag, ekki þarf Blöndal að flytja þau inn. Sem sagt: Viðeigumallttilalls! Umsjón: B}öm J6hann Bfömsson Macintosh Centris 610 Hasssmygl: Sambýlismaður konunnar úrskurðaður í varðhald Sambýlismaður konunnar sem handtekin var á Keflavíkurflugvelli á sunnudag var úrskuröaður í viku gæsluvarðhald í gær vegna gruns um aðild að málinu. Maðurinn er tæp- lega þrítugur aö aldri og hefur lítil- lega komiö við sögu fíkniefnalög- reglu áöur. Við yfirheyrslur fíkniefnalögreglu kannaöist hann við að hafa verið meö í ráðum við innflutninginn á sunnu- dag og á þeim forsendum var hann úrskurðaður í gæsluvarðhald. -PP Ath. Þetta frábæra tilbob miðast vib ab pantanir hafi borist okkur eigi síbar en 23. sept. '93 Apple-umboðið Skipholti 21, Rvk. Sími: 91-624800 Fréttir Stúlkurnar, sem keppa á Hótel Sögu, í Bláa lóninu að undirbúa sig fyrir lokaátökin. Frá vinstri Auður Hansen, Anna María Jónsdóttir, Hlaðgerður íris Bjömsdóttir, Díana Bjarnadóttir, Arngerður Guðmundsdóttir, Hrafnhild- ur Hafsteinsdóttir, Arnfríður Arnardóttir og Berglind Sigþórsdóttir. DV-mynd Ægir Már Sundfatakeppi á Hótel Sögu keppa þar og sigurvegarinn fer til Daytona Beach í Flórída ásamt tveimur öðrum stúlkum sem valdar verða í keppni þar. Icelandic Models ne Samúel standa að keDDninni hér. jir Már Kárason, DV, Suðumesjum: ‘'yrsta sundfatakeppnin hér á landi rður á Hótel Sögu fimmtudaginn september. Níu fallegar stúlkur Nautkálfurinn syndandi við hafnsögubátinn. DV-myndir Þórhallur Nautkálfur á Sauðárkróki: Stökk á dreparann og synti ÞórhaDur Ásmundsson, DV, Sauðárkróki: Óvæntur eltingaleikur átti sér stað á eyrinni á Sauðárkróki í síðustu viku er tveggja vetra nautkálfur slapp út úr sláturhúsi kaupfélagsins. Hann tók á rás austur eyrina og hélt á haf út og hafði synt mílu út þegar komist var fyrir hann á vél- bát. Síðan teymdur svamlandi við hhð trillunnar upp í fjöruna fyrir neðan sláturhúsin. Tiltæki kálfsins vakti mikla athygh verkafólks sem fylgdist grannt með atburðarásinni. Ekki var það svo að nautið væri frá bæ handan vatna og heimþráin ásækt það fremur en lífslöngunin, heldur var þessi kraftmikla skepna frá bæ í Lýtingsstaðahreppi. Að sögn Árna Egilssonar sláturhússtjóra áhaf út gerðist þetta er leiða átti kálfinn til slátrunar að hann stökk á drepar- ann, hrinti honum um koll og stökk síðan yfir spil í réttinni. Þar sem gleymst hafði aö loka dyrum réttar- hússins var leiðin út í frelsið greið. Þegar sást á eftir kálfinum á haf út var gripið til þess ráðs að fá hafn- sögumanninn á bát sínum til að ná í kálfinn, sem synt hafði í 30 mín. þegar komist var fyrir hann. Ferða- lagið í land tók síðan um 20 mínút- ur. Að sögn Áma var kálfinum slátr- að strax og komið var með hann í sláturhúsið að nýju, þar sem hætta þótti á að hann veiktist af volkinu. Mesta furða var hvað kálfsi var vel á sig kominn þegar hann kom úr sjónum og áttu fjórir menn í mesta basli með að halda aftur af honum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.